Þjóðviljinn - 28.06.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.06.1967, Blaðsíða 8
3 <Sta& —. ÞJÖÐVEWINN — Miðvikudagtir 28. júní 1967. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Plaslmo ÞAKRENNUR 0C NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsMngCompanyhf u IAUGAVHG 103 — SfMI 17373 HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI Bílaþjónusta Höfðatúni 8. — Simi 17184. Gerið við bílo ykkar sjóH ,Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiffa. BIL AÞ JÖNUST AN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 49145. útvarpið 13.00 Við vinnima. 14.40 Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna Kapítólu. 15.00 E. Garner, V. Silvester og hljómsveit hans, F. Cram- er, kór og hljómsveit J. Blacktons G- Shearing og hljómsveit hans, Mantovani og hljómsveit hans og E. Farrell syngja og leika. 16.30 Síðdegisútvarp. Telpna- kórinn syngur. E. Fischer leikur á píanó Moments musi- caux nr. 16 op. 94 eftir. Schubert. A. Nicolet, Rees Stein og Bach-hljómsveitin í Múnehen leika Konsert í C- dúr fyrir flautu, hörpu og hljómsveit (K299) eftir Moz- art-; K. Richter stjómar. E. Farrell syngur aríur úr óper- um eftir Tjaikovský, Massen- et og Debussy. 17.45 Lög á nikkuna. Dick Contino leikur syrpu og Jul- arbo-feðgar aðra- 19.30 Dýr og gróður. Ingimar Óskarsson náttúrufraeðingur talar um landsnígla- 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur erindi. 19.50 Söngur í Hafnarfjarðar- kirkju. a) Kór Hafnarfjarðar- kirkju syngur þrjú íslenzk lög. Höfundur: Jón Leifs, Friðrik Bjarnason og Páll Isólfsson. Söngstjóri: Páll Kr. Pálsson. b) Elsa Tómasdóttir syngur þrjár þýzkar arfur eftir Handel. Jónas Dag- bjartsson leikur á fiðlu, Pétur Þorvaldsson á selló og Páll Kr. Pálsson á orgel. 20.20 Fullkomin blekking. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20-40 Píanókvartett leikur nokkrar vinsælar tónsmíðar eftir Chopin, Strauss, Liszt o. fl. 21.30 Tvær íslenzkar fiðlusónöt- ur. a) Sónata eftir Urbancic. Björn Ólafsson leikur á fiðlu og Jórunn Viðar á Píanó. a) Sónata eftir Hallgrím Helga- son. Þorvaldur Steingrímsson leikur á fiðlu og höfundur á píanó. 22.10 Kvöldsagan: Áttundi dag- ur vikunnar. 22.25 Magnús Inglmarsson kynnir létta músik af ýmsu tagi- 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 19-10 Svíþjóð — Danmörk. Landsleikur f knattspymu> háður 25. júní 1967. Fyrri hálfleikur. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. «= Teiknimynd gerð af Hanna og Banbara. lslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Konungurinn í kastalan- um. Myndin fjallar um Lúð- vík II- af Bæjaralandi. Hann var ekki heill á geðsmun- / um, en hafði mikið yndi af byggingum, enda stóð hann fyrir byggingu margra glæsi- legra halla í Bæjaralandi. — Þýðandi og þulur er Her- steinn PálssDn. 21.25 Þjóðlög frá Mærí- Irena Pisarekova og Zdena Casp- arakova syngjandi þjóðlög frá Mæri (Moraviu). Fjórir tékk- neskir. hljóðfæraleikgrar að- stoða. Kynnir er Óli J. Óla- son. 21.45 Gamli maðurinn og hafið. Bandarísk kvikmynd eftir samnefndri sögu. Ernest Hemingway. Aðalhlutverkið leikur Spencer Tracy. Þýð- andi: Halldór Þorsteinsson. 23.05 Svfþj.óð — Danmörk. — Landsleikur í knattspyrnu, háður 25- júní 1957. Síðari hálfleikur. 23-55 Dagskrárlok. • Árnaðaróskir fil forseta 17. júní • Meðal fjölda ámaðaróska, sem forseta íslands bárust á þjóðhátíðardaginn voru kveðj- ur frá eftirgreindum þjóðhöfð- ingjum: Friðrik IX., konungi Dan- merkur. Olav V., konungi Noregs. Gustav Adolf VI. Adolf, kon- ungi Svíþjóðar. Urho Kekkonen, forseta Finn- lands. i Juan Carlos Ongania, forseta Argentínu. Lyndon B. Johnson, forseta Bandaríkjanna. Elizabeth II., drottningu Bret- lands. Arthur da Costa e Silva, for- seta Brazilíu. Georgi Traikov, forseta Búlg- aríu. Charies de. Gaulle, forseta F-rakklands. Konstantín, konungi Grikk- Jands. Dr. Francois Duvalier, forseta Haiti. Júlíönu, drottningu Holllands. Mohammad Reza Pahlavi, keis- ara íran. Zalman Shazar, forseta ísrael. Josip Broz Tito forseta Júgó- slavíu. Roland D. Michener, landsstjóra Kanada. Park Chun.g Hee, forseta Suð- ur Kóreu. Dr. Osvaldo Dorticos Torrado, forseta Kúbu. Makarios erkibiskupi, forseta Kýpur. Edward Ochab, forseta Pól- lands. Americo Thomaz, forseta Portú- gal. Chivu^ Stoica, forseta Rúmeníu. Iæopold Sedar Senghor, forseta Senegal. N. Podgorny, forseta Sovétríkj- anna. Francisco Franco, þjóðarleið- toga Spánar. Antonin Novotny, forseta Tékkóslóvakíu. Cevret Sunay, forseta Tyrk- lands. Pal Losonczi, forseta Ungverja- lands. Heinrich Lúbke, forseta Sam- bandslýðveldlsins Þýzkalands. (Frá skrifstofu forseta íslands). Skrifstofur vorar í Reykjavik og að Reykjalundi verða lokaðar vegna sumarfría frá 10. júlí til 2. ágústs. Vinnuheimilið að Reykjalundi Bólstruð húsgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófasett, Svefn- bekki. — Tek klaeðningar. Bólstrunin, * Baldursgötu 8. FERÐIST MEÐ LANDSÝN. Landsýn býðgr upp á alla hugsanlega ferða- þjónustu innan lands og utan, með flugvéfum, skipum, jdrnbrautum og bifreiðum smóum sem stórum, — sér um útvegun hótela og leigubif- reiða hvort heldur er með eða dn bílstjóra, — útvegar leiðsögumenn fll lengri eða skemmri ferða-, útvegar vegabréfsóritun og sækir um gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt. Landsýn býður upp á lægra verðlag méð hverju ári og hagkvæm kjör, syo sem lánakjör Loftleiða — „Flogið strax — fargjald greitt síðar'*. Takið ekki ákvörðun um ferðina án þess að leita upplýsinga fyrst hjá Landsýn. E@PD>©'ir Iritourist 4s LAIM DBHN^ F E R Ð A S K LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 Alþýðubandalagsfólk Akranesi 1. og 2. júlí efnir Alþýðubandalagið á Akranesi ' til sikemmtiferðar á Snæfellsnes. Fyrirhuguð er sameiginleg skemmtun með Alþýðubandalagsfólki úr Reykjaneskjördæmi og Vesturlandskjördsfemi á laugardagskvöld 1. júlí. Ekið. verður um Snae- fellsnes á sunnudag. Allir eru velkomnir í íerðina. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig, sem allra fyrst í síma 1861, Akranesi, nema laugardag 24. og sunnudag 25. júní í síma 1692. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.