Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 1
Farmennirnir 1 fyrradag var haldinn sátifca- fiundur með deiluaði'lum í far- mannaverkfaliinu og var þar lögð fram miölunartillaga af Loga Einarssyni, sátfcasemjara ríkisins, ti'l lausnar deilunni. 1 fyrrakvöld var þessi miðl- Enn setur rikissfjórnin bráSabirgSalög gegn launasféttunum kolfelldu miðlunartillöguim unartillaga lögð fyrir félags- fund vélstjóra og var þar feild, — níu atkvæði^ með og þrjátíu og sjö á móti. Þá var þessi miðlunartittlaga lögð fyrir stýri- menn á fundi miðdegis í gær og var þar líka felld, — sjö atikvæði með og fjörutíu ogeitt á rnóti Og tveir seðiar auðir. Einnig var þessi tilttaga sátta-. semjara kolfedd á fundi hjá loftsikeytamönnum sd. í gær, sagði Guðmundur Jensson. ■ í gærkvöld gaf ríkisstjórnin út bráðabirgðalög, sem banna verkfall yfir- manna á kaupskipaflotanum, en það hefur staðið yfir síðan 25, maí sl. ■ í þessu langa verkfalli hafa skipaeigendur aldrei ljáð máls á að koma til móts við sanngjamar kröfur sjómanna. Var bent á það hér í Þjóðviljanum fyrir kosningar, að ríkisstjómin hefði lofað skipaeigendum að setja þving- unarlög gegn farmönnum strax að kosningum loknum, ef hún héldi velli. ■ Það er nú komið á dagínn að viðvaranir Þjóðviljans til farmanna voru ekki að ófyrirsynju, og mættu þeir draga lærdóm þar af. Fréttatilkynning ríkisstjómarinnar fer hér á eftir. 1. gr. „Samkvæmt tillögu sjávarút- vegsmálaráðherra hefur forseti íslands í dag gefið út bráða- birgðalög, um lausn deilu stýri- manna, vélstjóra og loftskeyta- manna á íslenzkum farskipum og eigenda farskipa, 'svohljóð- andi: Forseti íslands gerir kunn- ugt: Samgöngumálaráðherra hefur tjáð mér, að verkfall hafi staðið Félög stýrimanna, vél- stjóra og loftskeytamanna komu saman á sameigin- legan fund kl. 10 í gær- kvöld til að ræða þvingun- araðgerðir ríkisstjórnarinn- ar. — Stóð fundurinn enn er blaðið fór í prentun. yfir hjá félögum í Stýrimanna- félagi íslands, Vélstjórafélagi ís- lands og Félagi íslenzkra loft- skeytamanna frá 25. maí s.l. Hafi Þjóðviljinn átti í gær tal við Eihar B. Pálsson formann llands- kjörstjómar og spurðist fyrir um það hvenær tandsk j örsstjóm myndi koma saman til þess að úthluta uppbófcarþingsæfcum. Ein- ar ságði að það væri óákveðið sáttatilraunir ekki borið árangur og ekki séu horfur á lausn deil- unnar í bráð. Verkfall þetta hafi þegar valdið landsmönnum erfiðleikum og tjóni og vöru- skorti víða um land og muni fyr- irsjáanlega valda stórkostlegum truflunum og jafnvel stöðvun í sjávarútvegi og öðrum atvinnu- greinum landsmanna, verði fram- hald á því. Því telur ríkisstjórn- in, að brýna nauðsyn beri til að koma í veg fyrir frekari stöðvun á rekstri farskipanna. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög samkvæmt 29. gr. stj ór n arskrármn ar á þessa leið: 1. gr. Hæstiréttur tilnefni þrjá ynenn í gerðardóm sem ákveði kaup og kjör stýrimanna, vél- stjóra og loftskeytamarma á ís- lenzkum farskipum. Hæstiréttur kveður á um, hver hinna þriggja gerðardóms- manna skuli vera formaður dómsins. Gerðardómurinn setur sér þar sem henni hefðu ekki enn borizt gögn frá yfirkjörstjórnun- um í Reykjavík og Austurlands- kjördæmi varðandi kosninguna, en strax og þau hefðu borizt myndi hún koma saman til fund’- ar, væntanlega í næstu viku. starfsregl-ur, aflar sér af sjáifs- dáðum nauðsynlegra gagna, og er rétt að krefjast skýrslna, munnlegra og skriflegra, af ein- stökum mönnum og embættis- mönnum. 2. gr. Verkföll, þar á meðal samúðarverkföll í þvi skyni að knýja fram aðra skipan kjara- mála, sem lög þessi tak'a til, oru óheimil, þar á meðal fram- hald verkfalls Stýrimannafélags íslands, Vélstjórafélags ísiands og Félags íslenzkra loftskeyta- manna, sem hófst 25. maí 1967. 3. gr. Ákvarðanir gerðardóms, samkvæmt 1. gr. skulu að því er varðar greiðslur farskipaeigenda til félaga í þeim starfsmannafé- lögum, sem um ræðir í 2. gr. gilda frá gildistöku laga þessara. Að öðru leyti skulu samning- ar farskipáeigenda og nefndra starfsmannafélaga, dags. 3. sept- ember 1965, gilda þar til gerðar- dómur fellur. 