Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 4
V 4 SlÐA — WÖÐVTLJTNN — Ijaugardagur 17. föní 1367. Otgefanii: Ritstjórar: Sameini ngarflokkur alþýdu — Sósíalistaflokk- urinn. Ivat H. Jórtsson (áb). Magnils Kjartansson, Sigurdui Guðmundsson. • Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. > Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðust 19 S£mi 17500 (5 linur) — Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. — Lausasöluverð fcr. 7.00. Markvissa steínu fr\ T umræðum fyrir kosningar bar margsinnis á góma vandamál sem tengd eru sjálfri framtíð íslenzku þjóðarinnar. Alþýðubandalagið og Þjóð- viljinn áttu upptök ajð þeim umræðum, en fátt v&rð um málefnaleg svör frá öðrum aðilum. Á það var bent að staða hinna þjóðlegu atvionuvega, einkanlega útflutningsatvinnuveganná, væri mjög völt um þessar mundir. Ástæðan er ekki aðeins- sú að atvinnugreinum þessitm er fleytt með mesta uppbótakerfi í sögu þjóðarinnar, heldur 1 hefur orðið verulegur samdráttur á mikilvægum fram- leiðslutækjum, og eru Örlög togaraflotans alvar- legasta dæmið um það. Á sama tíma hafa þau algeru umskipti orðið að erlendum auðhring hef- ur Verið heimilað að koma hér upp fyrirtæki sem gnæfa mun yfir allan atvinnurekstur landsmanna, 0g valdamiklir menn tala um þetta erlenda fram- tak sem sjálfan „vaxtarbroddinn“ í atvinnumál- um hérlendis. Haldi slík þróun áfram, að athafn- ir landsmanna í atvinnumálum takmarkist á sama tíma og umsvif útlendinga aukast, eru efnahags- légar undirstöður sjálfstæðs ríkis að bresta; slíkt ástand viðgengst hvergi nema í nýlendum og hálfnýlendum. Landsmönnum ber að horfast í augu við þessí vandamál af algeru raunsæi; hér er urn að ræða miklu stórfelldari, og örlagaríkari vanda en venjulegar dægurmáladeilur. r\ T annan stað verða íslendingar að fara að gera það upp við sig hvort þeir ætla til frambúðar að una því að búa í landi sínu í tvíbýli með erlendu stórveldi, en það ástand hefur nú staðið í aldar- fjórðung. Afleiðingar þessa tvíbýlis eru að gera vart við sig á æ fleiri sviðum,. í efnahagsmálum og menningarmálum, og þær breytingar eru lands- mönnum ekki sjálfráðar — þær stafa ekki af því að við séum vitandi vits að tileinka okkur þarf- leg áhrif frá öðrum heldur erum við að svigna und- an fargi. Þeir sem eru á miðjum aldri eða eldri geta talað af yfirlæti um lífsþrótt íslenzkrar tungu I og anenningar, en nýjar kynslóðir eru í sífellu að vaxa úr grasi og læra það sem fyrir þeim er haft, eins og Þórhallur Vilmundarson prófessor rakti nýlega á eftirminnilegan hátt. Verði slíkri þróun ekki andæft á markvissan hátt kunnum við á tiltölulega skömmum tíima að renna þegjandi og hljóðalaust inn í mannhaf stórveldisins og ætt- jörð okkar ajð öðlast númer á vegum þess. Slík þróun verður ekki réttlætt með^neinni hollustu víð hugmyndakerfi og hernaðarbandalög. 