Þjóðviljinn - 23.11.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.11.1967, Blaðsíða 1
! Samkomulag / farmannadeilunni? Þjóövíljanum barst í gær- kvöld eftirfarandi tilkynning |i frá Farmanna- og fiskimanna- ® sambandi Islands og samn- g inganefndum kaupskipanna: J „Samkomulag hefur orðið | milli útgerðarmanna og samn- ; inganefndar farmanna. Sam- komulagið verður borið und- ir félagsfundi í félögunum kl. 14 í dag, fimmtudag. Sömuleiðis verður leitað staðfestingar á því hjá fram- kvæmdastjóra Vinnuveitenda- sambands Islands og stjórn Vinnumálasambands Sam- vinnufélaga." Aðilar að deilunni af hálfu Farmannasambandsins eru sem kunnugt er Stýrimanna- félag Islands, Félag íslenzkra loftskeytamanna og Vélstjóra- félag íslands. I<S> Gengið fellt á morgun Stjórn Alþýðusambandsins ræðir aðgerðir verkalýðssamtakanna □ Fullvíst má telja að gengi krónunnar verði formlega fellt á morgun. Ákvörðun um gengisskráningu er sem kunnugt er tekin af stjórn Seðlabankans í samráði við ríkisstjórn, en það niál er alls ekki borið undir alþingi. Hins yegar verða vafalaust borin fram á þingi frumvörp sem tengd eru gengislækkuninni. Allar líkur voru taldar á því í gær að gengið yrði lækkað mun meira en sterl- ingspundið lækkaði og margfalt meira en nemur áhrifum lækkunar sterlingspunds- ins á efnahagskerfi íslendinga. □ Ekki mun ríkisstjórnin 1 gaer hafa átt nein- ar viðræður við fulltrúa stjómarandstöðuflokk- anna né nefnd Alþýðusambands íslands. Hins vegar er fundur með nefnd A.S.Í. boðaður kl. 9 f.h. í dag, og munu þar mæta af hálfu Alþýðu- sambandsins Hannibal Valdimarsson, Björn Jóns- son, Eðvarð Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Jóna Guð- jónsdóttir, Óðinn Rögnvaldsson og Snorri Jónsson. Q Fundur var haldinn í stjórn Alþýðusam- bandsins í gærmorgun og var þar rætt um að- gerðir til þess að fylgja sem bezt eftir ákvörðun- inni um boðun allsherjarverkfalls 1. desember. Einnig hélt nefnd A.S.Í. fundi og ræddi atriði þau sem fram komu á viðræðufundinum við ríkis- stjórnina í fyrradag, og gagntillögur af hálfu verk- lýðssamtakanna. Jónas Árnason flytur ræðu sína á Alþingí, Framhald á 3. síðu. Iðja boðar verkfalll. des. □ Á fundí Iðju, fé- lags verksmiðjufólks í Reykjavík, var í gær- kvöld samþykkt einróma tillaga félagsstjómarinn- ar um að félagið taki þátt í fyrirhuguðum vamaraðgerðum verka- lýðsfélaganna — með verkfallsboðun 1. des- ember. Til þeirra sem vilja borga , □ Upplýsingarit það um stríðið í Vietnam sem út- Upplýsingarit eftir Felix Greene Sagt á borð þingmanna Alþingi minnt á skelfingu stríðsins í Vietnam Dg ekki sízt meðal vestrænna þjóða sem teljast mega mestir og traustastir bandamenn Banda- ríkjanna. Nægir að nefna, að ekki alls fyrir löngu’ samþykkti hollenzka þingið áskorun á bandarísk stjórnarvöld að stöðva loftárásimar á Norður-Víetnam, og mikla athygli hafa einnig vakið aðvaranir um hið sama sem ríkisstjómir frændþjóða okkar á Norðurlöndum e>g ýmsir áhrifa- mestu ráðherrar þeirra hafa beint til Bandaríkjastjómar. Frá íslenzkum stjórnarvöldum hefur hins vegar mér vltanlega ekkert heyrzt um þétta efni. Slíkt sinnu- leysi er okkur vægast sagt ekki til neins sóma. ★ Alþingi segi sína skoðun Ég tel því að ekki megi leng- ur dragast að Alþingi Islend- inga láti að sér kveða í málinu, til dæmis með tillögu sem feli í® sér áskorun á bandarísk stjórn- arvöld að stöðva loftárásimar á Norður-Víetnam. Ég trúi því ekki að jafnalvarlegt mál og þetta þurfti að verða deilumál milli flokka hér á Alþingi og vona í lengstu lög að svo verði ekki. I Þjóðviljanum í gær var ’sagt frá 29 sambandsfélögum ASÍ er samþykkt höfðu að boða til vinnustoðvunar 