Þjóðviljinn - 17.06.1967, Page 10

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Page 10
J0 SlBA — ÞJÓÐVmj-INN — Líuigardagur 17. }úní 1967. ÚRV&LSRÉTTIR á virkum dögum oghátióum <R3 Á matseðli vikunnar: STEIKT LIFUR BÆJABABJÚGU KINDAKJÖT HAUTASMÁSTEIK LIFRARUEFA Á hverri dós er tillaga um jramreiðslu . KJÖTIÐNAOARSTÖÐy Menntaskólanum Akureyri er tekið til starfa og býður yður gistingu í vistlegum húsakynnum. yelkomin á Hótel Eddu, Akureyri. Ferðaskrifstofa ríkisins 17. JÚNI 1967 Hótíðahöld í Kópavogi Kl. 13.30 1. Skrúðganga frá Féiagsheimilinu. Kl. 13.50 2. Skemmtunin sett í Hlíðargarði. — Frú Ragn- heiður Tryggvadóttir. 2. Bamagaman: — Ingibjörg Þorbergs, Guðrún Guðmundsdóttir og fleiri. 4. Ávarp: — Nýstúdent, Jón Gau'ti Jónsson. 5. Kvartett úr Samkór Kópavogs syngur vinsæl lögr. 6. Fjallkonan — Gyða Thorsteinson flytur kvæði. 7. Skemmtiþáttur: — Töfraimaðurinn Tarento. — Ketill Larsen og Davíð Oddsson. 8. Steppdans. 9. Skemmtiþáttur: Guðrún Þór og Auður Jónsdóttir. 10. Söngur: Samkór Kópavogs, stjórnandi Jan Moravek. 11. Ómar Ragnarsson skemmtir. Kl. 16.00 Knattspymukeppni. Kl. 16.00 Dans yngstu bæjarbúa. KL 20.00 Dans í Félagsheimilinu og Æskulýðsheimilinu. \ Hátíðinni slitið kl. eitt eftir miðnætti. I ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND. \ VERI (ALÝÐSFÉLAG \ N0R Neskaupstað, DFIRÐINGA ♦ 1 óskar Mndsmðnnum öllum 'til hamingju með þjóðhátíðardaginn • 17. júní. - Laugardagur 17. júní 8.00 Mbrgunbæn. Séna Guð- mundur Þorsteinsson á Hvanneyri flytur- 8.05 Hornin gjalla. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 8.30 íslenzk sönglög og hljóm- sveitarverk. 10.25 Frelsisljóð. lýðveldishá- tíðarkantata eftir Árna Björnsson. Karlakór Kefla- víkur og Haukur Þórðarson syngja- Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Á píanó leikur Ásgeir Benteinsson. 10.45 Frá þjóðhátíð í Reykja- vík. a) Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Séra Guðmundur Guðmundsson á Útskálum messur. b) 11.25 Hátíðarathöfn við Austurvöll. Forseti ís- lands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, leggur blómsveig að fót- stalli Jóns Sigurðssonár. Karlakór Reykjavíkur og al- menningur syngur þjóðsöng- inn undir stjóm Páls P. Páls- sonar. 11.35 Fánasöngur og Þjóðhvöt. a) Fánasöngur eftir Pál Is- ólfsson. Tónlistarfélagskórinn og Sigurður Skagfield syngja; hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic- b) Þjóðhvöt, kant- ata eftir Jón Leifs. Söngfélag verkalýðssamtakanna í Rvík og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja. Stjórnandi: Dr. Hall- gnmur Helgason. 13.50 Frá þjóðhátíð f Reykja- vík: Hátíðarathöfn á I.augar- dalsyelli. Valgarð Briem, formaður. Þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp. Forsætisráð- herra, dr. Bjami Benedikts- son, flytur ræðu. Ávarp Fjall- konunnar. Lúðrasveitir leika. 14.35 Islenzkir miðdegistónleik- ar: Flytjendur: Sinfónfu- hljómsveit Islands, Liljukór- inn og einsöngvarar. Stjórn- endur: Dr. Robert A. Ottós- son, Páll P- Pálsson, Jón Ás- geirsson, Xgor Buketoff, B. Wodiczko og O'Duinn. a) Chaconna eftir Pál Isólfsson. b) Ömmusögur eftir Sigurð Þórðarson. c) Endurminningar smaladrengs, svíta eftir Karl O. Runólfsson. d) Islenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Ás- geirssonar. e) Rapsódía fyrir hljómsveit eftir Hallgrim Helgason. f) Svíta nr. 2 eftir Skúla Halldórsson. g) Konsert fyrir hljómsveit eftir Jón , Nordal. 16.30 Barnatími. Leikritið Kubbur og Stubbur eftir Þóri S. Guðbergsson, flutt af Leikfélagi Reykjavíkur (nokk- uð stytt). Höf. tónlistar: Jón Ásgeirsson. Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson.- 17.30 Frá þjóðhátfð f Reykja- vík: fþróttir á Laugardalsleik- vangi. Úlfar Þórðarson for- maður, Iþróttabandalags R- víkur'flytur ávarp. Sigurður Sigurðsson lýsir keppni. 19.30 Þorvalldur Steingrims- son og félagar hans leika létt, íslenzk lög. 20.00 Islenzkar þjóðhátíðir. Dag- skrá með frásögnum, kvæðum og tónlist í samantekt Vil- hjálms Þ. Gfclasonar útvarps- stjóra. 21.30 Kennaraskólakórinn syng- ur einkutn íslenzk lög. Söng- stjóri: Jón Asgeirsson. 21-50 Leikþáttur: Brúðkaups- ■ nóttin eftir örnólf í Vík. -4> Sjónvarpstæk' Til sölu, sem nýtt sjón- varpstæki, 23 tommu, ásamt netum. — Selst á aðeins 15.000 kr. Uppl. í síma 15435. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Þorsteinn ö. Step- hensen, Anna Guðmundsd., Bessi Bjamason, Valdemar Helgason og Margrét Ólafs- dóttir. 22.35 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsv- Jóhannesar Eggerts- sonar í hálftíma. 01.00 Dagskrárlok. — (Síðan útv. veðurfregnum frá Veð- urstofunni). • Sunnudagur 18. júní 1967. 8.30 Mantovani og hljámsveit hans leika. 9,05 Morguntónleikar. — a) Kan- aríufuglskantatan eftir Tele- mann. D. Fischer-Dieskau fflyt- ur með þýzkum hljóðfæra- leikurum. b) Serenata í e- moll eftir Elgar. Strengj-asveit- in „Sinfo'nia of London“ leik- ur; Sir John Barbirolli stj. c) Sónata fyrir tvö píanó eftir Stravinsky. Gréte og Josef Dichler leika. d) Óbökonsert eftir Haydn. H. Hucke og Con- sortium Musicum leika; F. Lehan stj. e) Missa Choraíis, fyrir. einsöngvara, lcór og orgel eftir Liszt. Ungverskir söngvarar, Búdapest-kórinn og S. Margittay flytja; M. Forrai stjómar. 11,00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Séra Sig- urður Haukur Gudjónsson. 13.30 Frá tvennum tónleikum í Reykjavík í maí. a) Igor Ois- trakh fiðludeikari frá Sovét- ríkjunum leikur Sónötu nr. 5 cp. 24 eftir Beethoven og Sónötu nr. 1 op. 80 eftir Pro- kofjeff. V. Petrúsjanskij lei'k- ur með á r íanó. (Hljóðritað á 'tónleikum Tónlistarfélags- ins 16. maí). b) Fou Ts’ong frá Kína og Sinfóníuhljómsv. Islands leika Píanókonseri; nr. 2 op. 21 eftir Chopin (Hljóð- ritun frá tóníeikum sveitar- innar 26. maí). 15,09 Endurtelcið efni. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les „Grasaferð11 eftir Jónas Hall- grímsson (Áður útv. á sumar- daginn fjrrsta). 15.35 Kaffitíminn. a) A1 Tijuana og hljómsveit hans leika. b) The Beétles syngja og leika ný lög. 16,00 Sunnudaigslögin. 17,00 Bamatími: Kjartan Sig- urjónsson stjórnar. a) Ýmis- legt frá íþróttaskóla Höskuld- ar og Vilhjáilms í Reykholti: Söngur nemenda og viðtölvið þá, Höskuldur Goði Karlsson segir frá skólastarfinu, Vil- hjálmur Einarsson segir frá ölympíuleikjunum í Ástralli'u og séra Einar Guðnason sér um helgistund. b) Framhaldssagan: Ævintýri öræfanna eftir ölöfu Jóns- dóttur. Höfundur les fjórða og síðasta lestur. . 18,00 Stundarkorn með Schu- mann. S. Richter leikur ,,Fiðr- ildi“ op. 2 á píanó. 19.30 Kvæði kvöldsins. Kristim G. Jóhannsson skólastjóri flytur. 19,40 Tíu vinsælustu dæguriög- in 1 Noregi. Þorateinn Helga- son kynnir. 20,10 Heimsiborgarinn í hásæt- inu. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi uin Hadrianus keisara. 20.30 Sinfónía nr. 1 op. 10. eft- eftir D. Sjostakovitsj. Tékk- neska filharmonítfsveitin leik- 1 ■ ur; K. Anceri stj. 21.30 Gömul frönsk og spænsk músík. Studio der freien Mus- ilc syngja og leika á lútu og gígjur. 