Þjóðviljinn - 20.06.1967, Page 10
«
1Q SlBA — ÞJÓEVILJINM — Þriðjiudagur 20. júm 1967.
P.N. HUBBARD
BROTHÆTT
GLER
24
á frænku sína. Hún hallaSi
niGÍra að segja dálítið undir
flatt. Hún sagði: — Tíminn ræð-
ur mestu um það, býst ég við, en
þú? Það Mýtur einhvem tíma að
hafa verið mikiilll frumstæður
kraftur í Coster. Hann var úr
sögunni þegar ég kom til skjal-
anna.
— Coster veit þegar henni er
borgið. Hún hækkaði ekki rödd-
ina og varaþunnt brosið hvarf
fekki af t andlitinu en það mynd-
uðust hruikkur milli sjónlausra
starandi augnanna og hendur
hennar gripu fastar um stafinn.
Blindur ofsi, hugsaði ég. Blind-
ur ofsi. — ég mundi ekki hvaðan
tilvitnunin kom, en þessi risa-
vaxna, litlausa mannvera fyllti
mig næstum ólýsanllegri skeJf-
ingu. Hún sagði: — Það er und-
ir þér sjáJfri komið hvort svo
er um þig eða ekki.
— Ég er ákveðin, sagði Claud-
ia. — Ég veit nákvæmlega hver
staða mín; er.
Gamia konan sagði ekkert. Svo
færði hún stafinn í hægri hönd-
ina og teygði allt í einu úr hinni
vinstri. Sem snöggvast kcmst ég
í ákaft uppnám. Svo fékk hönd-
in það sem fiHín vildi. Ég þorði
varla að anda, en ég var með
svo ákafan hjartslátt að ég hélt
að hann hlyti að heyrast langan
veg.
Blísabet frænka sagði: —
Komdu hingað Claudia. Claudia
/
gekk nær henni og höndin snart
öxl hennar og greip um hana
með sama óvænta styrkleikanum.
— Gerðu sv<o vdl að ganga niður
stíginn og leyfðu mér að halda í
þig. Mér er ekki um að ganga
ein þegar fólk er á ferli.
— Það er ekkert fólk á ferli,
Elísabet frænka. Ég veit ekki
af hverju þér dettur það £ hug.
— Bkki það? Jæja, ef til vill
ekki núna. En það hefur verið
hér upp á síðkastið. Mér er ekki
um það, heyrirð-u það? Hún herti
allt í eiiiu takið á öxl Claudiu,
sem var ekkert fis, vatt sér að
henni snöggvast eins og köttur
sem fyllist andstyggð yfir ein-
hverju óvæntu.
Hún gekk af stað niður stig-
inn og frænka hennar hélt í hana
en studdi sig ekki við hana. Hún
sagði: — Ég veit að þér er ekki
um að fóOk komi hingað, Blísa-
bet frænka. Þér hefur aldrei íík-
að það, er það? En hér er ekkert
fólk. Aðeins ég og. Coster.
Ég lét þær ganga svo sem tíu
metra og fylgdi því næst á eftir,
ofur varlega. Þegar ég kom að
síðasita runnanum voru þær
komnar hálfa leið yfir blaðið og
ég stanzaði. Coster hafði rekið
staura í hring, svo sem tveggja
feta háa en mjög traustlega,
niður í mölina og fest þá saman
með vír. Eina opið var andspæn-
is útidyrunum og svo sem fjóra
metra frá þeim. Þetta var mjög
tryggilega gert en næstum ofur-
mannlegt. Meðan ég stóð þama
og horfði, kom Blísabet frænka
við vírinn með staf sínum. Hún
sleppti Claudiu og gekk rösfelega
meðfram hringnum í áttina að
útidyrunum. Þegar hún kom að
opinu, sneri hún sér við og gekk
inn. Claudia fór á eftir henni. Ég
var kyrr þar scm ég var og
horfði á húsið. Nú var þetta aiílt
orðið ljóst. Hanzkamir höfðu
dregtð það á langinn.
