Þjóðviljinn - 14.09.1967, Side 10

Þjóðviljinn - 14.09.1967, Side 10
10 STÐA — ÞJÖÐVILJINN — FimœtudagKT 14. sepéembeti 1963. CHRISTOPHER LANDON: Handan við gröf og dauða 31 eios langt frá húsinu og mögu- legt var. Ég gekk hratt eftirgöt- unni og stillti mig um að taika tS fótaima. Frámundan sá ég Iisfcrúðugar verzlarrir og vagg- andí siglutré í bafcsýn. Siglu- tré. Höfnin. Og þá vissi éghvert ég gasrti fiarid. Böndin myndu eyðiieggjast um leið oglþau blotn- öðu. Jafnvel þótt þau fyndust væri ekfcert á þeim að græða. Þau vaera ekkert annað en tvær auðar og þögiar plastrúllur. Mér varð hugarhægra. Ég var kominn længleiðina niður f bæinn, þegar kaliað var giaðlega tál mín og ég stanzaði snögglega. Svitinn spratt út á bakinu á mér og ég fann hvern- ig hann lak í dropatali niður á bakið í mér. Ég sneri mér við og sá næstum undrunarlaust að Miguel gekk rólega í áttina til mán. — Ég gat ekki sofið í þessu ynd- islega veðri, sagði hann. — Það er ein af ástæðunum til þess að mér er bölvanllega við bennan vinnutíma. Hann gekk rólega áfram við hlið mér. — Ætlið þér að líta á bátana? Ég kem með yður og sýni yður Santa Teresa- Við héldum áfram niður götuna-; Miguel var skreflangur og léttur í spori og ég reyndi að fá skjálfandi hnén til að láta að stjórn. Það var ómögu- legt að vita hvers vegna hann hafði veitt mér eftirför, hvort hann hafði séð til mín úr glugg- unum. Ég fann að hann horfði á öskjumar sem ég hélt á í vinstri hendi, en það gat verið af einskærri forvitni. Það varð löng þögn og ég fór í einhverju fáti að telja máfana sem hnituðu hringa yfir höfðum okkar. Svo sá ég útundan méf eitthvað rautt og rauðgult. Ég leit til hlið- ar og horfði á blaktandi spænsk- an fána. Við vorum beint fyrir utan pósthúsið. Ég nam snögg- lega staðar og opnaði dymar. Miguel leit undrandi á mig, qn ég gaf honum merki um að 'koma með mér innfyrir. — Þetta flæktist óvart ofaní ferðatöskuna mína, sagði ég og benti á blikköskjumar með höndunum. — Ég verð að senda það á skrifstofuna aftur. Þeir m fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyfta) Síml 24-6-18. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Garðsenda 21. SlMl 33-968. þurfa að nota það þar. Ég fór að útfylla merkimiða og sfcrifaði vandlega nafnið á fyrirtæki mínu en einkaheimilisfang mitt undir. Ég þorði ekki að eiga á hættu, að samvizkusamur skrif- stofumaður færi að hnýsast í pakkann. Miguel horfði yfir öxl- ina á mér meðan ég skrifaði, og ég • skipti mér ekkert af því og treysti því að hann væri ekki nógu kunnugur í London til að uppgötva þessa blékkingu mína- — Þeir pakka þeim ekki inn fyrir yður, sagði hann loks. — Ha? — Þér verið að fara yfir göt- una og ná yður í umbúðapappír. Pósthúsið pakkar engu inn. Svitinn var nú farinn að seytla niður síðumar á mér. Þegar við gengum yfir í litlu nýlendu- vörubúðina rauk fíngert götu- rykið upp í nefið á mér og ég varð skrælþurr í kverkunum. Búðin var með hlerum fyrir gluggum og dimm og skuggaleg og litli katalóninn bakvið borðið yppti öxlum í uppgjöf jrfir ensk- unni minni, Miguel túlkaði fyrir mig með eðlilegum raddblæ, en þegar kaupmaðurinn var loks búinn að finna krypplað brúnt bréf, var ég orðinn svo skjálf- hentur að ég gat naumast pakk- að öskjunum inn. Þegar Miguel hafði horft á mig nokkrá stund, tók hann aftur