Þjóðviljinn - 14.01.1968, Page 9
Sunnudagur 14. janúar 1963 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA 9
Skattaframtöl
Framhald af 5. síöu.
þennan lið, nema foreldri sé 1
atvimnuveitandi og telji sér
nefnda liði til gjalda.
8. Elli- og örorkulífeyrir.
Hér skial telja elli- og ör-
orkulífeyri úr almannatrygg-
ingum, þar með örorkustyrk og
ekkjulífeyri. '
Upphæðir geta verið mis-
munandi af ýmsum ástæðum.
T.d. greiðist ellilífeyrir í fyrsta
lagi fyrir næsta mánuð eftir að t
lífeyrisþegi varð fullra 67 ára.
Heimilt er að fresta töku elli-
lífeyris og fá þá þeir, sem það
gera, hækkandi lífeyri, eftir
því sem lengur er frestað að
taka lífeyrinn.
Almennur ellilífeyrir allt ár-
ið 1967 var sem hér segir:
Fyrst tekinn:
frá 67 ára aldri
frá 68 ára aldri
frá 69 ára aldri
frá 70i ára aldri
frá 71 árs aldri
frá 72 ára aldri
Einstaklingar
kr. 33.442,00
kr. 36.302,00
kr. 40.482,00
kr. 44.662,00
kr. 50.163,00
kr. 55.883,00
HJÓN: kr. 60.195,00 þ.e. 90%
af lífeyri tveggja einstak-
linga. sem bæði tóku líf-
eyri frá 67 ára aldri.
Ef hjón, annað eða bæði,
frestuðu töku lífeyris, hækkaði
lífeyrir þeirra um 90% af ald-
urshækkun einstaklinga. Ef t.d.
annað hjóna frestaði töku lif-
eyris til 68 ára aldurs, en hitt
til 69 ára aldurs, þá var lífeyr-
ir þeirra árið 1967 90% af kr.
36.302,00 + kr. 40.482.00 eða
kr. 69.106,00.
Orustan við Stalingrad
Framhald af bls. 7.
tókst henni að brjótast i gegn
neinsstaðar, en hún beið mikið
afihroð áður en hún hvarf frá.
8, janúar 1943 skoruðu Rússar
á von Paulus «að gefast upp
með allan her sinn, en hann
kaus heldur að fylgja í blindni
fyrjrmælum foringja síns, óg
aftók að gefa sig Rússum á
vald. Sífellt þrengdist herkví-
in, mannfallið varð óguriegt.
Sjúkoff hafði forustu fyrir þvi
liði sem árásir gerði að aust-
an. „Þetta eru ekki mennskir
menn, sem við eigum 'í höggi
við, heldur forynjur, þá bítur
hvorki stál né elduri'. Svo seg-
ir þýzkur hermaður í dagbók
sinni.
★ ★ ★
m þetta leyti náði hin sið-
,ta póstsending að komast
Úr leikhúslífi...
Framhald. af 2. síðu.
trilógiu, þarsem tekin er til
meðferðar þróun byltingar-
hugsunarinnar í eina öld. Trí-
lógían skírskotar til nútímans,
vegna þess að í henhi eru
sett fram vandamál, sem skipta
máli einnig á okkar atómöld.
Barátta mannsins fyrir hug-
sjónum síhum, kröfur manns-
ins um réttlæti og um ham-
ingjusama framtíð heimsins.
Höfundar verksins eru menn
okkar tíma, menn sem líta á
fortíðina af sjónarhóli 50 ára
sósíalisma. • •
Ingibjörg Haraldsdóttir
(APN).
til viðtakenda úr því hræðilega
viti, sem herkvíin var orðin.
Bréf þessi voru gefin út síðar.
