Þjóðviljinn - 02.11.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.11.1967, Blaðsíða 8
J SlBA — I>JÖÐV®i(rnsrN — FimmtHÖagur 2. nóvember 1965. LAUS STÖRF Fyrááuigað er að ráða 2 til 4 starfsmerm við 9und- laug Eópaivogs, kmiur og kaxla. Umsóknrr ásamt upplýsingum um fyrri störf seracBst tmdirritttðum fyrir 15. þm. 1. nóvember 1967. Bæjarstjórinn í Kópavogi @níinenial SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir em í, meS okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó <og hálku. Nú er allra veðra von. — BíðiS ekki efiir óhöppum, en setjið .CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir hílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opinaJIa daga írá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Sldpholti 35 — Sími 3-10-55. Blaðbur&ur Þjóðviljann vantar fólk til blaðburðar í Kópavogi. — Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN. AF h^£k„ ZJ' Vélstjórafélag íslands Vélsfrjórafélag íslands heldur félagsfund að Báru- gptia 11 föstudaginn 3. þjm. kL 20. Ááöanúi mál á dagskrá. — Msetið stundvíslega. Stjórnin. ,Jeppi" sýndur aftur • A morgun, föstudag 3. nóv. hefjast aftur sýningar í Þjóð- leikhúsinu á leikritinu Jeppi á Fjailli. Leikritið var sýnt 16 sinnum á sl. leikári við mjög góðá aðsókn, en sýningar hófust mjög seint á leikárinu á „Jeppa“, svo að elcki vannst tími til að sýna leikritið oftar Þá. Leikurinn hlaut ágæta dóma allra gagnrýnenda, og ]>á sér- staklogá leikur Lárusar Pálsson- ar fyrir frábæra túlkun á titil- hlutverkinu. Fyrir túlkun srna á „Jeppa“ hlaut Lðhus Menn- ingarsjóðs-verðlaun Þjóðleik- hússins,. en þau verðlaun eru veitt einu sinni' á ári fyrir beztu leiktúlkun á því leikári. Einnig hlaut Lárus „Siifur- lampan“ sl- vor fyrir lei'k sinn í ,,Jeppa á Fjalli“, en „Silfur- lampinn“ er sem kunnugt er verðlaunagripur Félags ísl. leik- gagnrýnanda, og er veittur í lok leikárs fyrir bezta leik ársins. Það mun fremur sjaldgæft að leikari hljóti tvenn verðlaun fyrir túlkun á einu hlutverki, og sýnir þetta bezt hve Lárusi tókst vel að túlka bennan drykkfellda og spaugilega bónda „Jeppa á Fjalli“. Fullyrða má að ekkert leikrit Holbergs, háfi náð jafn miklirm vinsældirm hér á landi, eins og „Jeppi“ hefur gert, og enn virð- ast vinsældir bessa gamal- kunna leiks vera jafn miklar óg áður. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfs- son, en með stór hlutverk í leiknum fara þessir leikarar: Anna Guðmundsdóttir, Ámi Tryggvason, Bessi Bjarnason og Rúrik Haraldsson, auk'Lárusar Pálssonar i hlutverki Jeppa. eins og áður er getið. — Mynd- in er af Lárusi og önnu Guð- mundsdóttur í hlutverkum sin- um. útvarpið 13.00 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjórnar óskalaga-. þættj sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Katrin Fjelsted þýðir og flyt- ur þátt um Símo<n súlubúa- 15.00 Miðdegisútvarp. Josef Leo Gruber og hljómsveit hans leika valsasyrpu. Johannes Heester, Margit Schramln, Peter Alexander o.fl. syngja lög eftir Friedrich Schröder. Joe Loss Dg hljómsveit hans leika syrpu af danslögum. 16.05 Síðdegistónleikar. Sinfón- íuhljómsveit Islands leikur Islands-forleik op>- 9 eftir Jón Leifs; Strickland stjómar. J. Baker altsöngkona, og Sin- fóníuhljómsveit Lundiúna flytja ,3jávarmyndir“ op. 37 eftir Elgar; Sir John Barbir- ölE stjómar. 