Þjóðviljinn - 02.11.1967, Blaðsíða 3
Pimmtudagur 2. nóvember 1967 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA J
ii; 1* .
m * ’ P91® É||Í;ÍI|| - .1.
: ^
lÍfciBpÍ j -W-. 1
J hiBI i
'rrúJ*. . :j liiii' t jj: f&’" ■Æ
s, ‘t4*..
ii i ji :|ífl
i m. i M* ’•
Larsen segir kommúnista að
baki sundrunginni innan SF
KHÖFN 1/10 — Aksel Larsen,
formaður SF-flokksins danska,
gaf mjög ótvírætt í
skyn í viðtali við danska út-
varpið í fyrrakvöld, að kommún-
istar sem laumazt hefðu inn í
flokkinn stæðu að baki sundr-
unginni í honum, segir „In-
formation".
í viðtalinu komst hann svo að
orði að „öfl innanlands og ut-
an hefðu átt þátt í þerm deil-
um sem hafa lengi sett svip á
flokkinn“. Þegar hann var beð-
mn um nánari skýringu sagði
hann aðeins: „Þér megið geta
þrisvar sinnum". „Information"
segir að í SF séu menn ekki í
néinum vafa um hvað Larsen
I hafi átt við. Það bætir því við
j að þetta sé í fyrsta sinn sem
hann hafi talað um undirróður
kommúnista í flokknum, þótt
minni spámenn hægri armsins
hafi stundum gert það.
— Það er enginn fótur fyrir
þessum ásökunum, segir Kai
Moltke, einn af leiðtogum vinstri
manna. Nokkrir hinna yngri
manna í þingflokknum hafa. áð-
ur verið sakaðir um kommún-
istíska starfsemi, en vert er að
hafa í huga að í vinstri armin-
um er það fólk — flest ungt að
aldri — sem aldrei hefur verið
í neinum tengslum við kommún-
istaflokkinn, en allt öðru máli
gegnir um stuðningsmenn Lar-
sens.
— Á viðhorfum hinna and-
stæðu hópa í flokknum er einn-
ig sá reginmunur, að vinstri-
menn beita sér gegn því að
formaður flokksins hafi öjl völd
í sínum höndum, en þar er ein-
mitt um að ræða arf frá komm-
únismanum. segir Kai Moltke,
sem er einn af fyrri samherjum
Larsens í kommúnistaflokknum.
Það þykir nú nærri víst að
aukaþing flokksins muni kvatt
saman. Líkur eru taldar mestar
á því að Larsen og félagar muni
aftur verða í minnihluta.
Vinstrimenn munu beita sér
fyrir því að dregið verði úr
völdum flokksformannsins, þann-
ig að einn og sami maður geti
ekki gegnt því embætti og verið
einnig formaður þingflokksins,
eins og nu er. Mun vaka fyrir
þeim að annaðhvort Villi Brauer
eða Erik Sigsgaard verði for-
maður flokksins en Larsen á-
fram formaður þingflokksins —
ef hann klýfur þá ekki flokkinn.
Bent Larsen efst-
ur á mótinu í Sús
Að loknum ellefu umferðum á millisvæðamótinu í Sús
í Túnis er Larsen efstur með IV2 vinning úr 11 skákuín,
næstur er Gligoric með 7 úr 10 og þriðji Hort frá Tékkó-
slóvakíu með 7 úr ellefu skákum.
í níundu umferð vann Korsnoj
Bíiek og Matulovic Ivkov. Bras-
ilíumeistarinn Meking vann Kov-
Framhald af- 12. síðu.
á efri hæð og komu þessar bif-
reiðár því að góðum notum við
slökkvistarfið.
Segja má að greiðlega hafi
gengið að slökkva eldinn og kl.
2,15 var orðið útséð um að hann
myndi ekki breiðast frekar út.
Öllu eiginlegu slökkvistarfi var
lokið kl. 3,30 en fjórir menn
stóðu vörð við húsið til kl. 9,30
í gærmorgun.
