Þjóðviljinn - 23.08.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.08.1967, Blaðsíða 6
...................Illllllllllllllllllllllllllllllllll.Illllll.Illllllllllllllllllllllllllll.Illll.Illlllll g SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNIM — Miðvikudagur 23. ágiist 196L Grafinn grunnur myndlistarhuss ^ ■ $ v s <■ ■ '.. .....................• iil 'v >! • Kona af ís- lenzkum ættum sýnir á Mokka • Málverkin sem nú eru til sýn- is á Mokka eru eftir Inger Dóru Konráðsdóttur, nema hvað eitt þeirra „Á hafsbotni" er eftir dóttur hennar, Anne-Birgit Nielsen. Sjálf var Inger Dora hér fyrir tíu árum, þá aðeins í tvo mánuði, en faðir hennar var íslenzkur og hét Konráð Jónsson. Þær mæðgur eru nú búsettar i Sviþjóð en Anne-Birgit hefur dvalið hjá skyldfólki sínu i Borgamesi í tvo mánuði. Hitti hún blaðamenn að máli á Mokka í gær. Sagði hún að móðir sín hefði málað í mörg ár og allmikið frá íslandi, eru nokkrar mynd- anna á Mokka málaðar undir áhrifum frá íslenzku landslagi. Hefur frúin mikinn hug á að koma aftur til landsins og mála hér. • Hér er verið að grafa fyrir húsgrunni Myndlistarhússins á Miklatúni. Við tókum þessa mynd á dögunum af aðalmcxkst- ursvélinni í gangi og mokaði hún hverri skóflunni á fætur annarri af mold upp á bakk- ann; þar var jarðýta titl staðar og ýtti moldinni frá jafnóðum til suðurs. Eru byggingarframkvæmdir hafnar í alvöru? spurðum við Gústaf Pálsson, borgarverkfræð- , ing. — Við erum nú eiginlega að -<s> moka þetta fyrir hann Ilaf- Jiða til þess að leggja síðustu hönd á Miklatúnið, svaraði Gústaf, — Vildi Hafliði fá moldina - fyrir haustið til þess að geta sáð í hana fyrir vet- urinn. Byggingin sjálf er enniþá í út- boði og þjónar þessi gröftur líka fyrir væntanlega verk- taka, áður en þeir ganga frá tiliboðum í verkið. Kostnaðinn af þessari bygg- ingu bera borgarsjóður og myndlistarmenn. — Ljósmynd Þjóðviljinn G.M- FLOGIÐ STRAX' FARGJALD GREITT SÍÐAR Danmörk - Búlgaría 17 dasrar (14 + 3) yerð: Kr. 14.750,00 15.750,00. Hópferðir frá íslandi 4. og 11. september. Dvalizt 1 dag í útleið og 3 .daga f heimleið i Kaup- mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum Olymp og Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl- um. Hægt er að framlengja dvölina um eina eða fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi. AHt fæði innifalið en aðeins morgunmatur í Kaup- mannahöfn, flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir með 70% álagi. — Tryggið yður miða í tíma. L AX N DSBN ^ FERÐASKRIFSTOFA = Laugavegi 54. — Símar 22875 og 22890. == lllílíli!lllilll!!lllllllll!!l!Ilíl!!lll!lllll!lllllllllllll!IIIIUIIIII!IHIIIII!llilÍ 13.00 Við vinnuna. 14.40 Atli Ólafsson les fram- haldssöguna „Allt í lagi í Reykjavík". 15.00 Miðdegisútvarp. K- Gott, B. Kaempfert, M. Miller, hljómsveitin „Sounds Incorp- orated", V. Cbrdoni, Santo og Johnny o. fl. skemmta með söng og leik. 16.30 Síðdegisútv. Sig. Bjömsson syngur. A. Baisam leikur pianótilbrigði eftir Mozart. Forleikur að óperunni „Gen- oveva“ eftir Schumann. Fil- harmoniusveitin í Berlín leik- ur; R. Kubelik stjórnar. Sin- fónískar etýður op. 13 eftir Schumann; G. Anda leikur, Atriði úr fyrsta þætti óper- unnar Töfraflautan eftir Mosart, E. Kunz o.fl. syngja, Filharmoníusveitin i Vín leik- ur, H. von Karajan stjórnar. 17.45 Lög á nikkima- Grettir Bjömsson, J. Meyer, E. Tron- rud og H. Haagenrud leika. 19.30 Landsleikur í knattspymu milh Islands og Danmerkur. Útvarp frá Idrælsparken í K- höfn. Sigurður Sigurðsson lýsir leiknum. 20.30 Dýr og gróður. Steindór Steindórsson yfirkennari talar um beitiiyng. 