Þjóðviljinn - 14.10.1967, Blaðsíða 3
I*augardagur 14. október 1367 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3
■■■^saar jmmamr jsaarm mmmr ammumr ■■■inr .mmmm mmmm mmnw mmmm m mmmmmr mmmm mmmmmr mmmm mmmmur mmmmr Æmmmmm mmmm mmmr Æmmm ,
\
| Verlcalýðs- og sjómannafélagið Bjarmi, Stokkseyri:
I Verkalý&sforustan hefji
þegar virkar aðgerðir
!
□ í fyrrakyöld var haldinn fjölmennur fundur í
Verkalýðs- og sjómannafélaginu Bjarma á Stokkseyri
til þess að ræða nýjustu viðhorf í kjara- og launamál-
um og samþykkti fundurinn einróma eftirfarandi á-
lyktun um þau efni:
„Fjölmennur ' fundur í
Verkalýðs- og sjómannafélag-
inu Bjarma á Stokkseyri,
haldinrl fimmtudaginn 12.
okt. 1967, tekur mjög ákveðið
undir yfirlýsingu miðstjórn-
ar Alþýðusambands Islands
|i frá 6. þ.m. um viðhorf verka-
^ lýðshreyfingarinnar til þeirra
fe ráðstafana frá hendi ráða-
™ manna þjóðarinnar, sem orð-
rómur lá á um að í aðsigi
væru, um að skerða kaup
Iaunþega og kaupmátt tíma-
kaupsins, og sem nú hefur
fengið staðfestingu með þeim
aðgerðum, sem forsætisráð-
herra lýsti á Alþingi í dag.
Fundurinn telur, að verka-
lýðshreyfingin hljóti einhuga
að snúast til varnar af full-
um krafti gegn svo hrakleg-
um árásum á lífsk jör al-
mennings. Bendir fundurinn
á, að samliliða hækkuðu
verðlagi á brýnustu lífsnauð-
synjum almennings, sem
launþegum er ætlað að bera
bótalaust, blasir við minnk-
andi atvinna og niðurfelling
yfirvinnu víðsvegar um land-
ið.
Með tilliti til alls þessa
telur fundurinn, að forustu
verkalýðssamtakanna beri að
hefja nú þcgar virkar aðgerð-
ir til aá knýja á um að ná
fram þeim kaup- og kjara-
samningum, er tryggi að
laun fyrir átta stunda vinnu-
dag nægi fyrir sómasamlegri
lífsafkomu verkafólks".
!
Bandaríkjamenn hafa vakið
ofsalegt hatur Vietnambúa
WASHIOSfGTON — Don Luce fyrrverandi leiðtogi alþjóða-
samtaka sjálfboðaliða í hjálparstarfsemi í Suður-Vietnam
sagðti nýlega, að stríðsrekstur Bandaríkjamanna hefði
skapað gríðarlegt flóttamannavandamál í Vietnam og vak-
ið ofsalegt hatur á Bandarík'jamönnum hjá yfirgnæfandi
meiriihluta íbúa.
Luce, sem sagði nýlega af sér
í S-Vietnam hélt því fram, að
suður-vietnamskir bændur væru
„gegn Vietcong, gegn Banda-
ríkjamönnum og fjandsamlega
sinnaðir gágnvart herforingja-
stjórninni í Saigon.“
Hann sagði að greinileg um-
skipti hefðu orðið á afstöðu fólks
í Vietnam til Bandaríkjamanna
— frá stuðningi og virðingu yfir
í ofsalegt hatur.
Luce var mjög óvægur í gagn-
rýni sinni á neyðarflutninga
Bandaríkjamanna á bændum í
Suður-Vietnam á brott frá bar-
dagasvæðum, og hélt því fram,
að bændur mundu snúa aftur til
bj'ila sinna og grafa forfeðranna,
— jafnvel þó þeir verði að flýja
Nefndarkosningar á Alþingi
í SAMEINUÐU ÞINGI:
Fjárveitinganefnd: Jón Árna-
son, Halldór E. Sigurðsson,
Matthias Bjarnason, Gunnar
Gíslason, Ágúst Þorvaldsson,
Geir Gunnarssón, Sverrir Júlí-
usson, Birgir Finnsson, Ingvar
Gíslason.
Utanrikismálanefnd: — Aðal-
menn: Sigurður Bjarnason, Ól-
afur Jóhannesson, Birgir Kjar-
an, Pétur Benedikjtsson, Þórar-
inn Þórarinsson, Gils Guðmunds-
son, Gylfi Þ. Gíslason. — Vara-
menn: Matthías Á. Mathiesen,
Eysteinn Jónsson, Gunnar Gísla-
son, Guðlaugur Gíslason, Jón
Skaftason, Magnús Kjartansson,
Benedikt Gröndal.ó
Állsherjarnefnd: Matthías
Bjarnason, Gísli Guðmundsson,
Friðjón Þórðarson, Jónas Pét-
ursson, Vilhjálmur Hjálmarsson,
Jónas Árnason, Bragi Sigurjóns-
son.
