Þjóðviljinn - 11.01.1968, Page 10

Þjóðviljinn - 11.01.1968, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. janúar 1968. Stundarkom var allt á iði — handalbönd og upphrópanir og axlasláttur. Ashton faðmaði Lut- etiu (á almannafæri), Dane faðm- aði Júdý (og bæði urðu furðu lostin yfir þvi hve eðlilega þeim lét að fallast í faðma) — en svo var eins og .allt hljóðnaði og stöðvaðist, hendur, augu munn- ar, allt. Sem snöggvast var erf- itt að átta sig á hvers vegna. því að í rauninni hafði ekkert gerzt, nema hvað stórvaxinn maður kom aðvifandi og hélt á samanbrotnum miða. En svo skýrðist þetta: það var eitthvað í fasi hans, göngulagið, tak hans á miðanum, hörkusvipurinn á amdlitinu sem var eins og köld vatnsgusa. Þetta var Véllie lögregluþjónn. Og hann sagði kurteislega: — Herra McKell. Ashton hélt enn utanum Lut- etm- — Já? — Ef yður er sama, herra minn, sagði Vellie, — þá þarf ég að tala við frú McKell. — Við konuna mína? Dane sýndist móðir sín taka viðbragð, en svo herti hún sig npp. Síðan leit hún kuldalega en fourteislega til lögregluþjónsins Og sagði: — Já. Hvert ec erindi yðar? — Ég þarf að biðja yður, sagði leynilögregluþjónninn, — að ktxma með mér á lögreglustöð- ina. Lutetia kipptist ögn við. Mað- urinn hennar drap tittlinga. Dane þokaði sér reiðilega nær: — Hvað á þetta áð þýða, lög- regiuþjónn? Hvers vegna þurfið þér að' fá móður mína — ekki ELLERY QUEEN: fjórða hliðin a ur. Það kom honum eíkki á ó- vart að sjá hana loka augunum eins og bam.'En svo fann hann að Júdý stjakaði við honum, og hún tók um hönd konunnar og þrýsti hana og tautaði eitthvað. En Lútetia sýndi engin andsvör. — Herra McKell, ætlið þér að víkja frá? þmmaði sergentinn. — Nei, engan veginn, sagði Ashton. — Ég veit ekki til þess að nein löggjöf þanni að nán- ustu ættingjar og lögfræðingar handtekinnar persónu séu við- staddir upphafsyfinheyrslu hjá yfirvöldunum. . Nema þér leyfið það, sergent, ætia ég að krefj- ast þess að kona mín verði sam- stundis leidd fyrir borgardóm- ara — þér vitið eins vel og ég að hún á rétt til þess, þar til búið er að ákæra hana form- lega. Og gerið svo vel að sjá okkur fyrir sæti þangað til. þríhyrningnum HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laagav 18. III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistols Sarðsenda 21. SIMI 33-968 nema það þó! — með yður á lögreglustöðina ? — Vegna þess að ég þarf að skrá hana, sagði lögregluþjónn- inn rólega, — sem grunaða um morðið á Sheilu Grey. III Þriðja hliðin L U T E T I A Allt var á öðrum endanum. Dane þaut um aHt og leitaði að lögfraéðingunum sem voru farn- ir burt úr salnum. Ashton skaut þreklegum líkama sínum milli eiginkonu sinnar og lögreglu- mannsins, eins og hann byggist við líkamsárás. Júdý svipaðist um eftir Dane. Fréttamenn voru að byra að nálgast hópinn með aUt á löfti. Leynilögregluþjónn- inn sagði: — Ég verð að biðja yður að vikja frá, herra McKell. Þetta verða múgæsingar, ef þór leyfið mér ekki að koma henni burt héðan í skyndi- Mack leynilögreglumaður var kominn á vettvang; hann teygði sig framhjá Ashton eftir Lutetiu. — Einhvem veginn tokst þeim að olnboga sig