Þjóðviljinn - 28.06.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.06.1967, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 28. júní 1967 — WÓÐVTL.JINN — SÍÐA li I morgm íil minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er midvilkudagur 28. júní. Leo. Árdegislháflæði kl. 10,57. Sólarupprás kl. 2.56 — sólarlag kl. 24.03. •k Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra Síminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma ★ Cpplýsingar una lækna- bjónustu ( borginni gefnar ' •imsvara Læknafólags Rvfkn- — Sími- 18888 ★ Kvöldvarzla I apótekum R- víkur vikuna 24. júní til 1. júlí er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti l ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 29. júní annast Eiríkur Bjöms- son læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin - Sfmir 11-100 fe Kópavogsapótek ei opið alla virka daga tdukkan 9—19. taugarjdaga klukkan 9—14 os helgidaga klukknn 13-15 ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma eT 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar M. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftiur - til Rvík- ur ki. 23,40 í kvöld. Flugvéflin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar M. 08,00 í fyrra- malið. Snarfaxi kemur frá Vagar og Kaupmannahöfn kl. 21,10 í kvöld. INNANLANDS- FLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akuréyrar (3 ferð- ir), FagurfhóJsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Vestmanna- eyja (3 ferðir), Aikureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egils- staða (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar og Sauðárkróks. ★ Pan American — í fyrra- málið er Pan American-þota væntanleg fré N.Y. kl. 06:20 og fer til Glasgow og Kapp- mannahafnar kl. 07:00. Þotan ér væntanleg aftur kl. 18,20 annað kvöld frá Kaupmanna- höfn og Glasgow og fer til N.Y. kl. 19,00. skipin foss er í Glasgów, fer þaðan til Norfolk og N.Y. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og RvÆkur. Tungu- foss fór frá Gautaborg 26. þm. titt Rvíkur. Askja fet frá Gautaborg í dag tii Rvíkur. Rannö fór frá Rmk 23. þm. til Bremerhaven, Cuxhaven, Fred- eri'ksstad og Frederikshavn. Marietje Böhmer fór frá Lon- don í gær til Hultt og Rvíkur. Seeadler fór frá Rvik 26. þm. til Akureyrar, Raufarhafnar, Antwerpen, London i og Hull. ★ Skipadcild SÍS. — Amar- fell er i Rotterdam, Jökulfell fór 25. þm. frá Keflavík til ^Camden. Dísarfell er í Rott- erdam. Litttafell fór i gær frá Homafirði til Rendsburg. Helgafeli fer væntanllega á morgun frá Leningrad til Ventspils. StapafelJ er í ölíu- flutningum á FaxafJóa. Mæli- fell fór í gær frá' Reyðarfirði til Tálknafiarðar. ^ ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Akureyri í gærkvö'ld á vesturleið. Herjólfur fer frá Rvík kJ.; 21,00 í kvöttd til Vest- mannaevja. Herðubreið er í Rvík. Blikur er á Austfjörð- um á suðurleið. ★ Hafskip’. Langá fór frá Norðfirði 27.6 til Kungshavn, Kaupmannahafnar og Gdynia. Laxá er á Raufarhöfn. Rangá fór frá Hambong 27/6 til Ant- werpen og Rotterdam. Settá fór frá Hamtoorg 23. bm. til Rvfkur. Marco er í Rvík. Car- sten Sif fór frá Halmstad 22. þm. til Rvíkur. Jovenda er á Akureyri. Martin Sif Jestar ‘ Hamborg 1. n.m. til Rvíkur. ýmislegt ★ Sparisjóður alþýðu Skóla- vörðustíg ,16, annast öll inn- tend bankaviðskipti. — Af- greiðslutími klukkan 9-4 á föstudögum klukkan 9 til 4 ip klukkan 5 til 7. Gengið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum til 1. október n.k. — Spart- sióður altovðu. sími 1-35-35. ★ Listsýning kvenna að Hall- veigarstöðum er opin daglega klukkan 2-10 til mánaðamóta. ferðalög ★ Eimskipafélag Islands. Bákkafoss fer frá Valkom á morgun til Kotka og Reykja- víkur. Brúarfoss kom til R,vík- ur 24. þm. frá N.Y. Dettifoss fór frá Reyðarfirði í gær til Siglufjarðar og Akureyrar. Fjallfoss er væntanlégur til Norfolk í dag frá Reykjavik, fer þaðan til N.Y. Goðafoss fór frá Aikureyri í gær til Seyð- isfjarðar, Eskifjarðar og Reyð- arf jarðar. GuMfoss fór frá Leith 26. þm. