Þjóðviljinn - 19.11.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.11.1967, Blaðsíða 2
»1 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmudagur 19. nóvember 1967. Guðmundur S. varð skák- meistari Taflfélags Rvíkur Haustmóti T.R. lauk s. 1. sunnudag með glaesilegum sigri Guðmimdar Sigurjónssonar, sem hlaut 9 vinn. af 11 mögu- legum, tapaði engri skák. Guð- mundur tefldi mjög vel og ör- ugglega allt mótið, og leriti að- eins tvisvar f taphættu, gegn Bimi Þorsteinssyni, og gegn Gunnari Gunnarssyni f síðustu umferð, en þá var Guðmundur orðinn öruggur sigurvegari. Sjaldan hefur venjulegt skák- mót hjá Taflfélagi Reykjavíkur verið svt> vel skipað, y13 af 27 þátttakendum meistaraflokks hafa teflt í landsliði. Til dæm- is um hörkuna má nefna, að Bjöm Þorsteinsson, skákmeist- ari Islands, varð að láta sér nægja 11. sæti með 6 vinninga. Sést bezt af þessu, hve glæsi- legur árangur Guðmundar er, og verður gaman að fylgast með honum í alþjóðlega skák- mótinu næsta vor, en með sigri sinum vann hann sér þátttöku- rétt í því- I öðru sæti kom Jón Kristinsson með 8 vinninga. Hann byrjaði rólega, hafði þrjá vinninga eftir 5 umferðir, og táflmennskan, satt bezt að segja. ekki sannfærandi. En f síðustu sex umferðunum sýndi Jón geysilega keppnishörku og „halaði inn“ fftnm vinninga. Haukur Angantýsson varð 3. með iy» vinning. Hann tefldi af mikilli hörku og sigurvilja og verðskuldaði 3. verðlaun. Þeir Jón og Haukur munu, á- samt 2. og 3. manni f Skák- þingi Rvíkur 1968 og Skák- þingi íslands 1968, tefla um þrjú sæti í Reykjavíkurmótinu 1968. 1 4.-8. sæti komu Jón Þor- steinsson, Jóhann Sigurjónsson, Leifur Jósteinsson, Gylfi Magn- ússon og Pálmar Breiðfjörð, með 7 vinninga. Athyglisverð- ur er árangur þeirra Jóns Þor- steinssonar og Leifs Jósteins- sonar, sem ekki hafa teflt f kappmótum undanfarin ár- Jó- hann Sigurjónsson tefldi af miklum sigurvilja, enda gerði hann ekkert jafntefli. Gylfi og Pálmar fóru sér hægt í byrj- un, en sóttu sig mjög undir lok- in. Eins og kunnugt er, tefldu meistara- og I. flokkur saman í einum flokki, 11 umferðir eft- ir Monrad-kerfi. Efstur af I. flokksmönnum varð Jón Þor- valdsrson, sem hlaut sex vinn- inga. Hann sigraði m. a. Gylfa Magnússon og Braga Bjömsson, Og er vel að meistaraflokkssæti sínu kominn. Annar ungur og efnilegur skákmaður, Guð- mundur Vigfússon, hlýtur einn- ig þátttökurétt í meistaraflokki. 1 II. flokki sigraði Jóhannes Ásgeirsson með 8'/? vinning í 1’ skákum. Er þetta mjög góð- ur árangur hjá Jóhannesi, en hann vann sig upp í II. flokk í Skákþingi Reykjavíkur fyrr á þessu ári- 1 2.-3. sæti urðu Hlynur Þór Magnússon og Barði Þorkelsson með 8 vinninga. Þessir þrír flytjast upp í I. flokk. 1 unglingaflokki sigraði Sig- urður Sigurjónsson, hlaut 84A vinning úr tíu skákum, án taps. I öðru sæti kom Helgi Jóns- son með 8 vinninga. Flytjast þeir upp í II. flokk. Við skulum nú líta á skák Guðmundar Sigurjónssonar og Sigurðar Jónssonar úr 4. um- ferð mótsins. Hvítt: Sigurður Jónsson. Svart: Guðm. Sigurjónsson. Spænskur leikur. 1. e4 2. Rf3 3. Bb5 4. Ba4 5. 0—0 e5 Rc6 a6 Rf6 Rxe4 Opna afbrigðið, sem aftur er farið að tefla mikið, síðan Bent Larsen tók það upp á arma sína- 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 — Svartur þarf ekki að óttast 8. Rxe5. Rxe5. 9. dxe5. c6 o. s. frv. 8. — Be6 9. c3 — Einnig er hér oft leikið 9. Do2. 9. — Bc5 10. a4 — Máttlaust framhald. Betra er -------------------------------<S> ■3 5 Fulltrúafundur Klúbbanna Qruggur akstur verður haldinn að HÓTEL SÖG.U dagana 21.