Þjóðviljinn - 24.09.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 24.09.1967, Page 6
0 SfÐA — WÍWVIUnNN — Sunmudafiur 24. septwmber 1967. Ástralíumenn og tvær ■ Svíinn John Takman hefur verið í Japan nýlega á- vegum Russel dómstólsins til að rannsaka ný gögn um stríðið gegn Vietnam. f leiðinni var honum boðið til Ástraláu, þar sem hann talaði á fundurn og hitti marga forystumenn bæði í stjórnmálum og verkalýðssamtökum að máli. Ástralía styður stefnu Bandaríkjanna í Vietnam og hefur sent 7000 manna herlið þangað. En stríðið er il'la þokkað. Takman hefur sérstakan áhuga á frum- byggjum Ástralíu og fór ekki sízt til landsins til að kynna sér hag þeirra. — Honum segist svo frá ferðinni; Á fundinnm í Boxhöllinni í Sidney voru 7500 manns. — Aðalræðumaðurinn var John Takman. Það er vetur í Sidney. En maður getur gengið u-m í sum- arfötum. Hvers konar blóm eru að springa út. Veðurfarið er jafn hentugt fyrir alla, þá sem vinna og bá sém gera ekki neitt. En margir menntamenn segja að allt sé svo fjarri. Fjarlægð- in er eins og sífelldur brjóst- verkur. Með þotu tekur það vissulega ekki nema hálfan dag að komast til Tokio og hálft annað dægur að komast til Amsterdam. Fjarlægðimar eru stuttar í tíma núorðið. En þær eru langar í peningum. Og einnig innanlands. Á lands- svæði sem er á stærð við Bandarikin búa 11 miljón manns, þar af tvær miljónir í Sidney. ☆ ☆ .☆ Þagar roaður flýgur yfir Ástralíu frá Darwin til Sidney uppgðtvar maður það — hafi maður ekki vitað það áður — að mikill hluti af álfunni eru eyðimerkur. I stuttri sögu landsins sem ér grein af sögu hvítra manna hafa þurrar eyðivíðáttumar verið ein sterkasta röksemd aft- úrhaldsmanna: Þær hafa verið girnilegasta tómarúm allra tima. ☆ ☆ ☆ Leikhúsverk: On stage Viet- nam (Vietnam á sviðinu) eftir Mona Brand og Pat Bemett hefur gengið lengi fyrir fullu húsi í New Theatre. Það er ágæt blanda af heimildum og fáránleika. Atriði frá vana- legri krá í Sidney er skotið inn öðru hvoru. Smáborgari túlkar hvert nýtt skref í utanríkis- málunum. Hann var sannarlega þátttakandi í seinni heimsstyrj- öldinni. Faðir hans tók þátt i fyrri heimsstyrjöldinni. Það er ósanngjarnt að æskulýðurinn fari ekki á sama sjálfsagða háttinn nú til Vietnam til að berjast. Ef við verjum okkur ekki þar, verðum við að verja okk- ur hér. Hið mikla ástralska tómarúm ... Hann talar um „dóm“, ein- hvem ótilgreindan óvin sem bíður bara eftir þvi að ryðiast inn og fylla tómarúmið. víðátt- umar. Það er greínilegt af við- tökum Ieikhúsgesta að atriðin Úr kránni' eru velþekkt. ☆ ☆ ☆ Astralía hefur 7000 manns • undir vopnum í Suður-Viet- nam. Margir þeirra sem falla eða koma heim öryrkjar eru venjulegir herskyldir ungir menn. Allir tvitugir menn sem búsettir eru í Ástralíu verða að skrá sig í herinn hvort sem' þeir eru ástralskir borgarar eða ekki. Hluti af hinum herskyldu .er síðan dreginn úr hópnum og margir þeirra eru sendir til Vi- etnam. Jafnvel þó það sé til- tölulega lítill hluti allra tví- tugra manná sem lenda i hem- um er það greinilegt að m.a.s. fimmtán til sextán ára piltar eru farnir að hafa áhyggjur af því að stríðið dragist á lang- inn. Sú