Þjóðviljinn - 03.09.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.09.1967, Blaðsíða 11
Sttfmudagur 3. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA II frá morgni til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er sunnudagur 3. sept. Remaclus. Árdegisháflæði kl. 5,36. Sólanupprás kl. 6,13 — scflarlag kl. 20,39. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka sla$aðra. Síminn er 21230. Nsetur- og helgidagslæknir i sama síma. ★ Cpplýsingar um lækna- hjónustu í borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vikuna 2.-9. september er f Apóteki Austurbæ.jar og Garðs Apóteki. Ath. Kvöld- varzla er til klukkan 21.00: laugardagsvarzla til klukkan 18.00 og sunnudaga- og helgi- dagavarzla klukkan 10-16.00. ★ Næturvarzla er aö Stór- holti l ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 2.-4. september annast Auðunn Sveinbjömsson, lækn- ir, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50842. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin- — Sími: 11-100- ★ Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 9— 19.00, laugardaga kl. 9—14.00 og helgidaga kl. 13.00—15.00. Hr Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvílcur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 kvöld. Snarfaxi er væntanleg- ur frá Færeyjum kl. 16,45 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kil. 08 00 á morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 17,30 á morg- un. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 13,00 á morgun. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (4 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morg- un er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja (3 ferðir), Ak- ureyrar, 4 ferðir, Homafjarð- ar, Isafjarðar, Egilsstaða '2 ferðir) og Sauðárkróks. skipin ★ Hafskip. Langá kemur til Reykjavíkur í dag. Laxá er f Reykjavík. Rangá er væntan- lega í Larient. Selá er í Ham- borg. kirkjan ★ Laugarneskirkja: Messa klukkan 11. Séra Garð- ar Svavarsson. ★ Fríkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Þor- ■ steinn Björnsson. ★ Rústaðaprestg;kall: Guðsþjónústa í Réttarholts- skóla klukkan 2. Séra Ólafur Skúlason. ferðalög flugið ★ Farfuglar — ferðafólk. Gönguferð á Brennisteinsfjöll og um Grindaskörð í dag. Lagt verður af stað kl. 9,30 frá bifreiðastæðinu við Arn- arhól. — Farfuglar. ★ Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08,00 í dag. Er væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14,10 í dag. Véiin fer til Kaupmannahafnar kf.. 15,20 í dag. Væntanlegur aft- ur til Kefiavikur kl. 22,10 í kvöld. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 23,30 í minningarspjöld ★ \ Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, sími 32060. Sigurði Waage. Laugarásvegi 73, s*mi 34527. Stefánj Bjarnasyni, Hæðargarði 54, simi 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Álf- heimum 48, sfmi 37407 Cinangruaargler fíúseigenduz — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonai breytingar á gluggum Útvegum tvöfalt gler í lausafög os sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 11 39. Tækaifræðingar Rafmagns-, bygginga- og vélatæknifræðingar ósk- ast. Umsóknir sendist fyrir 10. september n.k. til Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. Simi 31-1-82 íslenzkur texti. Tara^ Bulba Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk stórmynd í litum og Panavision. Yul Brynner Tony Curtis Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bamasýning kl. 3. Hjálp með Bítlunum. Sími 32075 — 38150 Frekur og töfrandi Bráðsmellin frönsk gaman- mynd, í litum og CinemaScope, um sigra og mótlæti óforbetr- anlegs kvennabósa. Aðalhlutverk: Jean-Faul Belmondo. ' /— ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Sófus frændi frá Texas Miðasala frá kl. 2. Sími 11-3-84 Hvikult mark (HARPER) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur sem framhaldssaga i „Vikunni" — ÍSLENZKUR TEXTI — Paul Newman. Laureen Bacall. Shelley Winters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Vinur Indíánanna Sími 22-1-40 Hauskúpan (The Skull) Mjög óvenjuleg og dularfull amerísk mynd. Tekin í Techni- scope og Technicolor. * Aðalhlutverk: Peter Gushing Patrick Wymark. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. Blue Hawaii með Elvis Priestley. kOt>{Q Simi 50-1-84 i 5. sýningarvika. Blóm lífs og dauða (The poppy is also a flower) YUL BRYNNER RITfl HflYWORTH LG.7tócw"IVIARSHfiU TREVOR H0WARD OPERATIOIV OPIUH Sími 41-9-85 ÍSLENZKUR TEXTL Hin frumstæða London (Primitive London) Spennandi og athyglisverð lýs- ing á lífinu í stórborg, bar sem allir lestir og dyggðir mann- kynsins eru iðkaðir, ljóst og leynt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. T eiknimyndasafn Sími 50-2-49 Ég er kona Ný. dönsk mynd gerð eftir hinni umdeildu bók Siv Holm „Jeg, en kvinde" Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Flemming í heima- vistarskóla Mynd Sameinuðu þjóðanna — 27 stórstjömur. Sýnd kl. 5 og 9. — ISLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sautján Hin umdeilda Soya-litmjmd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Lína Iangsokkur Simi 11-5-44 Rússar og Baadarikjamenn Á Tunglinu (Way Way out) Bráðskemmtileg og hörku- spennandi ævintýramynd í CinemaScope, með fögrum litum. Jerry Lewis Conny Stevens. Sýnd klukkan 5 og 9- Barnasýning kl. 3. Skopkóngar kvikmyndanna með Chaplin, Gög og Gokke og fleiri grínistum. Sími 18-9-36 Beizkur ávöxtur (The pumkin eater) — ÍSLENZKUR TEXTI — Frábær. ný, amerísk úrvals- kvikmynd byggð á metsölubók eftir P. Mortimer. Aðalhlutverk: Anne Bancroft sem hlaut verðlaun í Cannes fyrir leik sinn í þessari mynd ásamt ' Peter Finch James Mason. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Bakkabræður berj- ast við Herkúles Sími 11-4-75 Meðal njósnara (Where The Spies Are) Ensk-bandarisk litkvikmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. David Niven Francoise Dorleac Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Prófessorinn er viðutan KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU Búa .'iÚ’ 7 ' ”'/3® S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda aí ýms- um stærðum. Dún- og * fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref ,frá Laugavegi) Þjoðleikhúsið óskar að ráða saumakonu, sem „ jafnframt kann að sníða. Upplýsingar hjá forstöðu- konu sáumastofunnar. Þjóðleikhússtjóri SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið trá 9 - 23.30. — Pantið timanlega 1 veizlur. BRAUÐSTOFAN Vcsturgötu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Simi 18354. FRAMLEIÐUM , AKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 12L Simi 10659. f FERDAHANDBÓKMIERU ’ALLIR KAUPSTADIR OG KAUPTÓN A LANOINO^ Grillsteíktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. FERÐAHANDBDKINNIFYLGIR HIÐ4> NYJA VEGAKORT SHELL A FRAM- LEIÐSLUVERÐI. ÞAÐ ER í STÓRUM &MÆLIKVARDA, A PLASTHUDUDUM ■Cr Hamborgarar. tz Franskar kartöflnr. •ír Bacon , og egg. úr Smurt brauð og snittur SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. PAPPIR OG PRENTAÐ ILJOSUM DG LÆSILEGUM LITUM. MED 2,6004% STAÐA NÖFNUM XUU01GCÚ6 sz&tuzmauraRðcn Fæst i bókabúð Máls og menningar *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.