Þjóðviljinn - 03.09.1967, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.09.1967, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. september 1967, DlBDVIUINNNanakunnátta er nau^synleg ■Tir-B VV ■taP W ■ ■ ■ ■ ■ HtB t=; — l. ■- - ... > 3. Rc3 Bb4 Fjórum umferðum - síðar 21. Bf4f Hxf4 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur) — Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. (r SkammgóBur vermir öndverðu síðasta ári felldi ríkisstjórnin niður eða lækkaði niðurgreiðslur á ýmsum nauðsynjavör- um. Af þessum sökum hækkaði verðlag verulega, síðan framfærsluvísitalan, þá kaupgjaldsvísitalan, síðan kaupið, og kauphækkunin fór svo út í verð- lagið og olli nýjum hækkunum. Verðbólguhjólio snerist semsé á þann hátt sem alkunnur er úr sögu viðreisnarinnar. Stjórnarblöðin voru hins vegar ekki í neinum vafa um það að rétt hefði verið að draga ur niðurgreiðslunum; það hefði einmitt ver ið einn tilgangur viðreisnarinnar að fella niður þann ófögnuð og nú væri verið að láta hugsjónirn- ar rætast. Ekki liðu samt ngma nokkrir mánuðir þar til rík- isstjórnin og málgögn hennar gerbreyttu um af- stöðu. Ráðamennirnir áttuðu sig á því að óðaverð- bólgan var að Iama allt efnahagskerfið, og ekki var talið sigurstranglegt að algert gjaldþrot blasti við skömmu áður en kjósa ætti til þings. Því var allt í einu tekin upp svokölluð stöðvunarstefna í fyrrahaust; nú kvaðst ríkisstjórnin ætla að kveða niður sína eigin óðaverðbólgu. En stöðvunarstefn- an var raunar ekki fólgin í neinu öðru en því að stjómarvöldin tóku sér fyrir hendur að greiða nið- ur vömverð með framlögum úr ríkissjóði til þess að vísitalan haekkaði ekki. Þær niðurgreiðslur sem taldar höfðu verið óalandi og óferjandi fyrri hluta ársins vora allt í einu orðnar að stórfelldu bjarg- ráði. Á skömmum tíma hækkaði ríkisstjórnin svo mjög niðurgreiðslur og styrki til atvinnuveganna að heildarapphæðin jafngildir nú nær tveimur þús- undum miljóna króna á ári. Þar er um að ræða algert met í sögu íslendinga, og hliðstæð afrek munu vandfundin úr sögu annarra þjóða. Og ríkis- stjórnin heldur í sífellu áfram að auka þessar greiðslur sínar, nýlega tók hún að sér að greiða sex krónur með hverju kílói af kartöflum sem menn kaupa í verzlunum, og í fyrradag voru niðurgreiðsl- ur á kjöti hækkaðar um níu krónur í nær 36 kr. á kíló. J?é í niðurgreiðslur og styrki er tekið með skött- um og tollum af almenningi, og sú uppsprettu- lind er nú að því komin að þrjóta. Þegar í haust verður ríkisstjórnin annað hvort að hætta að dylja sína eigin óðaverðbólgu eða afla aukins fjár til þess að halda enn áfram að auka niðurgreiðslur og styrki, en sú fjáröflunarleið sem ríkisstjómin hef- ur mest dálæti á er sem kunnugt er söluskattur og einnig hann magnar verðbólguna. Sú blekkinga- stefnu sem hafin var síðasta haust er komin í þrot; ríkisstjórnin getur ekki öllu lengur látið sér næg'ja þann skammgóða vermi sem um getur í orðtakinu. — m. Á svæðamótinu i Halle s.L vetur komust Zinn (A-Þýzkal.) og Camilleri (Möltu) að því' í skákum sínum við júgóslavn- eska stórmeistarann Matulovic, að byrjanaþekking er óhjá- kvæmileg. Byrjunin í báðum skákunum var eitt flóknasta og vandtefldasta afbrigði Franskrar vamar, og skulum við sjá hvemig fór. Hvítt: Matulovic. Svart: Zinn. Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 4. e5 c5 5. a3 Bxc3t 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Dc7 8. Dxg7 Hg8 9. Dxh7 cxd4 10. Kdl « Oruggara er 10. Re2. 10. — 11. Rf3 12. Bf4 13. Rxe5 14. Bcl Rd7 Rxe5 Dxc3 Dxalt Hf8 Asger Jorn staddur hér Hinn frægi danski málari Asger Jorn, sem nú er búsettur í Xtalíu, var staddur hér á landi fyrir nokkru. Hann er kunnur fyrir rausnarlegar gjafir til menningarmála og hefur m.a. gefið fæðingarbæ sínum Silke- borg afar dýrmæt listaverk. Asger Jorn frétti af því að listamenn hér væru af veikum mætti að safna fé til nýs sýn- ingarskála og gaf hann Félagi íslenzkra myndlistarmanna 3 steinprentanir eftir sig, en gangverð þeirra á dönskum listaverkamarkaði mun samanl. um 12.000 danskar. krónur. 14. - d3 er mjög tvísýnt. 15. Bd3 Dbl? Zinn er greinilega ekki með á nótunum, því annars hefði hann leikið 15. - Bd7! og svar- að 16. Ke2 með 16. - 0-0-0. 16. Ke2 — Nú eru góð ráð dýr, því hvít-á ur hótar 17. Bh6 Dxhl, 18. Bxf8 o.s.frv. 16. — 17. Bh6 18. Bb5f! Db6 Dc7 Eftir 18. Dg7 Hg8, 19. Dxf7f Kd8 hefur svartur enn varnar- möguleika. 18. — Kd8 Hvítur vinnur auðveldlega eft- ir 18. - Rc6, 19. Dg7! 19. Rxf7t 20. Dh8t! 21. Bg5t! Hxf7 Rg8 og svartur gafst upp, því mát er óverj andi. Viðskiptaskráin fyrir árið 1967 er nýlega komin át • Viðskiptaskráin fyrir árið 1967 er nýlega komin út. Þetta er eins og 'áður stór og mikil bók, 780 bls. í svipuðu broti og símaskráin, og hefur len-gzt um 20 síður síðan í fyrra. Kaflaskipting í bókinni er hin sama og var sl. ár, að undanskilldu því, að við heí- ur bætzt nýr kafli: Umboðs- skrá, þar sem skráð eru ís- lenzk fyrirtæki eða einstak- lingar, sem hafa umboð fyrir erlend fyrirtæki eða vörur. Kafla þessum er skipt í tvennt, nafnaskrá og vöru- og þjón- ustuskrá. 1 nafnaskránni er ís- lenzku fyrirtækjunum raðað í stafrófsröð, en fyrir aftan nöfn- in er tilvísun í vöruskrána. Er þannig í fljótu bragði hægt að finna, hvort heldur menn vilja, hvaða fyrirtæki hafa lynboö fyrir tilteknar vörur eða hvaða umboð tiltekin fyrirtæki hafa. 1 formála fyrir bókinni segir, að kafli þessi sé ek-ki ýkjastór í þetta skipti, en hann eigi án efa eftir að vaxa stórum, þegar umbjóðendur erlendra fyrir- Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þœgilegast. Flafíð áamband við ferðaskrifstofurnar eða PA.IV AMERtCACV Hafnarstxæti 19—sími 10275 Kaupið Minningakort Slysavamafélags íslands. tækja hafa kynnzt henni. Að- ■ standendur Viðskiptaskrárinn- ar hafa á undanförnum árum orðið þess þráfaldlega varir, að mikil þörf sé á