Þjóðviljinn - 03.09.1967, Síða 3

Þjóðviljinn - 03.09.1967, Síða 3
Sunnudagur 3. septemlber 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J Israelskir hermenn á bakka Súez-skurðar. Handan skurðarins er yl'irráðasvæði Egypta. Þessi gruggugi skurður er nu Á bökkum Súezskurðaí sitja herir Ísraersmanna og Egypta hvor andspænis öðrum, og hann er'ein- hver stærsti þátturinn í því vandræðaástandi sem nú ríkir fyrir botni Miðjarðarhafs. Jack Kingsford hefur skrifað eftirfarandi gréin um skurðinn fyrir Morning Star, blað brezkra kommúnista. Súezskurðurinn er nærri xOO ^ ára gamall og friður og ró ríktu umhverfis hann allt til fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þá voru eins og nú andstæð- ar fylkingar sín á hvorum skurðbakkanum, og skipaferðir bandamanna urðu fyrir skot- hrið Tyrkja. Að lokum var hættan af Tyrkjum að engu gerð með hjálp araba og mikil hernað- armannvirki voru reist á eystri bakka skurðarins. Það var yatnavegur milli Miðjarðarhafs og Rauða hafs- ins á- tímum Faraóanna. Hann lá um kvísl í óshólmurrt Nil- ar út í Timsah vatn og „Hið mikla bitra stöðuvatn“ og það- an suður á bóginn um tilbúinn skurð., Þegar Níl flæddi var hinum flatbotnuðu skipum þeirra tíma mögulegt að sigla þessa leið. Milli flóða var vötnum Níl- ar haldið í skefjum innan sand- bakka, sem hægt var að grafa í sundur á réttum tíma. -cra- elsmenn komust þarna r fyrir flóðið, sem kom síðan í veg fyrir að hermenn F .raós næðu þeim. Þett var snjallræði hjá Mós- es og áVeituverkfræðingunum, félögum hans, i hvort sem r!uð hafði nú blásið þeim þetta í brjóst eða ei. En smám saman fylltust hii irgömlu vatnavegir af sandi og eyðimörkin endurheimV sitt, en draumurinn m nýjan , skurð lifði. skurð, því að menn héldu að hæðarmunur á Miðjarðarhafi og Rauða hafinu væri svo mikill, að það mundi valda svo sterkum straumi í skurð- inum að gufuskip þeirra tíma gætu ekki siglt þar. Enskur verkfræðingur sann- aði það fyrir de Lesseps að háeðarmunurihn væri' raun- verulega sama sem enginn og þar sem flóðs og fjöru gætir lítt í þessum höfum mundi straumur í skurðinum óveru- legur. Þegar skurðurinn var opn- aður var hann ekki mikið meira en „gruggugur pollur" eins og Gladstone kallaði hann af lítilli virðingu, en Disraeli hafði af forsjálnj lagt ríkisfé í fyrirtækið svo hundruðum þúsundum punda skipti. Hlutabréfin voru 15 miljón punda virði, þegar skurðurinn var þjóðnýttur. En í nokkur ár eftir að brezk skip fóru að sigla um skurðinn var pósti skipað upp í Alex- andríu og fluttur yfir eyði- mörkina á úlföldum og skipað síðan um borð í sama skip í Suez. Það var greinilega talið á- hættusamara að flytja póst um skurðinn en um eyðimörkina, þrátt fyrir Bédouina ræningja. En það var líka sagt, að póstflutningurinn yfir eyði- mörkina væri í höndunum á hátt settum embættismanni og" þar sém flutnirigurinn var á- batasamur kærði viðkomandi sig ekki um að láta hann af hendi. Skipalestir. Á þeim 14 árum, sem ég starfaði við skurðinn. voru miklar umbætur gerðar á hon- um, og miklar hafa síðan ver- ið gerðar. Skurðurinn hefur verið víkkaður, dýpkaður og bakkar hans hafa verið tryggð- ir með samskeyttum stálbit- um. Allt að 45.000 lesta skip geta nú siglt um skurðinn að því tilskildu. að bau séu ekki of djúprist. Á stríðsárunum var skiþa- lestakerfi tekið upp og lögðu þá milli 30 og 40 skip upp annað hvort frá Port Said eða Suez á fimm mínútna fresti og fóru á u.þ.b. átta hnúta hraða og þau sem voru með hættulegan farm, sprengiefni. olíu eða benzín ráku lestina. Þau héldu áfram að n»9tur- þeli og notuðu sterka ljóskast- . ara til að finna markstengur. Skipt er um lóðsa í Ismailia. sem er á miðri ieið í skurðin- um, sem er samtals um 100 mílna langur. Állinn sem siglt er eftir liggur í miðjum skurði og viða eru útskot í honum. Það er raunverulega mjög einfalt að sigla skipunum í gegn og Eg- yptar lentu ekki í neinum vandræðum. þegar erlendu lóðsarnir tmargir mjög gegn vilja sínum) voru neyddir til að hætta störfum 1956 vegna yfirgangs hlutafélagsins. Ef tvö skip mætast í skurð- inum á hið minna að leggjast að bakkanum og setja festar í ste^puvegginn. sem er beggja vegna skurðarins. Það eru egypzkir aðstoðar- menn sem teknfr eru á hvert skip ásamt árabát, sem fara á land til að binda skipin. Langir kaflar í skurðinum eru þráðbeinir. en þar eru einnig stórfenglegar bugður. Á tíu mílna bili standa varð- stöðvar á vestari bakkanum og þaðan er umferðinni stjórnað. Á vesturbakkanum er ' einn- ig ágætur akvegur sem ligg- ur til suðurs og norðurs frá Ismailia, járnbraut og skjól- belti úr gúmtrj ám. • ’ 1 Viðhald. 100 mílna langur skipaskurð- . ur sem er jafn mikið notaður og Súezskurðurinn þarf mikið viðhald. Það þarf stöðugt að vinna að því að tryggja nægt dýpi Það verða að vera geysimikl- ar fljótandi viðgerðarstöðvar til að lagfæra veggi skurðar- Framhald á 9. síðu. Hrœðsla. , Því var lengi frestað að hefj- ast handa um að grafa Súez- Skeifan - feppasýnf ng - Skeifan * - # Opnum stóra teppasýningu mánudaginn 4. september Sýnum úrval af enskum teppurn frá einum stærct* f-^opaframleiðanda Evrópu. Gilt Edge Kidderminster. Einn af for«;tiorum útflutnmgsaeildar P. M. Palethorpe verður til viðtals í verzluninni, þessa viku tra kl. 2-6 eh. Skeifan Kjörgarbi Srmar 18580 - 16975 \ 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.