staðreynd að það verður að notá herskylduna til að senda, þó ekkí fleiri en 7000 hermenn, sýnir að striðið er illa þokkað. Það er greinilega lítill árangur .af endalausum á- róðri fyrir því að unga fólkið gangi í herinn sjálfviljugt. ☆ ☆ ☆ Samkvæmt fjárlögum sem voru birt 16. ágúst verður kostnaður við varnarmál fyrir næsta fjárhagsár 1.118 miljón- ir ástralskir dollarar, (um 50 miljarðar ísl. kr.) og er það 18 prósent aukning frá fyrra ári, en þá varð aftur á móti 25 prósent frá fjárhagsárinu 1965—66. Fyrir fimm árum var kostn- aður við varnarmál um 20 miljarðar kr. (ísl.) En aðeins kostnaðurinn við „varnir" er- lendis þ.e.a.s. vegna Vietnam verður á næsta fjárhagsári næstum því jafn mikill og all- ur herkostnaður Ástralíu fyrir fimm árum. í rúma hálfa öld hefur Verkamannaflokkurinn verið stór flokkur. 1915 hafði flokk- urinn þegar meirihluta í fimm af sex fylkisríkjum Ástralíu og í yfirstjórn landsins alls. Síð- an hefur gengið á ýmsu. Nú hefur samsteypustjóm hins stóra Frjálslynda flokks og Country Party (Sveitaflokkur) stjórnað Ástralíu í 18 ár. Frjálslyndir unnu mikinn sigur í kosningunum 1966. Stjómarandstaðan fékk þá 42 prósent atkvæða. ☆ ☆ ☆ í upphafi kosningabaráttunn- ar tók Verkamannaflokkurinn ákveðna afstöðu gegn herskyld- unni og stríðinu í Vietnam. Caldwell .þáverandi flokksfor- ingi sagði að stríðið væri „skít- ugt stríð — án þess að þar væri nokkur von um sigur“, og lofaði því að kalía ástralska liðið þar heim. En um leið og þetta loforð var gefið varð flokkurinn að gera grein fyrir stefnu sinni gagnvart ríkjunum í Suðaust- ur-Asíu og Bandaríkjunum og þar sem flokkurinn hafði ekki skýrt mótaða utanríkisstefnu, urðu svörin heldur ekki skýr. Meira að segja loforðið um ,að kalla herinn heim frá Viet- nam varð óljóst og úr því dregið, þegar Whitlam sem tók seinna við flokksforystunni af Caldwell lýsti því ýfir skömmu fyrir kosningar að samningum við Bandaríkin um þetta mál gæti ef til vill lokið með því að herdeildirnar yrðu kyrrar i Vietnam. 28. febrúar sagði hann í um- ræðum á þingi um utanrikis- mál: „Þörfin fyrir trausta og stöð- uga návist Bandaríkjamanna i þessum heimshluta er sameig- inleg stefna allra flokka... Veröldin sér aðeins verstu á- sjónu Bandaríkjanna. Þannig draga loftárásimar alvarlega athyglina frá hinu jákvæða og Aðeins fáum mánuðum eftir binar miklu kröfugöngur við.heimsókn Shahins af Persíu hinn 2. júní, þegar stúdentinn Benno Ohnesorg var skotinn til bana af lögreglunni hefur á- greiningurinn með borgurum, lögreglu, dagblöðum og stúd- entum í Vestur-Berlín brotizt út í ljósum logum. Morgunpósturinn i Vestur- Berlin, dagblað í eigu blaða- kóngsins Springers lýsti því yf- ir fyrir skömmu að nú væri þolinmæði Berlínarbúa gagn- vart róttækum minnihluta borgarbúa á þrotum og einpig gagnvart þinginu, sem væri hvorki fært um að vera full- trúi né vernda Berlíriarbúa. Stjórnarandstaðan á þingi V-Berlínar Kristilegi Demo- krataflokkurinn hefur einnig uppbyggilega hlutverki sem Bandaríkin eiga að hafa leik- ið á þessu svæði." ☆ ☆ ☆ Það er sem sagt ekki rétt að ^ialda því fram að ástralsk- ir kjósendur hafi haft mögu- leika til þess