Þjóðviljinn - 15.09.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.09.1967, Blaðsíða 9
r Fösfcuðagur 15. septemiber 1967 — f'JÓÐVTL-JINN — SlÐA 0 frá morgni| til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er föstudagur 15. september. 'Nikomedes. Ar- degisháflædi klukkan 4.31. Sólarupprás klukkan 6.34 — sólarlag klukkan 20-14. ★ Slysavarftstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagslæknir I sama sima. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu { borginni gefnar 1 simsvara Læknafélags Rvfkur — Sími: 18888. ★ Kvðldvarzla í apótekum Reykjavikur vifcuna 9.—16. sept. er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. — Kvöld- varzla er til ld. 21, laugjar- dagsvarzla til kl. 18 og sunnu- daga- og helg idagavarzla k;l. 10—16. ★ Nætnrvarzla er að Stór- holti 1 ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 16. september: Kristján Jóhannes- son, Smyrlalhrauni 18. sími 50056. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. ★ Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 9— 19.00, laugardaga kl. 9—14.00 og helgidaga kl. 13.00—15.00. ★ BUanasfmi Rafmagnsveitu Rvíknr á skrifstofutíma «r 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 frá Liverpool í gær til Hull og London. Seeadler eríEmd- en; fer baðan til Antverpen, London og Hull. ★ Skipadcild SlS- Arnarfell er í Archangelsk; fer baðan til Rouen. Jökulfell fór 13. frá Rotterdam til Austfjarða. -Dísarfell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell losar á Breiðafjarðarhöfnum. Helga- fell væntanlegt til Rostock 17.* Stapafell væntanlegt til Seyð- isfjarðar 17. Mælifell er í Ar- changelsk; fer baðan til Bruss- el. Hans Sif fer væntanlega 15. frá Middlesborough til Þorlákshafnar. ★ Hafskip. Langá lestar á Austurlandshöfnum. Laxá er á leið til Hamíborgar. Rangá fór frá Hamborg til Hull. Selá er í Hafnarfirði. Marco lestar f Kaupmannahöfn í dag. Borgsund fór frá Rotterdam 13- til Islands. flugið ★ Flugfélag íslands. Gullfaxi fer tií Lundúna klukkan 8 í dag- Væntanlegur til Kefla- vikur klukkan 14.10 í dag. Fer til Oslóar og K-hafnar kl. 15.20 í dag Væntanlegur til Keflavíkur klukkan 23.30 í kvöld. Flugvélin fer til Lon- don klukkan 8 i fyrramálið. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Eyja brjár ferðir, Akureyrar fjórar ferðir, Egilsstaða tvær ferðir, Isafjarðar, Hornafjarð- ar og Sauðárkróks. ferðalög skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Brúarfoss fer frá N.Y. í dag til Rvíkur. Dettifoss fór frá Þórshöfn 10. til Vent- epils, Helsingíors, Kotka og Gdynia. Fjallfoss fór frá R- vík 8. til Norfolk og N-Y. Goðafoss fer frá Hamborg { dag til Rvíkur. Gullfoss kom til K-hafnar í gær frá Leith. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss fór frá K-höfn í gær til Rvífcur. Reykjafoss fór frá Hamborg 12. til Rvikur. Selfoss fer frá Keflavík i kvöld til Eskifjarðar. Norð- fjarðar og Norðurlandshafna. Skógafoss fór frá Reykjavik 13. til Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss fór frá Norðfirði 15. til Kristiansand, Skien, Malmö, Gautaborgar og Bergen. Askja fór frá Ips- wich í gær til Furh, Gdansk, Ventspils og Rvíkur. Rannö fór frá Kotka 12. til Reykja- vikúr. Marietje Böhmer fór ★ Ferðafélag lslands ráðgerir brjár ferðir um næstu helgi: i. Snæfellsnes, ekið verður kringum nesið. Klukkan 20.00 á föstudagskvðld. 2. Þórsmörk, haustlitaferð, kl. 14.00 á laug- ardag. 