Þjóðviljinn - 28.06.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.06.1967, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 28. júní 1967 — ÞJÓÐVIL.TINN — SlÐA 0 Íslendingur leikstjórí i Moskvu Fyrir skömmu var frumsýnt í Moskvu leikritið Ballad of the Sad Café eftir bandaríska leikskáldið Edward Albee. Var þetta fyrsta leikrit Albees sem frumsýnt er í Sovétríkjunum og var íslendingur leikstjóri, Eyvindur Erlendsson, sem lokið hefur leikstjórnarnámi við Leiklistarháskóla landsins. Frá þessari sýningu, sem þótti ágætur sigur fyrir alla aðstandendur hennar, verður sagt nánar í blað- inu næstu daga. Á myndinni sjást tveir af fremstu Ieikurum leikhússins Sovrémennik i hlut- verkum sínum — Tabakof og Galina Voltsjek. Sendinefnd frá S-Vietnam Framhald af 1. síðu. í Norður-Vietnam og fleiri hryðjuverk Bandaríkjamanna. Það verður að stöðva stríðið, sagði hann, og benti á að þrátt fynr þ'að að 'Bandaríkjamenn hefðu yfi£ 450 þúSi hermenn í Viet- nam auk herliðs frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefði Þjóðfrelsis- hreyfingin fjóra fimmtu hluta landsins á sínu valdi og myndi ekki láta staðar numið fyrr en hún hefði frelsað það allt. Vilja aðeins frið Frú Nguyen Ngoc Dung benti á að það væru konur og.börn Sjónvarpið Frartihald af 6. síðu. hvort sem yður eða öðrum Iíkar betur eða verr. Mætti ég svo í fuliri vinsemd benda yður á, að í blaði yðar ber Kélrí;; ti.l mikið á.málfjólum og .prentvillum, sem eru til. marks um 'vítayerða hroðvirkni i samsetninku þess og sannast að ségjja ' íæðist oft að mér lúmsk’ freistihg, þegar ég lít yf- jr þennan fallega fjóluakur, að tína eina og eina, till að gefa lesendum Þjóðviljans hlutdeild í herlegheitunum. ViEðingarfyllst. 1 Grétar Oddsson. sem yrðu harðast úti í styrjöld- inni, en konur í Vietnam eins og annarsstaðar í heiminum óska aðeins eftir friði til þess að ala toörn sín upp, sagði hún. Hún sagði, að þegar Banda- ríkjamenn dreifðu eiturefnum yf- ir gróðurlendi til þess að eyði- leggja það yrði það til þess að sveitafólkið syfltl í hel. Auk þess lentu eiturefnin oft á fóflki og yfllu blindu og húðveiki. Eitr- uð uppskera sem fólkið neytti ylli og magaveiki og leiddi sér- stakflega oft börn til dauða. Það er alrangt, sagði hún, að Bandaríkjamenn skjóti aðeins á hernaðarleg skotmörk. Nefndi hún dæmi um árás á bamaskóla í Mekong-hérftði, sem hún sjáif varð vitni að. 'Þar varð fjöldi bama fyrir napalmsprengjum, sum bömin dóu strax, önnur hlupu logandi um götumar. Og þá komu árásarflu gvélarnar aft- ur og skutu úr véflbyssum á börnin, sagði hún. Á hverjum' degi eyðileggja bandarísku her- sveitimar hús i Vietnam og drepa óbreytta borgara. Konur í Viet- nam hafa ekki önnur ráð tilþess að vemda böm sín, en takaþátt í baráttunni gegn Bandaríkja- mönnum tifl þess að frelsa land- ið úr höndum þeirra. Það verður að stöðva striðið, sagði hún, og Bandaríkjaher verður að fara burt úr Vietnam, sagði hún að lokum. Látið stilla bílinn r Önnumst hjóla-, ljósa og mótorstillingu. Skiptum um kerti, platínur, rjósasamlokur. Örugg þjónusta. v BÍLASKOÐIJN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. Bifreiðaeigendur Þ>voið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna Þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18, Kópavogi Sími 4-19-24 Surtsey Framhald af 4. síðu. hver sem er, hvort sem hann hefur séð knattspymu áður eða ekki, hefði tekið eftir þvi. Ég ætla að nefna nokkur dæmi. Eiitt sinn í leiknum var dæmd aukaspyrna á KR. Hermann skaut á varnarvegg KR-inga og í hönd eins þeirra. Grétar dæmdi ekkert. Fáum mínútum síðar er boltanum spyrnt i hönd Gunnsteins Skúlasonar h. úth. Vals, þá dæmir Grétar hendi. Hennanni er brugðið í skot- færi Innan vítatei-gs. Þá dæm- ir G.N. öbeina auikaspymu?? í einvígi milli Gunnars Felix- sonar og Bergsveins Alfonsson- ar beygir Gunnar sig niður undir jörð til að sfcalla. Þá er dæmdur háskaleikur áBerg- svein! Rétt á eftir er Berg- sveinn með sólann næstum framan í Eyleifi, þá er ekkert dæmt. Þetta eru aðeins örfá dæmi, bæði lun