Þjóðviljinn - 19.11.1967, Blaðsíða 1
312 yfirmenn ákaup*
förum eru í verkfalli
ræða afleysingamenn f. . ir stýri-
menn. vélstjóra og loftskeyta-
menn og eru þeir um fjörutíu
talsins. sagði Ingólfur að lokum.
Kjör þessara manna eru langt
að baki samsvarándi starfshóp-
um í landi ob afskipti ríkis-
valdsins hafa einkennzt af of-
beldi á undanförnum mánuðum
við að halda þessum mönnum
i sömu kjörum Þannig var
verkfall þeirra stöðvað með
bráðabirgðalögum í' sumar og
síðan var gerðardómur látinn úr-
skurða þeim svo til óbreytt
kjör.
Þannig hefur ríkisvaldið hindr-
að eðlilega þróun á endurbætt-
um kaupskipaflota ,í samræmi
við nútímakröfur, þar sem hægt
er að láta mennina starfa á líf-
vænlegri kjörum:
Voru þeir kosnir til þess?
og verða þeir kosnir aftur?
Emil
næði, barnaheimilum, Ieikvöllum,
útivistarsvæðum, aðstöðu til
skemmtana- og félagslífs, tóm-
stundastarfsemi unglinga, góðum
strætisvagnaferðum, hitaveitu,
fullfrágengnum götum og gang-
stéttum og fuilnægjandi lýsingu
gatnakerfis. Borgarstjórninni er
ljóst, að mikið hefur á það skort
að vandamálum úthverfanna og
þó einkum nýrra íbúðarhverfa
hafi verið sinnt svo sem verð-
Ugt og nauðsynlegt er, og vill því
gera allt, sem i hennar valdi
stendur, til þess að úr þessu
verði bætt svo fljótt sem verða
má og aðstæður leyfa. ViII borg-
arstjórnin hafa um áætlanir og
áðgerðir i þessum efnum sem
bezta samvinnu við íbúa hverf-
Bragi Sigurjónsson
anna og framfarafélög þeirra séu
þau til staðar."
I framsöguræðu sinni minnti
Jón Snorri Þorlerfsson á, að
ýmissa sjónarmiða hafi gætt víða
um heim á undanfömum árum
og áratugum í sambandi við upp-
byggingu borga, en hin síðari ár
hafi sú stefna rutt sér æ meir
til rúms við byggingu nýrra
borgarhverfa, að líta á þau sem
félagslega heild, þar sem ibúarn-
ir gætu lifað eðlilegu lífi og
þyrftu ekki að leita um langan
veg til að þjóna eðlilegum, fé-
lagslegum þörfum sínum.
Vissulega má $já hér f borg-
inni áhrif þessara mismunandi
sjónarmiða á uppbyggingu Rvík-
ur, sagði Jón Snorri, en því verð-
ur heldur ekki neitað að sumir
a.m.k. yngri arkitektar okkar
gera sér fulla grein fyrir þeim
félagslegu vandamálum,- sem hafa
barf ■ jafnan í huga við skipu-
lagningu nýrra fbúðarhverfa, og
má því sambandi nefna skipulag
Breiðholts III.
Þörf breyttra vinnubragða
Ræðumaður sagði ennfremur
að vart væri hægt að halda þvi
fram með réttu. að borgaryfir-
völd í Reykjavfk hafi sýnt af sér
röggsemi við að koma upp lág-
Framhald á 4. síðu.
Vlð tökum upp
hsegri umterö
PJ]
265.1963
□ Alþýðuflokkurinn hefur náð
þeim „árangri" að eiga þrjá ráð-
herra og níu þingmenn alls.
□ Alþýðuflokkurinn er upp-
runninn úr verkalýðsfélögunum,
hefur hlotið þaðan fylgi sitt og
styrk á liðnum áratugum. Hann
víll heita og vera alþýðuflokkur-
□ Er þremur ráöherrúm og sex
öðrum þingmönnum Aiþýðu-
flokksins fært að ráðast gegn
yfirlýstum vilja allrar verkalýðs-
hreyfingarinnar og hjálpa íhaldi
og auðvaldi að lögfesta kjara-
skerðin garf i*umvarp ?
□ Var það „árangur“ í kjara-
skerðingu sem átt var við í
Framhald á 4- síðu.
í nýjum borgarhverfum nægir ekki aðeins að reisa íbúðarhús, heldur þarf einnig að hyggja strax að lausn brýnustu þjónustu-
vandamála íbúanna. — Myndin: Árbæjarhverfi að rísa.
Tillaga Alþýðubandalagsins í borgarstjórn:
Hagsmunamáium útherfanna
þarf að gefa aukinn gaum!
\
I
h
Stjórnar bankanum um helgar!
