Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 15
Laugandagur 17. júm' 1967 — ÞJÓÐVTUINN — SÍÐA 15 ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er laugardagur 17. júm. ísland lýðveldi 1944. Ár- degisháflœði kl. 1,32. Sólar- upprás kl. 3,03 — sólarlag kl. 23,53. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn Aðeins móttaka slasaðra Sfminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir f sama s(ma. ★ Opplýsíngar um lækna- bjónustu f borginnl gefnar ' símsvara Læknafálags Rvfkur — Sfml' IR8R8 ★ Kvöldvarzla í ap>ótekum R- vfkur vikuna 17. júní til 24. júní er í Lyfjabúðinni Iðunn og Vesiturbæjar Apóteki Ath. kvöldvarzlan er til kl. 21, og laugardagsvarzlan til kl. 18 og sunnudaga- og helgidagavarzla til kl. 10—16. Á öðrum tímúm er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag tffl mánudagsmorg- uns 17. — 19. júní annast Grímur Jónsson læknir, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu aðfaranótt þriðju- dagsins 20. júní annast Sig- urður Þorstei nsson, læikmr, Smyrlahrauni 21, sími 52270. ★ Slökkviliðið og sjúkra- Wfreiðin. — Sfmi' 11-100. ★ Kópavogsapótek ex opið alla virka daga Kiukkan 9—19. táugardaga klukkan 9—14 oz helgidaga Idukkan 13-15. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvfkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 að í Reykjavík v< falls. Stapafell fór^f gær frá Rvík til Austfjarða- Mæli- fell fór 12. frá Hamína til Islands. skipi m ★ Eimskipafélag íslands. Bakkaifoss er í Reykjavík. Brúarfoss fór frá N. Y. í gær til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í R- vík. Goðafoss er í Reykjavík'. Gullfoss kom til Reykjavíkur 15. frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Kaup- mannahöfn í fyrradag til Möss og Reykjavíkur. Mána- foss er f Reykjavík. Reykja- foss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Keflavík f gærkvöld til Reykjavíkur. Skógafoss er í Reykjavík. Tungufoss er í Rvík.. Askja er í Reykjavík- Rannö kom til Rvíkur 13. frá K-höfnv Marietje Böhmer fór frá Rvík 13. til Amsterdam, Antverpen, London og Hull. Seeadler fór frá Hull í gær til Rvíkur. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell stöðvað í Rvfk vegna verk- falis. Jökulfell stöðvað í Rvik vegna verkfalls. Dísarfell er í Rotterdarrív Litlafell losar á Vestfjörðum. Helgafell stöðv- flugið ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin vænt- anleg aftur til Reykjavíkur klukkan 23-40 í kvöld. Flug- vélin fer til K-haínar klukk- an 9 í fyrramálið. Sólfaxi fer til London klukkan 10 í dag. Vélin væntanleg aftur til R- víkur klukkan 21.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í fyrra- málið. Snarfaxi fer til Vagar og K-hafnar klukkan 8.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur klukkan 22.50 í ■kvöld. INN ANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Akureyrar 4 ferðir, Patreksfiarðar,. Egils- staða 2 ferðir, Húsavíkur, Isafjarðar 2 ferðir, Hornafj. og Sauðárkróks- Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar 4 ferðir, Eyja 2 ferðir, ísa- f.iarðar og Egilsstaða 2 ferðir. Sunnudaginn 18. júní 1967. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag- Vélin vænt- anleg aftur til Rvfkur klukkan 23.40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar og K-hafnar klukkan 8.30 í fyrramálið. Skýfaxi fer til K-hafnar klukkan 9 í dag. Vélin væntanleg aftur til R- víkur klukkan 21.00 í kvöld. Flugvélin fer til G'iasgow pg K-hafnar klukkan 8 í fyrra- málið. Snarfaxi fer til Vagar og K-hafnar klukkan 8.15 í dág. Vélin væntanleg aftur til Rvfkur klukkan - 22-50 i kvöld. INNÁNL ANDSFLTJG: 1 dag er áætlað að fl.iúga til Akureyrar 4 ferðir, Eyja tvær ferðir. Isafiarðar og Egilsstaða 2 ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Evja 3 ferðir, Ak- urevrar 3 ferðir, Homaf.iarðar, Éffilsstaða 2 ferðir, Isafjarð- ar og Sauðárkróks. mossur ★ Laugarneskirk,ja: Messa klukkan 11. Séra Lárus Halldórsson. -*• Kirkia Óháða sa.fnaðarinh. Messa kl. 2. Safnaðarprestur. ★ Bústaðaprestakall: Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla klukkan 2. Séra Þórar- inn Þór prófastur á Reykhól- um prédikar. Séra Ólafur Skúlason. ★ Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Felix Ólafsson. ★ Kópavogskirkja: Messa klukkan 2- Séra Gunn- ar Ámason. félagslíf Ji ★ Kvenfélag Laugarnessóknar heldur saumafund í kirkju- kjallaranum þriðjudaginn 20. júní íól. 8,30. — Mæfið vel. Stjómin. Itil forölds Eiginmaður minn ÍSLEIFUR HÖGNASON, framkvæmdastjóri, verður jarðsettur frá Fossvogskapellu, þriðjudaginn 20. júní kl. 13,30. Helga Rafnsdóttir. Síml 31-1-82. Engin sýning í dag 17. júní. Sunnudagur — ISLENZKUR TEXTI — Flugsveit 633 (633 Squardron) Víðfræg, hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk- ensk stórmynd í litum og Panavision. Cliff Robertson. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Gimsteinaþjófamir Simi 11-5-44 Eg, ,,platboy“ („II Sorpasso") Óvenjulega atburðahröð og spennandi ítölsk stórmynd um villt nútímalíf. Myndinni má< líkja saman við ,,La Dolce Vita“ og aðrar ítalskar af- burðamyndir. Vittorio Cassman Catherine Spaak. Bönnuð börnum ýngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Berserkirnir Hin bráðskemmtilega grínmynd með Dirch Passer. Sýnd i dag og á morgun kl. 3. Siml 50-1-84 12. sýningarvika. Darling Sýnd kl. 9. Sunnudagur Darling Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl.‘ 3 Litli og stóri Simi 59-2-49. Tom Jones Heimsfræg stórmynd í litum er hlotið hefur fem Oscarverð- laun. , Albert Finney Susannah York íslenzkur texti. Sýnd kl. -5 og 9. Barnasýning kl. 3. Hetja dagsins Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörur. ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BÍLASTÆÐI. Fjalla-EyÉÉir Sýning sunnudag kl. 20,30 Sýning þriðjudag kl. 20,30. Síðustu sýningar. Aðgöingumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14 — Sími: 1-31-91. Simi 41-9-85 Engin sýning í dag Háðfugl í hemum Sprenghlægileg og spennandi ný dönsk gamanmynd í litum. Ebbe Langberg. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Eldfærin Ævintýri eftir. H. C. Andersen, með íslenzku tali. Sími 11-3-84. Engin sýning í dag Sunnudagur María María . . . (Mary Mary) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum. — íslenzkur texti. — Debbie Reynolds, Barry Nelson, Michael Rennie. Sýnd kl. 7 og 9,15. Winnetou sonur sléttunnar Sýnd kl. 5. Bamasýning kl. S. Teiknimyndasafn Simi 11-4-75 Hún Spennandi, ensk kvikmynd af sögu H. Riders Haggards. — íslenzkur texti. — Ursula Andress Peter Cushing Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 22-1-40 Engin sýning í dag 17. júní. Sunnudagur Læknir á grænni grein (Doctor in Clover) Ein af þessum sprenghlægi- legu myndum frá Rank, í lit- úm. — Mynd fyrir alla flokka. Allir í gott skap. — Aðal- hlutverk: Leslie Pliillips. Jamés Robertson Justice. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3. T eiknimyndasafn Gleðskapur með Stjána Bláa. Kaupið Minningakört Slysavamafélajr íslands. Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodger og Ham- mersteins. Tekin og sýnd t Todd A-O. sem er 70 mm. breiðfilma með 6 rása seg- ulhljóimi. Sýnd kl. 9. Aukamynd: MIRACLE OF TODD A-O. Dr. Who og vélmennin Sýnd kl. 3, 5 og 7. Miðasala frá kl. 2. Simi 18-9-36 Tilraunahjóna- bandið (Under the YUM-YUM Tree) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i Utum. þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fleiri. kl. 5 og 9. Síðasta sánn. Barnasýning kl. 3. Óður Indlands S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. 'Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ■ SAUMAVÉLEA- VIÐGERÐIR. ■ L J ÓSMYND AVÉLA- VIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla, SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. FÆST f NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgotu 25. Síml 16012. Gnðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 121. Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. ■ir Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. tujLöieeúö sifitimucumiKðon Fæst í bókábúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.