Þjóðviljinn - 23.11.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.11.1967, Blaðsíða 8
J g SlÐA — ÞJÓBVILJINN — Rmmtudagur 23. rtóvémber 1967. • Duttlungar tízkunnar OOSfiT nuiq • Það er svei mér erfitt að vera kona í þessum heimi og- þurfa að fylgja tízkunni hvað líkams- vöxtinn snertir. Tökum til dæmis barminn. Stundum á hann að vera stór og svellandi og stund- um ekki neitt, eins og dæmin hér að ofan sýna. Þýzki máiarinn L.ucas Cranach (1472—1553) mál- aði konur með lítil "brjóst og fremur grannvaxta eins og sést á fyrstu myndinni, en öldu síftar voru myndarleg brjóst orðin fegurðartákn, samanber mynd Rubens. Á þriðja tug þessarar aldar vorn brjóstin horfin, en á þeim sjötta sprengdu þau alla fyrri mælikvarða, a.m.k. í Bandaríkjunum. Og nú? — Sjá Twiggy, vinsælustu tízkusýning arstúlku heimsins árið 1967. • Glettan • Þann 4. nóvember voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sjöfn Eggertsdóttir og hr. Guðmund- ur Davíðsson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 52 B. ' (Nýja Myndastofan, Laugav. 43 h, sími 15-1-25). — Jæja, loks er ég búinn að finna út hvað var að bílnum. — Nú? — Hann var benzínlaus! Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur í þriðja þætti, sem nefnist „Hringurinn": Ævar R- Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Rúrik Haralds- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Arnar Jónsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Gfsli Alfreðsson, Borgar Garðarsson, Sigurður Hallmarsson, Jón Júlíusson, Grétar Ólafsson og Flosi Ólafsson. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói. Stjórnandi: B. Wodiczko. Ein- leikari: Josef Suk fiðluleikari frá Prag. a. „Italska stúlkan í Alsír“, forleikur eftir G. Rossini. b. Fiölukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. 21-30 títvarpssagan: ,,Nirfillinn“ 22.00 Fréttir Og veðurfregnir. 22.15 Um fslenzka söguskoðun. Lúðvik Kristjánsson rithöf- undur flytur fjórða erindi sitt: Síldarstían og Esaias Tegnér. 22.45 Dr. Páll Isólfsson leikur á orgel. a. Ohaconne eftir Johann Pachelbel. b- Tokkata í a-moll eftir Jan Sweelinck. c. Benedictus eftir Max Reger. d. „Víst ertu, Jesú, kóngur klár“, sálmforleikur eftir Pál Isólfsson. e. „Grátandi kem eg nú“, sálmforieikur eftir Jón Leifs. f. Prelúdía og fúga í g-moll eftir Dietrich Buxtehude. 23.15 Fréttir í sfcuttu máli. • 4. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Guðborg Há- konardóttir og hr. Sigtryggur Stefánsson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 3. (Nýja Myndastofan, Laugav. 43 b, sími 15-1-25). • 11. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Birna Ey- þórsdóttir og hr. Ástvaldur Bragi Sveinsson. Heimili þeirra er að Þingholtsbraut 31. (Nýja Myndastofan, Laugav. 43 b, sími 15-1-25). • Þann 14. október voru gefiri saman í hjónaband af séra Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Kristín Guðmundsdóttir og hr. Magnús Pétursson. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 9. (Nýja Myndastofan, Laugav. 43 b. sími 15-1-25). • Brúðkaup Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-3-4-s og 6 mm. MarsTradiflgCompanyhf AogBgæðaflokkar uugaveg 103 3 sJ 17373 Vatteraðir nylonjakkar hettuúlpur, peysur og terylenebuxur. — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Auglýsið / Þjóðviljanum (oiiíineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, nndir bílinn nú , þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. sjónvarpið 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðamannafundur. 21.00 Gög og Gokke f Oxford. Bandarísk skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. íslenzkur texti: Andrés Indriðason. 21.25 í tómim og tali. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. Rætt er við Karl O. Runólfsson, Kristinn Hallsson og kór flytja nokkur verka hans. 21.50 Dýriingurinn. RogerMoore í hlutverki Simon Templer. Islenzkur texti: Bergur Guðnason. útvarplð 13.00 Á frívaktinni. 14.40 Við, sem heima sitjum. Anna Snorradóttir flyturfrá- söguþátt: Á brúðkaupsdegi Elísabetar Englandsdrpttriing- ar. 15.00 Miðdegisútvarp. Andrea9 Hartmann leikur lagasyrpu á hammondorgel. S- Franchi og C. Richard syngja sín þrjú lögin hvor. T Mottola og hljómsveit hans leika. 16.05 Síðdegistónleikar. Guðrún Tómasdóttir syngur tvö lög eftir Fjölni Stefáns- son og sex gamla húsganga é eftir Jón Þórarinsson. I. Stra- vinsky stjómar flutningi á Oktett fyrir blástúrshljóðfæri éftir sjálfan sig. Suisse- Romande hljómsveitin leikur ,,Eldfuglinn“, svftu eftirStra- vinsky; E. Anscrmet stj. 16.40 Framburðarkennsía í frönsku og> spænsku. 1705 Á hvítum reitum og svörtum- Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími bamanna. 16.00 Tónleikar. 19.30 Víðsjá. 19,45 Framhaldsk-ikritið ,,Hver er Jónatan?" eftir Fr. Dur- bridge. Þýðandí. Elías Mar. * i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.