Það fyrsta sem ég hafði séð tíl
EHsabetar frænku Olaudiu fyrir
utan óþekkta andlitið í gluggan-
um á annarri hæð, hafði verið
hanzkablædd vinstri höndin sem
hélt um endann á ólinni sem dró'
hana á eftir másandi hundinum.
Nú var hanzkinn ekki lengur á
hendinni og ég hafði séð hönd-
ina sjálfa. Ég hafði verið ringl-
aður andartak eins og stundum
hendir þegar maður sér eitthvað
sem maður hefur til þessa aðeins
séð í draumi, en svo hafði “g
þekkt, alveg örugglega, fer-
hymda rúbinsteininn á flúrinu í
kring og þriskiptu fatningunni.
Auðyitað hafði ég séð hendurnar
á Elísabetu frænfcu áður. Þasr
voru á filmunum hans Levinsen
gamla. Þær höfðu haidið með
dæmigerðum styrk um tözzu
Verzelinis.
Hún var uppi, í veggskápnum í
setustofunni. Ég vissi eklki hvers
vegna hún geymdi gripinn þar
né hversu mikið hún vissi um
hann né heldur hvernig á því
stóð að hún hafði heimilað Lev-
inson að taka af honum myndir.
En ég vissi að hún átti hann og
ég vissi að hún lét aldrei noklk-
urn annan snerta hann. Við nán-
ari umhugsun vissi ég raunar
ekki með vissu að hún geymdi
tözzuna í veggskápnum uppi, en
ég hélt það nú samt.
Claudia kom útum aðalldymar
og gelkk að hinum enda hússins,
þar sem hún geymdi bílinn sinn.
Ég gefck af stað upp stíginn og
áður en ég var kominn upp
brektouna, heyrði ég Morrisinn
nálgast. Ég vék út á brún og
veifaði henni að stanza.
— Ætlarðu að sætoja Ooster?
sagði ég.
Hún kinkaði kolili. Andlithenn-
ar var aftur gersamlega svip-
laust.
— Bílllinn minn er svo sem
kílómetra héðan. Má ég sitja í
þangað?
Hún kinkaði kolli og ég settist
hjá henni. Þegar híllinn beygði út
é veginn sagði ég: — Þetta er
rétt hjá þér, betta getur ekfci
haldiö svona áfram.
— Það er það efeki. Hún ta-1-
£)ði ósköp hversdagslega.
Ég leit á hana en sagði ekkert.
Hún sagði: — Burtséð frá öllu
öðru, þá held ég efeki að Eflísa-
bet frænka taki ríokkrar breyt-
ingar í mál. Þú heyrðir til henn-
ar?
— Héma er það, sagði 4g.
Bfllinn er spölkom frá veginum.
Hún stöðvaði Morrisinn og ég flór
út. Ég gefek að glugganum til
hennar og horfði niður til henn-
ar. Hún leit sem snöggvast upp
til mín. Hún sagði: — Tíminn
h’ður óðum, Jolhnnie. Ég hef efeki
áhvggjur af ódauðleika lengur.
Ég vissi efefei hvað ég átti að
segja. Meðan ég var að hugsa,
ók bíllinn brctt.
þrettAndi kafli
Ég hugsaði ekki mjög lengi. Ég
vissi að minnsta kosti hvað gera
skyldi og gerði ráð fyrir að ég
hefði tíma til að gera það áður
en Olaudia og Coster fesemu til
baika með tvenn nýtilleg augu. Ég
ók bílnum útúr skjóli trjánna ug
ók hratt að biúnni. 1 þetta sinn
skeytti ég ekki um að fela bílinn.
Ég skildi hann eftir þar sem ég
hafði lagt honum í fyrsta skipt-
ið. Ég hljóp yfir brúna, geklk upp
bratta brekfcuna vegna þess að
ég var ekki fær um að hlaupa
það, og hljóp síðan við fót ein^
hljóðlega og ég gat en býsna
rösklega niður langari stíginn
milli rhododendronrunnanna.
