Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. júru 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3 1pi8 hjá ísmundi I tilefni hátíðahaldanna í .Laug- ardal í dag, þjóðhátíðadagirin 17. júní, mun Ásmuridur Sveinsson myndhöggv|a'i, hafa listasafn sitt opið ölhrmMjalmenningi,. milli kl. 3—6 e.h. þarin dag. — Þjóð'hátíðanéfnd. Framhald ájj* 1. síðu. ísraelsmenn ósveigjanlegir. Tel Aviví' \ Mosje Dajan, her- má'laráðher^h Israels, krefst f blaðaviðtali' í dag styrkari póli- tískrar foraktu til að fara með málstað ís.raels. , M.átti ráða af orðum hans igagnrýni á Leví Esh- kol forsætisfeðherra og aðra ■'‘or- ystuthenn sem hafa viljað fylgja varkárri stefnu gagnvart grann- ríkjum sínutn. Dajan sagði að ísraellsmenn yrðu einungís að treysta á .mátt sinn og megin. Vildi hann helst að Isráei og arabaríkin gerðu út um mál sín ein, án þess að stór- veldin ksemu þar nálsegt. Abba Eban, utanrfkisráðherra ísraels, ásákaði Sovétríkin í út- varpftviðtali í dag um að þau reyndu. áð koma í veg fyxir að Arabaríkin semdu frið við ísra- el. Hann sagði að bessi ríki yrðu sj’álf að leysa deilur sínar cg kvaðst myndu beita sér. fyrír þvi, gegn því að auikafundur AIls- herjarþings SÞ samþykkti að horfið verði til þess ástands sem ríktiJ áðUr en styrjöldin brauzt út. \ Arabar fylkja Iiði. Algeirsborg — Boumedienne forsætisráðherra og Ell Atassi for- seti Sýrlands hafa lokið viðræð- um ^ínum, og segja þeir í sam- eiginlegri yfiríýsingu að hinn arabíski heimur hafi orðið fyrir árás nýlenduvelda, sem verði vafalaust til þess að skapa nýja einingu innan hans. Á sunnudag hefst fundur ut- anríkisráðherra araharíkja í Ku- wait, en þaðan fara þátttakendur til aukafundar SÞ i New York. Frá *:Irak þerast þser fréttir að blöð þar hvetji siöðugt til sam- einingar E'gyþtalands, Sýrlands. írafcs, Jórdaníu og Kuwait. Stjórn * Iábíti hefur lsrafizt þess að Bret- ar og Bandaríkjamenn leggi niður herstöðvar sínar í landinu eg verði á brott með herlið sitt rni -fyrst. irlSaMrffðaÍogin Framhald af 1. síðu. úrskurði gerðardómsins gilda frá gild'istökudegi laganna. 7. gr. Lög' jjessi gilda þar til nýir sámningár hafa tekizt miMi: farmskipaeigenda og Stýri- mannafélags íslands, Vélstjórafé- lags: íslands. og Félags íslenzkra loftskeytamanna, þó >,ekki lengur en til 1. nóvember 1967. \ ; iGJ8rt áð Bessastöðum 16. í júní 1967. I Ásgeir Ásgeirsson, Eggert G. Þorstelnsson". TrfemhaId-,-.®f 16. síðu. i.s félagsskírteini til að framvísa, ef iþeir þurfa að leita aðstoðar vegaþiónustunnar, að öðrumkosli veíða þeir að greiða fyrir veitta aðjtoð sama gjald og utanfálags- ménn. / ® Vegaþjónustan sunnudaginn 18. júní 1987. F.Í.B. 2 Hi^fjörður — „Norð- an“ Borgar|j;grðar. F.t.B. 3 HSlisheiði ölfus — Flóa- F.f.B. 3 HHisheiði ölfus — vallaveguii, förímsnes. E. I.B. 5 Ot'ÍÍrá Keflavík. F. Í.B. 6 0| frá Reykjavík — (HellisheiðiW F.Í.B. 7 0t| frá Reykjavík — ■'TTvalfjörðuri). F.I.B. 8 Árriéssýslu. F.I.B. 9 Hv’íifjörður. Gufunes radíó 22-3-84- FEKING 16/6 — Langar raðir syngjandi rauðra varðliða eru nú á leið frá Peking út í sveitirnar í kring til að'hjálpa bændum við uppskerustörfin, og hafa þeir bakpc'ka um övl og Maólkver í Þjoöhatíöin i Reykjavík 17. júní 1S»67 I. Dagskráin hefst: Kl. Kl. Kl. Kl. 