Þjóðviljinn - 10.10.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.10.1967, Blaðsíða 8
 — ÞrSðJudagur 10. dPrtöber 1967. FJogið: Keflavík — Helsinki — Leningrad, (dvalið 6 daga) — Moskva (6 dagar) — Tblisi (2 'dagar) — Ere- van (2 dagar) — Soehi (4 dagar) — Leníngrad (1 dag- ur> —’ Helsinki — Kaupmannahöfn — Oslo — Keflavík. Dvalizt á 1. flokks hotelum í tveggja manna herbergjum. 3 máltíðir á dag, skoðunarferðir ura marga merkustu staði fyiÍTi lefndr a borga, m.a. Metro, Vetrarhöllina, Smolny, Rússneska safnið, Póturs og Páls virkið, minnis- merki fallinna í Piskarsjovskoe, fsakskirkjuna og beiti- skipið Aurora í Leningrad, Metro, Kreml, byltingarsafn- ið, Tretjakovlistasafnið, sýning þjóðanna í Moskvu, gamla höfuðborg Grúsíu Mtsketa, Materadaran safnið í Erevan, vötnin Ritsa og Sevan ásamt blómagarðinum Dendrarium í Sochi. Þá verður verið við sýningu á Kirovleikhúsinu í Leningrad, horft á Hnotubrjótinn CbaHett) í Bðlshoi-leikhúsinu í Moskvu, Rigoletto ópera) í Kremlhöllinni og Ríkiscirkusinn í Moskvu. Auk þess sem þátttakendur verða viðstaddir hátíðarhöldin á Rauða torgi 7. nóvember. — Allt sem hér heíur verið nefnt er iimifalið í verði, en auk þess geta þátttakendur dvalizt í Kaupmanmahöfn aukalega og einnig veitt sér ýmsa skemmtan utan þessa gegn aukagreiðslu. Nánari upplýs- ingar eru veittar í skrifstofu okkar. Ferðinni verður lok- að nJc. miðvikudag, og eru þeir sem hafa verið að at- huga þessa ferð beðnir að hafa samband við skrifstofuna fyrir þann tíma. — Hægt er að bæta við 5—6 sætum. _ _ MHTJWMCT Sovétrík/mna Hópferð 28. okt. til 18. nóv. (22 dagar). Fararstjóri: Kjartan Helgason. Verð: 21.500,00 kr. 50 ára afmæli Lf\ N □ s y N ^ FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 símar 22875 og 22890. / T0MSTUNDAST0RF Námskeið fyrir ungt fólk í eftirtöldum greinum hefjast 15. okíóber: LJÓSMYNDUN — RADÍÓVINNA — LEÐUR- VINNA — FILTVINNA — og JÓLAFÖNDUR — MOSAIKVINNA — TAUÞRYKK — FRÍ- MERKJASÖFNUN. Innritun á skrifstofu Æskulýðsráðs, Frí- kirkjuvegi 11, er daglega frá kl. 2—8 e.h. (ekki laugardaga). / Æskulýðsráð Reykjavíkur. Bækur — Frimerki Kaupum gamlar og nýjar íslenzkar bækur, skemmtirit og gömul tímarit. Ennfremur notuð íslenzk frímerki og gömul íslenzk póstkort. RÓKAMARKAÐUKINN Klapparstíg 11. I útvarpið 14.40 Við sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamarinn". 15.00 David Boe og hljómsveit hans leika sextán vinsæl lög frá Ameríku. Burl Ives syng- ur. Monte Carlo hljómsveitin leikur ýmis létt lög. Harry Simcone og kór hans syngja amerísk sálmalög. Don Elliot og hljómsveit leika og Toni ótricker og félagar syngja og leika. 16.40 Þingfréttir. 17-00 Fréttir. Síðdegistónlei'kar: Andrés Kolbeinsson, Egill Jónsson og Wilhelm Lansky-Otto leika Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Fil- harmoníusveit Berlínar leikur „Don Juan“, sihfónískt ljóð eftir Richard Strauss; Thom- as Brandis stj. Pilar Lorengar syngur aríur úr „Carmen“ og „Perluveiðurunum" eftir Biz- et. 17.45 Lög á nikkuna. 19-30 Dyr og gróður. Ölafur B. Guðmundsson lyfjafræðingur talar um sortulyng. 19.35 Leitin að Hít. Gcstur Guð- finnsson flytur erindi. 10.55 Tónlist eftir tvo keisara á 17. öld: a. Aría fyrir sópr- an og hljómsveit eftir Ferd- inand III Aida Poj syngur; Dietfried Bernet stjómar hljómsveitinni- b. Ballettar eftir Leopold I Biedermeier kammerhljómsveitin ieikur. 