svona skrá, bví mjög algengt sé að Viðskipta- s-kránni berist fyrirspumir um umboðsmenn tiltekinna vara eða fyrirtækja. Eins og áður eru, í kafHanum „Atvinnulíf á lslandi“ töluleg- ar upplýsingar um helztu at- vinnuvegi landsmanna, fram- leiðslu, útflutning og innflutn- ing, í aðgengilegu formi. Fremst í köflunum um Reykjavík og kaupstaði landsins er ágrip af sögu ’kaupstaðanna. Einn kafli í bókinni er á ensku og heitir: Iceland, A Ge- ographical, Political, and Econ- omic Survey, sem flytur eins og nafnið bendir . til yfirllit um náttúru', sögu og efnahags-líf landsins og er sá kafli að sjálf- sögðu endurskoðaður árlega. Þá er skrá yfir öll íslenzk sikip 12 rúmlestir og stærri, og er tilgreind stærð, aldur, vélarafl, eigertdur o.fl. Framangreint er að mestu sá almen-ni fróðleikur, sem Við- skiptaskráin flytur, en megin- efni hennar er að sjálfsögðu skráning fyrirtækja og einstak- linga, sem reka viðskipti í ein- hverri mynd ásamt auglýsing- um frá þeim. Er-u þessar skrán- ingar tvennskonar: ann-ars veg- ar nafnaskrá fyrir allla kaup- staði og kauptún landsins, 64 talsins. og hinsvegar vami-ngs- og starfsskrá, þar sem fyrir- tæki frá öllum þessum stöð- um eru skráð eftir vöru- og starfsflokkum. Allmargir uppdrættir ogloft- myndir af kaupstöðum eru í bókinni: stórt kort f fjórum lit- um af Reykjaví-k, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði, kort af íslandi með áteiknuðum vitum og fiskveiðitakmorkum, og loftmynd með áte'knuðu vegakerfi á Akureyri. ísafirði og Sauðáfkróki. — Útgefandi Viðskiptaskrárinnar er Stein- dórsprent hf., ritstjóri er Gfsli Ólafsson. Fjórum umferðum - síðar hugðist Möltubúinn Camilleri endurbæta taflmennsku Þjóð- verjans, en hafði ekki árangur sem erfiði: Hvítt: Matulovic. Svart: Camilleri. (Fyrstu 14 leikimir eru eins og í skákinni Matulovic-Zinn). 15. Bdg Bd7 16. Ke2 Rc6? Rétt er 16. - 0-0-0. 17. Rxf7! — Markmiðið er að þvinga svarta kónginn á svartan reit, til að fráskáka með Bcl. 21. Bf4t Hxf4 22. Hxal Haf8 23. f3 e5 24. Kd2 Ra5 25. Hel Rc4t 26. Kcl c4 (?) Svörtum yfirsést svarleikur hvíts, en eftir 26. - BC6 leikur hvítur einfaldlega 27. h4, og við framrás 'h-peðsins er ekk- ert að gera. 27. Bxe4! He8 17. — 18. Dg8t 19. Bg6f 20. Dg7t Hxf7 Hf8 Ke7 Kd6 Ekki 27. - dxe4 vegna 28. Dxd4t- Hróksleikurinn er af- leikur, en svartur er auðvitað glataður. 28. Dh6t og svartur gafst upp. (Stuðzt hefur verið við skýr- ingar úr Deutsche Schachzeit- ung). Bragi Kristjgnsson. 1,5 miljén Radionette-útvarps og sjónvarpstæki eru seld í Noregi — og tugir þústmda hér á landi. , Radionette-tækin eru seld í yfir 60 lön'dum. Þetta eru hin beztu meðmæli með gæðum þeirra. BETRI HLJÓMUR - TÆRARI MYNDIR FcstívalBordraodcU Festival Sjalusi KurcrFM dctuxc Kvintctt Hi-Fi Sterco Scksjon Fcstival Scksjon drand Fcstival Kvintctt Hi-Fi Stcrco GuIvœodcQ Ductt Seksjon GÆÐI OG FEGURÐ - HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.