20.35 Tækni og vísindi- Dr. Jón Þór Þórhallsson annast þátt- inn- 21.30 Píanökonsert nr. 5 op. 73 eftir Beethoven. E. Fischer og Filharmoníuhljómsveit Lundúna flytja. W. Furt- wángler stjómar. 22.10 Kvöldsagan: Tímagöngin eftir Murray Leinster. Eiður Guðnason les (2). 22-35 Magnús Ingimarsson kynnir músik af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli- Hjúskapur 20.00 Fréttlir. 20.30 Steinaldarmennirnir. — Teiknimynd um Fred Fiint- stone og nágranna. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Frá Lapplandi. Myndin er gerð í Lapplandi og sýnir m.a. Lappamarkað í Jokkmose um hávetur- Maj Zetteriling leit- ast við áð draga fram sér- kenni Lappanna og lýsa lífi þeirra. — Þýðandi: Guðni Guðmundsson. — Þulur: Her- steinn Pálsson. 21.25 Canaris. Þýzk kvlkmynd, gerð árið 1954. Leikstjóri: Al- fred Weidenmann. Með helztu hlutverk fara: O. E. Hasse, Adrian Hoven, Barbara Rút- ting, Martin Held, Wolfgang Preis. lslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. — Áður sýnd 11. janúar 1967- • 1 dag verða gefin saman í hjónaband á Siglufirði' af séra Erni Friðrikssyni á Skútustöð- um ungfrú Sigríður Magnús- dóttir frá Siglufirði og Hösk- uldur Þráinss. stud. mag., frá Baldurstheimi í Mývatnssveit. ® Japanskir pennavinir • Þjóðviljanum hefur borizt bréf frá tveimur 18 ára göml- um japönskum st.úlkum sem hafa hug á að eignast penna- vin á íslandi- Þær skrifa á ensku og nöfn þeirra og heim- ilisföng fara hér á eftir: Masako Yoda 435 Kamikízaki, TJrawa City Saitama, Japan. og: Yoko Fujita 223 Kamikizaki, Urawa City Saitama, Japan. Ahugamál Masako eru lestur t>g ferðalög og áhugamál Yoko eru tónlist og lestur. • Dregið í Happ- drætti Bústaðakirkju • Hinn 15. ágúst s.l. var dreg- ið hjá borgarfógeta í Happ- drætti Bústaðakirkju. Eftirtal- in númer hlutu vinninga: 3578 Majorcaferð fyrir tvo. 9461 Rvík — New York — Rvík. 6063 Flugferð Rvík — Kaup- mannahöfn. 5320 Jólaferð með m/s GulHfossi. 5572 Skipsferð Rvík — Kaupmannahöfn — Rvík. 4500 Fjallaibaksferð með Guðm. Jónassyni. 2176 Ferða- ritvél. 2148 Ferðarakvél. 7872 Bláfells-svefnpoki. 8260 Foli. — Vinninga má vitja til Guð- mundar Hanssonar, Grundar- gerði 8, sími 33941. (Birt án á- byrgðar). T0Y0TA CR0WNSTATI0N Toyota Crown Station Traustur og ódýr Stationbíll. TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. Aövörun til söluskattsgreiðenda í Kópavogskaupstað Söluskattur 2. ársfjórðungs 1967 féll í eindaga 15. þ.m. Verði ekki gerð full skil á ógreiddum sölu- skattsskuldum innan 8 daga frá birtingu þessarar auglýsingar, verður atvinnurekstur viðkomandi skuldara stöðvaður án frekari aðvörunar. Baejarfógetinn í Kópavogi, 17/8 1967. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur BJARNI BJARNASON, læknir, heettir störfum sem heimilislæknir hinn 1. sept- ember. Samlagsmenn sem hafa hann að heimilis- lækni, snúi sér til afgreiðslu samlagsins, hafi með sér samlagsslkírteini sín og velji sér lækni í hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Bifreiðaskattur, skoðunargjald af bifreiðum, g:jald vegna breyting- ar í hægri handar akstur og tryggingariðgjöld ökumanna bifreiða fyrir árið 1967 féllu í gjald- daga 1. janúar og í eindaga 1. apríl s.l. Með tilvísun til þessa eru eigendur og umráða- menn bifreiða í Reykjavík áminntir um að greiða gjöldin hið fyrsta, þar sem lögtök eru hafin til tryggingar greiðslu þeirra og verður haldið á- fram án frekari fyrirvara hjá öllum þeim, sem enn skulda gjöldin,- einnig þeim, sem ekki ber að mæta með bifreiðina til skoðunar fyrr en síðar í sumar eða í haust. TolHstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Auglýsið i Þjóðviljanum Blaðbarður Blaðburðarmann vantar á Framnesveg. ÞJÓÐVILJINN Sími 17 500. í í i J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.