Þjóðviljinn - 10.10.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.10.1967, Blaðsíða 11
I Þríðjadagar H). rfctóber 1S67 — ÞJÓÖVTt»nNN — SlÐA | | til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.3.0 til 3,00 e.h. • 1 dag er þriðjudagur 10. okt. Gereon. Árdegisháflæði kl. 10,12. • Slysavarðstofan. Opið allan sðttarfiringinn. — Aðeins mót- talka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagalæknir i sama síma. • Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar í símsvara Laaknafélags Rvíkur. — Sfmar: 18888. • Kvöld og helgarvarzla í apó- tekum Reykjavíkur vikuna 7. okt. til 14. okt. er í Apóteki Austurbaejar og Garðs Apó- teki. Opið til kl. 8 öll kvöld þessa viku. • Næturvarzla er að Stór- holti 1. • Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Jósef Ólafsson læknir, Kviholti 8, sími 51820. • Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. • Kópavogsapótckið er opið alla virka daga klukkan 9— 19,00. laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13,00—15,00. • Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur- og helgidaga-. varzla 18230. • Skolphreinsun alllan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. skipin og HulL Meike er væntanlegt til Sauðárkróks 11. þ.m. frá London. • Skipaútgerð' ríkisins. Esja fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 á morgun til Vestmannaeyja. Blikur er væntanlegur til Reykjavíkur i dag að austan. Herðubreiðer í Reykjavik. flugið • Flugfélag fslands. MILLI- LANDAFLUG: Gulttfaxi fertil Lundúna kl. 08:00 í dag. Vænt- anlegur til Keflavikur kl. 14:10 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 22:10 í kvöld. Snarfaxi fer tií Vagar, Berg- en og Kaupmannahafnar kl. 10:40 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21,30 á morgun. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fttjúga til: Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða, Patreksfjarðar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Þórshafnar. ýmislegt • Eimskipafclag Islands. Bakkafoss kom til Reykjavik- ur 7. þm. frá Hull. Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þm. til Cambridge, Norfolk og New York. Dettifoss fór fráGauta- borg í gær til Rvíkur. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 7. þm. frá N.Y. Goðafoss fórfrá Lysekil 7. þm. til Hull, Grims- by, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 4. þm. til Nörrköbing, Turku, Jakobstad og Vasa. Mánafoss fór fráAv- onmouth í gær til Ardrossan og Austfjarða. Reykjafoss er væntanlegur' til Reykjavíkur í gærkvöld frá Kristiansand. Selfoss fer frá N.Y. 13. þ.m. til Reykjavikur. Skógafossfer frá Hamborg f ■ dag til Brem- en, Rotterdam og Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Norð- firði í gær til Moss, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Askja kom til Reykjavíkur 4. þm. frá Vestmannaeyjum og Ventspils. Rannö fór frá Hald- en 6. þm. íil Umeá, Jakob- stad og Kotka. Seeadtter fór frá Antwerpen í gær til Lon- don, Hull og Rvíkur. • Skipadcild SÍS. Amarfell er væntanlegt til Stettin 10. þm., fer þaðan til Austfjarða. Jökulfell fór frá Hull í gær til íslands. Dísarfell fór frá Cork í gær til Avonmouth, Bridgewater og Rotterdam. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Hettgafell er værrian- legt til Rvíkur á morgun. Stapafell losar á Norðurlands- höfnum. Mættifell er væntan- legt á morgun frá Brussel til Austfjarða. Fiskö fór í gær frá Reyðarfirði titt. Þórshafnar • Konur í Styrktarfólagi van- gefinna halda fjáröflunar- skemmtanir í Hótel Sögu sunnudaginn 29. okt. n.k. Þar verður efnt til skyndihapp- drættis og eru þeir sem vilja gefa muni til þess vinsamlega beðnir um að koma þeim í skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, helzt fyrir 22. okt. • Frá Barðstrendingafélaginu — Munið fundinn hjá mál- fundadeiidinni n.k. fimmtu- dag, kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Litmyndasýning að vestan. — Takið með ykkur gesti. • Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlegi hasar félagsins verður haldinn mánudaginn 6. nóvember f Góðtemplarahús- inu uppi kl. 2 síðdegis. Félags- konur og allir velunnarar fé- lagsins sem vilja styrkja það með gjöfum eru beðnir að koma þeim til eftirtaldra: Marfu Hálfdánard., Barma- hlíð 36, sfmi • 16070. Jóními Jónsdóttur, Safamýri 51, sími 30321, Línu Gröndal, Flóka- götu 58, sími 15264, Sólveig- ar Jónsdóttur, Stórholti 