Þjóðviljinn - 08.02.1968, Side 11

Þjóðviljinn - 08.02.1968, Side 11
Fimmtudagur 8. febrúar 1968 — ÞJÓÐVILJINN —- SlÐA 11 frá morgni|[ til minnis flugið ^ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. 1 dag er fimmtudagur 8. fébrúar. Korintha. Sólarupp- rás kl. 8,58 — sólarlag kil. 16,26. Árdegisháflæði kl. 0,18. ★ Kvöldvarzla í apótekum vikuna 3. til 10. febrúar er i Laugavegs apóteki og Holts apóteki. — Opið til kl. 9 öll kvöld vikunnar i þessum apó- ———— tekum. Sunnudaga- og helgi- cöfrtin dagavarzla er kl. 10—21. -JC Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Gullfaxi fertil Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 09,30 í dag. Væntanleg- ur aftur til Keflavíkur kl. 19,20 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramál- ið: INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fl.iúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Pat- reksfjarðar, ísafiárðar, Egils- staða og Sauðárkróks. -jc Næturvarzla í Hafnarfirði: 1 nótt annast Kristján Jó- hannesson, læknir, Smyrla- hraunj 18, næturvörzluna. — Sími: 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir 1 sama síma ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu 1 borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvfkur. — Símar: 18888. ★ Skolphrcinsun allan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. skipin -Jc Rikisskip: Esja er á Húna- flóa á aiusturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. » 21,00 í jjvöld til Reykjavíkur. Blikur fór frá Ryfik kl. 13,00 í gær austur um land til Akur- ■ eyrar. Herðubreið er í Rvík. Baldur fer til Vestfjarðahafna á þriðjudaginn. -Jr Eimskip: Bakkafoas fór frá Gautaborg 6. þm. tilKaup- mannahafnar, Tórshavn og Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá N.Y. í dag til Rvíkur. Dettifoss fór frá Kotka 5. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvik í gæritvöld til Kefilavík- ur. Goðafoss fór frá Grims- by í gær til Rotterdaim, Wis- mar og Hamborgar. Gullfoss fiór frá Rvík í gær til Tórs- havn og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestm.eyjum í gær til Rvíkur. Mánafoss var væntanlegur á ytri-höfn- ina í Reykjavík í morgun. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6. þm. til Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Reykjavík 3. þm. til N.Y., Cambridge, Norfolk og N.Y. Skógafoss fer frá |i Kralingscheveer 9. þm. til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Hafnarfirði í gær til Keflavík- ur. Askja fór frá Reykjavík i gær til Reyðarfjarðar, Lond- on, Huil og Leitíh. -Jc Hafskip: Langá fór frá Kungshamn í gær til Þránd- heims. Laxá er í Rotterdam. Rangá er í Rvík. Selá er á leið til Hamborgar. -jc Skipadeild SlS: Amarfell fer í dag frá Þorlákshöfn til Rvíkur. Jökulfell fer í dág frá Norðfirði til Grimsby og Hull. Dísarfell fórví gær frá Homafirði til Norðfjarðar, Kópaskers, Svalbarðseyrar og Ölafsfjarðar. Litlafell fer í dag frá Reykjavik til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Helga- fell er i Rotterdam. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell er í Odda. ★ Landsbókasafn tslands. Safnaliúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalur: er opinn alla virka daga klukkan 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugar- daga klukkan 10—12 og 13-19 Útlánssalur er opinn alla virka daga klukkan 13—15. ★ Borgarbókasafn Reykjavilt- ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A, símj 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Útibú Sólheimum 87, simi 36814: Mán. - föst. kl- 14—21 Útibú Laugarnesskóla: Ctlán fyrir böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16. ★ Bókasafn Seltjarnamess er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22: miðvikudaea klukkan 17 15-19 ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu- Útlán á þriðju- dögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4,30 til 6: fyr- ir fullorðna kl. 8,15 til 10. Bamaútlán f Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar. ýmislegt *• Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. — Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fótaaðgerð á hverjum mánudegi kl. 9 ár- degis til kl. 12, í Kvenskáta- heimilinu í Hallveigarstöðum. igengið inn frá Öldugötu. Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð i nyt biðji um ákveð- inn tíma í s'íma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur., minningarspjöld ★ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- tökJum stöðum: I bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjáSig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjamasyni. Hæðargarði 54, simi 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Alf- heimum 48, sími 37407. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs H* F. I. eru seld á eftir- töldum stöðum. Hjá önnu Ö- Johnsen, Túngötu 7, Bjameyju Samúelsdóttur, Eskihlíð 6A, Elínu Eggertz Stefánsson, Her- jólfsgötu 10, Hafnarfirði, Guð- rúnu Þorkelsdóttur, Skeiðar- vogi 9, Maríu Hansen, Vífils- stöðum, Ragnhildl Jóhanns- dóttur, Sjúkrahúsi Hvítabands, . Sigríði Bachmann, Landspítal- anum, Sigríðl Eiríksdótt- ur, Aragötu 2, Margréti Jó- hannesdóttur, Heilsuvemdar- stöðirmi, Marfu Finnsdóttur, Kleppsspitaianum. ■!■ m )j ÞJODLEIKHUSIÐ Jeppi á Fjalli Sýning í kvöld kl. 20. ^AÆindaávöId Sýning föstudag kl. 20. ^síanfcsfíuffrtu Sj'ning laugardag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Billy lygari Sýning í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. — Sími 1-1200. SímJ 11-5-44 Morituri Magnþrungin og hörkuspenn- andi amerísk mynd, sem ger- ist í heimsstyrjöldinni síðari. Gerð af hinum fræga leik- stjóra Bernhard Wicki. Marlon Brando. Yul Brynner. Bönnuð börnnm yngri en 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKIR TEXTAR. IA6 REYKJAVtKUk InfiiánflleibHr Sýning í kvöld kl- 20,30. Sýning laugardag kl. 20,30. Sýning föstudag kl. 20,30. O D SEXurnar Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. Næsta sýning mánudag. TÓftfcÉÉft Síml 31-1-82 Maðurinn frá Hongkong Snilldarvel gerð og spennandi ný frönsk gamanmynd í litum, gerð eftir sögu Jules Verne. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Jean-Paui Belmondo Ursula Andress. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 50249 7. innsiglið Ein af beztu rnyndum Ingmar Bergmans. Max von Sydow. Gunnar Björnstrand. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Siml 88-1-4» Kiddi karlinn („Kid Rodelo") Saga úr villta vestxinu. Kvik- myndahandrit Jack Natteford, samkvæm-t skáldsögu Louis L. Amour. Leikstjóri Richard Carlsson. Aðalhlutverk: Don Murray Janet Leigh. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kh 5. Tónleikar kl. 8,30 Siml 38075 — 38150 Dulmálið Amerísk stórxnynd 1 litum og Cinemascope. Islenzkur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kL 5 og 9. Sýning laugardag kl. 16. Litla leikfélagið Tjarnarbæ Myndir Gömul mynd á kirkjuvegg. eftir Ingmar Bergmann. Nýjar myndir eftir kunna og ókunna höfunda. Leikst jóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning laugard. kl. 20,30. Aðeins 3 sýningar- Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Aðgöngumiðasala í Tjamarbæ frá kl. 17—19. Sími 15171. Sim) 11-3-84 Aldrei of seint (Never too Late) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cin- emaScope. — ISLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Paul Ford. Connie Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11-4-75 , Parísarferðin (Made in Paris) Gamanmynd með ísl. texta. Ann-Margaret og Louis Jonrdan. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Sírni 18-9-36 Kardínálinn — ÍSLENZKUR TEXTI — Töfrandi og átakanleg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Tom Troyon, Carol Linley. Leikstjóri Ottó Preminger. Sýnd kl. 9. Hetjan Hörkuspennandi, ný, amerísk litkvikmynd úr vilta vestrinu. Audie Murphy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Siml 41-9-85 Þrír harðsnunir liðsforingjar (Three Sergeants of Bengal) Hörkuspennandi og vel gerð, ný ítölsk-amerísk ævintýra- mynd í litum og Techniscope. Myndin fjallar um ævintýri þriggja hermanna í hættulegri sendiför á Indlandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÁSTAR- DRYKKURINN eftir Donizetti. ísl. texti: Guðmundur Sigurðs- son. Síðdegissýning í Tjamarbæ sunnudaginn 11. febrúár kl. 17. Seldir aðgöngumiðair að sýning- unni s.l. sunnudag sem féll niður, gilda á þessa sýningu- Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala i Tjamarbæ kL 5—7. sími 15171. 6imi 50-1-84 Prinsessan Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Sumardagar á Saltkráku Vinsæl litkvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7. — ÍSLENZKUR TEXTl — (gníiiteiftíal Hjólbarðavfögerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykiavlk SKRIFSTOFAN: stmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: stmi 310 55 Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörur. ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkj ameistari. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Simi 18354. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar! tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTl 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. - Pantið timanlega l veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÖT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Siml 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaðui SÖLVHÓLSGÖTU 4 :Sambandshúsinu III. hæð’ símar 23338 og 12343 tUHðlGGiS sifiiigmciimrogim Fæst í bókabúð Máls og menningar. ti! kvðlds | 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.