Þjóðviljinn - 14.09.1967, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN Fimmtudagur 14. septemiber 1961.
Útgefandi:
Sósíalistaflokk-
Sameiningarflokkur alþýdu
urinn.
Ritstjörar: Ivar H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: .Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson,
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðustig 19.
Sími 17500 (5 línur) — Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. —
Lausasöluverð krónur 7.00.
Hvers vegna ekki Island?
rn
¥ blöðum á Norðurlöndum er nú frá því greint að
■*■ ríkisstjórnir Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur
hafi ákveðið að kæra einræðisstjómina'í Grikk-
landi fyrir mannréttindanefnd Evrópuráðsins.
Grikkir gerðust aðilar að mannréttindasaimþykkt
Evrópuráðsins 1961, en þar eru skýr ákvæði um
skoðanafrelsi, trúfrelsi og réttaröryggi, þar á með-
ai ákvæði um að engan megi fangelsa án dómsúr-
skurðar, en öll þau ákvæði hafa verið þverbrotin
undanfarna mánuði. Sagt er að ákvörðun þess-
ara þriggja ríkisstjóma hafi verið ákveðin á utan-
ríkisráðherrafundi Norðurlanda í Helsinki í ág-
ústlok, og verði kæran samþykkt af mannréttinda-
nefndinni muni það hafa alvarlegar afleiðingar
fyrir grísku einræðisstjórnina. Meðal annars geti
hún leitt til þess að aðildarríkin hætti verzlunar-
viðskiptum við Grikkland, auk þess sem ‘Banda-
ríkjunum verði þá óheimilt að styrkja einræðis-
stjórnina með vopnasendingum eins og nú við-
gengst. Tekið er fram í norrænum blöðum að á-
stæðan til þess að Finnland tekur ekki þátt í þessu
fruimkvæði sé sú ei'n að það land er ekki aðili að
Evrópuráðinu; hins vegar hefur finnska stjórnin
lýst andstöðu sinni við grísku einræðisstjórnina
af þessu tilefni í sérstakri og harðorðri yfirlýsingu.
Hins yegar er ísland ekki nefnt á nafn í skrifum
Norðurlandablaða um þessa atburði, ekki heldur
í fréff sem Álþýðublaðið birti um þetta mál í gær.
Ástæða er til að spyrja ríkisstjórn Íslands hverju
þetta sæti; hefur ríkisstjómin neitað að taka þátt
í þessum sameiginlegu aðgerðum Dana, Svía og
Norðmanna?
17’ull ástæða er til að tortryggja ríkisstjóm ís-
lands í þessu sambandi því viðbrögð hennar
við valdaráninu í Grikklandi hafa verið afar heim-
óttarleg. í maímánuði síðastliðnum afhenti Sam-
band ungra jafnaðarmanna Emil Jónssyni bréf til
ríkisstjómarmnar þar sem þess var krafizt að í'S-
lenzk stjómarvöld beittu áhrifum sínum hvar-
vetna gegn grísku einræðisstjórninni og legðu m.a.
til innan fastaráðs Atlanzhafsbandalagsins að At-
lanzhafsbandalagsríkin neituðu að viðurkenna
einræðisstjóm gríska hersins. Einnig lagði Sam-
band ungra jafnaðarmanna til að ríkisstjórn ís-
lands sliti stjórnmálasambandi við Grikkland með-
an einræðisstjómin færi þar með völd. Engar
fréttir fara af því að utanríkisráðherra hafi lagt
þetta bréf fyrir ríkisstjórnina og beitt sér íyrir
þeim tillögum sem í því felast; þess sér að minnsta
kosti engin merki að ríkisstjórnin hafi á nokkum
hátt fallizt á sjónarmið bréfsins. Einasta lífsmark
hennar í sambandi við valdaránið í Grikklandi var
það að láta einn eimbættismann lýsa ýfir „harmi“
sínum á almennum fundi í Evrópuráðinu. Segja
mátti að það væri ungæðisleg bjartsýni hjá Sam-
bandi ungra jafnaðarmanna að ætlast til þess að
ríkisstjórn íslands sýndi sjálfstætt frumkvæði í
þessu máli, en hitt mun mörgum finnast alvarleg
staðreynd ef íslenzk stjórnarvöld hafa hafnað því
að taka þátt í sameiginlegum aðgerðum annarra
norrænna ríkisstjóma. — m.