Hermennimir eru furðulega á-
sáttir um að láta sér ósigurinn
lynda og Hitler sinn eru þeir
hættir að elska. Dauða sínum
segjast þeir fegnastir, því að
píslir þeirra eru harðar. Enginn
matarbiti er framar til. Engar
vamir. Samt glyrhur enn í út-
varpi höfuðstöðva hersins í
Berlín hin sama lofdýrð og
jafnan áður um hetjudáðir 6.
hersins, er hann sagðúr valda
Rússum óguriegu tjóni dag
hvern og von Paulus er sæmd-
ur hinum æðstu tignarmerkjum
og skipaður marskálkur. Loks
kemur að því að marskálkur
þessi lýsir yfir uppgjöf sinni
fullkominni og hersins alls, eða
þess sem eftir var. Það gerðist
31. janúar 1943. Tveimur dög-
um síðar gáfust hinir síðustu
upp. Leifar 6- hersins komu nú
upp á yfírborðið, upp úr kjöll-
úrum, gjótum og gryfjum —
kalnir, illa til fara, fötin í tæfl-
.þm, . . banhungraðir, horaðir,
skítugir og órakaðir. Sigraðir
menn. Af þeim 300.000, sem
innikróaðir vom, var þriðjung-
urinn eftir . á lifi, 100.000
manns. Meðal þeirra sem héldu
lífi var von Paulus, 24 hers-
höfðingjar og 2400 liðsforingjar.
Allir hinir dauðir eða horfnir.
Irinan herkvíarinnar var gröf
við gröf, kross við kross. En
Hitler fnæsti og blés f Berlín,
og sagði þetta svívirðileg svik
verið hafa. Á því hálfa ári, eða
þar um bil, sem orustan um
Stalíngrad stóð, dembdi hann
miljón manns í þetta fyrirtæki
eitt saman: að brjótast gegn um
rústir af gereyddri borg, og
komast yfir Volgu. En 62. her-
inn stóð á móti eins og veggur
úr stáli, ósigrandi, og mundi
nokkur vöm fræknari hafa
verið en einmitt þessi? Tveim-
ur árurn siðar stóð þessi hinn
sami her undir forustu sama
manns yfir höfuðsvörðum Hitl-
ers í Berlín, — svo sem áður
var sagt.
Hjálparflokkar fyrir nenrendur
í framhaldsskólum
verða starfræktir í. vetur. Er unglingum hjálpað
fyrir próf í ENSKU, DÖNSKU, STAFSETNINGU,
STÆRÐFRÆÐI og „ÍSLENZKRI MÁLFRÆÐI"
-Nemandinn velur sjálfur fag sitt. Tveir tímar i
viku í hverri grein.
Þeir unglingar sem þurfa á hjálp að halda eru
beðnir að koma á skrifstofuna í Brautarholti 4 á
tímanum milli 4 og 7 og hafa með sér stuhdaskrá
og bækur þær sem þeir nota í sikólanum.-
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4 — (sími 1 -000-4 kl. L7 e.h.)
öryrkjar, sem hafa örorku-
stig 75% eða meira, fengu
sömu upphæð og þeir. sem
byrjuðu að taka ellilífeyri
strax frá 67 ára aldri.
Færa skal í kr. dálk þá upp-
hæð,' sem framteljandi fékk
greidda á árinu.
9. Sjúkra- eða slysabætur
(dagpeningar).
Hér skal færa sjúkra- og
slysadagpeninga. Ef þeir eru
frá álmannatryggingum eða úr
sjúkrasjóðum stéttarfélaga, þá
koma þeir einnig til frádrátt-
ar. sbr. frádráttarlið 14.
10. Fjölskyldubætur (og
mæðralaun).
Greiðslur úr almannatrygg-
ingum vegna bama (aðrar en
barnalífeyrir og meðlag) nefn-
ast fjölskylþubætur og mæðra-
laun. Fjölskyldubætur skulu
færðar til tekna undir lið 10.
Einnig má færa þar mæðra-
laun og skal þá bæta við í
lesmálsdálk orðúnum: „og
mæðralaun". Annars skulu
mæðralaun færð til tekna und-
ir lið 13 „aðrar tekjur".
Fjölskyldubætur á árinu 1967
voru kr. 3.961,00 fyrir hvert
bam á framfæri allt árið.
Margfalda skal þá upphæð með
barnafjölda. Auk þess voru á
árinu 1967 greiddar uppbætur
fyrir hvert .bótaskylt barn í
nóv. og des. 1966 kr. 42,00 fyr-
ir hvorn mánuð og ber að telja
þá upphæð til tekna með fjöl-
skyldubótum ‘ 1967 og færa
heildarupphæð fjölskyldubóta
í kr. dálk.