1. desember n. k. — I gærdag höfðu a m.k. 18 félög inuau ASÍ bætzt við og hafa því 47 félög samþykkt verkfallsheimild Þess vegna hef ég ieitað til manr\a úr öllum flokkum með ósk um að þeir gerist flutnings- menn að slíkri tillögu. Þeir þing- menn Framsóknarflokksins sem ég hef leitað til hafa tekið mála- Framhald á 9 síðu. Eftir að stjórnir og trúnaðar- mannaráð félaganna hafa feng- ið verkfallsheimild hafa þessir aðilax nú hverjir af öðrum haft samband við vinnuveitendur og sáttasemjara og boðað verkfall 1. desember. hafi bá ekki náðst samkomulag Þau 18 félög sem nu nata bætzt við tölu þeirra sem áð- ur höfðu samþykkt verkfalls- heimild eru þessi: Hið íslenzka prentarafélag, Starfsstúlknafél Sókn. Reykja- 47 sambandsfélög ASI hafa samjjykkt verkfallsheimild Fylgist með starfi Rasse/I- Alþiugismenu blaða í bókiuni um Vietnamstríðið. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). býtt var á Alþingi í gær kostar allmikla peninga. Hluti af þeim peningum er þegar fyrir hendi vegna góðra undirtekta nokkurra manna sem leitað hefur verið til í þessu sambandi, en talsvert vantar enn á að hægt sé að greiða upp- hæðina að fullu. Það eru nú vinsamleg til- mæli til þeirra sem vilja hjálpa til við að afgreiða fjarhagshlið þéssa máls, og láta um leið í Ijós stuðn- ing sinn við málstaðinn, að þeir gangi við í Bókabúð Máls og menningar og leggi fram þann skerf sem þeir telja sig hafa ráð á nú á þessum erfiðu tímum. Magnús Torfi sá um að útvega upplag það af rit- inu (60 eintök á kr. 100,00 hvert), sem alþingismenn ferjgu í hendur í gær, og hann tekur við framlögum. Þökk fyrir. Jónas Árnason. dómstó/sins fyrir Þjóðviljann Eins og getið héfur verið í fréttum, er stríðsglæpadómstóll sá sem kenndur hefur verið við brezka heimspekinginn og rit- j höfundinn Bertrand Russell, seztur á rök- stóla öðru sinni — nú í Hró- arskeldu í Dan- mörku. Rögn- valdur Hann- esson stúdent í Lundi fylgist með réttarhöld- unum sem KOgnvaiaur fréttamaður Þjóðviljans og mun hann senda blaðinu frétta- gremar og pfeöa. B-irttst fyrste grein hans á 2. síðu blaðsins í dag. Rögnvaldur fylgdist sem kunn- ugt er einnig með réttarhöldum Russel^-dómstólsins . í Stokk- hólmi á liðnu vori og skrifaði þá í Þjóðviljann fjölmargar greinar, ' sem mikla athygli vöktu meðal lesenda. 265.1988 DAGURINN □ Alþingismenn voru í gær minntir á stríðið í Víetnam og ábyrgð Alþingis íslendinga. Jónas Árnason hafði látið dreifa á borð allra þingmanna í saimeinuíðu þingi upplýsingariti um Víetnam- stríðið og lét þá ósk í ljós að þingmenn allra flokka gætu staðið að tillöguflutningi á Alþimgi um málið. I upphafi fundar sameinaðs þings í gær kvaddi Jónas Áma- son sér hljóðs og mælti á þessa leið: Ég stend hér upp til að gefa með örfáum orðum skýringu á riti sem útbýtt hefur verið hér í salnum, upplýsingariti um stríðið í Víetnam. Ég hef að undanförnu átt tal við ýmsa háttvirta þingmenn um að flytja tillögu varðandi þetta stríð. Svo sem kunnugt er hefur Ú Þant, framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna og ýmsir fleiri sem gerzt mega f i-1 málanna þekkja,. fullyrt, að eina vonin til þess að samningar geti tekizt um deilumálin þar austur frá sé, að Bandaríkjamenn stöðvi loft- árásir sínar á Norður-Víetnam, skilyrðislaust. Ú Þant fullyrðir að vísu ekki að slíkt muni á- reiðaníega leiða til samninga, en hann fullyrðir að algjörlega von- laOst sé um nokkra samninga nema þetta verði gert. ★ Islenzkt sinnulcysi Hér er því mikið í húfi. Enda hefur þessi þáttur í friðarumleit- unum framkvæmdastjórans hlotið öflugan stuðning víða um heim

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.