Þjóðviljinn - 23.08.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.08.1967, Blaðsíða 7
Miðvifcudagux 23. ágúst 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA J RADI@NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 & Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur Berjaferðir Daglegar berjaferðir. — Ágæt og valin berjalönd. — Mjög ódýrar ferðir. Lagt af stað kl. 8,30 f.h. — Þátttaka tilkynn- ist í skriflstofuna. NDSbJN ^ FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54. — SLmar 22890 og 22875. yegna útfarar ÁSLiAUGAR BENEDIKTSSON verða iskrifstofur okkar og vöruafgreiðslur lokaðar frá kl. 12 í dag. H. BENEDIKTSSON H.F. yegna útfarar ÁSLAUGAR BENEDIKTSSON verða skrifstofur okkar lokaðar frá kl. 12 í dag. RÆSIR H.F. yegna útfarar ÁSLAUGAR BENEDIKTSSON verða iskrifstofur okkar og vöruafgreiðslur lokaðar frá kl. 12 í dag. SÍRÍUS H.F. NÓI H.F. HREINN H.F. Útför konunnar minnar MARÍU ÁGÚSXSDÓTTUR verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. ágúst kl. 10,39 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Sigrurður Stefánsson Möðruvöllum. Innilegar þakkir færum við öllum sem auðsýndu samúð við andlát og útför mannsins míns, föður og tengdaföður, GESTS ÁRNASONAR prentara. Sérstaklega þökkum við Hinu íslenzka prentarafélagi þá virðingu, sem það sýndi hinum látna með að kosta útför hans. Ennfremur beztu þakkir til starfsfólks Hrafnistu. Ragnheiður Egilsdóttir. Egill Gestsson. Arnleif Höskuldsdóttir. Árni Gestsson. Ásta Jónsdóttir. Innflutningur 1,5 miljörðum- meiri en útflutningurinn A fyrra helmingi þessa árs, janúar—júní, hafa Islendingar flutt inn vörur fyrir Vá miljarð króna meira verðmæti en þeir hafa flutt út fyrir, að því er fram kemur í nýútkomnum Hag- tíðindum. Mest hefur það sem af er ársins verið keypt frá Randaríkjunum og næst frá Bretlandi og V-Þýzkalandi, en útflutningur hefur verið lang- mestur til Bretlands og þvínæst til Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna. Innflutn. til landsins fyrstu sex mánuði ársins hefur numið 3.573.547-000 krónum en útflutn- ingur kr. 2.065.462.000. Keyptar hafa verið vörur frá um 65 lönd- um t>g fiutt út til nær 50 landa. Hlutur Norðurlanda í þessum viðskiptum hefur verið innflutn- ingur fyrir 817.259-000 kr. sam- anlagt og útflutningur þangað fyrir 303.466.000 krónur. Af Norð- urlöndunum eru viðskiptin mest við Danmörku, innflutningur fyr- ir nær 200 miljónir og útflutn- ingur fyrir rúmar 100 miljónir króna- Hlíf Eramhald af 1. síðu. hæstu þekktar yfirborganir og að hann feli i sér rösklega 10% kauphækkun er hrein fjarstæða. Dylgjur Vinnuveitendasam- bandsins um hina erlendu erk- taka, sem sömdu við Hlíf, þar sem þeim er m.a. brigzlað um fákunnáttu skýra sig sjálfar og þegar höfð eru í huga ummæli Vinnuveitendasambandsins, þar sem segir að þessir erlendu verktakar vildu hvorki ganga í Vinnuveitendasamband íslands né hafa við það samvinnu. Verkamannafélagið Hlíf hefur ekki óskað þess, að Straumsvík- urdeilunni væri skotið til sátta- semjará, þar sem félagið ' héfúr aðeins gert þá kröfu að samn- ingar þeir, sem það hefur áður gert um framkvæmdir við Straumsvík, yrðu einnig gild- andi við hafnargerðina. Hinsveg- ar hefur Hlíf ávalt verið reiðu- búin til að mæta á samninga- eða sáttafundum. Það er afstaða Verkamannafé- lagsins Hlífar, að Straumsvíkur- deilan leysist ekki nema á grundvelli fyrri samninga fé- lagsins við verktakana. Félagið hefur fulla ástæðu til að ætla, að samningar hefðu tekist án vinnustöðvunar, hefði eigi komið til afskipta Vinnuveit- endasambands fslands, enda ber greinargerð þess það með