Þjóðviljinn - 15.09.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.09.1967, Blaðsíða 6
0 SfÐA — ÞJÓÐVILJlNN — Föstiudagur 15. september 1967. * \ \ \ 50 ára afmæli Sovétrikjanna HÆSS^- MtfMHfCT Hópferð verður 28. október til 18. nóvember í til- efni byltingarafmælisins. Flogið verður Keflavík — Helsinki —• Leningrad — Mosikva — Tiblisi — Erevan — Sochi — Leningrad — Helsinki — Kaup- mannahöfn —* Osló — Keflavík. Dvalizt verður í Leningrad 4 daga, Moskvu 7 daga, Tibilisi 2 daga, Erevan 2 daga, Sochi 4 daga og Leningrad 1 dag, eða því sem næst alls 22 daga með ferðum. Dval- izt verður á fyrsta flokks hótelum, allar máltíðir innifaldar, en auk þess leiðsögn, skoðunarferðir m.a. til vatnanna Ritsa og Seven í Kákasus og leikhús- og ballettmiðar í Kirovóperunni, Bolshoj, Kreml- leikhúsinu og ríkissirkusnum í Mosikvu, auk ým- islegs annars óupptalins. — Fararst'jóri: Kjartan Helgason. Verð ótrúlega lágt. Þátttaka miðuð við 25 manns. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í tíma. Örfá sæti eftir. Allt innifalið í verði. LANDStí N ferðaskrifstofa Laugavegí 54. Símar 22875 og 22890. • UTILOKAR SLÆMAN ÞEF • HINDRAR AÐ MATUR ÞORNI • VINNU- OG SKÓLANESTI ALLTAF SEM NÝTT EINKAUMB HJOLBARÐAR frá RASNOIMPORT MOSKVA hjólbarðar slöngur 500x16 kr. 625,— kr. 115,— 650x20 kr. 1.900,— kr. 241,— 670x15 kr. 1.070,— kr. 148;— 750x20 kr. 3.047,— kr. 266,— 820x15 kr. 1.500,— kr. 150,— MARS TRADIIMG SIMI 17373 13.15 Lesin dagskrá nasstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristín Magnús les framhalds- söguna „Karóla" eftir Joan Grant (13). 15.00 Miðdegisútvarp. Les McCann leikur á píanó með hljómsveit sinni- Mela- chrino. A1 Tijuana, L. Mart- inez og P. Faith stjóma flutningi sinnar syrpunnar hver. R- Charles og félagar hans syngja, svo og L. Core. 16.30 Síðdegisútvarp. Karlakórinn Fóstbræður syng- ur lög eftir Jón Nordal: Ragn- ar Björnsson stj. D. Sjafran leikur sellólög eftir Tjaikov- skij. D. Oistrakh og Hátíðar- hljómsveitin í Stokkhólmi leika Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelius. J. Vulpius, R. Hönich, R. Aprack ofl. söngvarar, kór og hljómsveit Ríkisóperunar í Dresden flytja atriði atriði úr „Brottnám- inu úr kvennabúrinu" eftir Mozart; O. Suitner stj. 17.45 Danshljómsveitir leika. N. Roco stjórnar flutningi á Jsyrpu af cha-cha-cha-lögum, *L. Holmes á völsum og J. Hubati á sígaunalögum. 19.30 Islenzk prestssetur. Sigríður Thorlacius flytur erindi um Velli í Svarfaðar- dal. 20.00 „Ég beið þín lengi, lengi“- Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 Fyrsti innreksturinn. Baldur Pálmason les frásögn eftir Þorbjöm Björnsson á Geitaskarði. 20.45 Djasslög. Triö Oscars Petersons og Clark Terry leika nokkurlög. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einleikur á orgel: Giinther Breest leikur verk eftir Jo- hann Sebastian Bach- 22.10 Kvöldságan: ,,Tímagöngin“ eftir Murray Lcinster. Eiður Guðnason les (12). 22.35 Kvöldhljómleikar. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. A. Grumiaux og Philharmonia hin nýja í Lundúnum leika; A. Galliera stjómar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarpið 20.00 Fréttir- 20.30 f brennidepli. Umsjónarmaður Haraldur J. Hamar. 20.55 Johnny Barracuda syngur. Undirleik annast: Pétur öst- lund, Bjöm Haukdal og gítar- leikarinn Victor Casceras frá Chile. Kynnir er Friðrik Theódórsson. 21.50 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Sim- on Templar. Islenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.40 Dagskrárlok- ÆF Skrifstofa ÆFR er opin daglega kl. 4 til 7 og þar er tekið við félagsgjöldum, sim- inh er 17513. ★ Salurinn er opinn ftll þriðjudags- og fimmtudags- kvöld M. 8.30 til 11.30. ★ Félagar! Róttækir pcnnar eru aftur komnir upp. Ökakennarapróf og akstursprófá fólksbifreið fyrir fleiri en 16 farþega Ökukennarapróf, saimkv. 7. gr. og próf í akstri fólksbifreiða fyrir fleiri en 16 far- þega, samkv. 35. og 36. gr. reglugerðar um ökukennslu, próf ökumanna o.fl. verða haldin í Reykjavík og Akureyri 1 septem- benmánuði 1967. Umsóknir um þátttöku í prófunum sendist bifreiðaeftirlitinu í Reykjavík og Akureyri fyrir 20. sepj;. n.k. Umsækjandi um ökukennarapróf sé orðinn 25 ára, hafi haft meirapróf í 2 ár og sendi eftirtalin vottorð nieð um- sókninni: 1. Sakavottorð 2. Vottorð frá augnlækni 3. Vottorð um að umsækjandi hafi stundað akstur í 2 ár 4. Fullgilt ökuskírteini Með umsókn um próf á fólksbifreið fyrir fleiri en 16 farþega skulu fylgja eftirtalin vottorð: 1. Sakavottorð 2. Vottorð frá augnlækni 3. Meiraprófsskírteini 4. Fullgilt ökuskírteini Umsækjendum verða afhent lög og reglu- gerð um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum og úthlutað próftíma. Reykjavík, 15. sept. 1967. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS, Skrifstofustörf Efnahagsstofnunin vill ráða tvær stúlkur þ. 1. október eða fyrr, aðra til símavörzlu, hina til almennra skrifstofu- starfa, aðallega reiknings- vinnu og töflugerðar. Laun samkvæmt reglugerð um launakjör bankastarfs- manna. Skriflegar umsóknir sendist Efnahagsstofnuninni, Lauga- vegj 13. RADI^NETTE tækin eru byggö fyrir hin erfiðustu skiiyrði ÁRS ÁBYRGÐ R adionette-verz I u n i n Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabyigjtir • Hjúskapur • 19. ágúst voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Þuríður Jónsdóttir og Sigurður Ólafsson. Heimili þeirra er á Kársnesþraut 75. (Stúdíó Guð- mundar, Garðastræti 8). • 9. september voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Jóhanna Haukscfótlir og örlygur Odd- geirsson. Heimili þeirra er á Hrísateig 26. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b). • 2- september voru gefin an í hjónaband af séra ari Svavarssyni ungfrú Guðrún K. Antonsdóttir og Þórður Vig- fússon. Heimili þeirra verdur í Berlín 65, Buttmannsstrasse 7. (Nýja myndastoían, Laugavegi 43b). HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.