villur og ó- samræmi. Það er full ástæða til að Grétar fari heim og læri betur eins og sagt er ( við böm sem ekki kunna i skóla. — S.dór. Framhald af 1. síðu. þótti ævintýralegt að lenda í þessum hrakningum, sagði Stein- grímur, og þarna fengu þeir að kynnast þvi að ferðir út í eyna eru ekki eins auðveldar og þeir höfðu talið. Síðasti dagur Surtseyjarráð- stefnunnar er í dag, en hún hef- ur staðið síðan á sunnudag, og taka bátt í henni miili 80 og °0 manns, þar af um 40 erlendir vísindamenn. Það er Surtseyiar- félagið sem stendur fyrir ráð- Stefnunni ásamt Líffræðistofnun Bandaríkjanna, Ráðstefnan hófst á Hótel Sögu kl. 14 á sunrudag með ávörpum Steingríms Hermannssonar for- manns Surtseyiarfélagsins og dr. John Oflive frá Líffræðistofnun Bandarikjanna en' síðan flutti dr. Sturla Þórðarson erindi um bær líffræðilegu og ,dr. Sigurður Þó-- arinsson erindi um hær iarð- fræðilegu rannsóknir sem farið bafa fram í Surtsey t.ifl bessa. Að lokum sáu bátt+akendur siðustu gerð Surtseviarkvikmyndar Ós- vaTds Knudsens. Fyrir hádegi á mánudag skipt- ust bátttakendur í umræðuhópa, annarsvegar um ' iarðfræðileg at- riði og hinsvegar um líffræðileg atriði rannsóknanna og héldu störf umræðuhónanna áfram f gær að Surtseviarferð lokinni. Fímirlesarar f iíffræðibóinnum. bar sem Steindór Steindórssón stiómaði umræðum, voru Willv Nieól-a’sen frá Danmörku. nróf. Carl • H. Lindrcth frá S\Tbióð. nróf. Terry W. Johnson frá Bandaríkiunum, Arinbiörn Kol- beinsson læknir. dr. St.urla Frið- riksson og dr. Sigurður Jónsson. Fvrir jarðfræðihóninn, sem stiórn- að var af próf. Trausta Einars- syni, héldu' eríndi dr. Sigurður Þórarinsson, próf. Þorbiörn Sig- urgeirsson, dr. Charlsen Batesfrá Bandaríkiunum, Guðm. Pálmason Ragnar ■ Stefánss., Sig. Steinþórs- son, Haraldur Sigurðsson, dr. Guðmundur Sigvaldason og dr. Sveinbiörn Bjömsson. ' Að loknu starfi umræðuhóp- anna var ráðstefnunni skipt í vinnuhópa sem gera munu tillög- ur um framtíðars'kipúlag Súrts- eyjarrannsóknanna og skila áliti til lokafundar í dag. Þátttakend- ur ráðstefnunnar voru í boði menntamálaráðherra s.d. í gær, en ráðstefnunni verður silitið kl. 5 í dag. Albert Guðm.son Framhald af 12. síðu. fjarðarhreppi á síðustu tveim áratugum. Albert hefur gegnt margvís- legum trúnaðarstörfum fyrir sýslu og hrepp, verið í sýslu- nefnd og hreppsnefnd og gegnt oddvitastörfum frá 1953. Hann hefur einnig gefig sig talsvert að stjómmálum og var oft f framboði til alþingiskosninga fyrir Sósíalistaflokkinn áður en kjördæmabreytingin var fram- kvæmd. Fyrir tæpum áratug kenndi Albert heitinn sér fyrst þess meins er nú hefur leitt hann til bana og síðustu árin hefur hann verið heilsutæpur, þótt hann hafi ekki lýt.ið það draga úr starfi sínu. Albert Guðmundsson var kvæntur Steinunni Finnboga- dóttur og eiga þau einn son og fósturdóttur. Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B:RI DGESTO NE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávalít íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðrnn h.f. Braufárhölti 8 Sími 17-9-84 Smurt brauð v Snittur — við Óðinstorg — Sími 20-4-90. Allt til RAFLAGNA K Raímagnsvorur. B Heimilistæki. ■ Útvarps- og Sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. VIÐGEEÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. nýtt&betra VEGA KORT ■ SAUMAVÉLEA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. Fljót afgxeiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. ÚRVALSRÉTTIR á virkum dögum oghátiöum Á matseðli vikunnar: STDIKT L2FUR BÉJáMBJÚGU KINDAKJÖT NAUTASMÁSTEIK MFBARKEFA Á hverri dós er tillaga um framreiðslu , KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ. Sængurfatnaður - Hvítur og mislitur — * ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDÁVER báðiw Skólavörðustíg 21. Laugavegi 38 10765 Skólavörðustíg 13 15875 KVENPILS mjög vönduð og falleg vara. Póstsendum um allt land. MWMiIllmlllijffliL Mávahlið 48. Simi 23970. INNHZIMTA ____ Löopn/eotSTðnrr Vó lR/>ázt KHfigq

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.