21,50 Leikrit: „Glugginn ekkj- unnar“ eftir Nikos Politis. Þýðandi: Torfey Steinsdöttir. Leikstj.: Helgi Skúláson. Leik- endur: Þorsteinn ö. Stephen- sen og Inga Þórðardóttir. 22.35 Dansilög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. — Dagsikráriok. • Mánudagur 19. júní 1967. 10.30 Synodusmessa í Dómkirkj- nnni. Dr. HeHige - Bratfcgárd dómprófastur frá Linköping prédikar; séra Sigmar Torfa- son próíastur á Skeggjastöð- um og séra Ámi Pálsson í Söðúlsholti þjóna fyrir altar:. Organleikari: Ragnar Bjöms- son. 13,00 Við vinnuna. 14,00 Prestastefnan sett í kap- ellu háskólans. Biskup Islands flytur ávarp og yfiriitsskýrslu um störf og hag þjóðkirkj- unnar á synodusárinu. 15.30 Létt lög, sungin cg leikin. 16.30 Síðdegisútvarp: Árni Jóns- son syngur, lög eftir Jón frá Ljárskógum. Solomon leikur Píanósónötu nr. 13 op. 27 eft- ir Beethoven. R. Voisin og Unicorn-hljómsveitin leika Sónötu fyrir trompet og strengi eftir PurceM; H. E. , Dickson stj. P. Foumier og Philharmonia leika Sellókon- sert cp. 129 eftir Schumann; Sir Malcolm Sargent stj. Noe- hren leikur á orgel Kórai- parfcítu eftir Bach. C. Ludvig syngur lög úr „Frauenliebe und Leben“ eftir Schumann. 17.45 Lög úr kvikmyndum. — 'ý'msar hljómsveitir leika, en einkum stjórnar Benny Good- man flutningi laga úr kvilk- myndinni sem lýsir ævj- hans sjálfs. 19.30 Kirkjan og börnin. — Sr. Magnús Guðmundsson í Gmndarfirði flytur synodus- erindi. 20,00 Tímaritið 19. júní í 50 ár. Dagsikrá Kvenréttindafélags Is- Bands í umsjá Maríu Þorsteins- dóttur, Sigurveigar Guð- mundsdóttur og VaTborgar Bentsdóttur. 21.30 Búnaöarþáttur. Framræsla með plaströrum. Bjöm Bjama- son ráðunautur talar. 21.45 Tónlist eftir JómnniVið- ar. a) Eldur, balletttónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. ^Pálsson stj. b) Mansöngur úr Ölafs rímum Grænlendings. Þjóðleikhús- kórinn og Sinfóníuihljómsveit ísdands flytja; dr. V. Urban- cic stjómar. 22,10 Kvöldsagan: „Áttundi dag- ur vikunnar“. 22,35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskráríok. Sunnudagur 18. júní 1967. 18.00 Helgistund. Prestur er séra Páll Pálsson. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriks Bjarnasonar. — Meðal efnis: Síðari hluti sænsku kvik- myndarinnar „Saga um hús“, „Heimsókn í dýragarðinn“ og leikbrúðumyndin „Fjaðra- fossar“. 19.00 íþróttir. 20.00 Fréttir — Myndsjá. Hlé. 20.35 Denni dæmalausi. Aðal- hlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.00 Sumarblóm. Sigurður Al- bert Jónsson, garðyrkjumað-: ur leiðbeinir um val og með- ferð sumarblóma. 21.15 í leit að njósnara. Fyrri hluti. Aðalhlutverkin leika: Robert Stack og Felicia Farr. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. ( 22.00 Flug 401. íslenzkar fluig- freyjur í Ameríkuferð. Kvik- myndun: Vilhjálmur Knud- sen. Stjórn: Reynir Odds- son. Áður flutt 21.4 1967. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 19. júní 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Bragðareíirnir. Aðalhlut- verkið leikur Gig Young. Gestahlutv.: Zachary Scott og Laura Devon. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.20 ,,Það er svo margt“. Kvik- myndaþáttur Magnúsar Jó- hannssonar. Sýndir verða þrír þættir: ,,í lausu Iofti“, fallhlífastökk á Sandskeiði; „Angmagssalik". grannar í vestri; „Vorstörf á Vatna- Jökli“. svipmyndir frá jöklarannsóknum. 21.05 Danmörk : Austur-Þýzka- land. Landsleikur í knatt- spyrnu, háður í Kaupmanna- höfn hinn 4. júní 1967. t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.