Þjóðviljinn - 23.11.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.11.1967, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 23. nóvemiber 1967 — ÞJÓÐVTLJTNN — SlÐA 11 ffrsí morgni til minnis ★ Tekið ér á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ f dag er fimmtudagur 23. nóvember. Klemensmessa. Ár- degisháflæði kl. 8.58. Sólar- upprás kl. 9.07 — sólarlag kl. 15.10. ★ Slysavaróstofan. Opið allan sóflarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og hélgidagalæknir 1 sama síma. ★ tJppIýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvfkur — Sfmar: 18888. ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 24. nóv.: Grímur Jónsson, læknir, Smyrlahrauni 44, sfmi 52315. ★ Kvöldvarzla í ap>ótekum Reykjavíkur vikuna 18 .---25. nóvember er í Ingólfsapóteki. Opið til kl. 9 öll kvöld þessa viku. ★ Slökkviliðið og sjúkraþif- reiðin. — Sími: 11-100. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga kluhkan 9— 19,00. laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13.00—15,00 ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutfma er Í8222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230. ★ Skolphreinsun allan sólar- , hringinn. -Svarað f sfma 81617 og 33744. skipin • Eimskip. Bakkafoss fór frá Hull 20. þ. m. til Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur 16. þ.m. frá New York. Dettifoss' fer væntan- lega frá Ventspils 23. þ.m. til Gdynia, Gautaborgar, Ála- borgar og Rvikur. Fjallfoss fer frá New York 24. þ.m. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Grímsþy í gær til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Kristiansand, Leíth og Rvik- ur. Lagarfoss kom til Vent- spils 16. þ.m. fer þaðan til Turku, Kotka, Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Mána- foss kom til Rvíkur 16. þ.m. frá London. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær til Rvikur. Selfoss fer frá New York 24. þ.m. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Hamlborg 27. þ.m. til Antwerpen, Rotterdam og Rvíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Kaup- ■ mannahafnar og Rvíkur Askja kom til Rvíkur 17. þ.m. frá Hamborg. Rannö fór frá Kotka 16. þ.m. og er væntan- leg til Reykjavíkur 24. þ.m. Seeadler fór frá Reykjavik í gærkvöld til Siglufjarðar, Ak- ureyrar og Raufarhafnar. Coolangatta fór frá Hafnar- firði 21. þ.m. til Hamborgar og Leningrad. • Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Elles- mere ,Port til Port Talbot, Avonmouth, Antwerpen og Rotterdam. Jökulfell er í R/vik. Dísarfell er í Rvík. Litíafell er í Rvik. Helgafell er í Reykjavik. Stapafell er í Reykjavík. Mælifell fór 15. þ.m. frá Ventspils til Rav- flugið ★ Flugfélag fslands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- marmahafnar kl. 9.30 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 19.20 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætíað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreks- fjarðar, lsafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. félagslíf ★ fbúar Arbæjarhverfls. Framfarafélag Selás- og Ár- bæjarhverfis heldur fund sunnudaginn 26. nóv. klukkan 2 í anddyri bamaskólans við Rofabæ. Gestur fundarins: Borgarstjórinn í Reykjavik hr. Geir1 Hallgrímsson. Mætið stundvíslega. — Stjóm F-S.Á. ýmislegt ★ Kvonréttindafélag tslands heldur bazar að Hallveigar- stöðum laugardaginn 2. des, n.k. Upplýsingar gefnar f skrifstofu félagsins briðju- daga, fimmtudaga og föstu- daga kl. 4—6 sd. í síma 18156 og hjá eftirtöldum konum: Lóu Kristjánsdóttur, sími 12423, Þorbjörgu Sigurðardótt- dóttur, sími 13081, Guðrúnu Jensen sfmi 35983, Petrónellu Kristjánsdóttur sími 10040. Elínu Guðlaugsdóttur, sími 82878 og Guðnýju Helgadótt- ur, sími 15056. • Aðalfundur Samb. Dýra- vemdunarfélags fslands 1967. Stjóm Sambands Dýravemd- unarfélags fslands fSDÍ) hef- ur samþykkt að boða til aðal- fundar SDÍ sunnudaginn 26. nóvember n.k. Fundarstaður Hótel Saga í Reykjavik. Fund- urinn hefst klukkan 10. Dag- skrá samkv- lögum SDl. Reikningar SD! fyrir árið 1966 liggja frammi hjá gjald- kera Hilmari Norðfjörð, Brá- vallagötu 12, Reykjavik, þrem- ur dögum fyrir aðalfund. Mál. sem stjómir .sambandsfélaga, einstakir félagar eða trúnað- armenn SDl ætia sér að leggja fyrir fundinn óskast send sem fyrst til stjómar SDl. • Bðkasafn Seltjamarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 Og 20-22: mifiviku.Iasa klukkan 17 16-19 • Landsbókasafn fslands, — Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. — Út- lánssalur er