Þjóðviljinn - 10.10.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.10.1967, Blaðsíða 5
Þriðjudagu.r MX ofctöber 1067 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA 5 Bikarkeppni K.S.Í. KR og Fram skildu jöfn 3:3 eftir framlengdar □ í*að var gamla kempan Bjami Felixson, sem bjargaöi KR þegar mest Iá við. Bjarni hefur ekki lagt bað í vanasinn aö^skora mörk, enda ætíð leik- ið bakvörð í sínu liði. En stundum er nauðsynlegt að breyta út af vananum og það var Bjarna Ijóst á 40. mín. síðari hálfleiks, þegar Eyleifur tók hornspymu frá hægri og Bjarni kom aðvífandi o.g skor- aði örugglega með skalla (fall- egasta mark leiksins). Annars var þessi leikur þóf- kenndur og heldur leiðinlegur á að horfa. Þegar venjulegum leiktíma Iauk stóð jafnt, 3:3, og var þá framlengt 2x15 mín., en hvorugu Iiðinu tókst að skora og verða því að leika að nýju, þar sem vítaspyrnukeppnin og hlutkesti, ef með þarf, er ekki notað í undanúrslifum eða úr- slitum. Þessi Ieikur var annar af undanúrslitaleikjunum 2. Aðstæður til að leika knatt- spymu á Melavellinum síðast- liðinn laugardag voru vægast sagt lélegar. Völlurinn var eitt leðjusvað, eins og alltaf ef rign- ir og auk þess gekk á með skúrum meðan á leiknumstóð, enda var knattspyman eftir því. Lengst af var Ieikurinn leið- indamiðjuþóf og spörk út í blá- inn. KR-ingamir voru heldur skárri aðilinn, ef hægt er að segja að annað liðdð væri betra en hitt. Þrátt fyrir að 6 mörk væru skoruð í leiknum voru marktækifæri fá, og sum af þessum 6 mörkum yfirþyrm- andi klaufamörk, en önnur hrein tilviljun. Fyrsta markið kom á 15. mín. Nýliði í KR-liðinu, Sigmund- ur Sigurðsson, fékk sendingu fráEyleifi inní vítateig og skaut viðstöðulaust og skoraði. Þarna gleymdi Fram-vömin Sigmundi algjörlega, því að hann stóð einn og óvaldaður, þegar hann fékk boltann. Næstu mínútumar skeði ekk- ert markvert. Boltinn hrökk þetta fram og aftur milili manna um miðbik vallarins. A 32. mín. var cíæmd auka- spyma á KR rétrt fyrir utan vítateigshorn. Helgi Númason framkvæmdi aukaspyrnuna; hann skaut lausum bolta yfir varnarvegg KR-inganna og boltinn datt inn í markið. Þetta er með Ijótari klaufamörkumj sem ég hef séð. Á 36. mín. átti Ellert Schr- am bezta marktækifæri leiks- ins, er hann fékk boltann þar sem hann stóð óvaldaður inni í vitateig. Framara, en í stað- inn fyrir að skjóta á markið skaut þann boltanum langt út á völlirm. Á 5. min. seinni hállfleiks er dæmd aukaspyma á KR-inga rétt fyrir utan vitateig. Maðúr skyldi ætla að KR-ingar brenndu sig nú ekki á sama soðinu og áður, en hvað skeð- ur; varnarveggur KR-inga var rangt staðsettur og markvörð- urinn jafnvel enn verr og Helgi Númason átti auðvelt með að skora 2:1. Og miðjuþófið hélt 'áfram þar til á 20. min. síðari hálf- leiks er Ásgeir Guðmundsson miðherji Fram, átti skalla á mark KR-inga, en boltinn smaug yfir þverslá. Nú fór að- eins að rofa tiíl. Á 22. mín. komst boltinn á óskiljanlegan hátt í gegnum alla Framvöm- ina og til Eyfleifs, sem varilla viðbúinn en' náði að reka tána í boltann, sem hafnaði í mark- inu, 2:2. Fram-vörnin og Þor- bergúr í markinu stóðu allir eins ,og steingerfingar. Á 35. mín. bjargaði Þórður Jónsson á línu skoti frá Ásgeiri Guðmundssyni. Mínútu seinna sendl Erlendur h.