17, sími 12038, Vilhelmínu Vil- helmsdóttur, Stigahlíð 4, sfmi 34114, Sigríðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14, sími 14040. — söfnin • Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu- Útlán á þriðju- dögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrír böm kl. 4,30 til 6; fyr- ir fullorðna kl. 8,15 til 10 Barnaútlán í Kársnesskóla og pigranesskóla auglýst þar. • Asgrímssafn, Bergstaða- ,stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30 til 4. • Landsbókasafn fslands, — Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kL 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. — Út- lánssatozr er opirm M. 13 til 15. • Listasafn Flna.ru Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögam frá khrkkan 1.30 til 4. tli 1 Cál ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BllBRHDfílll Sýning fimmtudag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Yfirborð eftir Alice Gerstenberg •— og Dauði Bessie Smith eftir Edward Albee. Sýning fimmtudag kl. , 20.30. UPPSELT. AðgöngumiðasalEin opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sími 50-1-84 För til Feneyja (Mission to Venice) Mjög spennandi, ný, njósna- mynd. Sean Flynn, Karin Ball. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Átj • * an Ný dönsk SOYA-litmynd. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Bönnuð bömum. Sími 18-9-36 Stund hefndarinnar (The Pale Horse) Ný amerísk stórmynd úr spænsku borgarastyrjöldinni. Aðalhlutverk fara með hinir vinsælu leikarar Gregory Peck og Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. J .T ... x-x-Sa I Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI. — Dáðadrengir (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjðg vel gerð. n£, amerísk kvikmynd i litum of Panavision. Tom Tryon. Senta Berger, Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafyirkjameistari. Fjalfa-Eyvmdu! 62. sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnð op- in frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Sími 11-3-84 Brúðkaupsnóttin Áhrifarík og spennandi. (ný, sænsk kvikmynd. Danskur texti. Aðalhlutverk: Christina Schollin, Jarl Kulle. Bönnuð bomum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Sbni, 11-4-75 Mary Poppins Verðlaunamynd Disneys. Sýnd kl. 5 og 9. Modesty Blaise Víðfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum um æfintýra- konuna og njósnarann Mod- esty Blaise. Sagan hefur birzt sem framhaldssaga í Vikunni. Monika Vitti Terence Stamp Dirk Bogarde. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — fSLENZKIR TEXTAR — Síml 32075 — 38150 Jámtjaldið rofið Ný amerísk stórmynd í litum. 50. mynd snilUngsins Alfred Hitchcock’s, enda með þeirri spennu. sem hefur gert mynd- ir hans heimsfrægar. Sýnd kl. 5, 9 og 11,30. — ÍSLENZKUR TEXTl — Bönnuð bömum innan 16 ára. wwmiMmmrnkm® Siml 50-2-49 Ég er kona Ný, dönsk mynd gérð eftir hinni umdeildu bók Siv Holm ..Jeg. en kvinde" Bönnuð ínnan 16 ára. Sýnd| kl. 9. Simi 41-9-85 Draugahús til sölu Afar spennandi, meinfyndin, ný. frönsk gamanmynd með Iry Cowl Francis Blanche og Elke Sommer. í aðalhlutverkum. Sýnd kL 5. 7 og 9. Sigurjón Bjömsson sálfra&ðingur Viðtöl skv. uf* *atali. Símatími viika daga kl. 9—10 f.h. Dragavegi 7 Sími 81964 Síml 22-1-40 Armur laganna (The long arm) Brezk sakamálamynd frá Rank. Aðalhlutverk: Jack Hawkins John Stratton Dorothy Alison. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sængurfatnaður • Hvitur og misUtur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUB SÆNGURVER LÖK KODDAVER KRYDDRASPIÐ biðU Skólavörðustig 21. Kaupið Minningakort Slysavamafélags íslands. FÆST í NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNPTTUB _ ÖL - GOS Opið frá 9-23.30. — Pantið timanlega : veizlur. BRAUÐSTOFAN Vestnrgötu 25. Sfml 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl t Sími 18354. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu 6æng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Siml 18740. (örfá ekref frá Laugavegi) FRAMLEIDUM Áklæðj Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJQLNISHOLTl 4 (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Siml 12656. VIÐGERÐIR á skinn- og rúskimisfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu s B. Simi 24-678. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu m. hæð) símar 23338 og 12343 umimGbs Fæst í bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.