Þjóðviljinn - 14.09.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.09.1967, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. september 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SfÐA 3 StancSa með Kongo gegn málaliðunum KINSHASA 13/9 — Afríkuríki áktváðu { dag að styðja rík- isstjómina í Kongo á allan hátt í baráttu hennar við hvítu málaliðana í landinu, sem hafa barizt í austurhluta Kongo síðan í sumar gegn stjórninni. í ályktun br skorað á allar ríkisstjórnir að lögleiða bann við ráðningu og þjálfun málaliða. Aðaíritari Sameinuðu þjóð- anna, U í>ant, kom í dag til Kinshasa til að vera viðstaddur lokafund æðstu manna Afríku- ríkja í borginni á morgun. Fulltrúar 37 af 38 aðildar- ríkjum OAU (Einingarsamtaka Afríkuríkja) eru mættir á fund- inum og þar af eru 18 þjóð- höf ðingj ar. Öryggismáf Framhald af 1. síðu. fiskiskip á ákveðnum tíma sól- arhringsins, lýsi ég því hér tneð yfir, að Jóhann J. Kúld fari með helber ósannindi, er hann segist hafa það eftir mér sem formanni téðrar nefndar, að þér hafið ekki óskað eftir áframhald- andi störfum nefndarinnar, og hafi störf hennar þess vegna dregizt á langinn. Virðingarfyllst, Gunnar Bergsteinsson. (sign.)“ Á öðrum stað er birt yfirlýs- ing Jóhanns J. E. Kúld í tilefni af þessari rammaklausu í Al- þýðublaðinu í gær. Nefndin kom loks sam- an til fundar í gserdag. Stóð furtdurinn lengi og má að lík- indum vænta einhverra tíðinda frá nefndinni innan skamms. Töluverð átök urðu á fundin- um í dag en þar voru mörg mikilvæg mál tekin fyrir svo sem hervæðingarkapphlaup í Norður-Afríku og pólitískir gísl- ar. Fulltrúi Marokko vakti máls á tillögum Hassans konungs um það að sett yrði á stofn al- þjóðanefnd til að hafa umsjón með .því að herstyrkur einstakra landa yrði ekki meiri en nauð- synlegt væri til að tryggja inn- anlandsöryggi. Samskipti Marokko og Alsír hafa verið stirð í mörg ár fyrst og fremst vegna landamæra- þrætu í Sahara-eyðimörkinni. Bæði Bandaríkin og Sovétríkin hafa sent vopn til beggja land- anna. Og ríkisstjórnir þeirra beggja hafa öðru hvoru sett fram aðvaranir um það að víg- búnaðurinn auki viðsjár á svæð- inu. f dag var einnig rætt um mál- efni gísla, en Fílabeinsströndin hefur haldið utanríkisráðherra Gíneu sem gísl síðan í júní að borgarar af Filabeinsströnd- inni voru handteknir í Gíneu. Það var lagt til að Tubman forseti Liberíu tæki að sér málamiðlun i þessu máli. sem hefur valdið mögnuðu ósam- komulagi með ríkjum í Vestur- Afriku. Toyota Corona Gla&silegur og traustur einkabíll. TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími, 34470. Þingmannasamband deifír á herstjórnina í Grikkiandi GENF 13/9 — Þingmenn frá 54 löndum kröfðust þess í dag einróma að ríkisstjórnin í Grikklandi hætti að beita aðferðum sem brjóta í bág við meginreglur lýðræðis og mannúðar. Allþjóða þingmannasamibandið samþykkti í dag pólska tillögu sem einnig lýsti stuðningi við þær ráðstafanir sem forseti sam- bandsins hefur gert vegna of- sókna á hendur grískum þing- mönnum. Gri'kkland og tólf öðrum lönd- um hefur verið vikið úr sam- bandinu vegna þess að þingin í viðkomandi löndum fá ekki að starfa frjólst. Vestur-þýzku verklýðssamtök- in hétu því í dag að gæta þess að hinir 46.000 grísku verkamenn í Vestur-Þýzkalandi verði f/ernd- aðir gegn kúgun og auðmýkingu frá ríkisstjórninni í Aþenu. Því er haldið fram að yfirvöld i Grikklandi hafi látið handtaka gríska verkamenn er þeir sneru heim fyrir þær sakir að hafa tekið þátt í fundum verkalýðs- félaga í Vestur-Þýzkalandi. Samtökin hafa skorað á vest- ur-þýzku stjórnina að rannsaka atferli gríska sendiherrans í Bonn. Herskylda stytt í Sovétríkjunum MOSKVU 13/9 — Frá áramót- um mun herskyldutími i Sovét- ríkjunum styttur vegna þess að ungmenni á herskyldualdrj eru sífellt fjölmennari. Herskylda er nú þrjú ár í hernum og verður stytt i tvö ár, en fjögur ár í flotanum og verð- ur stytt í þrjú ár. KR — Aberdeen 4:1 í gærkvöld Ibúð óskast íbúð, helzt með húsgögnum, óskast til leigu í vetur handa alþingismanni utan af lands- byggðinni. —s Upplýsingar í síma 14698, í dag kl. 6—8. Skrifstofustarf Sauðárkrókskaupstaður vill ráða reglu- saman mann til skrifstofustarfa. Þarf að hafa góða bókhaldsþekkingu og geta unn- ið sjálfstaett. 4 Umsóknarfrestur til 23. sept. n.k. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Augiýsing um: Lækkun hámarkshraða á ROFABÆ Þar sem malbikunarframkvæmdir fara fram á BæjarMlsi og Höfðabakka, er allri umferð beint um Rofabæ. — Af öry.ggis- ástæðuim er á meðan leyfður hámarks- hraði í Rofabæ lækkaður úr 45 km. á klst. í 35 km. á klst. 14. september 1967. Lögreglustjórinn í Reykjavík; Framhald af 12. siðu. verulega myndi bætast við markatöluna, en hin opnu tæki- færi Skota létu á sér standa. f stað þess fær KR opið tæki- færi þar sem Eyleifur var kom- inn innfyrir alla og átti aðeins markmanninn eftir en skotið fór beint í fang hans. Hinir góðu leikkaflar KR fara heldur vaxandi, og á 28. mín. gera KR-ingar ágæta sóknarlotu þar sem Ólafur Lárusson fylgir fast og verður markmaður Skota að fara alla leið út fyrir víta- teiginn og ætlar að senda knött- inn útaf en Gunnar Felixson nær knettinum og leikur fram og uppað endamörkum og send- ir knöttinn þaðan yfir og til Ey- leifs sem kemur þar aðvífandi, og án þess að hika skaut hann föstu skoti sem hinn ágæti mark- maður Skota hafði ekki neina möguleika að verja. Þetta örfaði KR-inga og tókst þeim að halda i við Aberdeen það sem eftir var leiksins, án þess að mark yrði skorað og lauk leiknum með 4:1 sem var mjög svo heiðarleg frammistaða, ekki sizt eftir ófarirnar í Aber- deen um. daginn. Þetta lið frá Skotlandi var á öllum sviðum mun betra en KR, og kom þar’ til fyrst og fremst hraði og knattmeðferð ásamt staðsetningu. Viðbragð þeirra var einnifí oft það sem gerði út um ein- vígi um knöttinn. Hafa KR- ingar þar enn mikið að læra, og það þótt áhugamenn séu. Beztir í liði KR voru Ellert Schram sem lék beztá leik sinn á sumrinu. og var langbezti maður liðsins. Var oft verulega gaman að sjá leik hans. Ólafur Lárusson átti einnig mjög góð- an leik, ogbarðist mjög skemmti- lega, og ekki ósennilégt að hann eigi eftir að láta meira í sér heyra. eða til sín sjást. Eyleif- ur var og ágætur, gerði margt vel. Vörnin var oft sterk, og erfið fyrir Skotana. Veila sóknarinnar var fyrst og fremst sú hvað hún notaði breidd vallarins illa, og lét stöður útherjanna vera auðar og yfirgefnar, en þjappaði sér inná miðjuna í tíma og ó- tíma. f heild átti liðið góðan leik, þó var Guðmundur svolítið mið- ur sín, og er það ekki undar- legt, eftir markasúpu undanfar- inna leikja. Þetta skozka lið lék oft vel, og af leikni, en skotin virtust ekki vera þeirra sterka hlið í þessum leik. Beztir í liði þeirra voru v. út- herji Wilson, innherjinn Buchan og framvörðurinn Munro sem m.a. skoraði úr aukaspymunni. Bakvörðurinn Whyte var og mjög skemmtilegur og sókn- djarfur ef með þurfti. Leikurinn var drengilega leik- inn af beggja hálfu og tókst Norðmanninum Ivar Hornslien mjög vel að stjóma og dæma þennan leik. — Frímann. Odýrasta kennslan er sú sem sparar þér tíma. — Talaðu við okkur — það sparar þér mikla fyrirhöín. Málaskólinn MÍMIR Brautarholt 4 og Hafnarstræti 15. sími 1 000 4 og 2 16 55 (kl. 1-7). HÚSMÆÐR ASKÓLI REYKJAVÍKUR verður settur mánudaginn 18. september kl. 2 e.h. Væntanlegir nemendur heimavistar skili farangri sínum í skólann, sunnudaginn 17. sept kl. 5—7 síð- degís. Skólastjóri. Málaskóli H. Þ. Framhald af 2. síðu. , ur læra talmál að mjög óveru- legu leyti, enda situr bókmál þar í fyrirrúmi fyrir mæltu máli. Sumum hentar það vel, öðrum miður, er það einmitt vegna þeirra síðarnefndu, sem Málaskóli Halldórs Þorsteins- sonar er til. Hafnarfjörður Óskum eftir að ráða verkamenn vana byggingavinnu. Upplýsingar í síma 52-4-85. Hugmyndasamkeppni Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar hefur í samvinnu við Húsnæðismálastofnun ríkisins ákveðið að efna til hugimynda- samkeppni um uppdrætti að einbýlishúsi, sem henta mun til fjöldaframleiðslu á íslandi. Hugmyndasamkeppni þessi er boðin út samkvæmt sam~ keppnisreglum Arkitektafélags íslands. Heimiíd til þátttöku hafa allir íslenzkir ríkisborgarar. Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ól- afi Jenssýni, fulltrúa, Byggingaþjónustu A. í., Laugavegi 26, gegn kr. 500,00 þátttökugjaldi. Verðlaunaupphæð er samtals kr. 260.000,00 er skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 130.000,00. 2. verðlaun kr. 80.000,00. 3. verðlaun kr. 50.000,00. Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 40.000,00. Skila skal tillögum til trúnaðarimanns dómnefndar í síðasta lagi kl. 18, 31. janúar 1968. , DÓMNEFNDIN. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.