Bragi Sigurjónsson vill ekki sleppa banka-
stjóravöldum þótt hann sitji á þingi
D Undarlegt ástand hefur skapazt í útibúi Útvegs-
bankans á Akureyri eftir að bankastjórinn, Bragi Sig-
urjónsson, settist á þing. Má sedja að starfsemi bank-
ans hafi lamazt, vegna þess að Bragi hefur ekki feng-
izt til að leyfa neinum að taka fjárbagslegar ákvarð-
anir, heldur hefur hann flogið norður um helgar og
tekið ákvarðanirnar siálfur!
Þegar Bragi settist á þing
fól hann Ragnari Steinbergs-
syni, lögfræðingi og starfs-
manni bankans, að gegna
bankastjórastörfum fyrir sig
í orði kveðnu. Ragnar tók það
verkefni að sér, en komst
fljóúega að raun um það að
honúm voru ekki ætluð nein
völd. Bragi bannaði honum
að afgreiða nokkrar umsókn-
ir um lán — hann fékk ekki
einu sinni að ákveða hvort
framlengja mætti nokkurra
þúsunda króna víxil! Allar
slíkar'ákvarðanir áttu að bíða
helgarinnar, þegar Bragi
kæmi norður. Eftir að Ragn-
ar hafði kynnzt þessari frá-
leitu starfsaðsöðu um skeið
neitaði hann algerlega að
sætta sig við hana, kastaði
lyklunum í Braga og hætti
algerlega störfum í bankan-
um. Hefur starfslið bankans
síðan verið höfuðlaus her.
Enginn þarf að efast um
hvers vegna Bragi treystir
engum nema sjálfum sér til
þess að ákveða lánveitingar.
Bankarnir hér hafa lengi
verið notaðir sem pólitískar
fyrirgreiðslustofnanir, enda
eru bankastjórar nú ijölmenn-
asta starfsstéttin á þingi.
Þeirri aðstöðu vill Bragi ekki
sleppa þó hann verði að
.dveljast í Reykjavík — nema
um helgar.
Eggert
Gylfi
□ Á fundi borgarstjómar Reykjavíkur sl.
fimmtudag kom til umræðu og afgreiðslu tillaga
borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins varðandi hags-
munamál íbúa í úthverfum borgarinnar. Var til-
lögu þessari vísað til borgarráðs með 10 atkvæð-
um íhalds og krata gegn 4; annar borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins sat hjá við atkvæðagreiðsl-
una.
Tillagan var svohljóðandi: *
„Borgarstjómin lýsir yfir
þcim vilja sínum, að aukinn
gaumur verfti gefinn af hálfu
borgarinnar og borgarstofnana, aft
þeim hagsmuna- og menningar-
málum úthverfanna í borginni,
sem mest eru aðkallandi og
brýnast er aft komift verfti í við-
unandi horf. Sérstaka áherzlu
telur borgarstjórnin aft beri aft
leggja á að sjá úthverfunum í
tíma fyrir nauðsynlegu skólahús-
Sunnudagur 19. nóvember 1967 — 32. árgangur — 263. tölublað.
Útvarpsumrœður um efnahagsfrumvarpið
★ Kl. 8 annað kvöld, mánudag,
fer fram þriðja umræða í
neðri deild um efnahagsmála-
frumvarp rikisstjórnarinnar
og er það útvarpsumræða.
★ Umræðunni verður hagað svo
áð hún skiptist í tvær um-
ferðir og fær hver stjórn-
málaflokkur samtals 45 mín-
útur til umráða. Röð flokk-
anna verður þessi: Sjálfstæð-
isflokkur, Alþýðubandalag,
Alþýðuflokkur og Framsókn-
arflokkur.
ár Af hálfu Alþýðubandalagsins
verða ræðumenn þessir:
Hannibai Valdimarsson, Eð-
varð Sigurðsson og Magnús
Kjartansson. Af hálfu Fram-
sóknarflokksins munu tala Ey-
steinn Jónsson, Kristján Thor-
lacius og Ingvar Gíslason. —
Bjarni Benediktsson forsætis-
ráðherra og Magnús Jónsson
fjármálaráðherra tala fyrir
hönd Sjálfstæðisflokksins og
fyrir Alþýðuflokkinn munu
ráðherrarnir Gylfi Þ. Gísla-
son og Emil Jónsson verða í
forsvari ásamt Braga Sigur-
jónssyni.
Enginn sáttafundur hefur ver-
ið boðaður í kaupdeilu yfir-
manna a kaupskipaflotanum,
sagði Ingólfur Stefánsson stuttu
eftir hádegi i gær.
Hvað nær verkfallið til margra
skipa?
Hér er um að ræða fjörutíu
og þrjú skip og er fjöldi yfir-
manna á þessum skipum 312
að tölu Þá er einnig um að
^daCdrinn
i