Þingfararkaupsnefnd: Jónas
Fá skélanemar
leyfi til að
fara í söltnn?
í gær barst Þjóðviljan-
um eftirfarandi fréttatil-
kynning frá menntamála-
ráðuneytinu:
Samkvæmt ósk Lands-
sambands íslenzkra útvegs-
manna hefur menntamála-
ráðuneytið ákveðið að
heimila fyrir sitt leyti, að
skólanemendur í unglinga-
og framhaldsskólum á
þeim stöðum, þar sem
skortur er á starfsfólki til
síldarsöltunar, geti fengið
leyfi frá skólavist til síld-
arvinnu, ef hlutaðeigandi
skólanefndir og skólastjór-
ar æskja þess.
Stjórnin fari frá
Framhald af 1. siðu.
þúsund króna árstekjur og greiði
30 þúsund krónur i skatta af
þessum tekjum. I hverri viku er
tekið af mér 1000 krónur í skatta
og það er ekki mikið eftir í um-
slaginu til þess að framfleyta
fjölskyldunni.
Ég bý í kjallaraíbúð að Lauf-
ásvegi 60 í norðurenda og greiði
5500 krónur í leigu á mánuði og
nú er ætlast til þess að ég taki
a mig 10 prósent kjaraskerðingu
ofan á þessi kjör.
Verkalýðshreyfingunni ber -að
bregðast hart við þessari árás og
ganga út í hverskonar aðgerðir
til þess að koma þessum bjarg-
ráðum fyrir kattarnef.
Pétursson, Halldór E. Sigurðs-
son, Jónas G. Rafnar, Gunnar
Gíslason, Bjarni Guðbjörnsson,
Björn Jónsson, Jón Þorsteins-
Kjörbréfanefnd: Matthías Á.
Mathiesen, Ólafur Jóhannesson,
Pálmi Jónsson, Auður Auðuns,
Björn Fr. Björnsson, Karl Guð-
jónsson, Jón Þorsteinsson.
I EFRI DEILD:
Fjárhagsnefnd: Ólafur Björns-
son, Einar Ágústsson, Pétur
Benediktsson, Sveinn Guð-
mundsson, Bjarni Guðbjörnsson,
Bjöm Jónsson, Jón Ármann Héð-
insson. ■ ■
Samgöngumálanefnd: Jónas G.
Rafnar, Ásgeir Bjarnason, Jón
Árnason, Steinþór Gestsson, Páll
Þorsteinsson, Karl Guðjónsson,
Jón Ármann Héðinsson.
Landbúnaðarnefud: Steinþór
Gestsson, Ásgeir Bjarnason, Jón-
as G. Rafnar, Jón Árnason, Páll
Þorsteinsson, Karl Guðjónsson,
Jón Þorsteinsson.
Sjávarútvegsnefnd: Jón Árna-
son, Ólafur Jóhannesson, Pétur
Benediktsson, Sveinn Guðmunds-
son, Bjarni Guðbjörnsson, Gils
Guðmundsson, Jón Ármann Héð-
insson.
Iðnaðarnefnd: Jónas Rafnar,
Björn Fr. Bjömsson, Auður
Auðuns, Sveinn Guðmundsson,
Einar Ágústsson, Gils Guðmunds-
son, Jón Ármann Héðinsson.
Ileilbrigðis- og félagsmála-
nefnd: Auður Auðuns, Ásgeir
Bjarnason, Steinþór Gestsson,
Pétur Benediktsson, Björn Fr.
Bjömsson, Björn Jónson, Jón
Þorsteinsson.
Mcnntamálanefnd: AuðurAuð-
uns, Ólafur Jóhannesson, Ólafur
Björnsson, Steinþór Gestsson,
Páll Þorsteinsson, Gils Guð-
mundsson, Jón Þo^steinsson.
Allsherjarncfnd: Ólafur Björns-
son, Björn Fr. Björnsson, Auður
Auðuns. Sveinn Guðmundsson,
Einar Ágústsson, Karl Guðjóns-
son, Jón Þorsteinsson.
í NEÐRI DEILD:
Fjárhagsnefnd: Matthías Á.
Mathiesen, Skúli Guðmundsson,
Gunnar Gíslason, . Guðlaugur
Gíslason. Vilhjálmur Hjálmars-
son, Lúðvík Jósepsson, Sigurður
Ingimundarson.
Samgöngumálanefnd: Sigurður
Bjarnason, Björn Pálsson, Guð-
laugur Gíslason, Friðjón Þórðar-
son, Sigurvin Einarsson, Stein-
grímur Pálsson Benedikt Grön-
dal.
