Þjóðviljinn - 20.06.1967, Side 11

Þjóðviljinn - 20.06.1967, Side 11
Þridjudagur 20. júrii 1067 — ÞJÓÐVTLJINN — ,SÍÐA n — morgni f\\ minms ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er þriðjudagur 20- júní. Sylverius. Árdegishá- ■flaeði klukkan 4-34. Sólarupp- rás klukkan 2.55 — sólarlag klukkan 24.03. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðna Siminn er 21230 Nætur- og helgidaga- lasknir 1 sama sima. ★ Dpplýsingar um lækna- bjónustu ( borginni gefnar ' simsvara Læknafólags Hvíkur — Símir 18888 ★ Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vi'buna 17. júní til 24. ’júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjar Apóteki Ath. kvöldvarzlan er tií kl. 21, og laugardagsvarzlan til kl. 18 og sunnudaga- og helgidagavarzla til kl. 10—16. Á öðrum tímum er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1. ★ Næturvarzia er að Stór- holti 1. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 21. júnf annast Kristján Jóhann- esson, læknir, Smyrlabraut 18, sími 50056. ★ Slökltviliðia og sjúkra- bifreiðin. — Siml' 11-100 *r Kópavogsapótek « ppið alla virka daga tdukkan 0—1«. laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga Idukkan 13-15 ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er "18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 1 HM'»« 1...... Rotterdam síðari hluta vik- unnar til Þórshafnar og Rvik- ur. Litlafell fór í gær frá R- vík til Vestur- og Norður- landshafna. Helgafell fór 17. frá Rvik til Gdynia, Lenín- grad og Ventspils- Stapafell er í oliuflutningum á Aust- fjörðum. Mælifell losar á Austfjörðum. ★ Hafskip. Langá er i Rvík- Laxá er í Rvík. Rangá fer frá Hafnarfirði í dag til Ham- borgar, Rotterdam og Ant- verpen. Selá fór frá Reykja- vík 16. til Hamborgar. Marco fór frá Gautaborg 16. til R- víkur. Elisabéth Rentier fór frá Hull 15. til Rvíkur. Ren- ata S fór frá Kaupmannahöfn 14. til Reykjavíkur. Carsten Sif er á leið til Rvíkur. Jov- enda er á ieið til Þorlákshafn- ar. ★ SkipaútgerO ríkisins. Esja er á leið til Reykjavíkúr frá Austfjarðahöfnum. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Reykjavíkur- Bli'kur fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík klukkan 20.00 f kvöld austur um land í hringferð. félagslíf ★ Kvenfélag Kópavogs. Félags- konur fara í kvöldferðalag um Heiðmörk og að sumardvalar- heimilinu að Lækjarbotnum 21. júní klukkan 7.30 ef "þátt- taka verður næg. Upplýsingar í síma 41887 og 40831. ★ Kvennadcild Slysavarnafé- Iagsins í Reykjavík fer i skemmtiferð föstudaginn 23. júní. Farið verður um Borg- arfjörð. Allar upplýsingar í sima 14374 og 15557. — Nefndin. skipin 'Y-í. gengið ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Rvík í gær- kvöld til Eyja Dg Finnlands. Brúarfoss fór 16. frá N. Y. til Rvikur. Dettifoss fór í gær frá Akranesi til Rvíkur. Fjall- foss fór frá Reykjavík 16. til Norfolk og N. Y- Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Rvík 17. til Leith og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Moss 17. til Norðfjarðar, Eskifj., Reyðar- fjarðar og Rvíkur. IVfánafoss fór frá Rvík 16. til Kristian- sand. Reykjafoss fór frá R- vík 16. til HambDrgar. Sel- foss er í Reykjavík. Skóga- foss fór frá Rvík 16- til Gdyn- ia, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Rvík 16. til Gautaborgar. Askjá fór frá Rvfk 16- til, Aalborg og Kaup- mannahafnar. Rannö er í Eyjum; fer þaðan til Akra- ness og Rvíkur. Marietje Böhmer fór frá Reykjavík 13. til Amsterdam, Antverpen, London og Hull. Seeadler fór frá Hull 16. til Norðfjarðar og Rvikur. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell er á Húsavík. Dísarfell fer frá , Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,95 120,25 1 USA doilar 42,95 43.06 1 Kanadadoll. 