-22. nóv. og hefst í BLÁA SALNUM fyrri daginn kl. 13, að afloknum hádegisverði í hótelinu. Auk nokkurra leiðandi manna frá Aðalskrifsto'fu Samvinnutrygg- inga, flytja neðangreindir forsvarsmenn Uimferðarmála erindi á fundinum, og í þessari röð: FYRRl DAGINN: Asmundur Matthíasson lög- regluvarðstjóri. Óskar Ólason yfirlögreglu- þjónn umferðarmála. Sigurður Ágústsson, fram- kvæmdastjóri V.Á.V. Ásmundur Óskar Sigurður SEINNI DAGINN: Valgarð Briem, form. fram- kvæmdanefndar H-umferðar, Jón Birgir Jónsson, deildar- verkfræðingur Vegagerðar rík- isíns. Pétur Sveinbjarnarson, for- stöðumaður Upplýsinga- og fræðslumiðstöðvar H-umferð- ar. Umræður eða fyrir- spumir í öllum mál- um. Valgarð Jón Birgir Pétur Klúbbamir ÖRUGGUR AKSTUR. Guðmundur Sigurjónsson 10. Dd3, 10. Rbd2 eða jafnvel 10. De2. 10. — 0—0 11. axb5 axb5 12. Hxa8 Dxa8 13. Rd4 — Hvítur hugðist leika 13. Bxdf?, en við nánari athugun sá hann, að eftir 13.—, Hd8 14. Bxc6. Hxdl. 15. Bxa8, Bxf2f mátar svartur. 13. — Rxe5 14. Bf4 — 14. f4, Bg4 15. Dc2, Rc4 er ekki meðmælavert fyrir hvít-^ an. 14. — Rc4 15. Rxb5 c6 16. Bxc4 — Eftir 16. Rc7, Da7 17. De2 (17. Dc2, Rcd6 18. Bxd6 (eða 18- Rxe6, fxe6 19. Bg3, Rxg3 20. hxg3, Re4 og svartur hefur yfirburðastöðu) 18.—, Bxd6 19- Rxe6, fxe6 og svartur stendur mun betur) 17.—, Rcd6 18. Bxd6, Bxd6 19. Rxe6, fxe6 20. Rd2, Rxf2 21. Hxf2 (21. Dxe6f, Kh8 22. Dxd6, Rh3ft 23. Khl, Dglt 24. Hxgl, Rf2 mát) 21.—, Hxf2 og svartur vinnur. 16. — dxc4 17. Rd4 — Ekki heldur í þessari stöðu er 17. Rc7 góður leikur: 17—, Da7 18. Rxe" (18. De2, Bf5 og hvíti riddarinn á c7 fellur). 18. — fxe6 19. Bg3, Bxf2t 20. Bxf2, Öxf2 21. Hxf2, Dxf2t 22. Khl,. Db6 2Í vinnur. 23. Dd4, Dxb2 jr. og svartur 17. — Hd8 18. De2 Bd5 19. Rd2 He8 20. Dg4 Rf6 21. Dg5 h6 22. Dh4 Bxd4 23. cxd4 Da5 24. Rf3 — Hvítur á varla nokkuð betra- 24. — Bxf3 25. gxf3 Df5 Hótar 2£.—, g5, en leggur auk þess lymskulega gildru fyr- ir svartan, sem hann fellur í. 26. Be5 — Skárra var 26. Be3, þó svart- ur ætti einnig að vinna eftír þann leik. 26. — Dxf3 27. Bxf6 — Hvítur sér ekki hættuna, sem í stöðunni leynist. 27. — He4! 28. D«3 Hg4 29. Be5 Hxg3 30. hxg3 Dd5 Hvítur er vamarlaus gegn hótuninni 30.—, c5. 31. Hdl c5 Er hér er komið, féll klukka hvíts, og losaði hann við frek- ari þjáningar. - □ - MILLISVÆÐAMÓTIÐ t TÚNIS — 7. umferð. Hvítt: Fischer — Svart: Stein Spænskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0—0 9. h3 Bb7 10. d4 Ra5 11. Bc2 Rc4 12. b 3 Rb6 13. Rbd2 Rbd7 14. b4 exd4 15. cxd4 a5 16. bxa5 c5 17. e5 dxe5 18. dxe5 Rd5 19. Re4 Rb4 20. Bbl Hxa5 21. De2 Rb6 22. Rfg5 Bxe4 23. Dxe4 g6 24. Dh4 7 h5 25. Dg3 Rc4 26. Rf3 Kg7 27. Df4 Hh8 28. e6 f5 29. Rxf5 Df8 30. Be4 Dxf4 31. Bxf4 He8 32. Hadl Ha6 33. Hd7 Hxe6 34. Rg5 Hf6 35 Bf3 Hxf4 36. Re6f Kf6 37. Rxf4 Re5 38. Hb7 Bd6 39 Kfl Rc2 40. He4 Rd4 41. Hb6 Hd8 42. Rd5t Kf5 43. Re3t Ke6 44. Be2 Kd7 45. Bxb5t Bxb5 46. Hxb5 Kc6 47. a4 Bc7 00 Ke2 gS 49. S3 Ha8 50. Hb2 Hf8 51. f4 gxf4 ' 52. gxf4 Rf7 53. He6t Rd6 54. f5 Ha8 55. Hd2 Hxa4 56. f6 ge'fið. — □ — FRÉTTIR: Laugardaginn 11. nóvember tefldi Björn Þorsteinsson skák- meistarj íslands, fjöltefli við 16 unglinga í Skákheimili T.R., Grensásvegi 46. Vann hann 12 skákir, gerði eitt jafntefli, og tapaði þrem. Þeir, sem unnu Björn voru Helgi Jónatansson, Magnús Guðmundsson og Torfi Stefánsson. í vetur munu slík fjöltefli verða haldin annan hvern laugardag, og munu þekktir meistaraflokksmenn úr félaginu tefla. Næsta laugar- dag, 25. nóvember, teflir Guð- mundur Sigurjónsson, hinn ný- bakaði skákmeistari T.R., fjöl- tefli við unglinga. - □ - í dag, sunnudaginn 19. nóv- ember, fer fram í Skákheimili T.R. Hraðskákmót T.R., og hefst það kl. 1.30. Öllum er heimil þátttaka, meðan hús- rúm leyfir. Bragi Kristjánsson. BRAGÐBEZTA SÍGARETTAN Hún er látt, hún er mild, enda búin ti úr bragðbezta ameríska tðbakinu Kaupið Chesterfield l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.