Landbúnaðarnefnd: Jónas Pét-
ursson,- Stefán Valgeirsson,
Bjartmar Guðmundsson, Pálmi
Jónsson, Vilhjálmur Hjálmars-
son, Hannibal Valdimarsson,
Benedikt Gröndal.
Sjávarútvegsnefnd: Sverrir
Júlíusson, Jón Skaftason, Pét-
ur Sigurðsson, Guðlaugur Gísla-
son, Björn Pálsson, Lúðvík Jós-
epsson, Birgir Finnsson.
Iðnaðamefnd: Matthías Á.
Matthíesen, Þórarinn Þórarins-
son, Pétur Sigurðsson, Pálmi
Jónsson, Gísli Guðmundsson, Eð-
varð Sigurðson, Sigurður Ingrí'
mundarson.
Heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd: Guðlaugur Gíslason, Jón
Skaftason, Matfhías Bjqrnason,
Friðjón Þórðarson, Stefán Val-
geirsson, Hannibal Valdimarsson,
Bragi Sigurjónsson.
Menntamálancfnd: Gunnar
Gíslason, Sigurvin Einarsson,
Bjartmar Guðmundsson, Birgir
Kjaran, Ingvar Gislason, Magnús
Kjartansson, Benedikt Bröndal.
Allsherjarncfnd: Matthías
Bjamason, Skúli Guðmundsson,
Enn lagt tíl að loft-
árásum verði hætt
ZtÍRICH 13/10 — Framkvæmdanefnd Alþjóðasambands
sósíaldemókrata lagði í dag til, að loftárásum á Norður-
Vietnam verði hætt þegar í stað og þegar skuli teknar
upp vopnahlésviðræður með þátttöku allra aðila og þ.á.m.
Þjóðfrelsisfylkingarinnar í Suður-Vietnam.
Þá skoraði framkvæmdanefnd
á ríkisstjómina í Hanoi að sýna
vilja sinn til að taka þátt í
friðarumræðum.
Lýst var yfir samstöðu með
ísraelsmönilum, sem nefndin
taldi verja tilveru sína og frelsi
gegn árásaraðilum.
Talið er að endanleg lausn á
vandamálunum fyrir botni Mið-
jarðarhafs verði að byggjast á
viðurkenningu á fullveldi ísra-
els og annarra landa í þess
Pétur Sigurðsson, Jónas Péturs- um heimshluta og tryggingu fyr-
son, Gísli Guðmundsson, Stein-' ir því að ísraelsmenn og . allar
grímur Pálsson, BTagi Sigurjóns- aðrar þjóðir fái rétt til að
nota alþjóðlegar siglingaleiðir
svo sem Súezskurð og Tirana-
sund.
Nefndin skorar á sósíaldemó-
krataflokka í EBE-löndum að
beita öllum áhrifum sínum til
að samningar hefjist á þessu
ári um umsókn Breta að EBE.
Nefndin fordæmir herstjórn-
ina í Grikklandi, 'íhlutun um
innanlandsmál Suður-Ameríku-
ríkja, frelsisskerðingu á Spáni
og í Portúgal og þær ráðstaf-
anir sem gerðar eru gegn rit-
hofundum og menntamönnum í
Sovétríkjunum og sumum öðr-
um kommúnistalöndum.
Eduardo Mondlane, óvinur Portúgal no. 1:
Aðild að Nato er stuðning-
ur við kúgun nýlenduvelda
úr flóttamannabúðunum.
Það er ékki pláss fyrir fleiri
flóttamenn í Vietnam. Og það
verður að stöðva flóttamanna-
strauminn, ef menn vilja efcki
að þjóðin glatist, sagði .íann-
Luce skýrði frá því að hann
hefði sagt. af sér af siðferðiá-
stæðum. Mér var ómögulegt að
segja skoðun mína, og þess
vegna sagði ég upp. Hann sagði,
að hann væri skelfingu lostinn
vegna þeirra baráttuaðferða
Bandaríkjamanna, að eitra gróð-
ur með vegum og skurðum í þvi
skyni að torvelda ferðir Viet-
cong, þar sem þeir eyðilegðu þar
með uppskeru bænda.
Þá sagðist hann telja að þjóð-
félagið í S-Vietnam væhi í upp-
lausn vegna spillingar, ödugnað-
ar og félagslegra vandamála svo
sem hórufjölda í borgum.
Haustsýningu FÍM
lýkur á sunnudag
Haustsýningu Félags íslenzkra
myndlistarmanna í Listamanna-
skálanum lýkur n.k. sunnudags-
kvöld. Aðsókn að sýningunni
hefur verið óvenjulega góð og
er tala sýningargesta komin á
þriðja þúsund. — Sýningin er
opin kl. 14-22 þessa tvo daga.
