Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. júní 1967 — ÞJ6ÐVTLJTNN — Sf»A J3 Samvinnumenn yerzla yið sín eigin samtök. iV’ér höfoim ílestar algengar neyzluvörur á boðstólinn. Kaupfélagíí Ingólfur Sandgerði. Kaupfékg Hvammstangaé Kaupfélagið , útvegar félagsmönnum sínum nauð- synjavörur eftir því sem ástæður leyfa á hverjum tíma, og tekur framleiðsluvörur þeirra í umboðssölu. Sérleyfisferðir: Reykjavík — Hvammstangi: 2 ferðdr í viku. — Afgreiðsla hjá Vöruflutninga- miðstöðinni, Borgartúni 21. Loftleiðii Framhald ai 5. síðu. Pinnbjöm Þorwaldsson sefciá glæsilegt ísflanctemet og vann konungsbikar, - Hefcgi Hjörvar lýsti glímu af mikiilli fþrófct og nfu manna hljómsveit spiiaði fyrir dansi f Læfcjargöfcu. undir stjóm Bjama Böðvarssonar, og síðasfc — en ekki sízt — „Heilda“ Loftleiða fór í jómfrúför frá Ísíandi til Kaupmannahafnav með 37 farþega. í einfcaskeytl frá Kaup- mannahöfn, sem birt var í einu daghlaðanna í Reyfcjavík, segir svo: „íslenzki sendiherrann og margir kunnir flugmálaleið'tog- ar voru viðstaddir á Kastriip veltí þegar Skymíisterflugvélin „Hekla“ kom þangað í fyrsta Sinn. Fhigvélin var aðeins sjö tíma á leiðinni frá Rvfk. Opnun þessarar nýju fíugleiðar er tekið með gfeði f Dan- mörfcu.“ Áríð 1917 fluttu Loftleiðir 13607 farþega. Arið 1966 ferðuð- ust 165645 fiarþegar með filug- vélum Loftleiða. 17. júrií 1947 vom starfflmenn Loftffceiða rúm- lega 30 hér á landi. Nú eru þerr 772, auk þeirra, sem vinna erlemdis. Árið 1947 þótti það orka tvfmælis að styrkja Loft- leiðdr til fcaupa á eirmi Sky- inastervék Nú hofur félagið keypt þéttsetnustu skrúfuþotur AtlantzharfVrflugléiðanna, án þess að leita til þess íslenzkrar bak- hTggingar; Á þessar fiáu stað- reyndir er minnt til þess að vekja á þvtf athygli hve mikifc- verftur sá áfangi verður jnfnan taffnn f sögu íslénzkra fflugmáJa er fyrsta íslenzka millilanda- flugvélin, „fyrsta filugvélin, sem keypt er til landsins einungis í því augnamiði að verða nofcuð til milMandaflugs", eins og eitt reyfcvístou dagblaðanna sagði fyrir tuttugu árum, fór héðan í fyrstu áaetlunarferðiha. Á þær er minnt til að fsera þeim verð- skuldaðar þakkir, er af mikiiii fómfýsi, fýrirhyggju og þnaut- seigju börðust fyrir, að þessi fyrsta fsienzka millilandaflugvél yrði keypt í þeirri trú, að ts- lendingar þæru gæfu til að verða srfðar meir þar hiutgeftg- ir tii leiks, sem keppt er á hin- um mikJa aiþjóðavettvangi filug- sam gamgnanna. OpelRekord 1955 í fullum gangi er til sölu fyrir kr. 18.000 til 20.000. Til, sýnis á bílastæð- inu Aðalsfræti 16, frá KL. 4—6. Upplýsingar í VOPNA og á Lswgholtsvegi 108 eftir kl. 6 á kvöldin. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-. tjósa- og mótorstillingar. Sklptum nn kerti. platínur liósasamlokur o.fl — Örngg þjónnsta. BÍLASKOÐUN OG STILLENG Skúlagötu 32. sími 13100. Terylene buxur og gallabuxur í öllum stærðum. — Póstsendum. Athugið okkar lága verð. Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu)' — Sími 23169. RADI0NETTE tækin eru byggð fyrir hln erfiðustu skityrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlumn Aðatstræti 18 síml 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátahvlgior Samvinnuverzlun leitast jafnan við að tryggja yöur vörur á sannvirði. Það er því yðar hagur að verzla í éigin búðum. SAMVINNUVERZLUN BORGAR SIG BEZT. Kaupfélag Tálknafjarðar Sveinseyri. Hrabfrystlhús Fáskrúösfjaröar A' *V Annast hraSfrysfingar á hverskonar sjávarafurðum og kjöti - fsframleiðsla - 1 , ■ Káppkostum að veita ávallt sem bezta þjónlistu •rt Wi i v. Hraöfrydtihús Fáskrúösfiaröar 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.