Þjóðviljinn - 02.02.1968, Síða 9

Þjóðviljinn - 02.02.1968, Síða 9
Föstudagur 2. feibrúar 1968 — ÞJÖÐVHJINN — SlÐA 0 til minnis ir Tekið er á móti tii- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 elb. ★ I dag er fimmtudagur 1. febrúar. Brigidarmessa. Sólar- upprás klufckan 9-20 — sólar- lag kltrkkan 16.03. Ardegisliá- flæði klukkan 7.17. Kvöldvarzla 1 apótekum Reykjavíkur vikuna 27. jan- til 3. febrúar: Reykjavíkur apóteki og Apóteki Austurb. Opið til kl. 9 öll kvöld vikunn- ar í þessum apótekum. Eftir þann tíma er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1. i ★ Næturvarzla í Hafnarfirðl aðfaranótt föstudagsins 2. fe- brúar: Grímur Jónsson, lækn- ir, Smyrlafrrauni 44, sími 52315. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætgr- og Jielgidagalasknir 1 sama síma. ★ Cpplýsingar um , læfcna- þjónustu í borgirmi gefnar 1 símsvara Læfcnafélags Rvfkur. — Sfmar: 18888. ★ Skolphreinsun aHan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 •sg 33744. INNANtANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja 2 ferðir, Homafjarðar, Isafj., Egilsstaða og Húsavífcur. — Æinnig verður flogið frá Ak- ureyri til Raiufarhafnar, ÞórS' hafnar og Egilsstaða. félagslíf ★ Kvenfélag Ásprestakalls heldur aðalfund sinn fjórða febrúar n.k. klufckan 8.30 í safnaðarheimilinu, Sólheim- um 13. Venjuleg aðalfundar- störf og síðan myndasýning frá þonskastríðinu, Eiríkur Kristófersson, skipherra segir frá. Kaffidrykkja. — Stj. ★ Kvenfélag Laugamessókn- ar haldur aðalfund mánu- dáginn 5. febrúar n.k. klukk- an 8.30 í kirkjukjallaramim. Félagskonur fjölmennið. Stj. ★ Kvenfélag Óháða safnaðar- ins. Fundur n.k. þriðjudags- kvöld klukkan 8.30 í kirkju- kjallaranum. — Félagsmál. Ræða: Frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir. Kaffiveitingar, söfnin skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Moss í gær til Gautaborgar og Kaupm,- hafnar, Brúarfoss fer frá Nor- folk í dag til N.Y. Dettifoss fer frá Walkom í dag til Kotka og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá N-Y. 26. janúar til Reykjavíkur. Gbðafoss fór frá Siglufirði 28. janúar til Zeebmgge, Grimsby, Rotter- dam, Rostock og Hamborgar. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn 31. janúar til Kristian sand, Thorshavn. og Reykja- víkur. Dagarfoss kom til R- víkur í gærmorgun frá Osló. Mánafoss fór frá Antverpen 31. janúar til Hull, Leith og Reykjavíkur. Reykjafbss fer frá Hamborg i dag til Rotter-i dam. Selfoss fór frá Stykkis- hólmi í gær til Reykjavikur. Skógafoss fór frá Raufarhöfn í gær til Hull, Kralingschev- eer. Antverpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Færeyjum og Kaup- mannahöfn. Askja fór frá Hull 30. janúar til Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið- Herjólfur fer frá Reykjavik klukkan 21.00 i kvöld til Eyja. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á aoist- urleið. ★ Hafskip. Dangá er í Gdyn- ia. Laxá fór frá Bilbao 30. janúar til ‘ Rotterdam. Rangá fór frá Rbtterdám 30. janúar til Reyðarfjarðar. Selá er í Rotterdam flugið ★ Flugféiag Islands. Gullfaxi fer til Lundúna klukkan 10 í dag. Væntanlegut aftur til Keflavíkur klukkan 16.16 í dag. Vélin fer til Oslóar og Kaupmannáhafnar klukkan 10 i fyrramálið. ★ Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur: er opinn alla virka daga fclukkan 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga klukkan 10—12 og 13-19- Ctlánssalur er opinn alla virka daga klukkan 13—15. ★ Borgarbókasafn Rcykjavík- ur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A, sími 12308: Mán. - föst' kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Ctibú Sólhelnram 27, sím) 36814: Mán. - föst. kl. 14—21 Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16: Mán. - föst. kl. 16—19- A mámidögum er út- iánadeild fyrir fullorðna i Útibú Langarnesskóla: Útlán fyrir böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16 ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu- Otlán á briðju- dögum, miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum. Fyrír böm kl. 4,30 til 6: fyr- ir fullorðna kl. 8,15 til 10. Bamaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar. ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum. laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá klukkan 1.30 til 4. • ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félags fslands, Garðastræti 8 (sími: 18130), er opið á miðviku- dögium W. 5,30 til 7 e.h. Crval erlendra og innlendra bóba, ★ Tæknibókasafn I-M.S.L Skipholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 ★ Bókasafn Seltjamamess er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22: miðvikudaga klukkap 17 15-19 ★ Minnlngarspjöld Geð- vemdarfélatgs Islands eru seld f verzlom Magnúsar Benjaminssonar i Veltusundi og f Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti fii kvölds iOK )J ÞJOÐLEIKHUSIÐ ítalskur stráhattur Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugárdag kl. 20. Galdrakarlinn í Oz Sýning sunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn. pXeUtutdahlöld Sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Billy lygari Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti) 20 - Sími 1-1200. Siml 11-5-44 Morituri Magnþrungin og hörkuspenn- andi amerísk mynd, sem ger- ist í heimsstyrjöldinni síðari. Gerð, af hinum fræga leik- stjóra Bernhard Wicki. Marlon Brando. Yul Brynner. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKIR TEXTAR. Sími Sl-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTl — Einvígið (Invitation to a Gunfighter) Snilldar vel gerð og spennandi ný amerísk kvikmynd í jitum og Panavision. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra og framleiðanda Stanley Kramer. Yul Brynner. Janiee Rule. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. fEFNi SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR ÞU LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI INNHglMTA LÖOFKÆOt^Tðfíf? É^LEIKFÉXAi PTreyktavíkur" O D BmÞÖit óummpK Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. '91 'Pi ScpjcSncx SmuXs Sýning sunnudag kl. 15. Sýning laugardag kl. 20.30. Indiánaleikur Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. ÁSTAR- DRYKKURINN eftir Donizetti. ísl. texti: Guðmundur Sigurðs- son. Sýning í Tjamarbæ sunnu- daginn 4. febrúar kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala i Tjarnárbæ kl. 5—7, sími 15171. HAFNARFJARÐAR8IÓ Simi 50249 7. innsiglið Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Max von Sydow. Gunnar Björnstrand. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. BÍÍHÍll Simi 18-9-3« Kardínálinn — ÍSLENZKUR TEXTI — Töfrandi og átakanleg, ný, ame- rísk stórmynd í litum og Cin- ema Scope um mikla baráttu skyldurækni og ástar. Aðal- hlutverk leikin af heimsfræg- um leikurum. Tom Troyon, Carol Linley og fl. Sýnd kl. 5 og 8,30. Athpgið breyttan sýningartima. Simi «1-9-85 Morðgátan hraeðilega („A Study In Terror") Mjög vel gerð og hörkuspenm- andi, ný, ensk sakamálamynd l litum um ævíntýri Shprlock Holmes. John Neville. Donald Houston. Sýnd kL 5. Bönnuð innan 16 ára. Leiksýning kl. 8.30. Siml 32075 — 38150 Dulmálið Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope- Islenzkur texti. Bönnuð bömum Innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. SEXurnar Sýning í kvöld kl. 20.S0. Aðgöngumiðasala frá kL. 4. — Sími 41985. Næsta sýning mánud. kl. 20.30. Siml 50-1-84 Prinsessan Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. fslenzkur texti. Sumardagar á Saltkráku Vinsæi litkvikmynd fyrtr alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sími 11-4-75 Parísarferðin (Made in Paris) Gamanmynd með ísl. texta. Ann-Margaret og Louis Jourdan. Sýnd kl. 5 7 og 9. SímJ 11-3-84 Aldrei of seint (Never too Late) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í Iitum og Cin- emaScope. — ÍSLENZKUR TEXTl — Aðalhlutverk: Paul Ford. Connie Stevens. Sýnd kl' 5. 7 og 9. Síml 22-1-49 Á hættumörkum (Red line 7000) l Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: James Caan Laura Devon Gail Hire. íslenzkur tezti. Sýnd kl. 5 og 9. Kaupið Minninearkort Slysavamafélags íslands HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739. KRYDDRASPJÐ FÆST f NÆSWí búð Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6, Sími 18354. FBAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTl 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS i Opið frá 9 - 23.30. — Patttið timanlega 1 veizlur. BRAUÐSTOFAN Vestnrgötu 25. Simi 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Simi 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaðui SÖLVHÓLSGÖTU 4 ' Sambandshúsinu III. hæði símar 23338 og 12343. ttmdiGcús stfinctiutRKiiiscm Fæst í bókabúð Máls og menningar. f

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.