1 ð þessum viðfangsefnum ber mönnum að huga á þjóðhátíðardegi og alla aðra daga. Það er í rauninni fráleitt að menn meti þessi vandamál, sem í sífellu eru að verða nákomnari okkur, sam- kvæmt einni saman fylgispekt við stjómmála- flokka. Ef árangur á að nást þurfa menn úr öll- um stjómmálaflokkum að taka höndum saman, allir þeir sem skilja að eigi örfámenn þjóð eins og íslendingar að halda velli innan um risa þarf markvissa stefnu og ótrauðan vilja. — m. 317 þúsund trjáplöntur frá skógræktarstöð í Aðalfundur Skógraaktarfélags Reykjavíkur var haWinn fyrir nokkru. Skal hér skýrt frá helztu fréttum úr skýrslum formanns og framkvæmdastjóra. Komið upp kæligeymslu Úr skógræktarstöð félagsins í Fossvogi voru árið 1966 afhent- ar alls 317 þús. trjáplöntur af ýmsum tegundum. Dreifsettar voru úr sáðreitum í pllöntuhæð um 356 þúsund plöntur. Trjá- fræi a£ ýmsum tegundum var sáð í reiti, samaniagt 1156 fer- metrar að stærð. Á þeim tiltölulega stutta, tíma á vorin, begar gróðursetn- ing þarf að fara fram, er oft slikt kapphiaup við tímann, að nœstum þyrfti að leggja nótt við dag til þess að anna hinum nauðsynlegu störfum. Er þetta einkum tilfinnanlegt þegar seint vorar, eins pg í ár og í fyrra. Til þess að ráða bót í þessu og lengja gróðursetningr artímann fram á sumarið, hefur verið ákveðið að reisa nú í vor kæligeymslu í skógræktarstöð- inni. Með þessu ætti að vera unnt að lengja gróðursetningar-. tímann í Heiðmörk cg annars- staöar hér um slóðir um 2-3 vikur, og einnig að trygg.ja' það, að plöntur, sem sendar erú t.d. tifl Vestfjarða, séu ekki farnar að bruma þegar þær eru sendar, en þar er að jafnaði eklki hægt að hefja gróðursetn- ingu fyrr en allt að tveimur vikum seinna en í nágrenni R- vfkur. Um þessar mundir er að rísa úpp gróðurhús úr plasti í Róss- vogsstöðinni, um 230 ferm. að stærð. Efni þess eru bogar úr tró og piastdúkur. sem xlutt var ilin frá Finnlandi nú í vetur,- en undirbúningsvinna var ,ö!l unnin síðastl. haust. Léttbyggð gróðurþús úr plasti hafa mjög rutt sér til rúmS til sáningar á w Hópferðir á vegum L&L Ólafsvakan í Færeyjum 10 daga ferð með Kronprins Frederik á Ólafsvökuna í Færeyj- um, hefur verið mjög eftirsótt, Lagt af stað 24. júlí.^— Örfá pláss óseld. — Verð frá kr. 4.985,00. Leitið frek- ari upplýsinga Mjög ódýrt ferðalag ÁkveðiB ferS yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leitið frekari' upplýsinga 1 skrifstofu okkar. Opið i hádeglnu. LÖND & LEIÐIR Aöalstræti 8,simi 24313 trjáfræi í uppeldisstöðvum á Norðurlöndum nú síðustu árin. Tilraunastöð Skógræktar rik- isins á Mógilsá reisti eitt slíkt á s.l. vori (1966) og féklkst góð reynsla af því. Plönturnar ná hæfidegri stærð til dreifísetn- ingar á einu sumri, og úr hverju kg. fræs komast á legg floiri plöntur en ella. Á hjverjum fermetra hússins er talið að staðið geti um holmingi fleiri plöntur en í 2ja ára sáðbeðí, eða meira. 120 þúsund plöntur ^ í Heiðmörk Á Heiðmörk voru gróðursettar um 120 þúsund trjáplöntur. Voru þar að verki félög land- nema, eins og þau hafa verið kölluð, vinnuflokkar telpna úr Vinnuskóla Reykjavíkur og vinnuflokikar Skógræktarfélags- ii.s. Auk trjáplantrta voru gróð- ursettar í mela og gróöursnauð motd.arbörð rúmlega 7000 Al- askalúpínur, en þær hafa þann eiginleika að safna í rætur sín- ar ög jarðveginn, sem þær eru í, köfnunarefni úr loftinu, og bæta þannig jarðveginn og öría gróður. Þetta er harðgerð jurt, og hún dreifir sér Ört út um allá mela, þótt hún sé gróður- sett mjög. gisið. Umferð er sívaxandi um Heiðmörk, og, hefur það í för með* sér aukið viðhald vega. Bera þarf ofaní vegina og hefla þá