Þjóðviljinn - 28.06.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.06.1967, Blaðsíða 5
Miðvikudagur ’8. júrn' 1967 — ÞJÖÐVILJINTNr — SIJJA 5 • Spá okkar um metaregn a Sundmeisfaramóti Islands hér i blaðinu fyrir helgina rættist svo sannarlega- Hvorki méira né minna en 11 fslandsmet voru sett. Hin unga og fallega sund- kona, Hrafnhildur Kristjáns- dóttir,A, setti 3 ný Islendsmet, í 200 metra fjórsundi, 100 m flugsundi og 400 skriðsundi. Auk þess var hún i Ármanns- sveitinni sem setti met í 4x100 metra fjórsundi kvenna. Glæsi- legur árangur það. . Guðmundur Gíslason Á sýndi að hann er ennþá í sérflokki meðal íslenzkra sundmanna. — Hann setti nýtt met í 100 m flugsundi, eldra metið átti Davið Valgarðsson l.B.K. en hann varð að láta sér nægja annað sætið að þessu sinni enda sjáanlega æfingalaus. Ung og cfnileg sundkona, Sigrún Siggeirsdóttir Á setti nýtt met í 100 m baksundi fyrri dag keppninnar, en það met stóð aðeins einn sólarhring því að daginn eftir bætti hún það aftur, er hún synti í A- sveitinni í 100 m fjórsundi kvenna. Millitími sem tekinn var á henni þar reyndist vera 1,18,6 mín. en metið frá degin- um áður var 1,19,0 mín. I 4x100 metra f jórsundi karla, 4x200 m skriðsundí karla og 4x100 fjórsundi kvenna settu Ármannssveitirnar ný Islands- met. Sundsveit IJ. M. S. Sel- foss setti met í 4x100 m skrið- sundi kvenna- Tíunda metið setti svo lítil stúlka, Vilborg Jútiusdóttir, Ægi. Hún tók þátt í 200 metra fjórsundi kvenna og setti þar nýtt telpnamet 3,35,9 mín. Auk venjulegrar verðlauna- afhendingar fyrir afrek á mót- inu voru afihent tvenn auka- verðlaun: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, hlaut Kolbrúnarbikarinn fyrir bezta sundafrek kvehna frá síðasta Sundmeistaramóti og til loka þessa. Hrafnhildur hlaut bikarinn ‘fyrir 100 m bringu- sund sem hún synti 22. febrú- ar sl. t>g tíminn var 1,24.5 míh. Hrafnhildur Guðmundsdóttir tók ekki þátt í Sundmeistara- mótinu að þessu sinni. Guðmundur Gíslason hlaut Pálsbikarinn fyrir bezta afrek mótsins að þessu sinni, sem var í 200 m fjórsundi og tfrninn 2,24,9 min. Önnur úrslit urðu sem hér segir: Fyrri dagur: 100 metra skriðsund karla: 1. Guðm. Gíslason Á 59,1 2. Guðm. Þ. Harðarson Æ 60,6 3. Gunnar Kristjánss-, SH 1.01,8 100 m bringusund karla: 1. Árni Þ. Kristjánsson 1,18,7 200 m fjórsund karla: 1. Guðm. Gfslason Á 2.24,9 2. Guðm. Þ- Harðars. Æ 2.35.0 3- Gunnar Kristjánss. SIC 2.44,0 Sveit Ármanns sem sigraði í 4x200 metra skriðsundi karla. 11 íslandsmet sett á Sund- meistaramótinu um helgina! 2. Leiknir Jónsson Á 1,18,7 3. Fylkir Ágústsson V 1,18,8 200 m bringusund kvenna: 1. Matth. Guðm.d. Á 3,10,2 2. Ellen Ingvarsd. Á 3.11,1 3. Ingibj. Haraldsd. Æ 3.16,0 400 m skriðsund kvenna: 1- Hrafnh. Kristjd. A 5-27,4 2. Kolbrún Leifsd. Vestra 5.29,6 3. Guðm. Guðmundsd. S 5.32,6 100 m skriðsund sveina: 1. Magnús Jakobsson 1,17,3 2. Einar Guðvarðars. SH 1,21,3 3. Guðm. Ólafsson SH 1-21,8 200 m baksund karla: 1. Guðm. Þ- Hárðars. Æ 2.42,5 2. Gunnar Kristjánss. SH 2.50,8 3. Sigm. Stefánsson Self. 2.56,S\ Ilrafnhildur Kristjánsdóttir og Sigrún Siggeirsdóttir. 