útherji Fram- ara góðan bolta fyrir markið og Helgi Númason náði bolt- anum og skoraði örugglega þriðja mark sitt í leiknum. Nú þjóst maður við að sigur Fram væri staðreynd, enBjarni Felixson var á annarri skoðun en fjöldinn. Á 39. mín. var Bjarni Fclixson. dæmd hornspyrna á Fram. Eyleifur framkvæmdi horn- spyrnuna, sendi vel fyrir mark- ið og Bjarni kom aðvífandi og skoraði stórglæsilega með skalla. Þar með var orðið jafnt einu sinrii enn og framlenging óum- fllýjanleg. I framlengingunni, sem var 2x15 mín. skeði ekk- ert markvert utan eitt stang- arskot frá Eyleifi. Þar sem þessi leikur var annar af und- anúrslitaleikjunum var ekki framkvæmd vítaspyrnukeppni og verða því Fram og KR að leika saman aftur. Beztir í KR liðinu voru Ell- ert Schram og Eyleifur, enhjá Fram bar Anton Bjarnason af og var um leið bezti maður Framhald á 9. síðu. SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœtíi S.Í.B.S. i 10. flokki 1967 49141 kr. 250.000.00 19743 kr. 100.000.00 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 672 13079 18528 36798 44829 55806 5308 13088 23852 38224 45802 57313 6209 13099 24069 38693 45807 57755 8171 15201 26055 39201' 47725 58249 8607. 16489 34074 39526 53644 63814 8985 16668 34478 39970 55223 63909 11678 17235 35523 40597 55230 12838 17524 35685 44536 55682 Þessí númer hlulu 5.000 kr. vinning hvert: 163 9180 13719 22739 33555 38792 47336 56143 846 9656 14266 24557 35872 41012 48383 58291 1107 9947 14891 27388 36039 41575 48730 58621 •2200. 10200 15055 29266 36752 41596 48981 59438 2472 10823 16521 30067 37270 43112 50233 60108 2492 11251 17284 30531 37449 43211 53077 60248 4397 12493 17822 32164 37796 44093 53448 60912 5045 12531 17898 32217 38140 46069 53528 61563 5817 ■12535 18773 32651 38333 46562 53773 63214 6921 12970 19Í83’ 32903 38518 46812 54209 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 114 1624 3107 4783 6897 8302 9666 10789 12717 14159 15692 16981 115 1692 3187 4881 6953 8377 9680 10831 12862 14252 15711 17035 222 1725 3188 4946 7073 8386 9700 10962 12869 14269 15768 17037 363 1752 3216 4975 7093 8421 9702 11023 12895 14303 15824 17067 40$ 1764 3287 5002 7158 8434 9737 11034 12928 14326 15858 17074 475 1787 3314 5022 7180 8556 9740 11154 12952 14338 15951 17187 486 1855 3332 5127 7196 8581 9747 11202 12977 14355 15969 17189 496 1899 3342 5356 7322 8616 9831 11307 13011 14419 16010 17233 520 1906 3383 5371 7429 8657 9923 .11377 13102 14453 16064 17248 548 1990 3401 5378 7460 8673 9952 11457 13171 14459 16172 17298 552 2002 3529 6425 7470 8684 9972 11470 13236 14518 16270 17346 570 2079 3536 5471 7482 8758 10012 11564 13278 14566 16316 17367 583 2170 3678 6478 7686 8791 10050 11575 13455 14776 16336 