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavib. 10,15 Prófessor Þórir Kr. Þórðarson, varaforseti borgarstjórn- ar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sig- urðssonar. — Karlakór Reykjavíkur syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. I Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 10.45 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Séra Guðmundur Guðmundsson. 'Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Organleikari: Ragnar Bjömsson. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 664: Upp þúsund ára þjóð. Nr. 671: Beyg kné þín, fólk vors föðurlands. Nr. 678: Himneski faðir. Nr. 684: Ó, blessa, Guð, vort feðrafrón. 11.25 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm- sveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sig- urðssonar. — Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsöng- . inn. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. II. Skrúðgöngur: Kl. 13.15 Safnazt saman við Sunnutorg, Álftamýrarskóla, Hlemm- torg og Hrafnistu. Frá Sunnutorgi verður gengið um Langholtsveg, Holtaveg og Engjaveg. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur, stjómandi: Páll P. Pálsson. Frá Álftamýr- arskóla verður gengið um Álftamýri, Hallarmúla. Suð- urlandsbraut og Reykjaveg. Lúðrasveitin Svanur leikur, stjómandi: Jón Sigurðsson. — Frá Hrafnistu verður gengið um Brúnaveg, Sundlaugaveg og Reykjaveg. Lúðrasveit barna og unglinga leikur, stjómandi: Karl O. Runólfsson. — Frá Hlemmtorgi verður gengið um Rauðarárstíg, Skúlagötu, Hátún, Laugamesveg og Sig- tún. Lúðrasveit verkalýðsins leikur, stjómandi: Ólafur L. Kristjánsson. — Fánaborgir skáta ganga fyrir skrúð- göngunum. I. Á Laugardalsvelli: Kl. .Kl. Kl. Kl. Kl. ,K1. 13,50 Fánaborg skáta og lúðrasveitimar ganga inn á Laugar- dalsvöll. 14.00 Ávarp formanns þjóðhátíðamefndar, Valgarðs Briem. Lúðrasveitimar leika: ,,Öxar við ána“. Stjómandi: Jón Sigurðsson. 14.07 Forssetisráðherra, dr. Bjami Benediktsson, flytur ræðu. Lúðrasveitimar leika: „fsland ögmm skorið". Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. 14.22 Ávarp Fjallkonunnar. í fylgd með henni 6 ungar stúlk- ur í ísl búningi. Lúðrasveitimar leika: „Yfir voru ættarlandi“. Stjómandi: Ólafur L. Kristjár^sson. 14.32 íslenzkir dansar. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. 14.45 Skátar ganga af leikvelli við undirleik Lúðrasveitar verkalýðsins. Stjómandi: Ólafur L. Kristjánsson. Ýmis „dýr“ fylgja á eftir og leika listir sínar. Skrúðganga skáta fer hring á vellinum og gengur út um norðurhlið hans og heldur til íþróttahallarinnar. — Kynnir: Baldur Pálmason. IV. Barnaskemmtun við Laugardalshöllina: Kl. 14.45 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi: Jón Sigurðsson. Kl. 15.00 Tvöfaldur kvartett syngilr. „Söngur trúðanna“. Atriði úr Galdrakarlinum í Oz Leikendur: Bessi Bjamason, Mar- grét Guðmundsdóttir og hundurinn Tótó. „Skrýtin fjöl- skylda“. Guðrún Guðmundsdóttir, Ingibjörg Þorbergs og fleiri syngja. „Gamlir kunningjar“. Baldur og Konni. „Nirfillinn". Ómar Ragnarsson o.fl. syngja. Atriði úr „Skugga-Sveini". Söngvarar: Svala Nielsen og Guðmund- ur