Þjóðviljinn - 14.09.1967, Blaðsíða 7
FimrBjtadJagur 14. eeptanfeör tSJOT — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA ’J
kvlkmyndlp
FELUNI06
JÚLÍETTA
Eftir ÞORGEIR ÞORGEIRSSON
Ef gengið er 'þessa dagana um
Austurstraeti veetanvert bein-
ist athyglin ósjálfrátt að upp-
aþrengjandi bíóútstillingu norð-
anvið götuna. Mest er þar á-
berandi bakhluti á strípuðum
kvenmanni nærfellt í fulllri lík-
amsstaerð. Sé gengið nær og
hinar v smærri útstillingamynd-
irnar skoðaðar, getur þar ein-
göngu að lita strípalinga í losta-
fullum stellingum og væri mér
nær að halda að flestum
mundi þykja einsýnt, að hér
væri á ferðinni dönsk frygð-
ardellumynd gerð í þeim til-
gangi einum að veita gægiu-
sjúkum kynórabelgjum stund-
arfróun.
Auglýsingamyndir þessar enu
frá Laugarásbíói og munu eiga
að gegna því göfuga hlutverki
að lokka sensúalista til að kaupa
sig inná þessa kvikmynd og
styrkja með því dvalarheim-
ilissjóð aldraðra sjómanna.
Það væri fjarri mér að
standa í vegi fyrir lífsfyllingu
kynórabelgja fremur en annara,
því síður vildi ég verðá til
þéss að rýra tekjur þessa mjög
svo þarfa elliheimilis — og
raunar tel ég mig hvorugt gera
þótt ég láti í ljós þá skoðun
mína, að hér er ekki rétt að
verið.
Myndin, sem svo er auglýst
stendur engan veginn undir
þvi hlutverki að fróa klámsjúkl-
ingum svo sem þessi auglýsing
þó berlega er látin gefa í skyn
— þvertámóti hamlar sií'kt
hugarfar gegn því, að þessarar
fráþæru myndar verði notið.
Hér er um að ræða einhverja
markverðustu mynd, sem gerð
h’eiur verið f Evrópu á seinni
árum: Giulietta Degli Spiriti
eftir Federico Fel'lini. Mynd, sem
að vfsu ymprar á holdsins
lystisemdum eins og önnur
verk þessa merka snillings —
og þó einkum á afskræmingu
þeirra og til þess þá að gera
þessa af.skræmingu ögn hlægi-
lega. Mér eru í minni tvær
unglingsstúlkur, sem sátu f
sama bekk og ég á níusýning-
unni síðastliðinn sunnudag. Þær
voru allar i uppnámi áður en
myndin hófst og höfðu enda
birgt sig upp með hei'lt kýr-
fóður af pop-korni, opal og
súkkulaði, auk togleðurtugg-
unnar ófrávíkjanlegu. Léttur
roði í vöngum þeirra kom lika
upp um hvað þær þóttust eiga
í vændum. Svo hófst mynd um
baráttu einfaldrár og heilsteyptr-
ar manneskju við undarlega
slétt og feilt umhverfi sitt og
tilgerðarlegt, úrkynjað og sjúkt
fólk. Eindæma fallegt verk og
í flestu aðgengilegt hverjurn
og einum, dálítil sorgarsagk
sögð af einstæðri kátínu —
söguhetjan, leikin af Giuliettu
Masinu, mundi eiga greiðan
aðgang að hverju mannlegu
hjarta og fordómalausu höfði.
En þessar tvær saklausu stúlk-
ur voru komnar hingað i leit
að gerfisevintýri og langt fram-
vfir hlé voru þær sífellt að
bíða eftir einhverju ofboðslega
æsandi, sem aldrei kom — og
eftirvaenting þeirra birtist eink-
um í hálfbældum upphrópun-
um: „Guð hvað hún er ljót!“
— „Hvað er eilega að fólkinu?“
En þó fór svo að lokum að
efnið tók þær fangnar og
seinasta kafla myndarinnar
fylgdust þær með af bendri
athygli eins og þær raúnar
hefðu getað gert frá upphafi
ef ekki hefðu þessar röngu for-
útsetningar spillt fyrir þeim
ánægjunni framan af.