Sartre vill ekki taka afstöðu til
menningarbyltingarinnarí Kína
□ Hinn heimsþekkti franski rithöfundur og
heimspekingur, Jean-Paul Sartre, neitar að taka
afstöðu til þess hverjum hann „haldi með“ í
kínversku menningarbyltingunni. „Ég vil hvorki
vera með né móti Kínverjum sem stendur af
þeirri einföldu ástæðu að við fáum ekki full-
nægjandi upplýsingar“, sagði Sartre í viðtali ný-
lega.
— Allt sem okkur er sagt
er slúður, sem borið er til baka
degi síðar. Til að geta tekið
rétta afstoðu til þessa máls
verður maður að bíða betri upp-
íýsinga, sagði Sartre.
r— Eflaust fáum við þær þó
síoar verði. Er raunverulega
borgarastríð í Kína eða er
þetta allt saman bara uppblés-
inn áróður? Eða er þarna um
að ræða miklu flóknara mál,
sem okkur er skýrt frá með
miklum ýkjum?
Spumingu um afstöðu
ménntamanna í sambandi við
málaferlin yfir Sinjavískí og
Daníel í Sovétríkjunum og nú-
verandi kúgun á frjálsri hugs-
un í Tékkóslóvakíu svaraði
Viðurkenning
fyrir skrúðgarð
á Flölunum
Rotaryklúbburinn Görðum,
sem starfar í Garða- og Bessa-
staðalhreppi, hefur nýlega veitt
viðurkenningu fyrir skrúðgarð
á svarfssvæði sínu á þessu
sumri.
Voru þau veitt fyrir garðinn
við húsið nr. 23 að Stekkjar-
flöt, en þar eiga heima þau
hjónin Auður Jónsdóttir ,og
Kristleifur Jónsson, aðalféhirð-
ir.
Dómnefnd taldi þennan gárð
vera til fyrirmyndar um skipu-
lag, plöntuvai og hirðingu. Af-
hending verðlaunanna fór fram
á fundi í klúbbnum fyrir
nokkrum dögum.
Auglýst eftir
umsóknum um
ferðastyrki
Menntastofnun Bandaríkjanna
hér á landi, Fulbright-stofnun-
in, tilkynnir, að hún muni
veita náms- og ferðastyrki Is-
lendingum, sem þegar hafa
lokið háskólaprófi pg hyggja
á frekara nám við bandaríska
háskóla á skólaárinu 1968—69.
Umsækjenður um styrki þessa
verða að vera íslenzkir ríkis-
borgarar og hafa lokið háskóia-
prófi, annaðhvort hér á landi
eða annaj's staOar után Banda-
rikjanna. Þeir, sem eru ekki
elldri en 35 ára að áildri, verða
að öðru jöfnu Iátnir ganga fyr-
ir um styrkveitingar. Nauðsyn-'
Iegt er, að umsækjendur hafi
gott vald á enskri tungu.
Þeir, sem sjálfir kunna að
hafa aflað sér námsvistar við
bandárískan háskóla, geta sótt
um sérstaka ferðastyrki, sem
stofnunin mun auglýsa til um-
sóknar í aprílmánuði næstaár.
Umsóknareyðublöð eru afhent
á skrifstofu Menntastofnunar-
innar, Kirkjutorgi 6, 3. hæð,
sem opin er frá 1—6 e.h. alla
virka daga nema laugardaga.
Umsóknimar skulu síðan send-
ar í pósthólf Menntastofnunar
Bandaríkjanna. nr. 1059, Reykja-
vík, fyrir 8. okt n.k.