framhjá æpandi fréttamönnunum. — Fyrirgefið, lögregluþjónn, urraði Ashton. — En við förum öH á iögreglustöðina saman. — Það er ekki hægt, herra MeKell. — Ekki það? — Það er ekki rúm í bílnum. — Það er nóg rúm í imínum bíl. — Heyrið þið piltar, öskraði sergentinn. — Þið fáið söguefnið seinna. Madr, losaðu okkur við þessa hræfugla. Hleypið okkur framhjá. — Hvar er Dane? — Hann er hér, herra McKell, hrópaði Júdý. — Þeir voru famir úr húsinu. Dane tróð sér í gegnum þvög- una. — Ég er búinn að hringja á skrifstofur þeirra. — Gerið svt> vel að víkja til hliðar. Þau óku að lögreglustöðinni frá dómshúsinu í Continental- bíl McKells. Velie reyndi að slétta úr fjöðrunum. I anddyr- inu sqgði hann við McKeH feðg- ana og Júdý: — Mér þykir það leitt, en þið verðið að bíða héma frammi. — Annað hvort förum við öŒl, hreytti Ashtan ót úr sér, — eða við bíðum öU þar til lögfræð- ingar mínir koma hingað. — Þannig er ekki farið að, herra McKeH. Konan yðar hef- ur verið handtekin — Lutetia stóð við hliðina á ma’rmi sínum og hún var eins og lfkneski úr marmara, meira að segjá fingumir sem héldu um handlegg hans. Dane hólt að það ætlaðí að líða yfir hapa, og hann hljóp tH og ætlaði að styðja hana, en hún féll ekki i öngvit- Harm hugsaði: Hún læt- ur sem hún sé ekki héma, að þetta sé allt saman iHur draum- Sergent Velie tautaði: — Allt í lagi. Komið, og þau örkuðu á eftir honum og inn i skrifstofu Queens fulltrúa, þar sem hann upphóf hvíslingar miklar og á meðan roðnuðu eyrun á honum. Ashton leiddi konu sína að þægilegum stól og sagði við Dane: — Þú ættir að segja Ram- on hvar við erum, svo að hann geti sagt 0‘Brien og Heaton það þegar þeir koma. 25 Dane filýtti sér niður- Þegar hann kom til baka, var Queen fulltrúi að tala rólega við Lut- etiu og Velie sergent stóð á- lengdar. úfinn á svip. Ashton virtist hafa samið við fulltrúann; ef Ashton fengi að vera við- staddur upphafsyfirhejrrsluna, hafði hann faljizt á að bíða ekki eftir lögfræðingunum. Queen fulltrúi virtist nú hafa allt í hendi sér. Það var þá vegna béss seni hknh hafði komið inn í réttarsalinn og um þetta sem öíl skrifin til saksóknarans höfðu snúizt. En hvers vegna var móðir hans handtekin fyrir morðið, sem faðir hans hafði rétt í þessu verið sýknaður af? Dane gat ekki botnað í því. — Frú McKell, mér þykir þetta jafnleitt og yður, var fuil- trúinn að segja. — En þér þurfið ékki annað en svara nokkrum spurningum svo að mér Mki, og þá er allt í lagi. — Ég skal gera það sem ég get, hvíslaði Lutetia. Grannar hendur hennar héldu um veskið eins og það héldi hermi uppi en ekki öfugt. — Og ef yður vanh agar u m eitfhvað, þá er ekki annað en orða það og ég skal kaUa á að- stoð&rstúlku. — Þökk fyrir. Hann byrjaði- Svör hennar vom dálítið úti á þekju, eins og hún væri ekki með allan hugann við yfirheyrsl- una. Jú, hún mundi eftir kvöldi hins 14. september. Hún hafði látið. bera kvöldmatinn seint fram, í þeirri von að maðurinn hennar kæmi ef til vill heim frá Washington í stað þess að gista. (Roðnaði hún eilítið?) Eft- ir matinn hafði hún farið inn í setustofuna og reynt að lesa. Hún hafði gefið þjónustufólkinu frí — það