Þjóðviljinn - 23.08.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.08.1967, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. ágúst 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ t dag er miðvikudagur 23. ágúst. Zakkeus. Árdegishá- flæði klukkan 18.19 Sólarupp- rás klukkan 5.32 — sólarlag klukikan 21.29. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn, — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og hedgidaga- læknir ( sama síma ir Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni gefnar ' sfmsvara Læknafélags Rvfkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum Rvíkur vikuna 19- ágúst Ul 26. ágúst er í Reykjavíkur Apóteki og Laugamesapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 21. Laugardagsvarzla til kl. 18 og sunnudaga- og helgidagavarzia kl. 10—16. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 24. ágúst annast Auðunn Svein- björnsson, læknir, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50842. ★ Slökkviliðia og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. ★ Köpavogsapótek ez opið alla virka daga Klukkan 9—19 laugardaga klukkan 0—14 02 belgidaga kiukkaD 13-15 (3 ferðir), ísafjarðar, Akureyr- ar (3 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, Egilsstaða ' og Sauðárkróks. ★ Pan American þota vænt- anleg frá N.Y. kl- 6.20 og fer til Gilasgow og K-hafnar kl- 7. Þotan er væntanleg aftur frá K-höfn og Glasgow annað kvöld klukkan 18.20 og fer til N.Y. klukkan 19.00. ýmislegt ★ Farfuglar — Ferðamenn- — Ferð í Reykjadali og Hrafn- tinnusker um næstu helgi. Upplýsingar á skrifstofunni. — Sími 24950. Farfuglar. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Geð- vemdarfélags tslands eru seld f verzlun Magnúsar Benjaminssonar ■ Veltusundi og í Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti ★ Minningarspjöld Hall- grimskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, hjá frú Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26 og ( Blómabúðinni Eden f Domus medíca. ★ Minningarspjöld Sálarrann- sóknafélags Islands fást hiá Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Hafnarstræti 9 og á skrifstofu félagsins, Garða- stræti 8, sími 18130. Skrifstof- an er opin á miðvikudögum klukkan 17-30 til 19.00. ★ Bilanasimi Rafmagnsvcitu Minningarspjöld Heimilis- Rvíkur á skrifstofutíma ei sjóðs taugaveiklaSra bama 18222. Nætur og helgidaga- fást ( Bókaverzlun Sigfúsar varzla 18230 - - Eýitttíríassönáfo§' á"skfifstö'fú' -- biskups, Klapparstíg 27 ! . . . Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð- skipm teki ★ Hafskip. Langá fór frá Gdynia í gær til Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar og ís- lands. Laxá fór frá Rotter- dam 22. til Islands. Rangá er á Akureyri. Selá er vænt- anleg til London á morgun. Mette Pan fór frá Gdansk 19. til Rvíkur. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Ayr. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fer frá Avonmouth í dag til Great Yarmouth, K- hafnar, Riga og Ventspils. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell væntanlegt til Mur- mansk 23. Stapafell væntan- legt til Rvíkur í nótt. Mæli- fell er í Dundee. Ulla Dani- elsen væntanlegt til Sauðár- króks 25. ágúst. ★ Skipaútgerð rikisins. Esja var á Akureyri í gær á vest- urleið- Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja. Blikur fer frá Rvík í kvöld vestur um land í hringferð- Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Rvíkur. ★ Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sig- urði Þorsteinssyni. Goðheim- um 22. sími 32060. Sigurði Waage. Laugarásvegi 73. sími 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni. Álf- heimum 48, sími 37407. söfnin flugið ★ Flugfélag Islands. — Milli- landaflug: — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Væntanleg- ur aftur til Keflavíkur kl. 17:30 í dag. Snarfaxi er vænt- anlegur frá Færeyjum kl. 21:30 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: — 1 dag er á- ætlað að fljúga til Vestmeyja ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið klukkan 9-22. Laugardaga klukkan 9— 16.00. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félags íslands, Garðastræti 8 (sími: 18130), er opið á miðviku- dögum kl. 5.30 til 7 e.h. Urval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindalegar sannanir fyrir lífinu eftir dauðann og rannsóknir ásam- bandinu við annan heim gegnum miðla. Skrifstofa S.R.- F.í. er opin á sama tíma. ★ Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 2.30 til klukkan 6.30. ★ Landsbókasafn Islanðs, Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13- 19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10-12. Utlánssalur er opin klukkan 13-15, nema laugardaga klukkan 10-12. |tii kvölds Súni 31-1-82 — tslenzkur texti — Lestin (The Train) Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd gerð af hinum fræga leikstjóra F. Frankenheimer. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075 — 38150 Frekur og töfrandi Bráðsmellin frönsk gaman- mynd, í litum og CinemaScope, um sigra og mótlæti óforbetr- anlegs kvennabósa. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sími 41-9-85 Nábúarnir Snilldar vel gerð, ný dönsk gamanmynd í sérflokki. Ebbe Rode. John Price. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 18-9-36 Blinda konan — ÍSLENZKUR TEXTI _ Ný, amerísk, úrvalsmynd. Sýnd kl. 9. Tveir á toppnum Bráðskemmtileg, ný, norsk gamanmynd í litum um tvífara betlarans. Aðalhlutverkin leika hinir vin- sælu leikarar Inge Aarie Andersen, Odd Borg. Sýnd kl. 5 og 7. Simi 11-3-84 Hvikult mark (HARPER) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur sem framhaldssaga í „Vikunni“ — ÍSLENZKUR TEXTI — Paul Newman. Laureen Bacali. Shelley Winters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og S. Síldarpils og svuntur, breiðar og stórar. — Barnakápur og fleiri regnvörur. — MJÖG ÓDÝRT — VOPNI Aðalstræti 16 Langholtsvegi 108. Sími 22-1-40 Kalahari eyðimörkin (Sands of Kalahari) Taugaspennandi ný amerísk 1 mynd, tekin í litum og Pana- vision, sem fjallar um fimm karlmenn og ástleitna konu í i furðulegasta ævintýri, sem menn hafa séð á kvikmynda- tjaldinu. — Aðalhlutverk: , Stanley Baker. Stuart Whitman. Susannah York. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50-1-84 4. sýningarvika. Blóm Iífs og dauða (The poppy is also a flower) YUL BRYNNER RITfl HflYWORTH E.Q.''te(OT"MflRSHflLL TREVOR HOWflRÐ OPERATIOIV OPIUH Mynd Sameinuðu þjóðanna — 27 stórstjörnur. Sýnd kl. 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sautján Hin umdeilda Soya-litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 11-5-44 Draumórar pipar- sveinsins (Male Companion) Hressilega fjörug og bráð- skemmtileg ný frönsk gaman- mynd í litum gerð af Philippe de Broca.' Jean-Pierre Cassel. Irina Demick. — Enskir textar. — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 50-2-49 Ég er kona Ný, dönsk mynd gerð eftir hinni umdeildu bók Siv Holm ..Jeg er en kvinne". Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343. úr og skartgripir KORNELIUS JÚNSSON skólavöráustig 8 JÍAFÞOJZ ÓUQmVtiQK Mávahiíð 48. Siml 23970. Sími 11-4-75 Meðal njósnara (Where The Spies Are) Ensk-bandarísk litkvikmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. David Niven Francoise Dorleac Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDRASPJÐ S Æ N G U R Endurnýjum gömlu 6æng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatosstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. IFERDAHANDBÓKINNI ERII INNHSIMTA cöcmeo/sTðtip ^ALLIR KAUPSTADIR OG KAUPTÚN Á LANDINU^ FERÐAHANDBÓKINNI FYLGIR HIÐ4> FÆST t NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9-23.30. — Pantið timanlega ) veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl £ Sími 18354^ FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTUR Hrlngbraut 12L Simi 10659. NYJA VEGAKORT SHELL A FRAM~ LEIDSLUVERÐI, ÞAÐ ER í STDRUM &MÆLIKVARÐA, ft PLASTHÚDUDUM PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJDSUM QG LÆSILEGUM UTUM. MED 2,6004% STAÐA NÖFNUM Gri I Isteiktir KJÚKLINGAR smárakaffi Laugavegi 178. Sími 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. •ir Smurt brauð og snittur. SMARAKAFFl Laugavegi 178. Simi 34780. O % & tunðiecús siauRmouraKöon Fæst f bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.