sér hvaða hlutverk það ætlar sér í deilu þessari". Suðurlandssíld Framhald af 1. síðu. þau skip sem á miðunum voru yfirleitt góða veiði. Veiðisvæðið var um 75° n.br. og 11“—13° a-1. Aflinn sem barst að landi í vikunni nam 16.060 lestum; 15.684 lestum bræðslu- síldar var landað hér á landi og 385 lestum erlendis. Blóm friðiýst Framhald af 10. síðu. hætta væri á að mörgum af þessum plöntutegundum yrði út- rýmt, ef ekfcert verður að gert og af sumum þeirra eru aðeins til fáar jurtir svovitað sé, og nefndi hann þar til rósina í Kvískerjum í öræfasveit. Okfcur er ljóst að þessi aug- lýsing um friðun pdantnanna er nokkuð tvieggjuð, og má vera að hún verði aðeins til að vekja éhuga safnara á plöntunum. En við gerum þetta efcki sizt vegna útlendinga, sem hingað koma í stórhópum og hafa óneitanlega valdið náttúruspjöllum, t.d. brot- ið niður zeolita hjá Teigahorni við Berufjörð. Við tókum þó þá ákvörðun að auglýsa friðlýsingu þessara plantna í trausti þess að útlendingar virði lögin fremur en við gerum. Frá Bandaríkjunum hafa fyrri hluta ársins verið keyptar vörur fyrir rúmar 685 miljónir króna, en selt þangað fyrir tæpar 268 miljónir. Bretar hafa keypt af okkur fyrir 463 miljónir og selt okkur fyrir 482 miljónir, Sovét- ríkin hafa keypt fyrir 224 milj- ónir og selt fyrir 168’ó miljónir og til Vestur-Þýzkalands hafa verið fluttar vörur fyrir 136 miljónir og keypt baðan fyrir 465 miljónir króna: önnur lönd sem mest viðskipti hafa verið við eru, auk Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar, Holland, Austur-Þýzkaland og Portúgal. Að færast til Framhald af 5. síðu. endanleg. Satt er það að hér er komið út fyrir ama og eymd daglegs lífs, og skólítill maður nestislaus væri hér svo illa staddur einmana, að vænst mundi honum að leggjast út af og bíða þess að lífið liði burt úr brjóstinu. Ekki tjóar að færa sig til, það veldur sárari borsta og hungri, meira skósliti. . M- E. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR I fUihrni itarfíum fyrirligsjandi f Tollvörugaymilu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELLHL Skipholti 35 - Sfmi 30 360 ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhúg) Sím) 12656. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/S HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 26. þ.m. Vörumóttaka miðviku- dag og fimmtudag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarð- ar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Ólafsfjarðar, Norðurfjarð- ar og Bolungavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. M/S ESJA fer vestur um land í hringferð 28.. þ. m. Vörumóttaka miðviku- dag og fimmtudag til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á föstudag. búði* BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B:RI DG ESTONE Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Kaupið Minningakort Slysavamafélags íslands. Sig-urjón Bjömsson sálfræðingTir Viðtöl skv. umtali. Símatími virka daga kl. 9—10 f.h. Dragavegi 7 Sími 81964 VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Síml 24-678. *-elfur Skólavörðustíg 13. ÚTSALA þessa viku. MIKILL AFSLÁTTUR Gerið gróð kaup. ÖHNUMSI ALLfl HJÚLBARDAÞJðNUSTII, FLJÓTI OG VEL, MED NÝIIZKU T/EKJUM m- NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30 - 24.00 HJOLBflRDflVIDGERD KDPflVOGS Kársneshraut 1 - Simi 40093 Smurt brauð Snittur brauö bœr — við Oðinstorg — Sími 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteismastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036 Heima 17739. Vö íá 'Vísuwcr&t óezt I KMftM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.