Eigandi hú^sins er skráður
Ragnar Þórðarson og hafði hann
skrifstofu í húsinu. Auk þess
var veitingahúsið Gildaskálinn
sem kunnugt er í Aðalstræti 9,
og tvær lögfræðiskrifstofur,
þeirra Magnúsar Thorlaciusar,
hrl og Gunnars A. Pálssonar,
hrl. Íslenzk-ameríska verzlunar-
félagið var einnig með skrif-
stofu í húsinu og á neðri hæð-
inni var barnafataverzlun, en
hún stóð auð er bruninn varð,
vegna breytinga. Þá var hár-
greiðslustofan Ondula í Aðal-
stræti 9.
Það má þakka því, að húsið
var aðskilið frá öðrum húsum,
mikið sundurhólfað í smáher-
bergi og allar dyr lokaðar —
auk nægilegs vatnsmagns, að
ekki varð um enn meiri elds-
voða að ræða, sagði varðstjóri
slökkviliðsins sem Þjóðviljinn
ræddi við í gær.
Gat hann þess ennfremur að
þótt svo virtist sem fleiri brun-
ar hefðu orðið á þessu ári en
undanfarið væri staðreyndin sú
að brunaútköllum færi fækk-
andi. Á þessu ári eru brunaút-
köll orðin 329 en voru á sama
tíma í fyrra 417 og árið áður
429. En trúlegt þykir að meira
hafi verið um stórbr-una á þessu
ári en áður.
Mikíð tjón hefur orðið af
eldsvoðanum að Aðalstræti 9,
en hversu mikið hefur efcki
verði fullkannað enn. GfHaskál-
inn mun hafa verið tryggður fyr-
ir i,4 miljón króna.
alek. Larsen vann biðskák gegn
S?.tein frá sjöundu umferð. Glig-
oric og Barzai gerðu jafntefli og
Bouaisise og Sarapu frá Nýja-
Sjálandi.
í tíundu umferð vann Gligor-
ic Cuellar frá Kólumbíu, Stein
vann Meking, Géller vann Hort
og Mongólinn Magmarusen
Ivkov. Reshevsky vann landa
sinn Byrne. Tefldar voru bið-
skákir og vann Kortsnoj Larsen
og Hort vann Sovétmeistarann
Stein.
í elleftu umferð urðu þau
mest tíðindi að Túnismaðurinn
Bouasise gerði jafntefli við
Stein. Portish gafst upp fyrir
Matulovic. Larsen og Geller
gerðu jafntefli svo og Hort og
Gligoyic. Fischer var dæmt tap
fyrir að mæta ekki til leiks gegn
Gipslis.
George Brown
veldur hneyksli
LONDON 1/11 — Enn voru uppi
miklar bollaleggingar í dag í
London um það hvort George
Brown utanríkisráðherra mundi
verða að segja af sér ráðherra-
embætti eftir stórhneyksli sem
hann olli f samkvæmi í gær-
kveldi er hann skammaði gest-
gjafann, brezka blaðakónginn
Thompson lávarð fyrir það að
blöð hans berðust fyrir mál-
stað Sovétríkjanna á Englandi.
Brown var heiðursgestur í sam-
kvæmi sem Thompson lávarður
hélt mikilsháttar fólki f við-
skiptaheiminum bæði í Banda-
ríkjunum og Bretlandi-
Brown er 53 ára og hefur oft
áður verið talirm tæplega stadd-
ur í ríkisstjóminni vegna ýmissa
ummæla og hneykslánlegrar
frarnkomu.
DAR ES SALEM 1/Cfcl — Sam-
kvæmt sairmitngi sem var undir-
ritaður í Dar es Salam í dag mun
Danmörfc veita Tamzaníu 40 milj-
ón króna Itán vaxtataust.
A.m.k. 7S% af láninu skal var-
ið til kaupa á dönskum fram-
leiðsluvörum.
Myndin er tekin af útifundi
sem studentar við Berkley
háskóla efndu til nýlega til
að mótmæla stefnu Banda-
ríkjastjómar í Vietnam. í
hinum sívaxandi og stöðugt
öflugri mótmælaaðgerðum í
Bandarfkjunum gegn árásar-
stríði þeirra I Vietnam eru
stúdentar og annað ungt fólk
mjög áberandi.