17376 623 2174 3728 5500 7688 8927 10184 11633 13462 14811 16355 17422 675 2190 3757 5508 7728 8986 10233 11789 13492 14825 16434 17425 886 2270 3810 5601 7752 9013 10250 11867 13494 14839 16449 17451 944 2364 3935 5672 7778 9082 10265 11965 13574 14840 16463 17525 951 2587 3979 5674 7799 9100 10281 12124 13657 .14842 16479 17548 971 2595 3985 5713 7835 9125 10322 12137 13660 14863 16514 17621 1029 2669 3997 5772 7910 9138 10326 12146 136S5 15027 16541 17639 1052 2692 4007 5776 7922 9184 103S0 12147 13725 15066 16562 17649 1072 2698 4055 5883 7939 9201 10389 12154 13753 15069 16589 17680 1140 2724 4090 6954 S003 9210 10403 12190 13787 15174 16597 17802 1149 2839 4249 6086 8025 9215 10511 12291 13799 15204 16633 17823 1202 2902 4360 6211 8080 9249 10553 32340 13813 15300 16731 17827 1293 2903 4395 6442 8098 9262 10628 12342 13973 15313 16744 17908 1313 3009 4562 6490 8122 9332 10642 12416 13976 15341 16747 17935 1379 3043 4600 6654 8144 9421 10675 12471 13992 15384 16829 18047 1409 3052 4655 6726 8211 9592 10685 12520 14063 15511 16856 18112 1444 3059 4663 6785 8239 9615 10695 12542 14085 15576 16864 18128 1508 3060 4672 6847 8270 9645 10717 12554 14087 15612 16877 18138 1595 3093 4728 6890 8286 9654 10763 12558 14122 15639 16929 18191 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 18217 22231 26224 30116 »1916 37507 42057 46254 50327 53715 57023 60991 18234 22252 26226 30203 34019 37511 42080 46324 50344 53738 57032 61126 18238 22259 26296 30209 34041 37513 42133 46338 50377 53811 57065 61128 18288 22315 26341 30249 34056 37619 42281 46483 50421 53837 57165 61294 18208 22457 26464 30291 34226 37641 42298 46572 50465 53879 57169 61347 18310 22469 26512 30504 34289 37691 42357 46591 50Í83 53895 57210 61385 18334 22494 26544 30580 34295 37745 42360 46593 50484 53940 57236 61420 18380 22522 26552 30625 34403 37765 42449 46644 50539 53957 57274 61479 18399 22634 26581 30714 34410 37787 42534 46658 50540 54035 57295 61.486 18401 22704 26658 30761 34425 37810 42572 46671 50622 54053 57335 61591 18412 22770 26817 30831 34449 37936 42649 46682 50633 54057 57381 61621 18520 22907 26858 30874 34467 38088 42671 46708 50706 54079 57475 61717 18563 22974 26868 30905 34477 38198 42711 46746 50738 54133 57495 61738 18566 23149 26878 30928 34480 38485 42743 46753 50761 54156 57510 61786 18588 23267 27046 30961 34537 38492 42789 46840 50803 54170 57523 61872 18620 23347 27106 31035 34685 38539 ’ 42796 46844 60809 54184 57551 61874 18693 23350 27234 31058 34770 38549 42825 46893 50834 54195 57568 61918 18695 23368 27253 31169 34771 38667 42901 46901 50869 54201 57641 61937 18717 23437 27446 31179 34805 38688 43005 •46905 50895 54312 57773 61939 18746 23464 27480 31197 34812 39005 43098. 