Þjóðviljinn - 24.08.1967, Page 1
LESIÐ ÚR NÝRRI SKÁLDSÖGU
Það er í kvöld sem Ingimar Erlendur les upp í félags-
heimili ÆFR í Tjamargötu 20.
Ingimar mun lesa úr nýrri skáldsögu er hann hefur ný-
lega lokið við. Nafn hennar er Íslandsvísa en ekki íslands-
vísur, eins og misprentaðist i blaðinu í gser.
Félagsheimilið er opnað kl. 8,30. Upplesturinn hefst
klukkan 9.
j Sælgæti á eld j
: ■ r mm•
i bonð i Firðinum |
• ■
■
Lögreglan í Hafnarfirði i
'• gerði í fyrradag upptækt :
j aUmikið af sleikibrjóst- ■
í sykri sem var þar til sölu j
: víða í verzlunum. Sam- j
• kvæmt reglugerð sem gild- i
j ir þar í bænum er sala á i
; slíkum varningi óheimil, j
; vegna sóðaskapar og óholl- ■
>; ustu sem fylgir. Brjóst- ■
• sykurinn sem gerður var :
i upptækur var borinn á :
eld í sorphaugunum.
! Talsvert hefur borið á ■
' því að undanförnu, að ■
i sleikjubrjóstsykur væri til :
j sölu í verzlunum hér í !
j Reykjavik. Mun ekkert j
: vera í reglugerð borgar- j
j innar, sem bannar þessa j
j sölu, og geta reykvísk börn :
i því sleikt óþverrann hvert j
j út úr öðru að vild.
■ ■
t ■
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Afleiðingar sendi-
ráðsbrunans
Síða
E8var8 SigurSsson, formacSur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, sfaðfesfin
Meginatríði Búrfellssamninganna og
Straums víkursamninga eru hin sömu
■ Vinnuveitendasambandið hefur enn reynt með^
nýrri „yfirlýsingu“ að þyrla upp ryki varðandi
Straumsvíkurdeiluna.
■ Að því gefna tilefni hefur Eðvarð Sigurðsson,
formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, stað-
fest í viðtali við Þjóðviljann að rétt sé það sam
segir í yfirlýsingu Verkamannafélagsins Hlífar,
að samningarnir sem gerðir voru við hina þýzku
verktaka í Straumsvík „voru í meginatriðum
sniðnir eftir samningum þeim, sem Vinnuveit-
endasamband íslands og Fosskraft s.f. höfðu sam-
þykkt að gilda skyldu við Búrfellsvirkjun“. Foss-
kraft er aðili að Vinnuveitendasambandinu.
Olíumöl lögð á göt-
urnar á Sauðárkróki
SAUÐÁRKRÓKI 23/8 — Fyrir-
tækid Véltæikni hf. í Reykjavík
vinnur nú hér á vegum bæjar-
ins ad þvi að blanda olíumöl
fyrir varanlega gatnagerð hér.
Ætlunin er að blanda oníumál
á 3 km götukafla innan bœjar,
og mun Véltækni annast lagn-
ingu hennar nú í sumar á Aðai-
götu og Kirkjutorg, en afgang-
ur af blöndunni verður geymdur
til nassta sumars og verður unn-
ið að undirbúningi í haust og
vetur að frekari lagningu á ol-
íumölinni næsta sumar.
í sumar hefur verið unnið
hér að hafnargerð, og nú þessa
dagana er verið að renna niður
stálþili við enda hafnargarðsins.
Menn og tæki frá vitamólaskrif-
stofunni annast þetta verk á-
samt nokkrum heimamönnum. A
sl. vetri lét vitamálaskrifstofan
vinna teikningar að varanlegri
höfn hér, og eru þær fram-
kvæmdir sem nú standa yfir
fyrsti áfangi, sem unnið er eftir
þeim teikningum.
Á næsta vori er von á að
dýpkunars'kipið Hákur komi
hingað til að vinna að dýpkun
hafnarinnar. Verður uppmokst-
urinn notaður til uppfylllingar
framan við brekkuna og hér
fæst þá 80 metra breitt athafna-
Framhald á 9. síðu.
Vegna ummælanna um Búr-
Keyptir 20 Volvo-vagnar
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í fyrradag að kaupa 20
straetisvagnagrindur af Voivo-gerð og jafnframt að semja við
Sameinuðu bílasmiðjuna um yfirbyggingu þeirra. Frestað var
ákvörðun um frekari vagnakaup, en stjórnir Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar og Strætisvagna Reykjavíkur höfðu lagt til
við borgarráð að alls yrðu keyptir nú til borgarinnar 38 nýir
strætisvagnar.
fellssamningana spurði blaðið
Eðvarð Sigurðsson, formann
Verkamannafélagsins Dagsbrún-
ar, hvað hann vildi segja um
fulllyrðingar Vinnuveitendasam-
bandsins um það mál. Eðvarð
svaraði:
Um þetta segir það eitt í
yfirlýsingu Verkamannafélags-
ins Hlífar, að samningarnir sem
fclagið gerði í vor við hina þýzku
vcrktaka í Straumsvík „voru i
mcginatriðum sniðnir eftir
samningum þcim, sem Vinnu-
veitendasamband íslands og Foss-
kraft s.f. höfðu samþykkt að
gilda skyldu við Búrfellsvirkj-
un“, — og er það rétt.
