Þjóðviljinn - 14.01.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 14.01.1968, Page 8
r g SÍÐA — í^JÖÐVXLkJINTQ- V—vSunrmdagur 14.1 >anúar 1968. -----------------------------'r-. ............. 1 • Hjónaband útvarpið Sunnudagur 14. janúar. 8.30 Hljómsveát R. Owens leik- ur lög frá Bretlandseyjum. 9.25 Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Halldór Halldórsson prófessor. • Gefin voru saman í hjóna- band þann 31. 12. 1967 í Kópa- vogskirkju af séra Gunnari Ámasyni ungfr. Sigríður Brynj- úlfsdóttir og Jón Vattnes Kristj- ánsson, Sunnubraut 28. Kópa- vogi. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustíg 30). 10.00 Morguntónleikar. a) Tvær aríur úr kantötu nr. 13 „Meine Seufzer, meine i Thránen" eftir Bach. Dietrich Fiseher-Dieskau, kór Heið- veigarkirkju og Filharmon- íusveit Berlínar flytja; Karl Forster stjórnar. b) Vatna- svíta nr. 1 eftir Hándel. Fil- harmoníusveitin í Haag leik- Ur; Pierre Boulez stjórnar. c) Konsert fyrir píanó og blásturshljómsveit eftir Stravinsky. Seymor Lipkin og félagar úr Filharmoníu- sveit New York bórgar leika; Leonard Bemstein stjómar. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur; Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. Kirkjukór Bú- staðasóknar syngur. 1400 Miðdegistónleikar: — Kammermúsik. a) Sónatína op. 100 eftir Dvorák. Wolf- gang Scneiderhan leikur á fiðiu og Walter Klien á pianó. b) Kvintett í B-dúr fyrir klarínettu og strengi op. 34 eftir Weber. Melos kamm- erhljómsveitin í Lundúnum leikur. c) Adagio ng Rondó í c-moll (K617) eftir Mozart. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu. Christian Larde á flautu, Gaston Maugras á óbó, Roger Lepauw á lág- fiðlú og Michael Renard á knéfiðlu. d) Strengjakvartett í Es-dúr op. 127 eftir Beet- hoven. Amadeus kvartettinn leikur. 15.30 Kaffitíminn- José Iturbi, Noucha Doina, Béla Sanders óg hljómsvelt hans bg Sænska skemmtihljómsveitin leika. • Þann 29. 12. 1967 voru gefin saman í hjónaband af séra Árel- íusi Níelssyni ungfrú Hrefna Kristmundsdóttir og Þorsteinn Guðnason. Heimili þeirra er að Urðarstíg 6, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30) 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Séra Óskar J. Þorláks- son flytur erindi um Jóhann- es skírara, — spámanninn við Jórdan (Áður útvarpað 17. desember). 16.30 Færeysk nýársmessa. — Ræðurpaður: Andrew Sloan. Hljóðritun frá Þórshöfn. (gníineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM Nú er allra veðra von. — BíðiS ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL' hjólbaréá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga írá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með íullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og háíku. « 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs og Guðrúrr Guðmunds- dóttir stjóma. a) Sitthvað fyrir yngri bömin. Gestir þáttarins verða systkinin Stefán Agnar (8 ára) og Ásta Bryndís Schram (9 ára). b) Dýratryggð, írsk saga. Jón Gunnarsson les. c) Nokk- tir sönglög. Ingibjörg og Guð- rún syngja, d) Frásaga ferða- langs. Guðjón Ingi Sigur-ðs- son les frásögn um fenja- svæðin í Irak eft.ir' Gavin Maxwell; dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutnings. 18.00 Stundarkorn með Men- delssöhn. Gieseking leikur á píanó .,Ljóð án orða“. 19.30 Kvæði eftir Jón Helgason. Dr- Steingrímur J. Þorsteins- son les. 19.45 Einsöngur í útvarpssal: Kristinn Hallsson syngur ísl. lög. Árni Kristjánsson leikur með á píanó. 20.00 Hafmeyjan, ævintýri eftir gtefán Ásbjamarson. — .Höfundur flytur. 20.20 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur í útvarpssal. —, Stjómandi. Bohdan Wod- iczko. Sinfonietta la jolla, eftir Bohuslav Martinu. 20.40 Þáttur af Dalhúsa-Jóni. Halldór Pétursson flytur síð- ari hluta frásögu sinnar. 21.00 Út og suður, skemmti- báttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 15. janúar. 9.45 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um umgengni í sambýiishúsum. 