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík i gær til Akraness, Vestmanna- eyja, Kefflávikur, Vestf jarða- og Norðurlandshafna. Mánatfoss fór frá Leith í gær til Rvík-- ur. Reykjatfoss kom til Rvik- ur 26. þm,. fró Hamtoorg. Sel- ★ Kvenféiag Laugarnessóknar fer í sumarferðalagið mið- vikudaginn 5. júlí. Farið verð- ur að Gullfossi og kornið viða við á leiðinni. Upplýsingar hjá Ragnheiði Eyjólfsdóttúr, . sími 81720. ★ Konur í Styrktarfélagi vangefinna — Farið verðurað Sólheimum í Grímsnesi sunnu- daginn 2. júli ktt. 13 frá bíla- stæðinu við Kalkofnsveg. Far- ið kostar 250 kr. báðar leiðir. Þátttalca tilkynnist skrifstofu félagsins fyrir föstudaginn 30. júní. Ferðin er einungis fyrir féJagskonur. félagslíf ★ Sendinefnd Þjóðfreisis- hreyfingar S-Vietnams verður gestur Rithöfundafélags Is- lands í kvöld kl. 9, í Nausti, uppi, og mun þar svara fyrir- spumum sem- fram kunna að koma. — Alttir rithöfundar og aðrir meðlimir Bandalags ís- lenzkra listamanna eru vel- komnir, og ennfremur er með- limum Menningar og friðar- samtaka ísl. kvenna boðið að koma. Húrnm Sími 31-1-82 - tSLENZKUR TEXTI — Flugsveit 633 (633 Squardron) Víðfræg. hörkuspennandi og snilldarvel gerð. ný, amerísk- ensk stórmynd i litum og Panavision. Cliff Robertson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 11-5-44 Hrekk j alómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og ■ spennandi, ný, frönsk CinemaScope litmy id um hetjudáðir. Gerard Barry Gianna Maria Canale Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Danskir textar. Sími 32075 - 38150 Operation poker Spennandi, ný, ítölsk-amerísk njósnamynd tekin í litum og CinemaScope með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Miðasala frá kl. 4. H AFNARF) ARÐARBÍÖ Sími 50-2-49 Á 7. degi Viðfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum. William Holden. Susannah York. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50-1-84 12. syningárvika. Darling Sýnd kl. 9. Sverð Zorros Sýnd kl. 5 og 7. Sími 18-9-36 Afríka logar Afar spennandi og viðburðarík ný ensk-emerísk litkvikmynd. Anthony Quayle, Sylvia Syms. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Kaupið Minningakort Slysavamafélags íslands. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. iB Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd í litum og CinemaScope, segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn i Brasilíu. Frederik Stafford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆjARBlÓ | Simi 11-3-84 Nú skulum við skemmta okkur Bráðskemmtilég og mjög fjör- ug amerísk gamanmynd í lit- um. Troy Donahue Connie Stevens. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11-475 Á barmi glötunar (I Thank a Fool) Ensk litmynd með xslenzkum texta. Susan Hayward. Peter Finch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. trulofunar HRiNGlR/í Halldór Kristinsson gullsmiður, Óðinsgötu Simi 16979. Sími 22-1-40 The OSCAR Heimsfræg amerísk litmynd er fjallar um meinleg örlög, fræga leikara og umboðsmenn þeirra. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Hafnfirðingar íþróttanámskeið fyrir börn 7—13 ára verður haldið í júlí og ágúst. fyrir drengi 7—10 ára kl. 9,30—10,30 f.h. fyrir telpur 7—10 ára kl. 10,45—11,45 f.h. fyrir drengi 11—13 ára kl. 1,30—3,00 e.h. fyrir telpur 11—13 ára kl. 3,00—4,30 e.h. Þótttökugjald er kr. 25,00. Börnin mæti til innritunar á Hörðuvöllum föstudaginn 30. júní' á ofangreindum tímum. Æskulýðsráð Hafnarfjarðar. UTBOÐ veitingasölu á Þjóðhátíð .Vest- mannaeyja 1967 Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður haldin dagana 4., 5. og 6. ágúst 1967. Félagið óskar eftir tilboðum í veitingasölu. Boðin er út sala á eftirfarandi: Sælgæti og tóbaki (saman). Öli og gosdrykkjum, pylsum, ís. Tilboð berist félaginu fyrir 15. júíf 1967. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Knattspymufélagið T ý r . Vestmanttaeyjum. Sími 1080 — Box 2. KRYDDRASPIÐ FÆST t NÆSTH BÚD FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTUR Hringbraut 12L Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timaniega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgotu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. ☆ Smurt brauð og snittur. SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. tmuöiöcús siGtrnmcmtaRSfm Fæst I bókabúð Máls og menningar Itil kvölds k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.