opinn kl. 13 til 15. • Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu- Útíán á þriðju- dögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4,30 til 6; fyr- ir fullorðna kl. 8,15 til 10. Bamaútlán f Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar. • Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A, sími 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. ká. 14 til 19. Útibú Sólhcimum 27, sími 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Tlofs- val’agötu 16: Mán. - föst. kl. 16—19- Á mánucfögum er út- lánadeild fyrir fullorðna i Útibú Laugarnesskóla: Útlán fyrir böm mán., miðv., föst. enna. kl. 13—16. til Kvölds | ii> ÞJOÐLEIKHIJSIÐ Jeppi á Fjalli Sýning í kvöld kl. 20 omsRn-iDmii Sýning föstudag kl 20. Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Dll 1JDI IAG Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30.' BaUa-Eywndup Sýning föstudag kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Snjókarlinn okkar Sýning laugardag kl. 16. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. ' SEX-urnar Sýning laugardag kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h. Sími 41985 Siml 11-3-84 t Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg, ný. amerisk stór- mynd. byggð ó samnefndu leik- riti eftir Edward Albee. — Islenzkur texti, — Elizabetb Taylor, Richard Burton. Bónnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11-5-44 Póstvagninn (Stagecoach). - ÍSLENZKUR TEXTI — Amerísk stórmynd í lituin og CinemaScope sem með mikl- um viðburðahraða er í sér- flokki þeirra kvikmynda er áð- ur hafa verið gerðar um æfin- týri í villta vestrinu. Red Buttons Ann-MargTet Alex Cord ásamt 7 öðrum frægum leikurum. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl 5 og 9. Simi 32075 — 38150 Leyniþjónustan H.A.R.N. Hörkuspennandi ný amerísk njósnamynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4. Síml 31-1-82 íslenzkur texti. Hvað er að frétta, kisulóra? (Wat’s new pussyeat) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný, ensk-amerísk gamanmynd i litum. Peter Sellers Peter O., Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnnð innan 12 ára. HERNAMSABIN'84"'355 Hin umtalaða kvikmynd Reyn- is Oddssonar um eitt örlaga- ríkasta timabil íslandssögunn- ar. Sýnd kl. 9. Simi 50249. Sjóræningi á sjö höfum Hörkuspennandi sjóraéningja- myn dí litum og Cinema- Scope. Gerard Barray. Antonella Lualdi. — ÍSLENZKUR TEXTI - Sýnd kl. 7 og 9. Síml 22-1-4« Háskólabíó sýnir „THE TRAP“ Heimsfræga og magnþrungna brezka litmynd tekna í Pana- vision. Myndin fjallar um ást í óbyggðum og ótrúlegar mannraunir. — Myndin er tek- in í undurfögru landslagi í Kanada. Aðalhlutverk: Rita Tushingham. Oliver Reed. Leikstjóri: Sidney Hayers. — ÍSLENZKUR TEXTI ~- Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. Síml 11-4-75 Nótt eðlunnar Sýnd Id. 9. Thomasína (The Three Lives of Thomasina) Ný Disney-mynd l iitum. — ÍSLENZICUR TEXTl Jatrick McGoohan. Sýnd kl. 5 og 7. KUlDDlíAþfiÍ) Umrn Sími 50-1-84 Ástardrykkurinn eftir Donizetti. tsl. texti: Guðm. Sigurðsson. Söngvarar: Hanna — Magnús Jón Sigurbjörnsson — Kristinn — Eygló. Sýning i Tjarnarbæ mið- vikudag 22. nóv. kl. 21. Siml 41-9-85 Eltingaleikur við njósnara (Challenge to the Killers) Hörkuspennandi og kröftug ný ítölsk-amerísk njósnaramynd í litum og CinemaScope í stíl við James Bond myndirnar. Ricbard Harrison. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Leiksýning kl. 8.30. Simi 18-9-36 HERNAMSARIN^-ie^s Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta tímabil fslands- sögunnar. Sýnd kl. 5, 7.og 9. SffiNGUR Endurnýjum gömlu sæ”g. urnar. eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og irodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simj .18740. (örfó skreí frá Laugavegi) FÆST f NÆSTU BÚD Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. SímJ 18354. FRAMLEIÐUM Aklæðj Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNÍSHOLTI 4 (Ekið inn frá Langavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTDR - öl, - GOS Opið trð 9 23.30 - Pantið timanlega veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Síml 16012. 9 SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR Eljót afgreiðsla SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Síml 12656 Jón Finnsson hæstaréttariögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambandshúsinu III. bæð) símar 23338 og 12343 umjðificag Fæst í bókabúð Máls og menningar > t \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.