til máls á spænsku og bar ótt á. Kaupmaðurinn hvarf. Ég beið ringlaður. Svo kom kaupmaðurinn lítli til baka með segJgamsíbút sem ég vafði klauflega om pafckann. Áhverri stundu bjóst ég við þvi að Miguel tæki upp hníf sinn, risti upp pakkánn og beindi horrnm síð- an að mér. En þegar ég var búinn gerði hann ekki armað en þakka kaupmanninum fyrir og fylgdi mér síðan á pósthúsið aftur, þar sem ég keypti frí- merki og sá hvemig afgreiðslu- maðurinn fleýgði pakkanummeð böndunum í hirðuleysislega nið- ur í stóran sekk sem merktur var VIA AERO. Siðan skildi Miguel við mig og kom með þá athugasemd að orðið væri- áliðið og hann yrði að reyna að sofa smástund fyrir hádegisverð. Ég hélt áfram nið- ur að víkinni og var aillan morg- uninn að reyna að sannfæra sjálfan mig um það, að þessi fundur tokkar hefði aðeins verið af tilviljun. Bn um leið og ég kom heim að húsinu áftur og sá þau bæði, vissi ég að þetta hafði verið gert af ráðnum hug. Ekki svo að 'skilja að þau hafi sagt neitt eða verið kuldalegri í framkomu sinni við mig. Og ékkí trúi ég á hugboð eða yfir- náttúrulegar vitranir. En þegar ég sat í friðsælum húsagarðinum fyrir neðan gamla herbergið hans Colins vissi ég það jafn- örugglega og þau hefðu hrópað grunsemdir sinar fjöllunum hærra. Og ég vissi líka hvað þau yrðu nú tilneydd að gera. Næsti leikur þeirra var svo augljós, að ég hefði átt að geta séð hann fyrir. — Miguél hefur komið því í kring að þú getur farið með honum út að veiða í nótt ef þú vilt. Sally var glaðleg í rómn- um. Ef ég færðist undan, myndu þau bara finna upp á einhverju öðru, og ef til vill var bezt að mæta árásinni þegar ég átti hfflmaar von <*g gat verKS vi& öllu búinn. — Það vil ég gjaman, ef þú ert viss um að ég sé efcki fyrir- — Hafðu engar áhyggjur af því, sagði Sally. — Það virðist ætla að verða gott veður til sardínuveiða. Miguel leit upp í himininn. — Ég ligg við bryggju með Santa Teresu framvið Café Nautico klukkan níu. Komið stundvís- lega og hafið með yður hlý föt. Það getur verið kalt á sjónum á næturnar. Aftur litu þau hvort á annað og ég vissi að í nótt átti að láta trl skarar skríða. Ég mundi eftir aðvörunum Proudfoots og stakk skammbyss- unni í vasann. Og \ eftir nokkra umhugsun tók ég einnig fram upptökutækið. Ég stákk upptöku- tækinu sjálfu í bakvasa minn og gerði dálítið gat á hann, svo að ég gæti haft leiðsluna upp með bakinu og fram eftir hand- leggnum; hljóðneminn gat falizt' bakvið armbandsúrið mitt. Það var ekki eins auðvelt með björg- unarvestið; það sást ekki inn- anundir peysunni minni, en eini staðurinn sem ég gat haft kold- íoksydflöskuna á, var vinstri handarkrikinn og það var ekki sérlega þægilegt. . Ég prófaði tengihnappinn á upptökutaekinu, fullvissaði mig um að ég vissi hvar hnappurinn á flöskunni var, og síðan fór ég niður stigann, búinn undir hvað sem var. Klukkan var um hálfátta og ég hafði nægan tíma. Ég reyndi að finna Sally til að bjóða henni góða nótt, en stúlkan sagði að hún væri úti. Ég fór niður á Gafé Nautico og fékk mérdrykk og keypti tvær flöskur af kon- jaki- Klukkan níu stundvíslega gekk ég niður á bryggjuna. Santa Teresa lá ferðbúin með vélina í gangi. Hún var um það bil þrjátíu fet að lengd og mjög breið um þiljurnar og það var ekkert, alls ekkert til að hindra að maður gæti fallið fyrir borð. Stóra