Þjóðviljinn - 23.11.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.11.1967, Blaðsíða 9
Vandamál hreinlætistækjaþjónustu Nefndarkosningar Pramhald af 12. siðu. Listamannalaunanefnd í úthlutunamefnd listamanna- launa voru kosnir: Einar Lax- ness, Andrés Kristjánsson, Hall- dór Kristjónsson, Helgi Sæ- mundsson, Magniós Þócðarson, Andrés Bjömsson, Hjörtur Krist- mundsson. Flugráð í flugráð voru kjamir: Þórð- ur Bjömsson, Jón Axel Péturs- son, Alíreð Gíslason. Varamenn: Guðbrandur Magnússon, Bjöm Pálsson, Guðmundur Guðmunds- son. Verðlagsnefnd í verðlagsnefnd voru kjömir: Hjalti Kristgeirsson, Stefán Jóns- son, Jón Sígurðsson, Ólafur Bjömsson, Björgvin Sigurðsson. Tryggingaráð f tryggingaráð voru kosnir: Geir Gunnarsson, Ásgeir Bjama- son, Björgvin Guðmundsson, Gtmnar Möller, Kjartan J. Jó- hannsson. Varamenn: Adda Bára, Sigfúsdóttir, Baldur Óskarsson, Karl Steinar Guðnason, Guð- mimdur H. Garðarsson, Ágúst Bjamason. Stjóm S.K. f stjóm Síldarverksmiðja rík- isins voru kjömir: Þóroddur Guðmundsson, Eysteinn Jónsson, Jóhann Möller, Sveinn Bene- díktsson, Sigurðúr Ágústsson. Varamenn: Tryggvi Helgason, Jón Kjartansson, Kristján Sig- urðsson, Sverrír H-enmannsson, Eyþór Hallsson. Lnadskjörstjóm í landskjörstjórn voru kosn- ir: Ragnar Ólafsson, Sigtryggur Klemenzson, Einar Amalds, Ein- ar B. Guðmundsson, Björgvin Sigurðsson. Varamenn; Þorvald- ur Þórarinsson, Vilhjálmur Jóns- son, Jón Ingimarssan, Gunnar Möller, ’Páh S. Pálsson. Auk þess vom kjömar yfir- kjörstjómix aHra kjördaema landsins. Þingvallanefnd í ÞingvaHanefnd voru kjöm- ■ ir; Eysternn Jónsson, Emil Jóns- son, Sigurður Bjamason. Gjöf Jóns Sigurðssonar í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar voru kosnir: Þór Vilhjálmsson, Þórður Eyjólfsson, Magnús Már Lárusson. Framkvaemdastjóri Söfnunar- sjóðs íslands var kjörin frú Gunnlaug Briem Frestað var tvennum kosn- ingum af þeim sem á dagskxá voru. Teflt á tvær... Frarríhald af 4. síöu. iðar og haettulegar kringum- stæður. Hugrakkir menn, sem störf- uðu með honum, féllu í barátt- unni, og sjálfur hafði Kann þjálfað sig upp í að búast við dauðanum á hverri stundu. —1 En Gunvald Tomstad lifði. Sál hans og likami er örum sett eftir átökin og í dag lifirhann í raun og veru sem stríðsör- yrki. Ofanritað er tekið úr formála höfundarins fyrir bókinni. — Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála og hvarvetna Wotið hina lofsamlegustu dóma og sala hennar allsstaðar verið með afbrigðum góð, en aðsjálf- sögðu hvergi nærri jafnmikil og í Noregi, en þar seldust á stuttum tíma fimmtíu þúsund eintök af bókinni. BókHönnu Framhald af 2. síðu. gamlan unnusta sinn. Það er eirunitt ■ þessi tilvonandi stjúpi Guðrúnar, sem raskar öllu h'fi hennar, kemur róti á hughenn- ar . . . „Miðamir eru þrír“ er 164 síður. Útgefandi er Skuggsjá. Albýðuprentsmiðjan hf. prent- aði Framhald af 7. síðu. . Hópsamvinna léttir af lækn- um bæði faglegri og félagslegri einangrun og auðveldar við- haldsmenntun auk þess sem skipuleggja má dagleg störf þannig að nýting vinnuafls verði betri. Vinnuálag og bind- ing í starfi minnkar. Með bverfaskiptingu komast sjúklingar í næsta nágrenni læknis, þ.e. hagræði fyrir báða. Nú þurfa t.d. allir heimilis- læknar í Beykjavík að fara í vitjanir iimí Árbæjarhverfi svo dæmi séu nefnd. Meiri aðstoð í starfi hefur þegar verið rædd, þetta er ekki veigalítið atriði m.a. fjárhags- lega, þar sem hér er um að ræða ódýrara vinnuafl. Nónari tengsl við heilbrigð- isstofnanir. Skapazt hefur bil milli heimilislækna og spítala, sem þarf að brúa báðum aðil- um til hagsbóta. Heimilislækn- ar hefðu gott af því að fylgj- ast með því sem gerist á spít- ölum, og ekki er ósennilegt að spítalalæknar gætu