46928 50902 54349 57797 61943 18758 23543 27534 31208 34944 39097 43175 47001 50940 54352 57810 61954 18778 23558 27647 31265 35049 39141 43184 47020 50950 54378 58005 62009 18887 23602 27687 .31282 35051 39211 43202 47026 51018 5439Í 58029 62126 18966 23641 27798 31400 35185 39341 43275 47170 51065 .54408 58144 62193 18981 23678 27818 31411 35214 39353 43367 47205 51186 54436 58150 62245 18983 23781 27924 31427 35221 39399 43406 47208 51200 54446 58183 62312 18988 23831 27942 31554 35225 39400 43436 47396 51222 54462 58226 62514 19010 23972 27954 31560 35330 39413 43448 47424 51269 54504 58267 62531 19040 23997 28055 31569 35377 39428 43496 47446 51303 54530 58284 62640 19063 24102 28091 31587 35394 39446 43521 47470 51340 54570 58317 62651 19069 24159 28103 31595 35419 39452 43575 47510 51526 54616 58322 62708 19149 24264 28117 31605 35420 39486 43615 47551 51553 54636 58349 62714 19152 24276 28130 31671 35471 39499 43692 47599 51557 54745 58548 62731 19154 24307 28138 31688 35510 39519 43700 47660 51558 54797 58576 62748 19180 24330 28315 31690 35514 39541 43879 47724 51624 54851 58588 62758 19273 1 ' 24406 28318 31736 35542 39543 43925 47781 51763 54871 58615 62784 19312 24416 28349 31763 35544 39579 44072 47823 51814 5497S 58639 62785 19343 24418 28350 31765 35548 39592 44112 47866 51901 55010 58769 62946 19348 24459 28436 31794 35564 39667 44155 4S002 51919 55012 58823 63019 19478 24552 2S510' 31803 35643 39825 44205 48058 51929 55028 58853 63063 19484 24568 28572 31832 35647 39829 44284 48114 51930 55117 58S59 63127 19608 24665 28573 32032 35666 39S72 44289 48128 51989 55192 58883 63149 19675 24692 28614 32066 35699 39884 44299 48529 51990 55326 59055 63272 19678 24709 28629 32090 35Í06 39899 44330 48546 52000 55473 59137 63300 19691 24723 2S676 32129 35724 39906 44389 48574 52059 55556 59141 63311 19723 24854 28722 32294 35725 . 39910 44426 48738 52165 55564 59164 63328 19821 24863 28782 32342 35774 39918 44448 48815 52218 55576 59243 63330 19829 24981 28823 32365 35S05 40039 44453 48831 52227 55609 59248 63367 19910 25041 28877 32476 35974 40068 44460 4S853 52250 5561$ 59277 63439 20127 25078 28891 32488 35996 40089 44484 4S879 52251 55643 59295 63505 20185 25160 28899 32540 36137 40091 44514 48892 52291 55771 59323 63511 20328 25189 28916 \32575 36180 4013S 44596 4S966 52294 55776 59439 63525 20350 25230 28935 32598 36232 40149 44614 49110 52297 55784 59480 63670 20558 25239 29054 32650 36349 40206 44653 49299 52317 55787 59503 .63720 20610 25282 29084 32716 36381 40258 44704 49109 52328 55820 59572 63741 20643 25295 29192 32745 363S3 40297 44793 49449 52344 55S45 59619 63834 20657 25298 29202 32793 36389 40299 44860 49494 52380 55S78 59654 63876 20695 25326 29224 32894 36417 40387 44908 49530 ^2396 55909 59686 63900 20755 25342 29229 32961 36426 40415 45000 49552 52499 55936 59698 63946 20794 25365 29301 32981 36519 40473 45070 49756 52610 55938 59752 64011. 20906 25406 29320 33001 36597 40509 45121 49759 52630 55951 59771 64025 20983 25415 29357 33010 36739 40555 45129 49773 52646 56017 59843 64079 21012 25420 29496 33059 36788 40598 45134 49776 52648 56056 59900 64113 21189 25478 29502 33061 36930 4077S 45137 49821 52658 . 