Fyrir börn, sem bætast við á
árinu, og börri, sem ná 16 ára
aldri á árinu, þarf að reikna
bætur sérstaklega. Fjölskyldu-
bætur fyrir bam, sem fæddist
á árinu. eru greiddar frá 1.
næsta mánaðar eftir fæðingu.
Fyrir bam, sem verður 16 ára
á árinu er.u bætur greiddar
fyrir afmælismánuðinn.
Fjölskyldubætur árið 1967
vom kr. 330,09 £ mánuði.
Mæðralaun eru greidd ekkj-
um, ógiftum mæðrum og frá-
skildum konum, sem hafa börn
undir 16 ára á framfæri sínu.
Á árinu 1967 voru mæðra-
laun sem hér segir: Fyrir 1
barn kr. 2.933,00. 2 börn kr.
15.924,00, 3 börn og fleiri kr.
31.849,00. Ef barn_bætist við á
árinu eða börnum fækkar.
verður að reikna sjálfstætt
hvert tímabil, sem móðir nýt-
ur bóta fyrir 1 barn, fyrir 2
börn o.s.frv., og leggja saman
bætur hvers tímabils og færa
í einu lagi í kr. dálk.
Greiðslur á árinu 1967 voru
sem hér segir:
Fyrir 1 barn:
Kr. 244,46 á mánuði.
Fyrir 2 bönj:
Kr. 1.327,07 á mánuði.
Fyrir 3 börn og fleiri:
Kr. 2.654,14 á mánuði.
11. Tekjur barna.
Útfylla skal F-lið bls. 4 eins
og eyðublaðið segir til um.
Samanlagðar tekjur bkrna,
að tuidanskildum skattfrjálsum
vaxtatekjum (sbr. tölulið 4,
III.), skal síðan fara í kr.
dálk 11. tekjuliðs.
Ef bam (böm) hér tilgreint
stundar nám í framhaldsskóla,
skal færa námsfrádrátt skv.
matj ríkisskattanefndar í kr.
dálk frádráttarliðs 15, bls. 2 og
í lesmálsdálk skal tilgreina
nafn barnsins, skóla og bekk.
Upphæð námsfrádráttar má þó
ekki vera hærri en tekjur
barnsins (barnanna, hvers um
sig), sem færðar eru i tekju-
lið 11.
Hafi barn hreinar tekjur (þ.
e. tekjur þess skv. 11. tölulið,
að frádregnum námskostnaði
skv. mati ríkisskattanefndar)
umfram kr. 20.700,00 getur
framteljandi óskað þess, að
barnið verði sjálfstæður fram-
teljandi og skal þá geta þess
í G-lið bls. 4. Sé svo, skulu
tekjur bamsins færðar í tekju-
lið 11, eins og áður se'gir, en
í frádráttarlið 15, bls. 2 fær-
ist ekki námsfrádráttur, held-
ur sá mismunur. sem er milli
tekna barnsins skv. 11 tölulið
og kr. 20.700,00, (þ.e. tekjur
að frádregnum kr. 20.700,00).
I
12. Eaunatekjur konu.
Hér skal færa tekjur eigin-
konu, ef einhverjar eru. f les-
málsdálk skal rita nafn launa-
greiðanda og launaupphæð í
kr. dálk Það athugist, að þótt
helmingur af launatekjum
giftrar konu sé skattfrjáls.
ber að telja allar tekjurnar
hér.
13. Aðrar tekjur.
Hér skal tilfæra hverjar þær
skattskyldar tekjur, sem áð-
ur eru ótaldar, svo sem:
1. Greiðslur úr lífeyrissjóðum
(tilgreinið nafn sjóðsins),
þar með talinn barnalífeyTÍ.
2. Greiðslur frá/almannatrygg-
ingum, svo sem makabætur,
ekkjubætur, mæðralaun (ef
ekki talin i tekjulið 10) og
barnalífeyri. greiddan vegna
örorku eða elli foreldrs
(framfæranda).
3. Styrktarfé, gjafir (aðrar en
tækifærisgjafir), happdrætt-
isvinninga (sem ekki eru
skattfrjálsir) og aðra vinn-
inga svipaðs eðlis.