ýmislegt lært af sérfróðum heimilis- læknum. Ennfremur er hæpið að það sé heppilegt, að sjúk- lingur, sem fer inn á spítala slitni' alveg úr tengslum við þann lækni, sem að jafnaði stundar hann. Framhalds- og viðhalds- menntun almennra lækna verð- ur að vera sambærileg við menntun annarra sérfræðinga. Sérfræðileg viðurkenning verður þá sjálfsagður hlutur. Launakjör og félagslegt öryggi verður að sjálfsögðu að vera sambærilegt við það, sem aðr- ir sérfræðingar njóta. Taka þarf upp kennslu í al- mennum lækningum í lækna- deild. Kanna þarf nákvæm- lega þörf þjóðarinnar fyrir al- menna lækna og sérfræðinga í himim ýmsu greinum, svo hægt sé að minnsta kosti að benda ungum læknum á hvar mest þörf sé fyrir þá. Fráleitt, er að atvinnuhorfur og launa- kjör í öðrum Iöndum ráði sér- greinavali íslenzkra lækna Jónas Arnason Framhald af 1. síðu. leitan minni vel. Undirtektir þeirra þingmanna stjórnarflokk- anna sem ég hef leitað til hafa hreinlega valdið mér voribrigð- um, þeir telja sig eiga óhægt um vik að verða með okkur Al- þýðúbandalagsmönnum og Fram- sóknarmönnum £ málinu. Sér- staklega hafa uudirtektir Al- þýðuflokk^þingmannanna valdið mér vonbrigðum, en Alþýðu- flokkurinn hefur sámþykkt á- lyktun á landsfundi sínum sem gengur í sömu átt t>g sú tillaga sem ég hef í huga, svo að ekki ætti að þurfa að efast um vilja óhreyttra flokksmanna í málinu- ★ Ögnir hins skclfilega stríðs Ég hef þó ekki viljað gefá upp alla von um að allir flokkar yrðu með slíkri tillögu- Því hef éfi1 út- vegað þetta upplýsingarit um, stríðið í Víetnam sem hér hefur nú verið útbýtt, í von um að með því mætti nást það sem á kann að vanta að menn gerl sér fulla grein fyrir alvöru málsins, ógnum þessa skelfilegá stríðs og nauðsyn þess að allir góðir menn geri það sem í þeirra valdi stendur til að það verði stöðv- að. Rit þetta var gefið út af hinu heimsþekkta útgáfufyrir- tæki Pengum á sl. ári, en stríðið í Víetnam hefur aukizt enn til rmina. Höfundurinn Felix Greene er brezácur en hefur lengi átt heima í Bandaríkjunum og er þaulkunnugur málum Suðaústur- Asíu. ★ Jónas lauk ræðu sinni með þeirri ósk að þegar þingmenn hefðu kynnt sér ritíð yrði auð- veldará að fá allra flokka menn til að vrnna að því að Alþingi ísl_endinga gerði állt sem í þfess y_ai’di stendur til þess að stríðinu verði létt af þjóð V3etnaan. Nauðsynlegt er að ákvarða sem vandlegast starfssvið og menntún hins sérmenntaða heimilislæknis. Marka þarf ákveðna heild- arstefnu í þessum málum. Og að lokum skulum við taka sam- an helztu atriðin í örstuttu máli: Ör framþróun læknavís- inda með sérgreinaskipt- ingu, aðgengilegu sémámi og starfsaðstöðu sérfræðinga, veg- legum embættum og framavon og á hinn bóginn stöðnun á menntun og vinnufyrirkomu- lagi almennr,a lækna hefur leitt til þess að ungir læknar hafa %ð sjólfsögðu lagt stund á sér- nám. Viðurkennt er að almenna læknisþjónustan sé ; bezt og hagkvæmast rekin af almenn- um læknum, sem hafa sérhæft sig í þessum störfum. Neyðar- ástand ríkir hinsvegar víða vegna skorts á þeim. Það verð- ur að gera almennu læknis- störfin jafn eftirsókn arvórð og önnur sérfræðistörf með tilliti til framhalds- og viðhalds- menntunar, sérfræðiviðurkenn- ingar, starfsaðstöðu og frama, ef ýið eigum að fá unga lækna til að leggja þessi störf fyrir sig. Russell rétia rhöld Framhald af 2. síðu. ið. Skildu eftir 51 lik, þar af 39 böm“. Og 18. nóv. birtir Dagens Nyheter frásögn fréttamanns- ins af loftárás á íbúðarhverfi í Hanoi. Hús alþjóðlegu eftir- litsnefndarinnar og hús rússn- esks sendiráðsstarfsmanns urðu illa úti. Sex árásir urðu það daginn þann. Þeir sem eiga erfitt með. að skilja tilganginn með slíkum árásum og eiga enn erfiðara með að trúa þeim á Banda- ríkjaher