16.40 Framburðarkennsía f frönsku og spænsku. 17.05 Á hvítum reitum og svörtum. Guðm. Amlaugsson rektor flytur skákþátt. 17-40 Tónlistartími barnanna. Jón G. I>órarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. 19.30 Serenata í G-dúr op. 141a fyrir flautu, fiðlu og lágfiðlu eftir Max Reger. K. Bobzien, E. Keller og G. Schmid leika- 19.45 Framhaldsleikritið „Mar- ika Brenner” eftir Þórunni Elfói Magnúsdóttur. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur í fimmta og síðasta þætti: — Guðmundur Pálsson, Bríet Héðinsdóttir, Rúrik Haralds- son, Valgerður Dan, Þórunn Magnúsdóttir, Aróra Halldórs- dóttir og Hrafnhildur Guð- mundsdóttir. 20.30 Frá tónlistarhátíðinni í Stokkhólmi í ár. Flytjendur: Gotthard Amér orgelleikari og Bel-Canto kórinn. Söngstj-: Karl-Eric Anderson. a) Þrír helgisöngvar eftir Jan Pieters Sweelinck. b) Kanónísk til- brigði um sálminn „Ofan af himnum hér krrm ég“ eftir J. S. Bach. c) Frönsk orgelmúsik frá baroktímanum. Höf.:. L. Marchand, N. do Grigny og F- Couperin. d) Fjórir Davíðs- sálmar eftir Kzýsztof Pender- ecki- 21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn eftir Amold Bennett. Þorst. Hannesson les (18). 22.15 Um íslenzka söguskoðun. Lúðvík Kristjánsson rith. fl. fyrsta erindi sitt: Nokkur orð um sagnfræðirannsóknir. 22-40 Renate Holm syngur al- þýðleg lög og óperuaríur eftir Nicolai, Donizetti og Verdi- 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlök. Vísa Hafa boðað hungurjól. hrafnar goggirm brýna. Axlar Bjami bumbu ól bráftum herftir sína. Gamall sjóarl. Námskeið / blástursaðferð Námskeið í HJÁLP í VIÐLÖGUM fyrir almerm- ing hefst þriðjudaginn 7. nóv. n.k. Áherzla er lögð á að kenna líígun með blásturs- aðferð. Þátttaka tilkynnist strax í skrifstafu R.KJ„ Öldu- götu 4, sími 14658. Kennari verður Jón Oddgeir Jónsson. Kennsla er ókeypis. Reykjavíknrdeild Rauða kross íslands. Auglýsing um skoðun reiðhjóla með hjálparvél '(létt hifhjól) í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun reiðhjóla með hjálparvél (létt bif- hjól) fer fram í bifreiðaeftirlfti rfkisins, Borgar- túni 7, sem hér segir: Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginh Föstudaginn 6. nóvember R- 1—400 7. — R- 401—600 8. — R- 601—800 9. — R- 801—1000 10. — R-1001—1200 Skoðun hjólanna er framkvsemd fyrmefnda daga kl. 09.00 til kl. 12.00 og kl. 13.00 til kl. 16.30. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hvert hjól sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að vátryggingariðgjald ökumanns ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla (létt bifhjól), sem eru í notkun þér í borginni, en skrásett í öðrum umdæmum, fer 'fram sömu daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr um- ferð, hvar sem, til þess næst. Reykjavík, 31. október 1967, Lögreglustjórinn í Reykjavík. Frá Raznoexport, U.S.S.R. a’3'!’5 a9 (? !T' MarsTradingCompanyhf AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 3 SJ 17373 Vatteraðir nylonjakkar hettuúlpur, peysur og terylenebuxur — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Frímerki - Frímerki íslenzk, notuð og ónotuð. — 1. dags umslög, inn- stungubækur, tengur og margt fleira. FRÍMERK J A VERZLUNIN i Grettisgötu 45 (Verzlun Guðnýjar). i i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.