að kjósa með eðs móti stríðinu í Vietnam og valið fyrri kostinn. Fyrir utan það að utanríkis- mál voru engan veginn efst á dagskrá í kosningunum voru þau alls ekki meðhöndluð þannig að kjósendur gætu séð nokkum verulegan mun á af- stöðu Verkamannaflokksins og stjómarflokkann a. ☆ ☆ ☆ Ýmsir erfiðleikar geta orðið í efnahagsþróun í landinu vegna þess að hefðbundnir markaðir hverfa. Á tíu árum til 1962 minnkaði útflutningur Ástralíu til Bretlands um 40 prósent. Og það er aðeins skjót aukning í viðskiptum við lönd- in í Asíu sem getur gert Ástr- alíu kleift að halda sínum hlut í heimsverzluninni. Samtímis vex erlend fjárfest- ing í lan^inu. Fjárfesting Bandaríkjamanna hefur á síð- astliðnum tíu árum aukizt úr 2 miljörðum (ísl. kr.) í 8 milj- arða á ári. Japanskir apðhringir eru gagnrýnt harðlega ódugnað þingsins við að halda röð og reglu. Samkvæmt kröfu andstöð- unnar kemur þingið saman nú þessa dagana til að ræða um „innri málefni" borgarinnar Iöllum höfuðborgum Vestur- Evrópu er æskulýðurinn í p>ólitískri uppreish, en í V-Ber- lín er þgssi pólitíski ágreining- ur milli kynsíóðanna orðinn biturt og afdráttarlaust upp- gjör. Annars vegar er lögreglan, borgararnir og dagblöðin, þar sem fasisminn á sér enn rætur með tilheyrandi andsemítísku muldri og ofbeldishneigð. Hins vegar eru stúdentarnir og þar getur hinn gáfaði foririgi sósí- einnig að fá meiri áhrif í land- inu. Það er forvitnilegt atriði að verzlunin við Kína er orðin mjög þýðingarmikil. Hveitiút- flutningur þangað hefur leitt til þess að land sem lagt er undir hveitirsekt hefur tvöfald- azt á lo árum og einnig gefið Ástraliu færi á að tæma allar offramleiðslugeymslur. ☆ ☆ ☆ Þó þátttaka landains í stríð- inu gegn Vietnam sé enn tákn- ræn er kostnaðurinn þegar far- inn að segja til sín. Tilfinnanlegur órói á vinnu- markaðinum síðustu mánuði bendir til almennrar óánægju. Hinn 14. ágúst lögðu 60.0000 járnbrautarstarfsmenn og stræt- isvagnabilstjórar niður vinnu i sólarhring í New South Wales og Sidney til að fylgja eftir kröfum sínum um verulegar kauphækkanir. Og mörg fleiri svona stutt verkföll hafa gengið yfir. ☆ ☆ ☆ Á þingi ástralska kommún- istaflokksins í júní var sam- eining vinstri aflanna aðalmál- ið. Vilji maður ganga skjótlega úr skugga um þroskastig verka- lýðshreyfingar er bezt að líta á það hvemig hún heldur á málum þjóðemislegra minni- aldemokratískra stúdenta, Duts- chke með Marx, Marcuse og ,,Che“ Guevara í bakvasanum dregið upp mynd af menntuðu einveldi sem er markmið hans — og verður óþægilega vinsæll fyrir bragðið. V-Berlínarbúar hafa aldrei getað sætt sig við þá stað- reypd, að borgin er ekki leng- ur heimspólitískur miðpunkt- ur. í stjórnmálaátökum austurs og vesturs var Vestur-Berlín sérstaklega mikilvæg og borg- aramir fundu til ábyrgðar sinn- ar að verja vígstöðvar vesturs- ins á hinurp viðsjárverðu tím- um. En síðan gerðist íriðvænlegra milli austurs og vesturs. Berl- ínarmúrinn dró úr spennunni í DDR og neyddi stjómmála- mennina í Bonn til að líta raunsærri augum á endursam- einingu landsins. Við þetta lenti Berlín í út- jaðri stórpólitíkurinnar og íbú- arnir gátu ekki samið sig að