Þjóðviljinn - 19.11.1967, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. nóvember 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA ^
kvikmyndBp
Nú vantar ekkert
nema f jármagn,
skilning og metnai
íslenzkir kvikmyndarar hafa sýnt aS þeir gœfu vakiS
afhygli á islenzkri menningu viSar en FriSrik
Ólafsson og Halldór Laxness fil samans
70 árum eftir að farið var
að gera kvikmyndir úti í heimi
eru frumsýningar á íslenzkum
kvikmyndum enn þá fágætur
viðburður.
Aðstæður til kvikmyndagerð-
ar eru að vísu erfiðar hér á
landi og veldur þar mestu fá-
mennið, þannig að markaður
fyrir innlenda framleiðslu er
tiltölulega mjög b'tilll — og get-
ur engan veginn tryggt inn-
lendri kvikmyndagerð vaxtar-
möguleika, — meðan sjálfkrafa
markaðslögmál eru látin ótoeizl-
uð.
Það hefur verið í fréttum,
að á sunnudagskvöldið var
sýndi Þorgeir Þorgeirsson fjór-
ar stuttar heimildarkvikmynd-
ir í Hlégarði sem hann hefur
gert á undanförnum fimm ár-
um og voru tvær þeirra frum-
sýndar. Þrem dögum síðar
frumsýndi Reynir Oddsson
heimildarkvikmynd um her-
námsárin í Háskólabfói eða
öllu heldur fyrri hluta ítarlegr-
ar kvikmyndar.
I sýningarskrá hefur Þorgeir
Þorgeirsson prentað nokkurs
konar einkunarorð fyt-ir mynd-
um sínum, ummæii Marcel
Martins svohljóðandi:
„FYrir byrjandi þjóðlega kvik-
myndagerð er það allt í senn.
fyrsta verkefnið, fyrsta siðferð-
isskýldan og fyrsta listræna
Atriði úr Kópavogsmynd Þorgcirs Þorgcirssonar.
lausn á félagslegu vandamáli.
Spursmálið um upphitun er
tengd einfölldu vandamáli sem
börn skilja: að villast og rata
heim. Þessi mynd er frumraun
höfundar að loknu námi og ber
þess«nokkur merki. Hann hefur
í þessari mynd eklki enn náð
Kvikmyndin Grænlandsflug
vax tekin á þriggja sólarhringa
ferðalagi með skíðaflugvél Plug-
félags Islands til Grænlands
vorið 1964 en var fuUfrágengin
síðla érs 1965.
Þess sér hvergi stað í mynda-
töfcuníni að höfundur hafi haft
Og þá virðist af frásögnum
fcvikmyndagerðarmanna að það
sé beinlínis illmögulegt að sýná
stuttar innlendar heimildar-
kvikmyndir. þvi kvikmynda-
húsaeigendur a.m.k. hér
stærsta markaðssvæðinu í Rvík
virðast því aðeins gæddir þjóð-
legum metnaði í þjónustustörf-
um sínum sínum að hægt sé að
hagnast á því.
En líklega er öldungis órétt-
mætt að gera til þeirra nokkr-
ar kröfur því höfuðástæðan fyr-
ir lágu gengi þessarar list-
greinar, innlendra heimildar-
mynda — sem er einna fyrir-
ferðamest í menningárlifi stórra
og smárra þjóða nú — er ó-
viðjafnanlegt skilningsleysi
ráðamanna á gildi og nauðsyn
innlendrar kvikmyndagerðar.
En það er varla við því að
búast, að við förum að sækja
fram til nútímans í menningar-
málum, meðan það er talið
helgasta skyldan að standa í
stað — á hinni hávaðasömu
varðstöðu um menninguna með
stórum staf.
Við þessar aðstæður eru ís-
lenzkar kvikmyndir sérstakt
fagnaðarefni og merkir viðburð-
ir i menningarsögu okkar — á-
þreifanleg merki þess að verið
er að brjóta kvikmyndalistinni
braut — og því skyldi h'in ekki
geta \ blómstrað hér eins og
málaralistin hefur gert á seinni
tímum?
fullu valdi á því að kvikmynda
börnin, þannig að þau lifi sínu
lífi á tjaldinu og því verður
kvikmyndin vandræðaleg á
köfilum. En þarna er það áreið-
anlega fjárskortur líka sem seg-
ir til sín, þ.e.a.s. með fleiri tök-
um á sumum atriðum hefði höf.