100 m baksund kvenna: 1. Sigrún Siggeirsd-, Á 1.19,0 2. Ingunn Guðm.d. Sélf- 1.24,6 3. Mattfh. Guðm.d. A 1.25,5 4x100 m skriðsund kvenna: t, Sveit Selfóss 4.49,0 2. ’ Sveit Ármanns 4.52,0 3. Sveit Vestra 5.28,3 4x100 m fjórsund karla: 1. Sveit Ármánns 4.48,7 2. Sveit SH ' 5.14,8 Síðari dagur: 400 m skriðsund karla: ý' 1. Guðm. Þ. Harðars, Æ 4.50,6 2- Gunnar Kristjánss. SH 5.16,6 3. Eirikur Baldursson Æ 516,8 100 m flugsund kvenna: 1. Hj-afnh. Kristjánsd. A 1.19,6 2. Kolb. Leifsd. Vestra 1,26,5 3. Sigrún Siggeirsd. Á 1,26,9 200 m bringusund karla: 1. Guðm. Gíslason Á 2,49,3 2. Leiknir Jónssbn Á 2,49.7 3. Fylkir Ágústsson V. 2,51,2 100 m brlngusund kvenna: 1. Matth- Guðm. A 1,28,1 2. Ellen Ingvarsd. A 1,29,7 3. Ingibjörg Haralds. Æ 1,30,0 100 m baksund karla: 1. Guðm. Gislason A ‘ 1,10,6 2. Guðm. Þ- Harðars. Æ 1,18,6 3. Gísli Þórðarson Á 1,20,8 100 m skriðsund kvenna: 1. Hrafnh. Kristjánsd- A 1.05,7 '2. Ingunn Guðmd. Self. 1,08,9 3. Guðm. Guðmd. Self. 1,11,0 100 m bringusund telpna: 1. Bergfþóra Ketilsd. IBK 1,33.9 2- Sigurl’aug Sumarld. S. 1,34,0 3. Ingibj. Einarsd. Æ 1,44,8 100 m bringusund sveina 14 ára og yngril: 1. Eggert Jónsson Snf. 1,28,5 2. Guðf. Ólafsson Æ 1.36,7 3. Kristbjöm Magnú^s. KR 1.38,3 100 m flugsund karla: 1. Guðm. Gíslason Á 1,03.6 2. riavíð Valgárðss. ÍBK 1,10,2 3. Gunnár Kristjánss. SH 1,20,0 200 m fjórsund kvenna: Guðmundur Gíslason með bikarinn, sem hann hlaut fyrir bezta afrek mótsins. — Ljósmyndimar tók Ari Kárason. 1- Hrafnh. Kristjánsd. A 2,51,0 2. Sigrún Siggeirsd. Á 2,53,9 3. Ingib. Haraldsd. Æ 3,10,8 (Vilborg Júlíusdóttir synti á 3,35,9 mín. sem er telpnamet). 4x200 m skriðsund karla: 1. Sveit Ármanns 9.56,3 2. Sveit Ægis 10.07,3 3. Sveit S.H. 10.37,2 4x100 m f jórsund kvenna: 1- Sveit, Ármanns 5,24,1 2. Sveit U.M.F. Selfoss 6,02,6 3. Sveit Ægis 6,10,4 1 þessu sundi var tekinn millitími á Sigrúnu Siggeiia- dóttur Á í 100 m baksundi og beetti hún þá met sitt frá deg- ihum áður og synti á 1,18,6. Að lökúm vil ég taka fram, að ÖU framkvæmd mótsins var méð miklum myndarbrag og gekk algjörlega snurðulaust fyrir sig Stjómendur frjálsiþróttamóta gafetu mikið af þessu móti lsért. S.dor Miðskólinn á Dalvík óskar að ráða stundakennara skólaárið 1967 — 68. KENNSLUGREINAR: v Bókhald, vélritun og þýzka. Upplýsingar gefur. Hélgi Þorsteinsson skólastjóri, sími 61162. Dalvík. Uppboðssala Á ÓTOLLAFGREIDDUM VÖRUM * Á uppboði, s©m hefst að Ármúla 26 kl. IV2 fimmtudaginn 29. þ.m. verða séldar til lúkn- ingar aðflutningsgjöldum margs konar ó- tollafgreiddar vörur, fluttar inn á árinu 1965, svo og vörur, sem gerðar hafa verið upptækar. Skrá yfir vörurnar eru til sýnis í tollstjóraskrifstofunni og vörurnar verða til sýnis á uppboðsstaðnum miðvikudaginh 28. þ.m., eftir því seim við verður komið. TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK. AÐAIFUNDUR Sölusambands ísienzkra fiskframleiðenda \ærður haldinn í Sigtúni RéykjaVík laugar- daginn 1. júlí og hefs't' kl. 10 f.h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.