Háiíðahöldin í
Moskvu hafin
MOSKVU 1/11 — Klukkan þrjú
á morgun, þriðjudag, hefst hin
opinberlega byltingarhátíð í til-
efni af 50 ára afmæli Októbér-
byltingarinnar, með því að af-
hjúpað verður nýtt voldugt
líkneski af Lenín fyrir framan
Fundáhöllina í Kreml.
Menningarmál
Húsavíkurbáiarn-
ir enn á toppnum
Sildveiðamar norðanlands og
austan hafa nú staðið í rétta 5
mánuði og um siðustu helgi höfðu
126 skip fengið yfir 1000 lestir
en alls höfðu 156 skip fengið
einhvem afla. 5 skip voru kom- j
in yfir 5000 lestir og 8 önnur
voru með á milli 4 og 5 þúsund
Iestir. Fer hér á eftir listi yfir
aflahæstu skipin:
Héðinn, ÞH 5329, Dagfari ÞH
5310, Gísli Árni RE 5128, Jón
Kjartansson SU 5020, Jón Garðar
GK 5004, Kristján Valgeir NS
4756, Ásgeir RE 4596, Náttfari
ÞH 4471, Harpa RE 4421, Fylkir
RE 4318, Ásberg RE 4186, Börk-
ur NK 4117, örn RE, 4100.
rædd á aiþingi
Framhald af 7. síðu.
leik séu mörg félagsheimilin í
eyði, sum þeirra hafi farið í
eyði þegar að aflpkinni vígslu-
athöfninni, og þac' « ekki seinna
vænna að þau komist í byggð.
□ - Stórátaks er I>ðrf
Jónas fór lofsamlegum orðum
um ritgerð, er Guðmundur G.
Hagalín hefði birt í Eimreiðinni
nýlega um félags- og menrling-
armál landsbyggðarinnar, og
hefði hann þar m.a. lagt til að
kostur væri á ráðunautum um
menningarmál, svo sem nú væri
um ræktunarmál og fleira, og
taldi Jónas þetta hina athyglis-
verðustu hugmynd. Bað hann
þingnefndina sem fengi málið til
meðferðar að huga vandlega að
þessari grein Hagalíns svo og að
grein Magnúsar Kjaftanssonar,
sem fyrr var minnzt á, þvíljóst
væri að gera þyrfti stórátak í
félags- og menningarmálum,
landsbyggðarinnar. Væri það von
sín að þegar nefndin skilaði mál-
inu aftur inn í þingsalinn hafi
tillagan færzt í það form að
hún gæti orðið grundvöllur að
slíku stórátaki.
Málinu var vísað til síðarium-
rasðu og allsherjamefndar.
Jóla°g____________
nýársferó
mlsGullfoss 1967
IAGT AF STAÐ: ÁFANGASTAÐIR:
FRÁ REYKJAVIK 22. DESEMBER 1967 AMSTERDAM — HAMBORG —
- KOMIÐ AFTUR 7. JANÚAR 1968. KAUPMANNAHÖFN OG KRISTIANSAND.
DAGA
FERÐ
— VERÐ FRÁ m
AÐEINS KR.íIDd
(FæðiskosfnaSur, þjónusfugiald og söluikattur innifalið).
Notið jólafriið til þess að ferðast.- Njótið hótíðarinnar um borð í Gullfossi
— og óramótanna \ Kaupmannahöfn.
FerðaáaeHun: Frá Reylcjavik 22. deiember
1967. í Amtterdam 26. og 27. detember. í
Hamborg 28., 29. og 30. deiember. í Kaup-
mannahöfn 31. deiember, 1., 2. og 3. janúar.
i Kristianiand 4. janúar. Til Reykjavikur 7.
janúar 1968.
Skipulagðar verða skoðunar- og ikemmti-
ferðir f hverri viðkomuhöfn, og ýmiilegt til
skemmtunar um borð. oið ógleymdum
.þ«im veixlukoiti wm Gullfoss «r þekktur
af.
H.F, EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS
'ASTMAJt