Þjóðviljinn - 24.09.1967, Síða 12

Þjóðviljinn - 24.09.1967, Síða 12
Stórbnmamir ræddir í borgarstjórn: Veilur komu fram hjá siökkviliöinu Q Brunatjónið er Iðnaðarbankinn og hús sr. Bjama við Lækjargötu brunnu sl. vor er metið á kr. 18.226 milj. en enn er ekki ljóst hvert tjón- ið varð er vöruskemmur Eimskips við Borgartún brunnu og hefur það ekki verið metið að fullu, en brunamat skálanna einna var 16.855 milj. kr. ' \ þá ■ Haustsýningin opnuð / gær — Hann er fyrstur á hverja sýningu hjá okkur, sögðu myndlistar- menn i Listamannaskálanum um Sigurð Guðnason, sem kikti inu um leið og blaðamenn. Ef allir væru jafn áhugasamir og hann... Haustsýningin var opnuð í Listamannaskálanum í gær, en á mynd- inni hér að pfan sést Sigurður í fjörugum samræðum við, Magnús Á. Ártiason listmálara — væntanlega um nýjustu þróun í listum. (Ljósm. Þjöðv. vh). Hundruð þúsundu einungruð í Texas vegna mikilla fíóða Borgarstjóri, Geir Hallgríms- son, gaf þessar upplýsingar á borgarstjórnarfundi sl. fimmtu- dag í svari sínu við fyrirspum borgarfuflltrúa Framsóknar um brunatjón í þeim tveim stór- brunum, sem orðið hafa í Rvík nú í sumar, og tsekjaútbúnað slökikviliðsins. Þá var einnig upplýst á fund- inurrv að Húsatryggingar Rvíkur hafa enn til ráðstöfunar 6 milj. kr. á þessu ári til að mæta hugsanlegu brunatjóni. Kristján Benediktsspn sagði, að þessir tveir umræddu stórbrunar hefðu vakið furðu bæjarbúa og í 300 miijón króna fsskiójuver reist BREMENHAVEN 22/9 — í dag var mesta fiskiðjuver á megin- landi Evrópu — og þá sennilega í álfunni allri — vígt í Bremen- haven í Vestur-Þýzkalandi. Iðju- verið hefur verið 16 mánuði í smíðum og hefur kostað um 25 miljpónir marka eða hátt í 300 miljónir ísl. kr. Það nær yfir um 86.000 fermetra svæði og saman- stendur af 13 verkunarstöðvum í eigu „Nordsee-Deutsche Hoch- seefischerei GmbH“. Sunnudagur 24. september 1967 — 32. árgangur — 214. tölublað. Innritun að heíjast í Námsflokka Rvíkur CORPUS CHRISTI 22/9 — Upp- undir 800.000 manns eru á land- svæðum sém umflotin eru vatni í suðurhéruðum Texas vegna Aðiid Kína sett á dagskrá $Þ NEW YORK 22/9 — Bandarík- in féllust í gær umyrðalaust á að aðild Kína að SÞ yrði tekin á dagskrá allsherjarþingsins. Það mál hefur verið á dagskrá þings- ins sýðan alþýðustjórnin tók við völdum í Kína og að þessu sinni leggja niu ríki til að henni verði veitt aðild í stað Formósustjórn- arinnar. Sovétríkin eru eitt þeirra níu ríkja. Bandaríkin hafa jafn- an. áður lagzt gegn því að aðild I£ína yrði rædd. flóða sem komu í kjölfar felli- bylsins Beluah. Nokkrir menn hafa látið lífið i flóðunum en ekki er vitað með vissu um manntjónið. Sex manna ersakn- að í þorpi einu um 100 km frá Corpus Ohristi. Flóðin stafa af úrhellisrign- ingum sem fýlgdu í kjölfar felli- bylsins og landsvæðin sem um- flotin eru vatni eru samtals um 164.000 ferkm. Vitað er um 30 menn sem týndu lífi af völdum fellibylsins. Um 20.000 manns sem flýðu undan fellibylnum áður en hann skall á suðvesturströnd Texas fyrir tveim dögum urðu enn að leggja á flótta í dag vegnaflóð- anna. Úrkomumagnið hefur mælzt 170—760 millimetrar og búizt er við að enn muni rigna fram að helginni. Þjóðdansafélag Reykjavíkur .Vetrastarf félagsins hefst 2. október. Flokkar fyrir börn, unglinga og fullorðna. — Byrjendur og framhald. Barna- og unglingaflokkar: Kennslustaður: Fríkirkjuvegur 11. — Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum. Námskeið fyrir fullorðna í gömlu döns- unum og sígildum þjóðdönsum: , Kennslustaður: Alþýðuihúsið v/Hverfisfgötu. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum. Innritun og upplýsingar daglega frá kl. 5—8 að Fríkirkjuvegi 11, — sími 15937. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Þýzkir stela bíl- um á Patreksfirði Á föstudag kom þýzki togar- inn Schleswig til Patreksfjarð- ar, og gerðu sjómennimir á togaranum allmikinn usla í bænum þá um nóttina. Þeir stálu fólksbil og óku inn í fjörð, þar valt bíllinn útaf og stór- skemmdist, einnig gerðu þeir tilraun til að stela öðrum bil- um, og stálu vélhjóli og reið- hjólum. Rannsókn málsins stend- ur yfir hjá bæjarfógetanum á Patreksfirði. Sovézkar loft- varnabyssar MOSKVU 23/9. Sovétríkin til- kynntu í dag að þau mundu senda eidflaugar, fallbyssur og mikið af öðrum hergögnum til N- Vietnam til að efla varnarmátt landsins gegn bandarískum á- rásum. Segir frá þessu í tilkynningu sem send var út eftir umræður sovézikra ráðamanna við varafor- sætisráðlherra Norður-Vietnams, De Than Nghi. Á næsta ári munu Sovétmenn senda flugvél- ar, loftvarnarbyssur og eldflaug- ar, fallbyssur og létt vopn og skotfæri, bíla, olíu og annað það sem efla má vamarmátt Norður- Vietnams. Hjálp þessi er látin í té endurgjaldslaust, en ekiki er nefnt um hve mikið magn sé að ræða. Tízkusýningar í Moskvu Frá Peking bérast þær fréttir að Dagfolað alþýðunnar hafi í leiðara í dag veitzt harkalega að sovézkum fyrir að leyfa vest- ræna tízkusýningu: í Moskvu; þar segir að hinir feitu og sjálfs- ánægðu sovézku kommúnistar hugsi lítt til þjóðfrelsishreyfinga í Vietnam og víðár meðan þeir sötri martini og lóti sig dreyma um ítatekan fatnað. sambandi við þá hefðu komið fram veilur hjá slökkviliði borg- arinnar, og væri sýnilegt að það væri vanbúið að mæta slíkum stórbrunum, enda væri tækja- kostur þess að mestu gamalt og úrelt drasl, eins og viðurkennt væri. Einnig væri boðunar- kerfið mjög ófullkomið, þannig að hringja þyrfti í 20-30 menn í slökkviliðinu í venjulegum simum tili að boða þá á vett- vang, og vissu allir hversu taf- samt það væri. Borgarstjóri viðurkenndi, að flestar ábendingar Kristjáns væru réttar, en taldi að ekki væri timabært að ræða þetta mál frekar að svo stöddu þar sem lagt hefði verið fyrir slökkviliðsstjóra að gefa ítarlega skýrslu um brunann hjá Eim- skip og lægju málin þá væntan- legar Ijósar fyrir. Ágætur fundur um skipulagsmái verklýðssamtaka Áhugamannafundur Sósíalista- félags Reykjavíkur um skipu- lagsmál verklýðssamtakanna var vel sóttur og nytsamur. Þar flutti Snorri Jónsson fram- kvæmdptjóri ASÍ framsöguerindi um fyrirhugaðar skipulagsberyt- ingar á Alþýðusambandinu. — Margir tóku til máls og voru umræður