svaf allt annars stað- ar. — En ég gat ekki einbeitt mér að sögunni eftir frú Oliphant, sagði Lutetia. — Og þá datt mér í hug að hannýrða dálítið ..... Hún varð íhugandi. — Það minn- ir mig á þegar ég var telpa og ég var dálitið þrjózk, einkum í sambandi við handavinnu, og amma mín var mjög á verði við mig. Þegar ég var telpa, sagði hún alltaf, þá varð ég líka að læra að spinna og vefa. Ég man þegar hún lá banaleg- una. Þá rifjaðist þetta ailt upp fyrir henni. Hún hefur trúlega ruglazt á mér og systur sinni, sem ég heiti eftir, því að hún sagði við mig: Lutetia, ertu bú- in -að hespa hörinn? Og ég sagði auðvitað: Já, góða. Og mér fannst hún verða ánægjuleg á svipinn- Og svo sagði hún við mig: — Notaðu hendurnar til vinnu og hafðu hugann við verk- ið. Dane hugsaði: — Hætfcu þess- um- bernskuminningum, mamma. Þetta fet alveg með Jjig. Queen fulltrúi hafði Mustað þolinmóður. Dane gát ekki séð hvort hann hafði sénstakan á- huga á þessum upprifjunum Lutetiu. Gamli maðurinn beið andartak, síðan ræskti hann sig. — Hve lengi sátuð þér við hann- yrðir þetta kvöld, frú McKell? Munið þér það? Hún varð undrandi á svipinn. — Ég sat alls ekki við hannyrð- ir. Ég sagðist aðeins hafa verið að hugsa um það. — Já, það er alveg rétt. Fyrir- gefið, frú McKell, ég tók víst ekki nógu vel eftir- Þér hafið þá ekki setið við sauma það kvöld. Hvað gerðuð þér þá? — Þegar þér voruð búnar að leggja frá yður bókina, á ég við. öllum að óvörum flissaði Lut- etia litið eitt. Queen fulltrúi sýndist agndofa. Það var eins og Viktoría drottning hefði rop- að. — Ég skammast mín fyrir að segja það, fulltrúi. En það verð- ur víst ekki hjá því komizt. Hamingjan góða, þér haldið trú- lega að ég sé alger hálfviti. Dane þú manst að ég sagði þér það, þegar þú komst heim rétt eftir miðnættið — FuHtrúinn leit á Dane. — Mamma var að horfa á sjónvarpið, sagði Dane stuttur í spuna. Hann fór hjá sér- Af hverju var hún svona mikill héri? Gamli lögregluþjónninn héldi áreiðanlega að hpn væri að gera sig til. Hvemig átti hannl að trúa því að hún hagaði sér eins og henni var eiginlegast? Hvernig átti nokkur að geta það sem þekkti hana ekki? — Jæja, við gerum það ekki að sakamáli, sagði Queen full- trúi. Mér skilst að fleiri hafi Frá Raznoexþort, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar Laugaveg *103 ^ ^ sími 1 73 73 UG-RAUÐKÁL - UNDR 4 GOTT SKOTTA — Þú hefur mikinn persónuleika svo að ég myndi aidrei segja þér upp .... ef þú ættir einhverntíma peninga. Hafnarfjörður Þjóðviljann vantar umboðsmann í Hafn- arfirði nú þegar. Upplýsing-ar gefur framkvæmdastjórinn í síma 17500. ÞJÓÐVILJINN Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJONDSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillíngu Skiptum um kerti, platínur, ljósa'samlokur. —' Örugg þjónusta. BlLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðaerðir • Rennun: bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 - Sími 30135. Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna. Þvoum oe bónum ef óskað er Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. >

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.