20.30 Skraf um Ás í Keldu- hverfi, Larrgsætt o.fi- Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi flytur erindi. 21.00 Fréttir. 21.30 Stórisandur. Ásmundur Jónsson frá Skúfstöðum les kvæði Einars Benediktssonar. Hljóðritun frá 1961. 21.45 Einsöngur: John Mc Cor- mack syngur lög eftir Jo- hannes Brahms og Hugo Wolf. 22.10 ,,Vatnaniður“ eftir Björn J. Blöndal- Höfundur flytur. 22.30 Veðurfregnir. Á sumar- kvöldi. Margrét Jónsdóttir kynnir léttklassísk lög og kafla úr tónverkum. • Brúökaup • 26. september voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Erna Thorstensen og Ágúst £>ór Oddgeirsson. Heim- ili þeirra er á Dyng'juvegi 9. (Stúdió Guðmundar Garðastræti 8). . • 30. september voru gefin saman í hjónaband í Lang- holtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Bjarnveig Höskuldsdóttir og Ragnar Sig- urbjörnsson stud. polyt. Heim- ili þeirra er á Kleppsvegi 38. (Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8). sjónvarpið • Þriðjudagur, 10. okt. 1967. 20,00 Erlend málefni. Umsjón- armaður: Markús öm Ant- onsson. 20,20 Nýja stærðfræðin. Guð- mundur Amiaugsson, rektor, heldur áfram kynningu á grundvaliaratriðum nýju stærðfræðinnar, sem kcnnd er í sumum bokkjum bamaskól- anna. , 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. í þessum þætti ersýndstarf- semi frumurannsóknarstofn- unar í París, og í öðru iagi fjailað um uppgötvun þá í eði- isfræði, sem vísindamaðurinn Alfred Kastier hlaut Nóbels- verðlaunin fyrir á s.l. ári. Þýðandi og þulur: Rafn Júi- íusson. 21,30 Fyrri heimsstyrjöldin. Styrjaldarþjóðirnar binda um sár sín, líta yfir 5 mánaða farinn veg glataðra tækifæra og búa sig undir nýjastríðs- hætti. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 21,00 Þróun Islandsikortsins. Ágúst Böðvarsson, forstjóri landmælinga lslands, sýnir og skýrir þróun í gerð Islands- kortsins frá því um 1800 til vorra daga. • 30. september voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Óíafi Skúla- syni ungfrú Hulda Bjarnadótt- ir og Kristján Óskarsson út- varpsvirkjanemi. Heimili þeirra er á Vesturgötu 12. (Stúdió Guðmundar Garðastræti 8). • Afmæli • Fimmtugur er í dag, 10. októ- ber, Jóhannes N. Hallgrímsson, Hverfisgötu 58, Hafnarfirði. FJÖL VÍS AUOL ÝSIR MINNISBÓK FJÖLVÍSS 1968 kemur út í byrjun desember. Bókin er fullkomnari en síðast. — Nýtt efni tekið fyrir. — Óbreytt verð. Nýir viðskiptavinir eru beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst, þar sem upplagið er takmarkað. S í MI 21560. FJÖLVÍS Aðstoðarmaður óskast við rækju- og humarrannsóknir. Stúderitsmenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Laun skv. launasamningi opinberra starfs- manna. Hafrannsóknastofnunin. IÐJA FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS f REYKJAVÍK FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Lindarbæ, Lindargötu 9, miðvikudaginn 11. október 1967, kl. 8,30 eftir hádegi. . Fundarefni: 1. Skipulagsmál Alþýðusambands íslands. 2. Atvinnumál. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stiómin. FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG | VERZLUNUM UM LAND ALLT i i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.