Þégar ég kom að málarhilaðinu
leit ég upp á framihlið hússins.
Gttuggarnir voi-u auðir og ég gekk
éfram, mjög hljóðlega, og stefndi
að hinum enda hússins. Þegar
ég var hálfnaður leit ég aftur
upp og þótt ég tæki á allri heil-
brigðri skynsemi minni, gat ég
ekki farið lengra. Þama var and-
litið með kringlóttu auigun, á
sama stað og ég hafði séð það
í fyrsta skipti, og starði á mig.
En ekiki á mig, sagði ég í sffellu,
efeki á mig. Það vissi ekki að
ég var til og því síður að ég
væri að læðast yfir mölina svo
sem tíu fetum fyrir neðan það og
álíka langt frá framhflið hússins.
Ég fór aftur að hreyfa fætuma
og stanzaði síðan aftur. Hún
hafði beygt höfuðið og laut nú
niður. Ég sá að hendur hennar
hreyfðust. Bakvið gagnsætt
gluggatjaldið var hún að snúa
einhverju milli handanna í sí-
fellu. Ég sá það ekiki fremur en
hún, en áhiuginni og einbeitnin
í fasinu leyndi sér ekki. Brosið
var þarna enn, en nú voru var-
imar aðskildar 1 fyrsta sinn.
Þetta var hræðilegt bros, en ég
vissi hvað það táknaði. Það var
bros madonnu sem lék að bami
í kjöltu sér. Ég kingdi þurr í
teverkunum og flýtti mér að
glugganum sem ég hafði í huga.
Engir af þessum gluggum á
neðri hæðinni voru nokfcum tíma
opnaðir og þeir voru al'lir vand-
(lega lokaðir. Ég tók upp hnífinn
minn, en svo fannst mér ég að-
eins vera að gera mér erfiðara
fyrir. Ég stafck honum aftur í
Bó/struð húsgögn
SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófasett, Svefn-
bekki. — Tek klæðningar.
Bólstrunin,
Baldursgötu 8
ATHUGIÐ!
Breytið verðlítilli krónu
í vandaða vöru
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar,
Grettisgötu 13 (stofnuð 1918) sími 14099. leysir vandann.
4930 Laroux og Dafoód verða hræddir er Bemard birtist í fangi
Þórðar sem tekur af sér hjálminn og kallar til þeirra að tafca við
félaga sínum, loftbirgðir hans hafi verið húnar. — Síðan synd-
ir harrn aftur að sínu skipi. Hann hefur áhyggjur af Angélique-
En hún var fyrir löngu feomin aftur um borð án þess að neinn
hafi orðiö hennar var nema hásetinn ................ og kistilinn hefur
hún tekið með sér. Hún hefur ekki hugmynd um hváð í honum
er, en eitthvað dýrmætt hlýtur það að vera. Annars hefðu Þórð-
ur skipstjóri og ókunni maðurinn varla barizt um hann upp á
líf og dauða.
HAZE AIROSOL liroinsarandrúnisloíiið á svipstundii
SKOTTA
— Við skulum svindla svolítið í megrumarkúmum. Það gerir
ekkert til þótt við borðum ís og svoleiðis ef við hlaupum þetta
af okkur um leið!
Bifreiðaeigendur
Þvoið, bónið og sprautið bilana ykkar sjálfir. Við
sköpum aðstöðuna Þvoum og bónum ef óskað er.
Meðalbraut 18, Kópavogi.
Sími 4-19-24.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á iiluta 1 Borgargerði 6, hér í
borg, þingl. eign Guðrúnar Þórarinsdóttur, fer
fnam á eigninni sjálfri, föstúdaginn 23. júní 1967,
kl. 10,30 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Klapparstíg 26
Simi 19800
Condor
*
t