Þessir samningar eru í meg-
inatriðum samhljóða. Mcginefni
samninga um kaup og kjör við
Búrfcllsvirkjun er í samningn-
um við Vinnuvcitendasambandið.
En það var eins um þá samn-
ingsgcrð og samningsgerðina nú
við Straumsvík að hún dróst ó-
hæfilcga á langinn vegna hinn-
ar ne'ikvæðu afstöðu Vinnuveit-
endasambandsins.
Málalokin urðu þau að samn-
ingar tókust ekki við Vinnu-
veitendasambandið um fram-
kvæmd kaupgjaldsákvæða, held-
ur varð að gera um það sér-
stakt samkomulag við verktak-
ann, Fosskraft, cins og gert var
við þýzku vcrktakana íStraums-
vík.
Ef Vinnuveitendasambandið
vill halda fast við þá fáránlegu
fullyrðingu að samningar Verka-
mannafélagsins Hlífar séu til-
ræði við íslenzkt atvinnulíf, er
það áreiðanlcga vel til athugun-
ar jafnt fyrir verkafólk sem og
atvinnurekendur liver áhrif hin
ncikvæða afstaða Vinnuveitenda-
sambandsins, scm alltaf kcmur í
Ijós gagnvart sanngjörnum kröf-
um vcrkalýðshrcyfingarinnar,
hefur á íslcnzkt atvinnulíf, sagði
Eðvarð. _
„Yfirlýsingin"
Rétt er að gefa lesendum kost
á að lesa orðrétt hin sérstæðu
plögg, sem Vinnuveitendasam-
bandið sendir frá sér um þess
ar mundir:
„Yfirlýsing frá Vinnuveitenda-
sambandi lslands
Vegna greinargerðar Verka-
mannafélagsins Hlíf í Hafnar-
firði varðandi Straumsvíkur-
Framhald á 9. síðu.
HARÐUR
ÁREKSTUR
IKJÖS
★ Snemma í gærmorgun varð
árekstur á Vesturlandsvegi,
skammt frá Félagsgarði I
Kjós. Tvær bifreiðar, Skoda
og jeppi voru að mætast, en
jeppinn lenti af einhverjum
orsökum á röngum vegar-
helmingi, fyrir Skodanum.
★ f Skoda-bifreiðinni voru systk-
ini, karlmaður ók en far-
þeginn var kona. Meiddust
þau bæði og voru flutt á
Slysavarðstofuna.
★ 1 jeppanum voru tveir far-
þegar auk ökumannsins. Far-
þegarnir voru báðir fluttir á
Slysavarðstofuna og hlutu
þeir höfuðávcrka, bílstjórinn
meiddist á fæti.
★ Báðir bílarnir skemmdust
mikið og varð að fá krana-
bíl til að flytja þá til borg-
arinnar. — (Ejósm. Þ.H.).
Voru skattkærurnar
fíeiri ná en áður?
Þjóðviljinn hefur fregnað, að
aldrei hafi borizt jafn margar
kærur til skattayfirvalda hér I
Reykjavík eins og nú í sumar.
Þegar kærufresti lauk um mán-
aðamótin júlí og ágúst höfðum
við þcgar sainband við Skatt-
stofu Reykjavíkur og spurðum
um kærufjölda nú í ár.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
til þess að fá þessar tölur upp-
gefnar hjá embættinu, þá hefur
það ekki tekizt fram að þessu.
Við höfum oft fengið góð orð
hjá embættinu að fá þessar töl-
ur, en það er engu líkara en
Skattstofa Reykjavíkur vilji
halda leynd yfir kærufjöldanum
og eru starfsmennirnir nú fam-
ir að verða heldur stuttir í spuna,
Framhald á 3. síðu.
Sáttafundur í
Straumsvíkur-
deiíunni í gær
Sáttasemjari rikisins, Torfi
Hjartarson, boðaði í gær sátta-
fund í Straumsvíkurdeilunni.
Fundurinn hófst í Alþingishús-
inu í gærkvöld kl. 8,30.
Hafði sáttasemjari boðáð til
fundar fulltrúa frá Verkamanna-
félaginu Hlíf, verktökunum Vél-
taskni og Hochtief og Vinnuveit-
endasambandinu.
Fundurinn stóð um klukku-
tíma og mun enginn árangur
hafa náðst.
Sex krónu niSurgrei&sla á«
hverju kílói af kartöfium
■ í dag koma á markaðinn fyrstu ís-
lenzku kartöflurnar á þessu hausti og
var verðið á þeim tilkynnt í gær: kr.
10,38 kílóið í smásölu miðað við sölu
í 5 kg. pokum.
■ Verð til framleiðenda er 12 kr. pr.
kg. og nemur niðurgreiðsla af ríkisins
hálfu sex krónum á kílóið. Heildsölu-
verðið í 5 kg. pokum er kr. 8,10.
■ Engin niðurgreiðsla hefur verið á
kartöflunum sem fengizt hafa að und-
anfömu, enda verið fluttar inn toll-
frjálst ódýrar kartöflur frá útlöndum.
Hefur smásöluverðið síðan í byrjun
ágúst verið kr. 31,25 fyrir 5 kílóa pok-
ann eða kr. 6,25 pr. kg., en fyrr í sumar
44,50 pokinn eða 8,90 kr. kílóið.
t
i