11.30 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 13.15 Búnaðarþáttur: Ummjólk- urframleiðslu og mjólkuriðn- að. Pétur Sigurðsson mjólk- urfræðingur talar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni ,,1 auðnum Alaska" eftir Mörtu Martin (21). ‘ 15.00 Miðdegisútvarp. Sinfóníu- sveitin í Miniaepolis leikur ,,Skóladansinn“, ballettmúsik eftir Johann Strauss; Antal Dorati stj. Harry Simeone kórinn syngur fjögur iög. Monte Carlo hljómsveitin leikur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegisút- varp. Karlakór Reýkjavíkur syngur lag eftir Karl O. Run- ólfsson; Sigurður Þórðarson stj. Artur Rubinstein og RC, A-Victor h'ljómsveitin leika Píanókonsert í a-moll op. 16 eftir Grieg; Antal Dorati st.j. Colonne-hljómsveitin leikur Tvo spánska dansa eftir Granados; George Sebastian stjórnar. Roger Wagnerkórinn syngur lög frá Bretlandseyj- um. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Jón R. Hjálmarsson skólastj. talar við tvo Mýrdælinga; Einar Einarsson á Skamma- dalshól og Svein Einarsson á Reyni (Áður útv. f október sl.). - • 17.40 Börnin skrífa. Guðmund- ur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tómleikar. 19.30 Um daginn og veginn. Þórður Tómasson frá Vallna- túni talar. 19.50 „Svanir fljúga hratt til heiða“ Gömlu lögin sungin og. leikin. 20.15 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benbdiktsson flytur þáttinn. 20.35 Tónlist cftir Magnús Blöndal Jóhannsson. a. Ion- isation, forleikur fyrir orgei. Gotthard Arnór leikur. b. Atli Ileimir Sveinsson lleikur á píanó. 20.50 „Indiánastúlknn", sönn frásaga. Þýðandi: I-Ielgi Val- týsson. Margrét Jónsdóttir les. 21.15 Einsöngur í útvarpssal: Antonia Lavanne frá lsrael syngur; Guðrún Kristjónsdótt- ir leikur með á píanó. 21.50 Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.15 Kvöldsagan; „Sverðið" eft- ir Iris Murdoch. Bryndís Schram les eigin þýðingu. Myndin sýnir nemendur út Vogaskóla í hlutverkum sínum í leikritinu Nýju fötin keisarans eftir H. C. Andersen. — (Ljósm.: iíjónvarpið). 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • siónvarpið Sunnudagur 14. janúar 1968 18.00 Helgistund. Séra Bragi Benediktsson, fríkirkjuprest- ur, Hafnarfirði. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjarnason. Efni: 1. „Úr ríki náttúrunnar“ — Jón Baldur Sigurðsson. 2. Hall- grímur Jónasson segir sögu. 3. Rannveig og krummistinga saman nefjum. 4. „Nýju fötin keisarans", leikrit eftir -sögu H.C. Andersen. Nemendur úr Vogaskóla flytja. Leikstjóri Pétur Einarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Ás- dís Hannesdóttir. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist: Útlaginn. Aðalhlut- verkið leikur James Garner. Islenzkur texti: Kristmann Eiösson. 21.30 Flótti frá raunveruleikan- um. (Flight from Reality). Sjónvarpsleikrit eftir Leo Lehman, er fja>llar um sam- band fjögurra vina og eigin- kvenna þriggja' þeirra. Einn vinanna kemur heim frá Bandaríkjunum og gefur í skyn, að honum hafi vegnað mjög vel. Það kemur þó í ljós, að svo er ekki og hon- jum veitist erfitt að horfast Það kemst alltaf jafnvægi á alia hluti. Meðalaldur manna er að lengjast, og líka lengist biðröðin hjá Húsnæðismála- stjórn. (Salon Gahlin). i augu við raunveruleikann. Aðalhlutverkin leika Philip Madoc, Leonard Rossiter og Jean Trend. Islenzkur tezti; Ingibjörg Jónsdóttir., 22.40 Rondo í C-dúr eftir Cho- pin. Bergonia og Karl H. Mrongovius leika á tvö píanó. (Þýzka sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 15. janúar 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Einleikur á píanó. Gísli Magnússon leikur sónötu op- us 2 nr. 1 eftir Beethoven. 20.45 Humphrey Bogart. Rakinn er æviferill leikarans og sýnd atriði úr nokkrum kvikmynd- ' um, sem hann lék í. íslenzk- ur texti: Tómas Zoega. 21.35 Loftfimleikamenn. Mynd- in lýsir lífi og starfi loftfim- leikafólks. Þýðandi og þul- ur: Óskar Ingimarsson. 22.00 Apaspil. Skemmtiþáttur The Monkees. Þessi mynd nefnist „Davy eignast hest‘‘. íslenzkur texti: Júlíus Magn- ússon. 22.20 Bragðarefimir. Þessi mynd nefnist „Ættjarðarást“. Aðal- hlutverkið leikur Gig Yctmg. Islenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Æskulýðsráð Reykjavikur Framvegis verður opið hús fyrir unglinga 15 ára og eldri, sunnudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 20—23 og 'laugardaga kl. 20 til 23.30. Auk þess er opið hús fyrir 13 — 15 ára á sunnudögum kl. 16 — 19. UNGLINGADANSLEIKUR verður í dag kl. 16 — 19. Á þriðjudagskvöldum verða kvikmynda- sýningar. ÆSKULÝÖSRÁÐ REYKJAVÍKUR. Aðstoðarstú/ka óskast til rannsóknarstarfa. — Stúdents- menntun æskileg. — Upplýsingar í síma 21340. Raunvísindastofnun Háskólans. / * i 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.