Sartre:
— Ég tol að sovézkum yfír-
völdum hafi ekki tekizt að
greiða úr hinum mikla vanda
flokksins * varðandi mennta-
menn. Flokknum hefur ekki
tekizt að finna hið rétta jafn-
vægi sem verður að vera milili
menntamanna og rétts skiln-
ings á sambandi menntamanna
við flokkinn: ákveðið jafnvægi
Sartre
milli gagnrýni og frelsis ann-
arsvegar og þess aga, sem verð-
ur að vera og sem þeir hafa
ekki fundið .hvemig eigi að
vera — og þetta er sú mót-
setning sem þarf að leysa.
Sartre var spurður að þvi
hvort hann hefði nokkru sinni
séð eftir fyrri pólitískum um-
maelum sánum síðastliðin tutt-
ugu ár.
— Aldrei. En öðru hvoru hef
ég verið í gagnrýninni afstöðu
til franska kommúnistaflokks-
ins. Hins vegar hef ég alltaf
öðru hvoru verið baráttufélagi
flokksins og það hef ég yfírleitt
verið.
— En þetta er kornið undir
kringumstæðunum. Ég tel að
ég hafí aevinlega fyrst og fremst
lagt áherzllu á og bent á það
sem ég tel vera hlutverk
menntamanna: að vera ferða-
félagar hinna framsæiknu og
byltingarsinnuðu floikka.
Eoks neitaði Sartre að tala
um de Gaulle:
— Ég er ekki skrípamynda-
teiknari, sagði hann.
BOKAMARKAÐUR
Bótaúíááfu MeimínjiarsjóSs oé ÞjóSvinafélajjsms
HVERFISGÖTU 21 - SÍMI 10282 - FÓSTHÓEF 1398
Ég undirritaður óska hér með eftir að kaupa gegn staðgreiðslu þær bækur, sem ég he£ merkt við á
meðfylgjandi bókalista, samkvæmt sérstökum kjörum, sem nánar er greint £rá hér að neðan.
Skáldsögur og sagnasöfn eftir íslenzka höfunda.
□ Lundurinn hclgi — Björn Blöndal
□ í Ijósaskiplunum — Friðjón Stefánsson
□ Musteri óltans — Guðmundur Danielsson
□ Mannlcg náttúra — Guðmundur Gislason Hagalín
□ Ljósir dagar — Óla'fur Jóh. Sigurðsson
□ Sendibréf jrá Sandslrund — Stefán Jónsson
I~1 Sólarhringur — Stefán Júliusson
□ Snccbjurn galti — Sigurjón Jónsson
□ Anha liós — I’órurm Elfa
P í skugga valsins — Þórunn Elfa
Skáldsögur og sagnasöfn eftir erlenda höfunda.
□ Vtlcndingurinn — Albert Canus
Maö'ur i hulstri — Anton Tsékoff
Ævintýri Piclauicks — Charles Dickens
Saga dómarans — Charles Morgan
Skrijtamál — Francouis Mauriac
□ Hamskiptin — Franz Kafka
p Albin — Jean Giono
Elin Sigurðardótlir — J. Falkberget
Svart blóm — John Galsworthy
Dóttir landnemans — Louis Hémon
Syndin og jleiri sSgur — Martin A. Hansen
Tungliö og tieyringurinn — Somerset Maughatn
Manntajl — Stefan Zveig
SSgur jrá Srellandi
SSgur jrá Noregi
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Ljóð. /
p Aljnngisrimur
p Sólarsýn — Bjarni Gizurarson
n FjSgur Ijððskáld
p TLaddir morgunsins — Gunnar Dal
p Trumban og lútan — Halldóra B. Björnsson
p Segðu mér að sunnan (ljóðaúrval) — Hulda
p Ljóðasafn I — Jakob Jóh. Smári
P Ljóðasafn 11 — Jakob Jóh. Smári
p Ljóðasafn III — Jakob Jóh. Smári
p FrSnsk Ijðð — Jón Óskar
Siðustu ]>ýdd ljóð — Magnús Ásgeirsson
Sagnfræði — Ævisögur — Þjóðleg fræði.
