Þjóðviljinn - 14.09.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.09.1967, Blaðsíða 8
3 SIÐÁ •— ÞJÖÐYHJIITO — Fimmtudagur L4. september 1967. á lágu fargjöldunum Þann 15. september ganga í gildi sérfargjöld til eftirtalinna staða: Amsterdam, Bergen, Berlin, Brussel, Dub- lin, Frankfurt am Main, Kaupmannahafn- AR, Glasgow, Gautaborgar, Hamborgar, Helsinki, London, Luxemborgar, Oslo, Paris, Stavanger og Stokkhólms. Gilda þau í 30 daga frá brottfarardegi. Síðasti gjaldandi brottfarardagur er 31. okt. Fargjalda- lækkun þessi nemur 25%. Fargjöld þessi eru fram og til bafca fargjöld. Hsegt er að skipuleggja hringferðir 4 grundvelli þeirra. (Routings). Vetrarfarg'jöld til Luxemborgar ganga í gildi 1. nóv. og gilda til 31. marz 1968. Gilda þau út allt þetta tímabil og eru ekki miðuð við 30 daga gild- istíma, en eru þau sömu að verðgildi. Rétt *er að benda á hagkvæmar ferðir strax eftir lcndingu Loftleiðaflugvéla til ýmissa stórborga á meginland- inu svo sem Parísar og Frankfurt am Main með langferðabifreiðum. — Sérstaklega ódýr fargjöld og daglegar ferðir. Enn fremur viljum við vekja athygli á IT-fargjöld- um okkar sem gilda til 31. okt. Unglingafargjöld- in sem gilda á öllum Evrópuleiðum fyrir unglinga á aldrinum 12—22 ára. Námsmannafargjöldunum sem gilda í 2 ár. Við bjóðum upp á lánakjör Loftleiða: helmingur fargjalds á leiðum þeim sem Sogið er með flugvélum þeirra, gegn 8%, vöxtum allt upp f eitt ár. Við veitum þeim sem skipta við okkur allá fyrir- greiðslu varðandi ferðalagið og kappkostum að skapa viðskiptavinum okkar ódýra, góða og örugga þjónustu. — Leitið viðskipta við okkur, Það sparar yður fyrirhöfn og oft á tíðum peninga. Höfum úrvalshótel um víða veröld. FERÐASKRIFSTOFA Símar 22875 og 22890. . Laugavegi 54 BlMi'-lffiH I Isabelia-Stereo falt ur9ler n soensk tj'FALT 9oedavara EINKAUMBOD Hjúskapur • 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Alda Guðmundsdóttir skrif- stofudama, Grœnuhlíð 16, ' og Hartvig Ingólfsson flugvirki, Hamrahlið 23 (Stúdíó Guð- mundar, Garðastræti 8). MARS TRADIIMG I AllfíAVEG 103 SIMI 17373 • 2. september voru gefin sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni ung- frú Stella Hjörleifsdóttir og Árni Jóhannesson. (Stúdíó Guðmundar, Garðastrætj 8). • 19 ágúst voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halídórssyni ungfrú Alfa Malmquist og Pálmi ' Sveinsson. I-Ieimili þeirra er á Vitastíg 14, Hafn. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8), • _ 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband ungfrú Nina Björk Eliasson og Guðbrandur Ár- mannsson Heimili Jjeirra er að Sólheimum 23. (Stúdíó Guð- muhdar, Garðastræti 8). • 2. september voru geíin sam- an í hjónaband í Landakots- kirkju af séra Sæmundi F. Vig- fússyni ungfrú Margrét Thorl- acius kennari og Jóhannes Sæ- mundsson íþróttakennari. Heimili þeirra er í Hörgshlíð 2 (Stúdíó Guðmundar Garða.- stræti 8). uvvarpið 1300 Kristín Sveinbjömsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjó- manna. 14.40 Kristín Magnús les fram- haldssöguná Karól. 15.00 Miðdcgisútvarp. Mexicali Singers, The Four Lads og Dean Martip syngja. David Garroll, Norrie Paramor og Kurt Edelhagen stjóma hljómsveitum sínum. 16.30 Síðdegisútvarp- Karlakór Reykjavíkur syngur- Ung- verska filharmoníusveitin leikur Dansasvítu eftir Bar- tók, Filharmoníusv. í Miin- chen lcikur Balletttónlist úr Faust eftir Gounod. Hljóm- sveit franska útvarpsins leik- ur Sinfóníu í C-dúr eftir Biz- et; Sir Thomas Beecham stj. 17.45 Atriði úr Lcðurblökunni eftir Johann Strauss. P. Mun- sel , R. Resnik, R. Stevens, R. Merrill, J. Peerce o- fl. söngvarar flytja með Robert Shaw kómum og RCA-Victor hljómsveitinni. Stjórnendur: R. Shaw og F. Reiner, 19.30 Daglegt mál. Í19.35 Efst á baugi. 20.05 Píanókonsert í Es-dúr eft- ir John Ireland. C. Horsley og Konungl. filharmoníusveit- in í Lundúnum leika; B. Cámeron stjómar. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jóns- son á ferð með hljóðnemanrj í Dalasýslu. 22.15 Fiðlulög: J. Heifetz ieikur. 22.35 Atriði úr sögu tannlækn- inganna. Birgir Jóhannsson tannlæknir flytur fræðslu- þátt. (Aður útv. 9. maí í vor á vegum Tannlæknafél ísl). 22.45 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.15 Fróttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÆF ★ Skrifstofa ÆFR er opin daglega kl. 4 til 7 ng þar er tekið við félagsgjöldum, sím- inn er 17513. 4r Salurinn er opinn öll þriðjudags; og fimmtudags- kvöld kl. 8.30 til 11.30. ★ Félagar! Róttækir pennar erg aftur komnir upp. Tilkynning frá iCyp Bamamúsíkskö/a Reykjavikur INNRITUN st.endur yfir þessa vifcu eingöngu (til laugardags). Enn eru nokkur pláss laus fyrir 7 til 9 ára nemendur. Innritað er frá kl. 3—6 e.h. í Iðnskólahúsinu, 5. hæð, gengið inn frá Vitastíg. ALLIR NEMENDUR, sem innritazt hafa í For- skóladeild og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afrit af stundaskrá sinni enn, geri' svó { síð- asta lagi mánudaginn 18. seþtember kl. 3—6 e.h. en helzt fyrr. Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Þéir nemendur skólans. sem sóttu um skólavist sl. vor, komi einnig þessa viku eða í síðasta lagi mánudaginn 18. september kl. 3—6 e.h. með afrit af stundaskrá sinni og greiði skólagjaldið um leið. Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild ........... kr. 1.100,00 1. bekkur barnadeildar .... — 1.900,00 2. bekkur bamadeildar ..... — 2.600,00 3. bekkur barnadeildar ..... — 2.600,00 Framhaldsdeild ............ — 3.000,00 SKÓLASTJÓRI. Garðahreppur- Hafnarfjörður ÍBÚÐ Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu 4ra til 6 herbergja íbúð til 1 árs, í Garðahreppi (Flatií eða Silfurtún) eða í Hafnarfirði, frá 15. nóvembei næstkomandi eða fyrr. Tilboðum óskast skilað til afgreiðslu blaðsins fyr- ir 20. september n.k., merktum „Opinber stofnun — 1967“. HELDUR HEITU KOLDU UTI OG I RADI@NETrE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur / < 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.