Líkt virðist mér vera ástatt
urn góðan hluta áhorfenda
þetta kvöld, margir urðu óþarf-
lega seinir að meðtaka þessa
kvikmynd vegna rangra hug-
mynda um hana fyrirfram —
þar er fyrst og fremst auglýs-
ingamátanum um' að kenna því
það er illa gert öllum sem
hlut eiga að máli að auglýsa
á alröngum forsendum þessa
kvikmynd, sem allt hefur til
að bera til að ná óvenjulegum
vinsældum. Stfkur auglýsinga-
máti gerir ekki annað að verk-
um en það að spilla ánægjunni
fyrir góðum hluta áhorfenda.
Ég hef áður ymprað á þessari
Hugarástandi söguhetjunnar er Iýst með straumi minninga og sýna sem hún lifir ásamt ytri atvikum , , ,
myndaflug, sem og hitt að
hann er vaxinn upp í og mót-
aður af einu merkasta skeiði
evrópskra eftirstríðskvikmynda,
en hefur á hinn bóginn borið
gæfu til að þræða sína per-
sónulegu vegi og taka moði
opnum huga til yfirvegunar
ýmsar ferskar nýungar þegar
margif aðrir létu sér nægja að
stirðna í gömlu vinsælu for-
múlunum, sem einu sinni voru
nýjar og bornar uppi af ferskri
lífssýn.
í styrjaldarlokin brauzt ítalski
ný-realisminn fram með undra-
verðum krafti, skoðanir sem
bældar höfðu veriíj undir lyg-
um fasismansí ■ sannleikur sem
legið hafði ósagður um langan
tíma kom nú uppá yfirborðið
— félagsleg sannindi sem ver-
ing nær hámarki sírvu kemur
Fellini til starfa. Hann byrjar
sem aðstoðarmaður Rosselin-
is og fyrstu sjálfstæðu
myndir hans eru annars
vegar sterkt mótaðar af
neó-realismanum en hins vegar
gætir strax hjá honum mjög
persónulegs tóns, sem er næst-
um því af sjálfsævisögulegum
tdga. Hvorugt þetta grundvall-
areinkenni hefur síðan yfirgef-
ið verk hans — allt til ■ þessa
dags er félagslegt raunsæi vak-
andi afl í verkum hans þótt
stílsmáti og lífsafstaða hafi í
mörgu breytzt og þróazt. Við-
fangsefni hans hafa jafnaðar-
lega verið í seilingu við per-
sónulegt líf hans. Fyrst sveita-
þorpið og slæpingjar þess, síð-
an ráðvilltur sveitamaður í Róm-
inkona Fellinis, Giulietta Mas-
ina, og í rauninni eru mynd-
irnir athugun á einstæðum per-
sónuleika hennar, sem myndar
andstæðuna við hinn harðsoðna,
miskunnarilausa heim. Hef-
ur leik hennar í þessum mynd-
um verið líkt við Sjaplín sjálf-
an og ekki ófyrirsynju.
Um það bil sem Fellini setur
endatitilinn aftan við La
dolce vita stendur hann sem
listamaður frammi fyrir ýms-
um hlutum. Mynd þessi er há-
punkturinn á ákveðnu skeiði í
ferli hans, svo að vart verður
lengra komizt á þeirri braut.
en allt í kring eru. hínsvegar
að gerast athyglisverðir hlutir.
hlið
Giulietta Masina fer með aðalhlutverkið ■— og
sjál fur.
hennar liggur Fellim
furðulegu, og raunar dönsku,
áráttu hér í þættinum og vildi
enn mega segja þetta við bíó-
forstjórana: Ef þið ætlið að
byggja alla ykkar afkomu á
klámhundum, þá gætið þess að
valda þeim ekki .vonbrigðum —
þessir viðskipta vinir, sem þið
metið svo mikils verða að geta
treyst því að fá sitt klám ef
,klám er auglýst.
En víkjum nú að myndinni
og höfundi hennar.
Fellini er tvímælalaust einn
fremsti kvikmyndahöf. þeirrar
kynslóðar, sem nú er miðaldra.
Ber þar margt til, bæði frjóar
gáfur hans og lifandi hug-
ið höfðu neðanjarðar brutust
fram og birtust í kröfum hins
nýja skóla um sanna kvikmynd
sem fjallaði um hversdagsmann-
inn eins og hann var og um-
hverfi hans hrátt og ófalsað
— og þessi krafa um kvik-
myndavélina sem félagslegt
rannsóknartæki leiddi til marg-
háttaðara nýunga í vinnubrögð-
um. Vél kvikmyndagerðar-
mannsins var færð úr kvik-
myndaverinu út meðal fólks-
ins um leið og hversdags-
máðurinn varð hetja þessar-
ar nýju kvikmyndar og
félagslegt ranglæti sem allt
um of lengi hafði ekki mátt
ræða nema í hvíslingum
hlaut nú sína skilgreiningu. Um
það bil sem þessi öfluga hreyf-
arborg — hárfinar og persónu-
legar athuganir á nútímamann-
inum og umhverfi hans mynda
samfelldan þróunarferil í verki
Fellinis — Hvíti Sheikinn, I Bi-
doni, I Vitteloni og loks full-
komnun þessarar viðleitni í La
dolce vita — Lífið ljúfa, en um
þá mynd mætti tala hér í heila
viku, tíu; klukkustundir á dag.