Skólastjórar
Framháld af 10. síðu.
fundurinn hafði samband í dag
við menntamálaráðherra símleið-
is, en hann mun hafa átt í
nokkrum erfiðleiikum að túlka
þá orðsendingu, sem ráðuneyti
hans hafði útgefið.
Heimild ráðuneytisins virðist
einnig hafa komið Fræðslumála-
stjóra all mjög á óvart og hefur
hann í viðtölum lýst sig andsnú-
inn því, að nokkur leyfi verði
veitt af þessu tilefni.
En sumir þykjast sjá í bak-
grunni andlit Sveins bróður i
þessu máli. Hj. G.
KAUPMANNAHÖFN — Foringi Þjóðfrelsisfylkingar Moc-
ambique FRELIMO, dr. Eduardo Mondlane réðist harka-
lega gegn Nato og þátttöku Dana í bandalaginu á fundi í
Kaupmannahöfn nýlega og sagði, að Nato-löndin styddu
nýlenduveldin, með því að hafa ríki sem Portúgal í sín-
um hópi.
Þið 'liðsinnið kúgurum okkar
með samstarfi í Nato. Á með-
an portúgalskir hermenn eru
þjálfaðir í Atlanzhafsbandalag-
inu, á meðan Natovopn eru not-
uð gegn okkur, sýna aðildarríki
varnarbandalagsins Portúgal ó-
beinan stuðning í baráttunni
gegn þeim, sem berjast fyrir lýð-
ræði í nýlendunum.
Mondlane vildi ekki leggja á
ráð um það, hvernig hægt væri
í gegnum Nato að fá Portúgal
til að hætta kúgunarbaráttunni.
Að sannfæringu minni er ég
andsnúinn Nato og get því ekki
sagt neitt 1 þessa átt. En það
er betra að reyna að hafa ein-
hver áhrif í gegnum EFTA.
Portúgal er sjálft vanþróað
land og það eru margir Portú-
galar, sem búa við álíka slæm
kjör og landar mínir. En það
er ljóst að ódýrt vinnuafl er
ekki gott vinnuafl.
Hann skýrði frá því að sam-
kvæmt Atlanzhafssáttmálanum
væri bannað gð nota vopn
handalagsins sunnan við ákveðna
breiddargráðu og alls ekki leyfi-
legt að nota þau í Mocambique.
En hann vissi, að Nato-vopn
væru samt notuð þar og taldi
að ekki væri. hægt að koma í
veg fyrir að Portúgal notaði
þau.
Á fundinúm og á blaða-
mannafundi fyrr um daginn
skýrði Mondlane frá því, að
Portúgalar hefðu nú sent 60.000
hermenn í stríðið gegn FREL-
IMO. Þjóðfrelsisfylkingunni er
stjórnað frá Dar es Salaam eg
þar er skóli sem menntar
lækna, kennara ou aðra sem
eiga að starfa að baki víglín-
anna og létta kjör þeirra íbúa
landsins sem lifa í þeim fimmta
hluta þess, sem FRELIMO hef-
ur nú á valdi sínu.
Mondlane sagði að mikil þörf
væri á erlendum sérfræðingum
og á fundinum var samþykkt að
senda danska sjálfboðaliða til
Mocambique til borgaralegra
hjálparstarfa.
Mondlane fer um önnur Norð-
urlönd (nema ísland?) og tal-
ið er mögulegt, að danska stjóm-
in veiti FRELIMO stuðning í
félagsmálum.
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
M/S BALDUR
fer til Snæfellsness- og Breiða-
fjarðarhafna 18. þ.m. 1— Vöru-
móttaka mánudag og þriðjudag.
M/S ESJA
fer vestur um land í hringferð
19. þ.m. Vörumóttaka daglega
til áætlunarhafna.
í fyrrinótt var framið innbrot
í Kostakaup að Háteigsvegi 52
og stolið þaðan frakka, jakka
og þrem karlmunnabuxum.
Auglýsing
til innflytjenda
Ráðuneytið hefur ákveðið eftirfarandi
varðandi innheimtu tollgjalda af vör-
um, sem brunnu í Borgarskála 1. sept-
ember 1967:
1. að innheimta ekki gjöld af þeim
vörum, sem eyðilögðust og sem
ótollafgreiddar voru.
2. Að endurgreiða gjöld af þeim vör-
um, sem eyðilögðust og sem toll-
gjöld vorö greidd af 20. ágúst eða
síðar, enda sýni innflytjandi fram
á, að varan hafi ekki verið að fullu
vátryggð. — Tollstjóraskjjifstofan
mun annast endurgreiðslu þessa.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
1 1. október 1 967.
<»