Þjóðviljinn - 19.11.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.11.1967, Blaðsíða 11
Surmudagur 19. nívember 1967 — ÞtföÐVILJlNN — SlÐA J J til minnis ýmislegt ★ Tekið er á móti til- kynningnm í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er sunnudagur 19. nóvember. Elisabeth. Árdegis- háflæði klukkan 6.21. Sólar- upprás klukkan 9.07 — sólar- lag klukkan 15.18- ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nastur- og helgidagalæknir 1 sama síma. ★ Dpplýsingar um lækna- bjónustu I borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur. — Símar: 18888. ★ Helgarvarzla f Hafnarfirði: Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sírni 50056. Nœturvarzla aðfaranótt þriðju- dagsins 21. nóv.: Jósef Óiafs- son Iæknir, Kvíholti 8, sími 51820. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 18.—25. nóvember er í Ingólfsapóteki. Opið til kl. 9 öll kvöld þessa . viku. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 19,00. laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13,00—15,00. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230. ★ Skolphreinsun ailan sólar- hringinn. Svaipað f síma 81617 Qg 33744.......... skipin ★ Hafskip. Langá fór frá Gautaborg 17. til Reykjavík- ur. Laxá er í Hieroya. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Rott- erdam 17. til Islands. Marco er í K-höfn. ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Mesisa klukkan tvö. — Safn- aðarprestur. ★ Ríkisskip. — Esja er í Reykjavik. Herjólfur er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Blikur er í Rvík; Baldur fer til Snæfellsness- og breiðafjarðarhafna á mið- vikudag. — Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag. messur ★ Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. ★ Barnasamkoma í Réttar- hóltsskóla kl. 10,00. Guðsbjón- usta kl. 2. Séra Ólafur Skúíla- son. / ★ Laugameskirkja. Messakl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl. 10 fh. Séra Garðar Svavars- son. ★ Kvenréttindafélag Islands heldur bazar að Hallveigar- stöðum laugardaginn 2. des, n.k. Upplýsingar gefnar í skrifstofu félagsins þriðju- daga, fimmtudaga og föstu- daga kl. 4—6 sd. í síma 18156 og hjá eftirtöldum konum: Lóu Kristjánsdóttur, sími 12423, Þorbjörgu Sigurðardótt- dóttur, sími 13081, Guðrúnu Jensen sími 35983, Petrónellu Kristjánsdóttur sími 10040, Elínu Guðttaugsdóttur, sími 82878 og Guðnýju Helgadótt,- ur, sími 15056. ★ Vinningar í happdrætti Kvennadeildar Slysavamafél. 7972 sjálfvirk þvottavél, 23072 vetrarferð með Gullfossi fyr- ir tvo, 24637 hringferð með Esju fyrir tvo, 17379 málverk, 2188 Hrærivél, 814 ryksuga, 18239 grillofn, 23417 matar- stell (12 manna). 22809 íslenzk- ur spunarokkur, 12761 bækur Gunnars Gunnarssonar, 11359 bækur Davíðs Stefánssonar, 22395 bækumar Merkir ts- lendingar, 15642 telpnareið- hjól, 19337 drengjareiðhjói, 649 þríhjól, 1411 brúða, 6871 brúðuvagn, 14992 brúða, 7501 jémbraut, 8634 bamabíll. Vinninganna má vitja í Slysavamahúsið, Grandagarði, frá kl. 10—4, nema laugar- daga frá kl. 10—12. Sími 20360. ★ Hjúkrunarfélag Islands. — Hjúkrunarkonur munið aðal- fundinn í Domus Meoica mið- vikudaginn 22. nóv. kl. 20,30. ★ Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur í Réttarholtsskóla n.k. mánudagskvöld kl. 8,30. Við- talstími séra Ölafs Skúlasonar verður framvegis milli kl. 4 og 5 eftir samkomulagi. Nt % «, * ★ Aðalfundur Samb. Dýra- vemdunarfélags Islands 1967; Stjóm Sambands Dýravemd- unarfélags Islands (SDÍ) hef- ur sambykkt að boða til aðal- fundar SDl sunnudaginn 26. , nóvember n.k. Fundarstaður . Hótel Saga í Reykjavík. Fund- urinn hefst klukkan 10. Dag- skrá samkv- lögum SDl. Reikningar SDl fyrir árið 1966 liggja frammi bjá gjald- kera Hilmari Norðf jðrð. Brá- vallagötu 12, Reykiavík,' brem- ur dögum fyrir aðalfund. Mál. sem stjómir sambandsfélaga, einstakir félagar eða trúnað- armenn SDl ætla sér að leggja fyrir fundinn óskast send sem fyrst til stjómar SDl. ■ Stjómin. ic Kvenfélag Ásprestakalls beldur bazar í anddyri Lang- holtsskóla sunnudaginn 26. nóv. n.k. Félagskonur og aðr- ir sem vilja gefa muni, vin- samlegast hafið samband við Guðrúnu, sími 32195, Sigríði, sími 33121, Aðalheiði, sími 33551, Þórdísi, sími 34491 og Guðríði, sími 30953. til Kvölds Pilkington postulíns-veggfíísar Ávallt í mikln úrvali. Litaver sf. Grensásvegi 22 — 24 — Símar 30280 og 32262. í iii ÞJOÐLmKHÚSIÐ Jeppi á Fjalli Sýning i kvöld kl. 20. ítalskur stráhattur gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20.' Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. — Simi 1-1200. Sími 11-3-84 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg. ný. amerisk stór- mynd, byggð á samnefndu leik- riti eftir Edward Albee. — tslenzkur texti. — Elizabeth Taylor, Richard Burton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sverð Zorros Endursýnd kl. 5 og 7. Bamasýning kl. 3: Teiknimy ndasafn Simi 32075 38150 n • ^ • • * • •• Sjoræmngi a sjo höfum •Hörkuspennandi og mjög skemmtileg sjóræningjamynd í fallegum litum og Cinema- Scope, með hinum vinsælu leikurum í Gerard Barray og Antonella Lualdi. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Ferðin út í geiminn Spennandi bamamynd í litum og CinemaScope. — íslenzkur texti — Miðasala frá kl. 2. v ............ffi """■"" Siml 22-1-40 — FYRRI HLUTI — HERNAMSARIN^ö^B Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta tímabil íslands- sögunnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Draumóramaðurinn DM [iM AG REYKIAVfKTTK1 Snjókarlinn okkar Frumsýning í dag kl. 15. Uppselt. FjalIa-EyÉidup Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag. Fáar sýningar eftir. Indiánaleikur Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. SímJ 11-5-44 Póstvagninn (Stagecoach). — ÍSLENZKUR TEXTI — Amerísk stórmynd í litum og CinemaScope sem með mikl- um viðburðahraða er í sér- flokki þeirra kvikmynda er, áð- ur hafa verið gerðar um æfin- týri í villta vestrinu. # Red Buttons Ann-Margret Alex Cord ásamt 7 öðrum frægum leikurum. Bönriuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Nautaat í Mexico Hin sprenghlægilega grínmynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. * Simi 31-1-82 íslenzkur texti. Hvað er að frétta, kisulóra? (Wat’s new pussycat) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný, ensk-arrierísk gamanmynd í litum. Peter Sellers Peter O. Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bamasýning kl. 3: Lone Ranger Síml 18-9-36 Undirheimar «, Hong Kongborgar Æsispennaridi og viðburðarík, ný, þýzk-ítölsk sakamálamynd í litum og CinemaScope um bar- áttu lögreglunnar við skæðasta eiturlyfjahring heims. Horst Frank, Maria Perschy. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. • Bamasýning kl. 3: Þúsund og ein nótt Bráðskemmtileg teiknimynd í litum. KRYDDRASPÍÐ Ástardrykkurinn ' eftir DonizettL ísl. texti: Guðm. Sigurðsson. Söngvarar: Hanna Bjarnadóttir Magnús Jónsson Jón Sigurbjörnsson Kristinn Hallsson Eygló Viktorsdóttlr Stjómandi: Ragnar Björnsson Leikstjóri: Gísli Alfreðsson Frumsýning í Tjamarbæ sunnudáginn 19. nóvember. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 5—7. Najsta sýning miðvikudag 22. nóv. kl. 21. Sími 50249. Vegabréf til vítis Hörku spennandi og vel gerð sakamálamynd í litum. Georg Ardison Barbara Simons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Vinimir Jerry Lewis. Dean Martin. Siml 11-4-75 Thomasína (The Three Lives of Thomasina) Ný Disney-njynd 1 litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Patrick McGoohan. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Merki Zorros SímJ 41-9-85 Að kála konu sinni (How to Murder Your Wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk gamanmynd í litum. Sagan hefur verið framhalds- saga í Vísi. Jack Lemmon Virna Lisi. Sýnd klukkan 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Miljónarinn í brösum Sími 60-1-84 íslenzkur texti. Eiginmaður að láni Gamanmyndin vinsæla. Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. Svarti túlípaninn Sýnd kl. 5. Bamasýning kl. 3: Tarzan FÆST f NÆSTU BtJÐ Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaðux AUSTURSTRÆTI 6. Síml 18354. FRAMLEIÐUM Áklæði Hnrðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTl 4 (Ekið inn frá Laugavegl) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUB - ÖL _ GOS Opið frá 9 • 23.30. - Pantið tímanlega velzlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Síml 16012. ■ SAUMAVÉLA- VrÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Siml 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambandshúsinu 111. hæði símar 23338 og 12343 tmiJÖl6€Úð acnpmttgrqKgim Fæst í bókabúð Máls og menningar \ 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.