netið var rúllað sam- an aftur á og þar stóðu einnig hlaðar af fiskikössum. Bakvið þá var lítið stýrishús, þar sem Miguel sat og hallaði sér fram á stýrissveifina. — Velkominn um borð, Harry. Þér getið setið hér hjá mér þangað til við komum út í bugt- ína og þá getSð þér Baríð fcam- á og hvitt yðar bjá hinum. En þér verðið að fara nákvæmlega eftir fyrirmaélum mínum. Það er skilyrði. Er það ekki ljóst? — Að sjálfsögðu. Ég lert nm öxl á litla róðrar- bátinn sem við vorum með í slefi. I honum var aðeins einn maður og í ákutnum bafði ver- ið reistur upp bjálki með þver- slá og úr henni héngu fimm stórar acetylenluktir, sem enn var ekki búið að kveikja á. Miguel þurfti enga upþörvun- Hann leit á pakkann sem ég sat með á hnjánum. — Hvað er þetta, Harry? Ég opnaði pakkann. — Tvær konjaksflöskur, önnur handa rfiér og yður; hin handa áhöfninni með yðar leyfi.. — Þetta er mjög hugulsamt af yður- Hann kallaði lágt og einn af skipsmönnunum kom yfir til okkar. Hann fékk sopa úr flöskunni og þakkaði mér fyrir; síðan komu þeir einn af öðrum, ellefu talsins. Aðeins einn drakk ekki; grannvaxinn náungi sem hélt sig í skúgganum við fiskkassana. Ég hélt það væri skipsdrengurinh sem væri ekki nógu gamall til að drekka kon- jak. Við leystum landfestar ogsigld- um út með luktabátinn í togi. Það var kyrrt og hlýtt þegar við stefndum út í myrkrið. Ljós- in í Rosas fjarlægðust og urðu loks dálítil iðandi glæta langt í burtu. Við vorum einir. Við Miguel sátum hlið við hlið, skiptumst á að drekká úr flöskunni og reykja sígarettumar mínar og tala um iífið og til- veruna. Hann leit öðru hverju upp í loftið og síðan á vatns- flötinn. — Róglegt og ekki of sterkt tunglsljós- Þær ættu að koma upp í nótt, renna á ljósin okkar. Þær koma hægt í stór- um torfum neðan af botninum. Og þegar ljósið hefur náð tfl þeirra geta þær ekki sloppið . . . þæv eru dáleiddar ef svo mætti segja. Það er stórkostleg sjón, ólík öllu því sem þér hafið áður séð og þér munuð aldrei gleyma. Klukkan var nálægt miðnætti þegar við vörpuðum akkerl. Sjór- inn hafði virzt sléttur meðan við vorum á hreyfingu, en Santa Teresa valt mjög þegar við lág- 1,5 miljón Radionette-útvarps og sjónvarpstæki eru seld i Noregi — og tugir þúsunda hér á landi. Radionette-tækin eru seld i yíir 60 lön'dum. Þetta eru hin beztu meðmæli með gæðum þeirra. BETRI HLIÓMUR - TÆRARI MYNDIR Kviutctt Hi-Fi Stcreo Scksjon GÆÐI OG FEGURÐ - fHERRY BLOSSOM-skóáburðnr: Glansar 1h»( nr. endist betnr SKOTTA Pabba er ekki illa við þig persónulega, hann er á móti táningum! BÍLLINN Bílaþfónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. við bíla ykkar sjólf ,Við sköpum aðstöðxma. — BÍLALEIGA. BlLAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 4Q145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-. ljósa og mótorstillingu. Skiptum um kerti, platínur, LJósasamlokur Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLEVG Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Símj 30135. Smarstöðin Sætúni 4 Smyrjum bílinn fljótt og vel. — Höfum fjórar bílalyftur. — Seljuim allar tegundir smurolíu. — Sími 16227. Tery/ene buxur Og gallabuxur í' öllum stærðum — Athugið ókkar lága vsrð. O.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169 Póstsendum. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.