Guðjónsson. „Bamagaman". Ómar Ragnarsson. „Kalli og Pétur“ ■ gamanþáttur: Bessi Bjamason og Árni Tryggvason. Tvöfaldur kvartett syngur „Trúðamir kveðja". Hljómsveit leikur undir stjórn Carl Billich. Kynnir og stjóraandi: Klemenz Jónsson. V. fþróttahátíð á Laugardalsvelii: KI. 16.00 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. Kl. 16.15 Ávarp: Form. ÍBR, tílfar Þórðarson. Glímusýning und- ir stjórn Þorsteins Einarssonar íþróttafulltrúa. tírval glimumanna, sem sýndu á heimssýningunni í Montreal. Fimleikaflokkur karla úr KR undir stjórn Jónasar Jóns- sonar. Fimleikaflokkur kvenna úr Glímufélaginu Ár- manni undir stjóm Olgu Magnúsdóttur. Fim- lejkaflokkur karla úr Glímufélaginu Ár- manni undir stjórn Inga Sigurðssonar. Knattspyrnu- keppni drengja úr Austur- og Vesturbæ. Bqðhlaup drengja og stúlkna frá íþróttanámskeiðum Reykjavíkur- borgar. Keppni í frjálsurri íþróttum: 100 m og 800 m ■ hlaupi, kúluvarpi. hástökki, langstökki og stangarstökki, 400 m grindahlaupi, 4x100 m boðhlaupi, 100 m hlaupi kvenna, 100 m hlaupi drengja. 110 m grindahlaupi drengja og lf>0 rp hlaupi sveina. Keppt er um bikar, sem forseti íslands gaf 17. júní 1054. Leikstjóri: Sveinn Björnsson Aðstoðarleikstjóri: Reynir Sigurðsson. Þulur: Þórður 'B Siaurðsson. VI. Sýningar: X. Dansskemmtun: Kl. 21.00 Almennur dans með sérstöku tilliti til unglinga. Hljóm- sveitir: Hljómsveit Ólafs Gauks, Lúdó og Stefán, Toxic. Kl. 01.00 Hátíðinni slitið. Setning og fþróttamót. Sundmót og þjóð- búningasýning. 3 Barnatimi og barnadans. 4 Kaffiveitingar. 5 Myndlistarsýning. 6 Lúðrasveit' leiknr. 7 Bifreiðasýning. 8 Hópreið hestamanna. 9 Húsdýrasýning. Kl. 16.00 Myndlistarsýning í Laugardalshöllinni, Kl. 16.30 Hestasýning á svseði austan við íþróttaleikvang. Hús- dýrasýning á svaeði sunnan við íþróttahöll. Bifreiðasýn- ing á bifreiðastæði vestan við íþróttaleikvanginn. Svo og sýning á hestakerru Jóns Guðmundssonar, Reykjum, en fyrir henni fer hestur Stefáns Hilmarssonar. VII. Leikur lúðrasveita: Kl. 16.00 Lúðrasveit bama og unglinga leikur við Hrafnistu. Stjómandi: Karl O. Runólfsson. Kl. 16.00 Lúðrasveit bama og unglinga leikur við Elliheimilið Gnrnd. Stjómandi: Páll S. Pálsson. Kl. 17.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í Laugardalsgarðinum. Stjómandi: Páll P. Pálsson. VIII. Við Laugardalssundlaugina: Kl. 17.15 Lúðrasveit verkalýðsins leikur, stjómandi: Ólafur II. Kristjánsson. Kl. 17.30 Sundkeppni: 200 m bringusund karla, 100 m skriðsund karla, 100 m skriðsund kvenna, 100 m brmgusund kvenna, 50 m skriðsund sveina, 50 m bringusund telpna. Leikstjóri: Pétur Kristjánsson. Þulur: Einar Hjartarson Kynning á íslenzkum þjóðbúningum. Stjómendur: Frú Elsa E. Guðjónsson, safnvörður og frú Unnur Eyfells. Þjóðminjasafn íslands, Þjóðdansafélag Reykjavíkur og' fleiri aðilar lánuðu búninga. IX. Dans barna og unglinga við Laugardalshöllina: Kl. 17.30 Stjómandi: Hermann R. Stefánsson. Hljómsveit: Toxic. BARNAGÆZLA: Bamagæzla verður kl. 1—7 í búnings- herbergjum Laugardalshallar. SNYRTING: Snyrtiherbergi (salerni) eru við áhorf- endastúku og stæði á íþróttavelli og í Laugardalshöll. Einnig við Laugar- dalssundlaug.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.