og vilja heldur halda að honum sé alltaf að verða á i messunni gætú blaðað í „Fundamentals to Aerospace Weapofts systems", handbók fyrir bandaríska flugherinn, út- < gefinni 20. maí 1966. Þar segir: — Hernaðarlegt skotmark er sérhver einstaklingur, hlutur, hugmynd, mannvirki eða stað- ur, sem ákveðið hefur verið að eyðileggja eða gera óvirkt með vopnum, og munu eyða vilja eða tilhneigingu óvinarins til að veita viðnóm“. Nokkrum blaðsíðum seinna segir: — Hernaðarleg skotmörk skiptast í fjóra flokka, hemað- arleg, efnahagsleg, pólitísk og sálfræðileg. Og ennfremur: „Nokkrur þeirra skotmarka, sem átt hafa að eyðileggja sið- ferðisþrek óvinarins hafa ver- ið vatnsveitur, matvæladreif- ingarkerfi, þéttbyggð íþúðar- hverfi, samgöngumiðstöðvar og iðnaðarsvæði. Tilgangurinn með þessum árásum hefur verið að svipta þjóðina trúnni á styrk sinn og sigurvissu, að skapa óöryggi, að minnka fram- leiðslumáttinn, að kojpa og stað verkföllum, skemmdarverkum, uppreisn, ótta, hungursneyð og andstöðu við ríkisstjómina, og yfirleitt að skapa almenna stemmningu, fyrir því, að styrj- öldin • verði að hætta svo fljótt sem unnt er. í sérhverri meiri- háttar styrjöld mundu slíkar baráttuaðferðir einnig koma til greina í dag“. Svo mörg voru þau orð. Rögnvaldnr Hannesson. .......................■■*•■■■■} Æskulýðs- fylkingin •ír Salurinn er opinn 1 ■ír kvöld. — Félagar, Iitið ■ír inn og takið með ykkur ☆ gesti. — .. Kaffi, gos- ☆ drykkir og köknr á boð- ☆ stólnm. ■■ ■ ■■■■■■■■■■ Fimmtudagur 23. nóvember 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0 ÖNNUMST fliLfl HJÚLBARÐAÞJdNUSTU, FLJÚTT OG VEL, MEÐ NÝTÍZKU TÆKJUM NÆG BÍLASTÆÐl OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBflRÐflVIÐGERÐ KOPflVOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40093 úr og skartgripir KORNELÍUS JÖNSS0N skólavördustíg 8 Signrjón Björnsson sálfraeðingnr Viðtöl skv umtali. Símatími virka daga kl. 9—10 f.h Dragavegi 7 Simi 81964 RAFLAGNIR ■ Nýlagnír. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. Sængurfatnaður - Hvitur og mislitur - ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN GUB DRALONSÆNGUB SÆNGURVEB LÖK KODDAVER tniðin Skólavörðustig 21. '^íÍAfpöa óodmmwK INNHK/MTA LöaFRÆWrdttr Mávahlíð 48. Sími 23970. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGI 18, 3. hæð. Slmar 21520 Og 21620. VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. OSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp GRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HUÓMUR • MeS innbýggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandaS verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstæki meS 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabylgju. • Allir stillar fyrir útvarp og sjónvarp í læstri veltihurð • • ATHUGIÐ, með einu handtakl má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. Smurt brauð Snittur — við Oðins Simi 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Bergstaðastrætt l Sím) 13036. Heima 17739 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar-gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrí. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarhoiti 8 Sími 17-9-84 Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvorui ■ Heimilistækl. ■ Útvarps- og sjón- varpstækl Rafmagnsvöru- búðin s.L Suðurlaudsbraut 12 SimJ 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. *-elfur Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Víð getum boðið viðskipta- vinum okkar úrval af vönduðum barnafatnaði. ☆ ☆ ☆ Oaglega kemur eitthvað nýtt. ☆ ☆ ☆ Oog eins og jafnan áður póstsendum við um allt land. RHflKI ♦ t B .4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.