□ 'Einars saga Ásmundssonar I — Arnór Sigurjónsson
p Einars saga -Ásmundssonar II — Arnór Sigurjónsson
p Þúsund ára sveitaporp — Árni Óla
p HSjundur Njálu — Barði Guðmundsson
p Uppruni íslendinga — Bárði Guðmundsson
P' Skáldasögur — Bjarni Einarsson
p íslenzhu handrilin — Bjarrn M. Gislason
p Hrajnseyri — Böðvar Bjamason
P Sagnarilarinn Slurla — Gunnar Benediktsson
P Stefán frá Hviladal — Ivar Orgland
p Sigurður Sigúrðsson —» Jónas Þorbergsson
P Undir vorhimni — IConráð Gislason
p íslenzhar dulsagnir 1 — Oscar Clausen
p íslenzkar Dulsagnir II — Oscar Clausen
p íslenzku hreindýrin — Ólafur Þprvaldsson -
p Frá óbyggðum,— Pálmi Hannesson
P Saga Maríumyndar — Selma Jónsdóttir
p Heiðnar hugvckjur — Sigurður Guðmundsson
p Bréf frá íslandi — Uno von Troil
P Konur segja jrá
p Mannfundir (íslenzkar ræður i 'þúsund ár)
P Saga íslendinga i Vesturheimi III
p Saga íslendinga i Vesturheimi IV
p Saga íslendinga i Vesturheimi V
Handbækur — Træðslurit.
P Maðrabókin — A. Sundal
p íslenzkur jarðvegur — Björn Jóhannesson
P Lcerið aS tefla — Friðrik Ólafsson
P Bókband og smiðar — Guðmundur Frímann
P Heimsbókmehntasaga I — Kristmi Guðmundsson
p Heimsbókmenntasaga II — Kristm. Guðmundsson
P Frjálsipróttir — Vilhjálmur Einarsson
Barnabækur.
P Æskan og dýrin — Bergsteinn Kristjánsson
P Álfagull — Bjarni M. Jónsson
P Kóngsdðltirin fagra — Bjaxni M. Jónsson
P ’ Ævintýrabóhin — Júlíus Hafstein
P / lofti og lœk — Líney Jóhannesdóttir
P Spói — Ólafur Jóh. Sigurðsson
P Ævintýraleikir I — Ragnheiður Jónsdóttir
P Ævinlýraleikir II — Ragnheiður Jónsdóttir
P Ævinlýraleikir III — Ragnheiður Jónsdóttir
Ýmislegt.
P Bergmál ítaliu — Eggert Stefánsson
P Hvers vegna — vegna pess I — Guðm. Arnlaugssoij -
P Hvers vegna - vegna pess II - Guðm. Arnlaugsson
P Undraheimur dýranna — M. Burton
□ Á Blálandshœðum (ferðabók) — Martin Johnson
P Samdrykkjan — Platon
P Rig-Veda
P Fögur er foldin — Rögnvaldur Pétursson
Séu keyptar 10 bækur hið minnsta, kostar
hver bók 75 krónur.
Séu keyptar 20 bækur eða fleirl, kostar hver
bók 50 krónur.
Heimilt er að kaupa fleiri en eitt eintak af
bók, svo framarlega sem merkt er við 10
bókatitla hið fæsta.
n Samtals 10 bækur á 750.00 kr.
□ Samtals 20 bækur á 1000.00 kr.
□ Samtals' bækur á kr.
Póstkröfu- og burðargjald bcetist við
ofangreinda upphceð.
Nafn. ■ •MltMtlMltlMMIlMMitMimMMnNIHMHMNtMinMIMMHtHINIIHHMtlllMIWHIItlU DSgS.
Heimilísfang OMIIMIttMttl—l»Wfim»tMI—l«l— »MM>»MIM*M«MWtt»f »1——«IUIIIIIH
Póststöð • ••MMItlltll»IMmMWHtttM»IM»l|llltltt»»MMtl«MlM»IMtltltttllltlMllttlMM,mi Undirskrift
• •IMtMtMttMtMMIMIM.ItMMIMIIH
.... 1967
Þessi Uostakíöx gilda aSeins til 1. októhev 1967
C