4. gr. Laun gerðardómsmanna greiðist úr ríkissjóði, eftir á- kvörðun ráðherra. 5. gr. Með brot gegn lögum þessum skal farið að hætti op- inberra mála, og varða brot sektum. 6. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og skulu kjaraákvæði í Framhald á 3. síðu. Ókomin gögn úr 2 kjördæmum Flugféiag Islands fær loks lendingarleyfi í Frankfurt □ í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatil- kynning frá utanríkisráðunéytinu: □ „Samkvæmt tilkynningu frá sendiráði íslands í Bonn hefur þýzka ríkisstjórnin fallizt á tilmæli um lendingarréttindi til handa Flugfélagi íslands í Frankfur*“ Þjóðviljmn átti i gær tal við Öm Ó. Johnsen forstjóra Flug- félags Isilarids. Sagði örn aðhann fagnaði því að leyfið sikyldi loks fengið en á þessu stigi málsins gæti hann lítið um það sagt hve- nær Flugfélagið gæti hafið áætl- unarilug til Frankíurt eða hvern- ig þvi yrði hagað, þó væri ljóst, sagði öm að ekki yrði hafið fflug til Frankfurt í sumar, það yrði í fyrsta lagi í haust og jafhvei ekiki fyrr en næsta vor. Þá kvaðst öm ekiki hafa feng- ið nánari upplýsingar um leyf- isveitinguna, t.d. hvort hún væri bundin við ákjveðinn fjölda ferða í viku, en frekari upplýsingar þar að lútandi ínunu á leiðinni bréf- lega frá sendiráðinu í Bonn. I Nú munu um það bii tvö ár frá þvi að Fl-ugfélagið sófcti fyrst um lendingarleyfi í Frankfurten vestur-þýzk stjórnarvöld hafa tíl þessa synjað um leyfið. Hefur mállin.u verið fylgt eftir af festu af há'lfu yfirstjómar íslenzkra flugmála með aðstoð ís- lenzku utanríkisþjónustunnar þar tii nú er loks fenginn sigur. UM ’67 nefnist sýning er opnuð verður í LaagardaJshöllinni í dag. Myndin er af sýningarnefnd- inni, talið frá vinstri: Jóhann Eyfells, Sigurjón Jóhannsson, Jón Gunnar Árnason og Steinþór Sigurðsson. — Sjá frétt á baksíðu. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.) Kosygin fer til New York að styðja araba Allsherjarþing SÞ kemur til aukafundar um stríðið í dag NEW YORK 16/6 —Aukiafundur Allsherjarþings SÞ kem- ur saman eftir hádegi á morgun samkvæmt tillögu Sovét- ríkjana til að ræða styrjöld Araba og ísraelsmanna. Kosyg- in forsætisráðherra er fyrir sovézku sendinefndinni, var hann væntanlegur til New York í kvöld eftir viðkomu í París, en þar ræddi hann við de Gaiulle forseta. Fyrri hluta dags hafði Ú Þant, framkvæmdastjóra SÞ borizt já- kvæð svör fró meira en helmingi aðildarríkja, og lýsti hann því yfir skömmu síðar að þingið kæmi saman kl. 13,30 á morg- un, laugardag, skv. ísl. tíma. Belgía var 62. ríkið sem lýsti samþykki sínu. TiLgangur Sovétríkjanna með tillögunni um aukafund er sá að fá stuðning SÞ við kröfuna um að ísraelsher skuli hverfa af þeim svæðum sem hann her- tók í styrjöldinni, og kom hún fram eftir að Öryggisráðjð. vildi ekki samþykkja tillögu Sovétríkj- anna um að fordæma ísrael sem árásaraðila. Talið er að nærvera Kosygins á þinginu sé ætlað að leggja áherzlu á eindregin stuðning Sovétríkjanna við hagsmuni Ar- aba. Johnson forseti er sagð- ur hafa hug á því að ræða við Kosygin á meðan á þinginu stendur, en talið er ólíklegt að af því verði, þar eð Kosygin hef- ur lýst því yfjr að slíkur fundur komi ekki til mála • meðan á stríðinu í Vietnam stendur. Kosygin héit frá Moskvu í morgun með 50 manna fylgdar- liði. Kom hann til Parísar laust eftir hádegi og hóf um kL 17 viðræður vjð de Gaulle forseta og voru utanríkisráðherrar land- anna beggja viðstaddir. Að þeim viðræðum loknum sagði Kos- ygin, að hann færi til aukafund- ar allsherjarþingsins í þeim til- gangi einum að stuðla að frið- samlegri lausn málá í Iöndun- um fyrir botni Miðjarðai-hafs, Ekkj vildi hann láta neitt uppi um það hvort hann vildi hitta Johnson forseta í ferðinni. I>e Gaulle hefur sjálfur ekki ákveðið hvort hann fer til auka- fundarins eða ekki. Meðal þeirra sem búist er við að mæti á fund- inum eru Tito, forseti Júgó- slavíu, Indira Gandhi, forsætis- ráðherra Indlands, Nasser, for- seti Egyptalands og Cyrankjew- icz, forsætisráðherra PóHands. Búizt er við því að fundir alls- herjarþings standi í tvær vikur. \ ’ramhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.