hinar gagnlegustu. Að lokum svaraði Snorri Jónsson fyrirpumum. Formaður Sósialistafélagsins, Steingrimur Aðalsteinss., stjórn- aði fundinum. Innritun í Námsflokka Reykja- víkur hefst næstkomandi þriðju- dag í Miðbæjarskólanum og verður innritað kl. 5-7 og 8-9 síðdegis til 30. október. Kennsla hefst í Námsflokkunum 3. októ- ber og verður kennt á kvöldin kl. 7.30 til 10.30 til 29. marz. Að vaada verða kenndar fjöl- margar námsgreinar í Náms- flokkunum. Af bóklegum grein- um má nefna Foreldrafræðslu. I þessum flokki, sem er tví- skiptur verður rætt um í A- flokki: uppeldi barna fram að 7 ára aldri, kenndir leikir, söngv- ar, föndur o.fl. 1 B-flokki verð- ur talað um uppeldi 7-12 éra barna og þá kennt ágrip af upp- eldis- 'og sálarfræði barna í fyr- irlestra- og samtalsformi. 1 Lcikhúskynningu verður ræit um leikritun, leiksviðstækni, sviðsetningu og túlkun leikstjóra og leikenda á leikritinu. Bók- menntir verða einnig kynntar i Námsflokkunum og eru þá eink- um teknar fyrir samtfmabók- menntir. Kennd verður íslenzka fyrir íslendinga og útlendinga og önnur mál sem kennd eru, eru þessi: enka, danska, franska, þýzka og spánska. Af verklegum greinum má nefna föndur, kjódasaum, snið- teikningu óg vélritun — og eru þá allmargir flokkar ótaldir. Eins og ' fyrr ségir hefst inn- ritun á þriðjudaginn. Er innrit- un bundin við þá flokka sem tilgreindir eru á innritunarblað- inu, en þeir þátttakendur sem álíta flokkinn sinn of léttap eða of erfiðan geta rætt við skólastjóra á viðtalstíma hans og fengið að skipta um flokk. Innrituhargjaldið er kr. 250 fyrir bóknámsflokka en kr. 400 fyrir verknámsflokka. Mikið óveður í ígær KAUPMANNAHÖFN 23/9. Mik- ið óveður geisaði í gær í austur- hluta Danmerkur og olli það all- miklu tjóni. Á Sjáilandi spillti óveðrið vegum, tafði samgöngur og varð til þess að lestir fóru af sporinu. Þúsundir kjallara fyllt- ust af vatni og hætta varð sam- göngum milli Malmö og Hafnar. Bræla á miðunum Bræla var á sildarmiðunum s.l. sólarhring og engin veiði. 2 skip með 250 lestir tilkynntu um afla. Raufarhöfn: 'f Reykjaborg RE 120 lestir. Dalatangi: Bára SU 130 lestir. Skólamál rædd í borgarstjórn: Ræða Sigurjóns í Þjóðviljanum á þriðjudaginn Á fundi borgarstjórnar Rvikur sl. fimmtudag flutti Sigurjón Björnsson, borgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins, tiDlögu- um at» hugun og endurbætur á skóla- haldi í borginni. Var einróma samþykkt tillaga settY efnislega var samhljóða tillögu Sigurjóns. Miklar umræður urðu um skólamál almennt á fundinum, og ilutti Sigurjón mjög athyglis- verða framsöguræðu með tillögu sinni. Athygli lesenda skal vak- in á því að ræða Sigurjóns verð- ur birt í heild í Þjóðviljanum á þriðjudag. Útsala á kvenskóm Stórkoslegt úrval - Mikil verðlækkun SKÓKAUP, Kjörgarði Kuldaskór karlmanna leður og rúskinn — Nýkomnir SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. INNISKOR fyrir karlmenn, kvenfólk og börn Nýkomnir — Hagstætt verð SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. . \ i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.