áreiðanlega getað náð betri ár-
angri. En í sambandi við þessa
kvikmynd er ástæða til að
vekja sérstaklega athygli' á
h an d riti nu ,Ahu gmy nd i n n i. En
hugmyndin sem er uppistaða
myndarinnar er kannski sú sem
skemmtilegast mótar efnið i
þeim kvikmyndum sem Þorgeir
nú.
freistingin að uppgötva um-
hverfð í landi sínu og lýsa því.“
Þetta viðhorf staðfestir. síðan
Þorgeir áþreifanlega í myndum
sínum.
I sýningarskrá gerir hann
nokkra grein fyrir myndunum
og segir um þá elztu, Hitaveitu-
ævintýri, að hún hafi verið
gerð að tilhlutan Reykjavíkur-
borgar og fullgerð sumarið 1963.
Um myndina segir Þórgeir að
hún sé hugsuð jöfnum höndum
sem lýsing á upphitunarkerfi
borgarinnar og kennslumynd
jadfn knappan tíma til umráða
eins og sagan sannar. Og eft-
ir þriggja sólarhringa ferð lil
Grænlands er út í bláinn að
krefjast þess, að höfundur sýni
okkur meira úr lífi Grænlend-
inga en raun ber vitni, en þess
gætir hann sjálfur eklki sem
skyldi í texta þar sem t.d. er
rætt um steinaldarmenningu
sem á sér lítinn stað í þeim
efnivið sem Þorgeiri tókst að
festa á filmu. Textinn í þessu
atriði er fulll metnaðarmikill á
kostnað þess sem raunverulega
sést á tjaldinu, þó í myndinni
séu einnig dæmi þess að text-
inn gefi atriði bókstaflega líf
eins og þegar rætt er um veður-
athugunarmennina. Leifur Þór-
arinsson hefur samið góða tón-
list við þessa mynd og Þor-
Steinn ö. Stephensen flytur
umræddan texta sem á ríkan
þátt í því að hefja myndina
yfir venjulegan fréttaflutning.
■fr
Myndin Að byggja var tekin
á síðastliðnu ári að tilhlutan
Kópavogskaupstaðar, sem kost-
aði myndina að nokkru leyti f
tilefni lOára afmælis kaupstað-
arins. Þessi mynd var frum-
sýnd í Hlégarði.
Eftir að höfundur hefur
goldið keisaranum það sem
keisarans er í knöppum inn-
gangskafla sem sýnir atriði úr
hátfðahöldunum er Kópavogur
varð 10 ára í fréttaformi fer
höfundur að sýna okkur hvern-
ig bæði börn og fuílorðnir
byggja í Kópavogi hver á sinn
máta. Myndin er sérkennileg i
formi — nokkurs konar órfmað
ljóð, þar sem höfundur allt að
því svallar í myndum og hreyf-
ingu án þess að byggja upp
heilsteypt atriði, hann leikur
sér að kostum listgreinar sinn-
ar, eins og í stílæfingu. Textinn
verður stundum eins og dálít-
ið afsakandi fer höfundur reyn-
ir að halda atriðum saman f
einingu hugmyndar sem er svo
víðfeðm að hún gæti verið
uppistaðan í mörgum ólfkum
myndum. Nokkur atriði í mynd-
inni eru hreinasta snilld og sér-
staklega nokkur af bornum við
smíðar — höfundur dvaldi með
krökkunum á leikvefllinum
meira og minna heilt sumar,
eða þar til hann og mynda-
vélin voru orðin hluti af eðli-
legu umhverfi. Árangurinn er
sá að höf. færir okkur börnin
ljóslifandi og meira en það —
því snjall kvikmyndahöfundur
getur stækkað raunveruleikann
og gfert hann áhrifameiri.
i ,
★
Um kvikmyndina Maður og
verksmiðja segir höfundur að
hún sé raunar fyrsta myndin
sem hann geri án armars til-
'V' , ■
Hernámsdagurinn í Reykjavík 10. maí 1940.
efnis en þeirrar frásagnar sem
myndin felur i sér. Margveg-
sömuð sumarvinna námsmanna,
segir hann — er tekin ögn til
athugunar ásamt þvi umhverfi
sem ein síldarverksmiðja hef-
ur upp á að bjóða.