4. Arð af eignum, töldum und-
ir eignalið 11, skattskyldan
söluhagnað af eignum, sbr.
D-lið bls. 4, afföll af keypt-
um verðbréfum og arð af
hlutabréfum vegna félags-
slita eða skattskyldra jöfn-
unarhlutabréf a.'
5. Eigin vinnu við eigið hús
eða íbúð, að því leyti. sem
hún er skattskyld.
6. Bifreiðastyrki, þar með tal-
ið km.-gjald og hverja aðra
beina eða óbeina þóknun fyr-
ir afnot bifreiðar, . risnufé
og endurgreiddan ferða-
kostnað, þar með taldir dag-
peningar. Sjá þó lið IV.,
tölulið 15, um írádrátt.
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
éNACK BÁR
L^jgavegi 126
Sími 24631.
OSKATÆKI
Fjölskyldunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
Vegirnir — Hægrí akstur
Framhald á 7. síðu.
ræði hefur reynzt sérlega hent-
ugur grunnur undir valda-
streitu núverandi stjórnar-
flokka, og er því ekki að undra
þótt þeir syngi þessu „lýð-
ræði“ lof við hvert hátíðlegt
tækifæri.
Og enn minnkar hið lýðræð-
islega gildi þess að setja ex-
kross á kjörseðil fjórða hvert
ár, þegar það er hugleitt, að
samkvæmt stjórnarskránni er
alþingismaður ekki öðru háð-
ur en sinni eigin „sannfær-
ingu“. í hugtakinu „lýðræði" á
þó að felast, að hinir þjóð-
kjöfnu alþingismenn ’ eigi að
framkvæma vilja þjóðarinnar.
Að öðrum kosti eru alþingis-
kosningar ekki annað en eins-
könar kappreiðar, ' þar sem
fólkið veðjar í blindni á vissa
flokka og menn.
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLIÓMUR
• Með innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandaS verk, — byggt
með langa notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 bylájum,
þar á meðal FM og bátabylgju.
• Allir stillár fyrir útvarp og
sjónvarp f læstri veitihurð
• ATHUGIÐ, með einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði —ekkert hnjask með
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víða um land.
Aðalumboð:
EINAR FARESTVEÍT & CO
Vesturgötu 2.
Skólavörðustíg 13
UTSALAN
ER
HAFIN
ALDREI
MEIRA
VÖRUVAL
*
ALDREI
MEIRI
AFSLÁTTUR
V.ítnddr""*
ICMHK9
Sannleikurinn er sá, að við
búum við þingræði en ekki lýð-
ræði, og af ákvörðun Alþingis
um að lögleiða hér hægri
handar akstur, getum við glöggt
séð muninn á þingræði og lýð-
ræði.
Engum ætti að dyljast, að á
fyrstu árum hægri aksturs hér,
verða fleiri eða færri slys í
umferðinni umfram það, sem
annars hefði orðið. Við alþing-
iskosningar eftir rúm þrjú ár,
kunna því margir að eiga um
sárt að binda, vegna hinnar
vanhugsuðu ákvörðunar 37 þing-
manna um hægri akstur í land-
inu. En koma dagar og koma
ráð, og líf er eftir þetta líf.
Við næstu kosningar hefur
kannski áróðursvisindunum tek-
izt að sannfæra konuna. sem
hræddist „höftin“, um, að , í
næsta lífi verði hægri handar
akstur, og að þeir sem aki héð-
an og yfrum á hægri, kanti,
séu örugglega hólpnir.
2/1 '68,
Olgeir Lútersson.
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvörur.
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
varpstæki.
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Sfmi 81670.
NÆG BÍLASTÆÐl.
Sængnrfatnaður *
HVÍTUR OG MISLITUR
— * —
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustig 21.
írúðU
SÆNGDE
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum. ,
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstlg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
ÖHNUMST ALLfl
HJÚLBARÐflÞJðNUSTU,
FLJOTT 06 YEL,
MEÐ NÝTÍZKU TÆKJUM
NÆG
BÍLASTÆDI
ÖPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJOLBflRÐflVIDGERÐ KOPflVOGS
Kársnesbraut) - Sími 40093
i