þessari nýju stöðu. Reynt var að halda áfram baráttunni við óvin sem hafði lagt niður vopn. IVestur-Berlín gefur' Axel Springer út 70 prósent af viku- og dagblöðunum og hef- ur því óvenjulega sterka að- stöðu til að móta skoðanir borgarbúa. / hlulahópa; hve forystumennirn- ir sýna þeim mikinn áhuga Og hvernig hugmyndir um mann- réttindi þeirra eru framkvæmd- ar. Við höfum Sígauna og Samau Ástralíumenn hafa aborigines (fbr.: aborídsjinis með áherzlu á fyrsta í) hina svörtu frum- byggja sem hafa líklega búið þar í mörg þúsund ár. Þar sem þeim var ekki skipu- lega útrýmt var þeim haldið sem þrælum og enn hafa þeir ekki nema með undantekning- um sömu laun fyrir sömu vinnu. Spurnirigin um það hve margir þeir séu, er spupning um það hvar mörkin skuli dregin. Ef reiknað er með ö!l- um kynblendingum sem lifa við sömu skilyrði og þeir svörtu eru þeir að minnsta kosti nokk- ur hundruð þúsund. ☆ ☆ ☆ Það er ekki vafi á þvi að verkalýðshreyfingin hefur beitt sér vel fyrir málstað. aborigines hin seinni ár. Á þingi ástralska alþýðusambandsins 1963 var samþykkt skýr stefpa í málefn- um frumbyggjanna. Edward Bacon formælandi kommún- istaflokksins i fylkinu Queens- land hefur skrifað ítarlega og greinargóða ritgerð um baráttu aborigines og eyjarskeggja í Australian Left Review (1/’6T). Framhald á 9. síðu. Hann hélt áfram baráttunni gegn kommúnistum. ViðsjárnaT máttu ekki hverfa. Afleiðingin af upplýsinga- stefnu Springers varð sú, að íbúamir fengu ekki færi á þvi að laga hugmyndir sínar um' ástand í utanríkismálum að raunveruleikanum. En stúdentamir aftur á ípótj tóku ekki pólitískum slagorð- urri og fölsunum í blaðakosti Springers. Þeir mynduðu sér skoðanir um utanríkismál með því að lesa ábyrg heimablöð og erlend blöð. Orsaka núverandi átaka milli hins mikla meirihluta borg- ara og hins litla minnihluta stúdenta er því ekki að leita í eðlilegum kynslóðaskiptum i mati á pólitískum viðburðum, miklu fremur hinum mismun- andi upplýsingum sem hver hópur um sig á aðgang að. Þegar stúdentar efna til mót- mælaaðgerða gegn stefnu Bandaríkjamanna í. Vietnam, eða krefjast meiri viðskipta við Austur-Evrópu telja borg- ararnir að þeir séu að láta í ljós samhug með sovézkri heimsvaldastefnu, vegna þess að mat Vestur-Berlínarbúa er byggt á mynd sem dregiri er af veruleika, sem er ekki lengur tiL Hinn 18. ágúst efndu aborigines tii mótmælaaðgerða fyrir utan þinghúsið 1 Canberra. — Á myndinni sést Takman með nokkr- um þátttakenda. Borgarargegn stúdentum í Vestur-Berlín Vestur-þýzki blaðakongurinn Axel Springer viðheldur kalda stríðinu □ l>að gerðist í verkamannahverfinu Neuköln í Vest- ur-Berlín. Hópur sósíaldemókratískra stúdenta dreifði flugmiðum við tandaríska hersýningu: Burt með Banda- ríkin úr Vietnam. • □ En það sem finnur hljómgrunn í öðrum stórborg- um Evrópu vakti reiði Berlínarbúa. Með hrópum svo sem „Júðasvírí', og „í gasklefana með þá“, réðust æstir borg- arar á stúdentana • með hnúum og hnefum. Daginn eftir lýsti Karl-Heinz Schmitz stjómmálamaður úr flokki kristi- legra í opnu bréfi „einlægri aðdáun á viðbrögðum borg- aranna.“ i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.