3. Göuguferð á Vífil- fell, kl. 9.30 á sunnudag. All- ar fprðimar hefjast við Aust- urvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. ýmislegt ★ Áríðandi fundur í kvenna- deild Slysavamafélagins í R- vik verður mánudaginn 18- klukkan 8.30 í Slysavamahús- inu, Grandagarði. Til skemmt- unar: sýndar verða kvikmynd- ir. — Stjómin. ★ Landsbókasafn tslands, — Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. — Út- lánssalur er opinn kl. 13 til 15. til Bcvöids Einangrunargler Húseigendui — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt* um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á gluggum Útvegum tvöfalt gler í lausafög ,og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjixm með þaulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 511 39. W0DLEIKHUSID tllllHOIIil eftir Jóhann Sigurjónsson. Tónlist: Jón Leifs. Hljómsv.stj.: Páll P. Pálsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning sunnudaginn 17. september kl. 20. Ónnur sýning fimmtudaginn 21. september kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstu dagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sími 31-1-82 ízlenzkur texti. Laumuspil (Masquerane) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný. ensk-amerísk saka- málamynd í litum. Cliff Robertson Marisa Mail. Sýnd kl. 5 7 og 9. Simi 32075 — 38150 Júlíetta Ný, ítölsk stórmynd í litum, nýjas'ta verk Federico Fellini. Sýnd kl. 5 og 9. — Danskur teXti. — Bönnuð bömum. Miðasala frá kl. 4. Sími 50-1-84 PALLADIUM prœsenterer FARV6R Átján Ný dönsk SOYA-litmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnúm. Sími 18-9-36 Beizkur ávöxtur (The pumkin eater) ÍSLENZKUR TEXTI — Ný frábær amerísk úrvals- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Uppþot Indíánanna Litkvikmynd, sýnd kl. 5. Sími 50-2-49 Ég er kona Sími 11-3-84 Rauði sjóræninginn Spennandi sjóræningjamynd í litum. — Aðalhlutverk: Burt Lancaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. •ó Simi 41-9-85 Gimsteinninn í gítarnum Fjörug og spennandi ný frönsk gamanmynd. Franck Fernandel. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síml 11-5-44 Rússar og Bandarikjameon Á Tunglinu (Way Way out) Bráðskemmtileg og hörku- spennandi ævintýramynd í CinemaScope. með fögrum litum. Jerry Lewis Conny Stevens. Sýnd klukkan 5 og 9. Síðasta sinn. Sími 11-4-75 Gleðisöngur að morgni (Joy in the Morning) íslenzkur texti. Sýnd kL 5, 7 og 9. S m N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eiguro dún- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) IFERDAHANDBÖKINNIERU ■ALLIR KAUPSTADIR OG KAUPTÚN A LANDINU^ Maya — villti fíllinn Heimsfræg amerísk ævintýra- mynd frá M.G.M. — Aðal- hlutverk: Jay North (Denni dæma- lausi) Clint Walker. Myndin gerist öll á Indlandi tekin í Technicolor og Pana- vision. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. FERÐAHANDBDKINNIFYLGIR H1Ð4> NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM“ LEIÐSLUVERÐI. ÞAD ER í STÓRUM &MÆL1KVARÐA. A PLASTHUDUÐUM PAPPIR OG PRENTAÐ í LJÓSUM DG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,6004% STAÐA NÖFNUM Ný, dönsk mynd gerð eftir hinnj umdeildu bók Siv Holm ..Jeg, en kvinde" Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 9. LAUS STAÐA Starfsmannafélag ríkisstofnana hyggst ráða skrifstofumann (framkvæmdastjóra) til þess að veita skrifstofu félagsins daglega forstöðu. Umsóknir skulu sendar skrifstofu félags- ins að Bræðraborgarstíg 9 fyrir 1. okt. 1967. Sendisveinn óskast Sendisveinn óskast strax á Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. — Upplýsingar í síma 19506. FÆST i NÆSTU BtJÐ SIVIURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9-23.30. — Pantið tímanlega ’ veizlui. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Siml 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl fi SímJ 18354. FRAMLEIÐUM Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegun'dir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTI 4 (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐGERÐIR Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Siml 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu IIL hæð) símar 23338 og 12343. umjðiGeúð sgfitiRmagrqKSoii Fæst i bókabúð Máls og menningar t *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.