við og vjð og bæita við út- skotum. S.H. sumar var tekið allmikið af litskuggamyndum frá ýms- u.m s(ivð'.;m í Heiðmörk, í þeim tilgnngi að safna heimildum um •gróðurfar og gróðurfarsbreyt- ingar. þi'íf íiy,':gró():.ir.s o.fl. Er hugmyndin að taka slíkar myndir á sömu stöðum á vissu árabili. Heiðmörk verður vinsælli úti- verustaður Reykvíkinga með árj hverju, og umgengni gesta er með örfóum undantekningum mjög góð. Almennings- garður að Rauðavatni Á aðalfundi Skógræktarfélags Reykjavíkur 1966 sikýrði stjórn félagsins frá þeirri hugmynd sii.ni að skipuleggja Rauða- vatnsstöðina og gera hana að almenningsgarði. Þessi hug- mynd var samþykkt í borgar- ráði í nóvembermártuði síðast- liðnum, og mun verða hafizt banda um framkvæmdir a þessu sumri. í októbermánuði síðastliðnum átti - Skiógræktarfélag Reykja- víikur 20 ára aí'mæli. Afmælisins var minnzt í bliöðum og út- varpi. Þá var í tilefni afmælis- ins haldinn fræðslu- og skommtifundur í Tjamarbúð. Daginn eftir þann fund barst félaginu í brófi 10 þúsund króna ^jöf. I bréfinu er félag- inu vóttiaðar þaiklkir fyrir 20 ára hei'Jlarfkt starf, og bréfið er undirritað „Reykvúkingur“, en gefandinn óskaði ekki að láta nafns píns getið. Annar velunnari félaigsins færði þvf að gjöf 20 þúsund krónur síðastliðinn vetur og var það raunar ekki í fyrsta sinn, sem hann lét slíka peningaiupp- hæð af hendi rakna við fðlagið. Eftir að Sfcógræfctarfélag R- vífcur tók við EHiðavatni fyrir þremur árum, hefur verið unn- ið að' ýmsum umbótum á staðnr- um, og er því eifclki lokið enn. Þav hefur búsetu starfsmaður féHagsins, og hefur |ann með höndum eftirfit og vifrkstjórn á Heáðmörk, og þar á írtcðal veð- urathuganir (úrkomumælingu) á sumrin, frá maíbyrjun til ofctó- berfofca. Stjórn félagsins .sfcipa nú þessir menn: Guðmundur Marteinss. verfc- fræðingur, Jón Birgir Jónsson verkfræðingur, Jón Helgason kaupmaður, Lárus Blöndal Guð- mundsson bófcsali, Sveinbjöm Jónsson hæstarrlögm.. Framkvæmdastjóri ' félagsins er Einar G. E. Sæmundsen. Fólagatala er rúmlega 1500. (Frá Skógræktarfélaginu). s&wpr'*'.- ""i ..? 1“..... I I I FLOGIÖ STRAX % FARGJALD % GREITT SÍÐAR% I I ÍDANM0RK 06 lAÞÝIKALAND Í: Vrs/,,- w* , ^ 5.—26 iúlí. 1967. Verð kr. 13.500,00. Fararstjóri: Mághús' Ma'gnússon, kennari. Ferðaáætlun: 5. júli. Flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar til 8. júlí. Farið með lest til Warne- munde og dvalið á Eystrasaltsviku til 17. júlí. Lagt af stað í 9 daga ferð til Berlínar, Magdeburg, Érfurt. Leipzig Dresden og Wittenberg og farið 25. júlí með næturlest til Kaupmannahafnar og flogið 26. júli til Reykjavíkur. Innlfalið fullt fæði nema morgurtmatur í Kaup- mannahöfn. flugfar. jámbrautir og langferðabílar. leiðsögumaður. hótel. aðgangur að söfnum. dans- leikjum o.fl. Baðströnd á Eystrasaltsvikunrii. Ein ódýrasta ferð sumarsins. Þátttaka takmörkuð og þegar búið að panta í ferðina. Hafið samband við skrifstofuna. 4 sæti eftir. Ferðinnj lokað 19. júní. LAN DSaN^ FERÐASKRIFSTOFA Laiigavegi 54. SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK ///////////////////^^^^ NYTIZKU KJÖRBÚÐ Kynnizt vörum, verði og þjónustu. Góð bílastæði. KRON Stakkahlíð 17 V -4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.