☆
Þetta er nýjasta mynd Þor-
geirs og var fullgerð aðeins fyr-
ir mánuði. Maður og verk-
smiðja er líklega bezt gerða
mynd Þorgeirs bæði í kvik-
myndatöku, klippingu og mark-
vísi myndarinnar sem er sterk-
lega mótuð sérkennilegu við-
horfi höfundar. Hann grípur
meira að segja til þess í sköp-
un hins þyngslaflega og þrúg-
andi andrúmsflofts að bera
gamlan starfsmann í verk-
smiðjunni saman yið ónýtan
slitinn harmoníkubelg sem velk-
ist í fjörunni. Þessi ydding rýf-
ur þó ekki myndina en veldur
því miklu heldur að áhorfend-
um verður andrúmsloftið fram-
andi og myndin virkar eins og
grimmilegar ýkjur.
☆
Reynir Oddsson hefur í heilt
ár verið að safna efni í heim-
ildarkvikmynd um hernámsárin
og frumsýndi fyrri hluta mynd-
arinnar á þriðjudagskvöld. Hann
hefur samið myndina og fram-
leitt sjálfur en texta við hana
hafa þeir samið með honum
Thórólf Smith, Gunnar M. Magn-
úss og Ævar Kvaran. Reynir
hefur notað í myndina filmur
sem Bretar, Bandaríkjamenn,
' Danir, Norðmenn og Þjóðverj-
ar tóku á þessum árum. Fyrrí
hluti myndarinnar spannar tím-
ann frá sumrinu 1939 til 16.
ágúst 1941 er Churchill kom
hér.
Kvikmynd Reynis Oddssonar
sem heitir Hernámsárin 1940 til
1945 er fyrsta heimildarkvik-
mynd sinnar tegundar sem gerð
er á íslandi. En þessi mynda-
gerð að tengja saman filmur
sitt úr hverri áttinni, sem lúta
þó að einum atburði og tengj-
ast saman í frásögninni er jafn-na'
vel talin sérstök grein innan
heimildarkvikmyndagerðar er-
lendis.
Efniviðurinn sem Reyni hef-
ur takizt að afla sér er yfirleitt
vel tekinn og mjög forvitnileg-
ur og í efninu og samsetningu
þess kemur vel fram andstæðan
milli aðstöðu okkar Islendinga
og annarra þjóða sem höfðu
nánari kynni af stríðinu. Mynd-
in af friðsælu lífi á íslandi,
lítt ógnvekjandi búnaði her-
námsliðsins, texti sem skýrir
frá þvi hvernig atvinnuleysi
hvarf á einni nóttu og sfðast
en ekki sízt gamanvísur frá
þessum árum, sem sungnar eru
í myndinni eru vissulega í tölu-
verðri andstöðu við myndir af
bardögum í öðrum löndum.
☆
En höfundur hneigist til að
velja efni í frásagnir af er-
lendum atburðum þannig að
meira er skeytt um að byggja
upp einstaka bardagkatriði en
sýna andlit strfðsins eins og
það sneri að almenningi á
stríðsherjuðum svæðum Evrópu.
Og mörg þessi atriði eru bein-
línis hroðvirknisleg og sums
staðar er ekkert hirt um að
skýra skilmerkilega frá því
hvað er að gerast — en erlend-
ur texti látinn nægja til skýr-
ingar.
Sum þessi atriði virðast út i
bláinn eð„ kannski sett þama
f trausti þess að þau spilli ekki
— og myndin eða öllu heldur
þessi hiluti — verður aldrei leið-
inlegur, þó heildarbygging
myndarinnar setji ofan vegna
þess arna.
Yfirleitt tekst höfundi nokk-
uð vel að byggja úr Ijósmynd-
um atriði, sem hann telur
nauðsynleg, þó þau hafi ekki
verið fest á filmu á sfnum
tíma. Hins vegar verður það
ekki séð að sviðsetningin, á
árásinni á Landssímahúsið t.d.
efli frásögnina á nókkum hátt.
Texti myndarinnar er yfir-
FnamhaM á 8. isíðu..
\
4