56075 59975 64127 21265 25485 29506 33096 36970 40799 45219 49S97 52767 56085 60048 64184. 21325 25499 29556 33208 36971 40S29 4^320 49921 52849 56261 60169 64237 21326 25539 29559- 33265 36978 41040 45330 49925 52881 56277 60238 64240 21334 25567 29573 33274 36986 41151 45395 50004 53100 56337 60258 64252 21454 25619 29642 33345 37016 41207 45431 50009 53124 56343 60285 64272 21545 25670 29663 333o5 37020 41231 45614 50031 53133 56350 60291 64402 21652 25672 29705 33404 37159 41296 45621 50036 53218 56392 60299 64457 S1752 25682 29718 33576 37196. 41355 45706 50100 53226 56505 60324 64587 21762 25693 29780 83579 37254 41474 45754 50112 53296 56580 60336 64686 21764 25715 29830 33584* 37271 41488 45793 50114 53348 56640 604Ö4 64703 21765 25818 25863 29892 33674 37334 41602 45796 50125 53412 56676 60421 64732 21789 29895 33675 37337 41640 45864 50134 53416 56747 60460 64765 21873 25868 29914 3' 586 37388 41669 45887 50190 53427 56765 60492 64801 21933 25961 29939 33783 37408 41743 46041 50231 53547 56839 60506 64839 21980 26028 29951 33818 37410 41761 46105 50240 53591 56840 60523 64840 21981 2&065 29954 33872 37417 41898 46106 60262 53697 56843 60535 64865 21993 26110 29989 33876 37418. 41911 46110 50274 53708 56878 60831 64987 21995 22026 26118 26211 30052 30113 33889 33910 37444 41926 46235 50276 53714 56951 60848 64997 22071 Reykjavíkurmótið í hand- knattleik hófst i fyrrakvöld S.l. sunnudagskvöld hófst Rvk.-mótið í handknattleik í nýju íþróttahöllinni í Uugar- dal. (Jlfar Þórðarson formaður ÍBR setti mótið. Aður en fyrsti Ieikurinn fór fram af- hennti tílfar fjórum kunnum í- þróttafrömuðum gullstjörnuna, scm er heiðursmerki ÍBR. Þeir sem mcrkið hlutu voru Frí- mann Helgason Val, Jóhann Jóhannsson Ármanni, Jón Guð- jónsson Fram, og Sigurður Halldórsson KR. Allir þessir mcnn eru löngu kunnir fyrir störf sín í þágu íþróttahreyf- ingarinnar og vel að þessum heiðri komnir. Því næst hófst keppnin og voru þrír leikir leiknir í meist- araflokki karla þetta fyrsta kvöld. Fyrsti leikurinn var á milli Þróttar og Fram, því næst ÍR — Ármann og Joks Valur — KR. Fram — Þróttur 20:10. Þessi fyrsti Ieikur mótsins var ójafnasti af leikjunum þetta kvöld og um leið sá leið- inlegasti. Ef það er rétt sem sagt er, að Framarar séu æf- ingarlitlir, þá hljóta Þróttarar að vera algjörlega æfingarlaus- ir, því slíka yfirburði höfðu Framarar. Gylfi Jóhannsson skoraði fyrsta mark Fram. og um leið fyrsta mark leiksins, en svo skemmtillega vildi til að hann var einmitt að leikasinn 100. leik með Fram í þetta skipti. Þróttarar jöfnuðu ogvar það í eina skiptið sem þeir ■náðu þvf í leiknum. Eftir þetta kom hvert markið á fætur öðru frá Frömurum og eftir fimm mínútur er staðán orðin 6:3. Sigurður Einarsson bætir sjöunda markinu við og Ingólfur 8., Sigurður 9. Stað- *n orðin 9:3. Helgi Þorvalds- son lagaði stöðuna örlítið fyrir Þrótt á síðustu mín. fyrri hálf- leiks; 9:4. 