Einsog til hliðar við þennan
samfellda þróunarferil eru tvær
líklega vinsælustu myndir Fell-
inis frá þessum tíma: La
Strada/ og Cabiria. Hetju þess-
ara tveggja mynda leikur eig-
Nýja bylgjan franska og önn-
ur hfliðstæð. viðleitni, sem að
nokkru sækir vinnubrögð sin
og kröfur til neó-realismans' en
er þó af allt öðrum toga, hef-
ur komið fram á sjónarsviðið.
Hafi neó-realisminri verið afl
verkalýðsstéttarinnar í formi
kvikmyndagerðar og kröfur
hans verið raunsæi og aftur
raunsæi — þá mundu þessar
nýju tilhneiginar fremur vera
bornar uppi af millistéttaræsku
hinnar ný-kapítallísku Evrópu
og kröfur þeirra eru um trú-
verðugleika og aftur trúverðug-
leika og aftur trúverðugleíka.
Þótt vissulega sé tiúverðugleiki
yfirborðslegra og grunnfasm-
ara stefnumið en raunsæi þá
verður. hinu þó ektei neitað að
áherzla sú, sem þessir ungu
menn hafa lagt á form verka
sinna ásamt með þeim krafti
sem alltaf fylgir æskunni hefur
engan veginn leitt til færri
nýjunga í vinnulbrögðum en
neó-realisminn gerði á sinni
tíð. Einteum finnst mér fróð-
legt að rifja upp nú í sam-
bandi við þessa mynd Fellinis,
að einn af frumherjum frönsku
nýbylgjunnar, Alexandre Ast-
ruc hóf á sínum tíma kröfuna
um kvikmyndavélina sem
skriffæri, sagði Seikhúsáhrifun-
um stríð á hendur og vildi gera
kvikmyndina að tjáningarmáta
é sinn hátt eins sveigjanlegum
og hvert annað ritmál er.
Næsta mynd Fellinis eftir að
hann gerði La dólce vita var
kafli í myndasamstæðunni
Boccacio “70 — furðanlega óhTt
hans fyrri verkum, gamansöm
Og leikandi, hérumibil stríðnis-
leg athugun á viðbrögðum ít-
alska smáborgarans gagnvart
kynbomþunni.
Vissulega eru hér þáttasfcil í
ferli meistarans, enda er næsta
verk hans hin umdeilda iÚ/5,
sem Stjörnubíó sýndi nýverið.
Lfklega er 8*/a einhver persópu-
legasta mynd, sem gerð hefur
verið — og það leynir sér ekki
að í þeirri mynd er höfundurinn
að gera upp við fyrrgreindar ný-
ungar og sína eigin fortíð.
Hann virðist standa á traustari
grunni en svo að hann geti til-
einkað sér lífssýn þessara
stráka frá góðbongara'heimilun-
um en hér ieikur aftur á móti
i höndum hans hvaðeina sem
nýtilegt er í hinni nýju tækni
en innanum leiftnar á skop-
stælingar annarra stíllbrigða —
að mínu viti er þetta með ein-
dæmum heiðarlegt verk, sem
gerir ekki annað en vaxa af
þeirri beizku sjálfskoðun, sem
í það er spunnin ásamt svo ó-
talmörgu öðru. Mynd þessi
hlaut undarlega hrokafullt að-
kast sumna, gagnrýnenda hér
þótt raunar þau skrif yæru
varla annað en dauft bergmál
þeirrar grunnfærni, sem víða
annars staðar hefur verið skrif-
uð um Fellini nú í seinni tíð.
Einhver þessara spekinga sagði,
að sér kæmi ekki við sálarlíf
Fellinis, og virtist mér að vísu
á sikrifum hans að þar væri
rétt frá greint. En hvað kemur
honum þá Við kvikmyndasaga
ef þetta slungna úppgjör eins
fremsta kvikmyndahöfundar
Framhald á 9. síðu.
i
(
i
4
I