39,67 39,73 100 D kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602.86 100 S. fcr. 830,45 832.60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 100 Belg. fr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996.65 100 Gyllini 1.186,441.189.50 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austr sch. 166,18 , 166.60 100 Pesetar 71.60 71.86 V-þýzk mörk 1.079,10 1-081,86 100 Reikningskrónur minningarspjöld ★ Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum; Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, Simi 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Álf- heimum 48, sími 37407. 1« I icvol d s Frá Ménntatkólanum / Reykjavík Umsóknir um skólavist næsta skólaár. skulu hafa borizt fyrir 1. júlí n.k. Umsóknum skulu fylgja fæðingarvottorð og lands- prófsskírteini. Sími 31-1-82 — tSLENZKUR TEXTl — Flugsveit 633 (633 Squardron) Víðfræg. hörkuspennandi og snilldarvel gerð. ný, amerísk- ensk stórmynd í litum og Panavision. Cliff Robertson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Simi 11-5-44 £g, „platboy“ („II Sorpasso“) Óvenjulega atburðahröð og spennandi ítölsk stórmynd um villt nútímalíf. Myndinni má líkja saman við ,,La Dolce 'Vita“ og aðrar ítalskar af- burðamyndir. Vittorio Cassman Catherine Spaak. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd /kl. 5 og 9. Sími 50-1-84 12. sýningarvika. Darling Sýnd kl. 9. Simi 50-2-49. Tom Jones Heimsfræg stórmynd í litum er hlotið hefur fem Oscarverð- laun Albert Finney Susannah York íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörur. ■ Heimilistæki. H Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Simi 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. Nýja þvottahásið Sími: 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttur af öllu taui — miðast við 30 stykki. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Jreykjavíku^ FjalIa-EyvmduF Sýning í kvöld kl. 20,30. Síðasta sýning á þessu leikári. Aðgöngumiðasaian i Iðnó opm frá kl. 14 — Sími: 1-31-91. Sími 41-9-85 Háðfugl í hernum Sprenghlægileg og spennandi ný dönsk gamanmynd í litum. Ehbe Langberg. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 11-3-84. María María . . . (Mary Mary) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum. — íslenzkur texti. — Debbie Reynolds, Barry Nelson, Michael Rennie. Sýnd kl. 9. Winne,tou sonur sléttunnar Sýnd kl. 5 og 7. SímJ 11-4-75 Hún Spennandi, ensk kvikmynd af sögu H. Riders Haggards. — íslenzkur texti. — Ursula Andress Peter Cushing Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 22-1-40 Læknir á grænni grein (Doctor in Clover) Ein af þessum sprenghlægi- legu myndum frá Rank, í lit- um. — Mynd fyrir alla flokka. Allir í gott skap. — Aðal- hlutverk: Leslie Phillips. James Robertson Justice. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kL 5. 7 og 9. Kaupið Minningakort Slysavamafélags íslands. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Hehna 17739. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM LAUCARÁSBÍÓ Sími 32075 - 38150 Oklahoma Heímsfræg amerísk stórmynd í litum. gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodger og Ham- mersteins. Tekin og sýnd 1 Todd A-O. seni er 70 mm. breiðfilma með 6 rása seg-- ulhljómi. Sýnd kl. 9. Aukamynd: MIRACLE OF TODD A-O. Dr. Who Og vélmennin Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Simi 18-9-36 Tilraunahjóna- bandið (Under the YUM-YTJM Tree) — ISLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtilég ný amerísk gamanmynd í litum. þar sem Jack Lemmoh er í essinu sínu ósamt Carol Linley, Dcan Jones og fleiri. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Myrkvaða húsið Æsispennandi amerísk kvik- mynd. ' Endnrsýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ■ SAUMAVÉLEA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. KRYDDRASPIB FÆST i NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega í veizlnr. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttariögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Fransk^r kartöflur. ☆ Bacon og egg. ☆ Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. tUHiBlfiCUS SiGHRmcmraRSon Fæst í bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.