1 síðari hálfleik komu yfir- burðir Framara enn betur" f ljós, því að eftir fáar mínút- ur var staðan orðin 13:8 og síðan skora Framarar 6 mörk, án þess að Þróttur nái að svara fyrir sig; staðan orðin 19:8. Halldór Bragason skoraði 9. mark Þróttar, en loka staðan varð 20:10 Fram í vil. Mesta athygli mína í Fram- liðinu vakti Pétur Böðvarsson, ungur pilltur, og stórefnilegur. Mönkin skoruðu; Ingólfur 6, Sigurður Einarsson 3, Gylfi Jó- hannsson 3, Gylfi Hjálmarsson 3, Gunnlaugur 2, Pétur og Ant- on 1. Hjá Þrótti var Haukur Þorvalldsson langbezti maður- inn, hann skoraði 4 mörk, Birg- ir 3, Halldór, Helgi og Þór 1 mark hver. ÍR — Ármann 15:15. Þessi leikur var allan tímann Jafn og skemmtilegur; Ármann náði í byrjun tveggja marka forustu og hélt þeim marka- mismun þar til úm miðjan fyrri hálfleik. Þá tóku ÍR-ing- ar kipp og jöfnuðu 5:5. Síðan leiddu Ármenningar leikinn með eins marks forustu, en ÍR jafnaði jafnharðan, og í leik- hléi var staðan 9:8, Ármanni í vil. 1 byrjun síðari hálfleiks tóku Ármenningar mikinn kipp og náðu fjögurra marka forustu; 12:8. Þá fóru ÍR-ingar aftur í „gang“ og söxuðu jafnt ogþétt á forskotið og staðan var orð- in 14:12 fyrir Ármann, síðan 14:13, en Ármenningar skora sitt 15. mark og um það bil ein mínúta eftir. Þá skorar Þórarinn Klemenzson 14. mark ÍR og nafni hans Tyrfingsson jafnar á síðustu sek. 15:15. Beztu menn Ármanns-liðsins voru Árni Samúelsson og Olfer Naaby. Mörk Ármanns skoruðu þessir: Olfert 3, Árni 3, Guð- > mundur 4, Ástþór 2 og Ragnar ' og Davíð 1 mark hvor. Hjá ÍR bar Þórarinn Tyrf- ingsson af; hann skoraði 9 mörk, Vilhjálmur 2, Þórarinn Klemenzson 2 og Ölafur 2. Valur — KR 15:9. Valsliðið kom skemmtilega á óvart í þessum leik. Frammi- staða þeirra í hraðkeppnismót- inu í síðustu viku var vægast sagt léleg, en liðið sýndi nú að af því má mikils vænta. Hræddur er ég. um að KR-ing- ar eigi þungan róður fyrir höndum í 1. deildinni i vetur og virðist fallið blasa við, nema mikil breyting verði á liðinu. KR-ingar byrjuðu af miklum krafti og gamla kempan Karl Jóhannsson náði tveggjá marka forustu á 1. mínútu. Síðan jafna Valsmenn og Ágúst ögmunds- son náði forustu 3:2 fyrir Val og Bergur Guðnason bætti tveim mörkum við 5:2. Eftir þetta halda Valsmenn forustu allan leikinn. 1 leikhléi var staðan 7:5 fyrir Val. Á fyrstu mínútum seinni hálfleiks komust Valsmenn í 9:5, en^ síðan kom versti kafli Þeirra í leiknum og leit út fyr- ir að KR-ingar ætluðu að jafna. Um miðjan hálfleikinn er stað- an orðin .10:9 fyrir Val, en þá var eins og þeir vöknuðu af blundinum og skoruðu fjögur síðustu mörkin, og lokastaðan varð 15:9. Beztu menn Valsliðsins voru Ágúst ögmundsson, Bergur Guðnason og Stefán Sandholt. Mörkin skoruðu: Bergur 7, Á- gúst 3, Stefán 2, Jón Ágústs- son 2, og Jón Karflsson 1. Hjá KR voru Karl Jóhanns- son, Hilmar Bjömsson og Gústi Blöndal beztu menn. Mörk KR; Hilmar 4, Karl 3 og Gústi 2. Þennan leik dæmdi Hannes Þ. Sigurðsson og var leiðinlega smémunasamur. — S.dór. \ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.