Þjóðviljinn - 09.02.1968, Page 6

Þjóðviljinn - 09.02.1968, Page 6
g SÍDA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 9. febrúar 1968. (oiiíiiieiilal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GOMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR Prentsmiðia Þgóðviljans 11.00 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur. H. G.). 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Marty Cooper hljómsveitin, Pierre Dorsey o. fl. The Platters og Ambrose og hljómsveit syngja og leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- útvarp. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson og Þórarin Jónsson. Tékkneska fílharm- oníusveitin leikur „Camival". fprleik eftir Dvorák; Karl Ancerl stjómar. Schwarzkopf syngur brjú lög e. R. Strauss- Útvarps- hljómsveitin í Hamborg leik- ur „Serenade", op. 44 eftir Dvorák; Hans Schmidt-Iss- erstedt stjórnar. V. Vronsky og V. Babin leika Rondo op. 73 fyrir 2 píanó eftír Chopin. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Minningabrot. Axel Thor- steinsson rithöf. tailar um Einar H. Kvaran Og les úr ljóðum hans. (Áður útvarp- að 18. janúar). 17.40 Útvarpssaga bamanna: Hrólfur. Benedikt Amkels- ■ son les (10). 18.00 Tónleikar. . 19.30 Efst á baugi. Bjöm Jóhannsson og Tómas Karlss. fjalla um erlend málefni. 20.00 Þjóðlagabáttur. Helga Jóhannsdóttir talar í fjórða sinn um íslenzk bíóðlög og kemur með dæmi. 20-30 Kvöldvaka. a) Lestur fomrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdælu (15). b) Sjóslys við Vestmannaeyjar. Frásögn Jóns Sigurðssonar í Vest- mannaeyjum; fyrri báttur. Þórður Tómasson flytur. c) íslenzk sönglög. Svala Niel- sen og Árni Jónsson syngja lög eftir ýmsa höfunda- d) Jón Finnbogason hinn dul- visi. Þáttur eftir Eirík Sig- urðsson; höfundur flytur. 3 22.15 Obekktur Islandsvinur — ísaac Sharp. Ölafur ÓlafssPn kristniboði flytur. 22.40 Kvöldtónleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslamds leikur í 1 Háskólabíói kvöldið áður. — Stjómandi: Bohdan Wod- iczko. a) Don Juan, sinfónískt ljóð e. R. Strauss. b) Rúm- ensk rapsódía nr. 1 eftir Ge- orge Enesco. 23.15 Fréttir í stuttu máli. • Tíunda sýning á .Þrettándakvöldi' • Gamanleikur Shakespeares, „Þrettándakvöld**, hefur nú verið sýndur tíu sfnnum í Þjóðleikhús- inu við góða aðsókn. Næsta sýning leiksins verður í kvöld, föstudag. Brynja Benediktsdóttir hef- ur nú tekið við hlutverki Maríu í leiknum, í veikindaforföllum Margrétar Guðmundsdóttur, og mun Brynja leika hlutvcrk Maríu á næstunni. Aðrir sem fara með stór hlutverk £ Ieiknum eru Krist- björg Kjdld, Rúrik Haraldsson, Bessi Bjamason, FIosi Ólafsson, Ævar R. Kvaran og Jónína Ölafs dóttur. — Þessi gamanleikur Shakespeares mun vera einn vinsælasti leikur hins mikla meistara og senniiega það af lcikritum hans, scm oftast er sýnt. — Myndin er úr iokaatriði 'leiksins. 20.00 Fréttir 20.30 í brennidepli. Umsjón Haraldur J. Hamar. 21.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Á efnisskrá er m.a. lagasyrpa úr Mary Poppins, Stjórnandi er Páll P. Pálsson. 21.15 Dýrlingurinn. Aðalhlut- verkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.05 Pounl Rcumert. Danski leikarinn Poul Reumert rifjar upp ýmis atriði úr ævi sinni og sýndir eru kaflar úr leik- ritum, sem hann hefur leikið í. Isl. texti: Óskar Ingimars- son. 23.10 Dagskrárlok. Ein af myndum Bjarna Ragnars á Mokka (Ljósm. Þjóðv. A.K.) • Um síðustu helgi hófst sýn- ing á 20 myndum eftir Bjama Ragnars á Mokka-kaffi. Eru bað túss og kolmyr.dir málaðar í súrrealiskum stíL Enda bótt Bjarni sé ekki nema 21 árs að aldri hefur hann begar sýnt brisvar á Mokka-kaffi, fyrst begar hann var 15 ára. Sýning- in verður cpin í mánuð og eru allar myndirnar til sölu. • 170 stofnendur sálarrann- sóknafélags á Selfossi • Fimmtudaginn 1. febrúar s.3. var stofnað á Selfossi sálar- rannsóknarfélag, sem ætlað er að starfi með líku sniði og önnur slík félög, sem munu nú vera 5 starfandi á landinu. En tilgangur beirra er að afla sannana fyrir frarr’ aidi lífsins eftir líkamsdauðann og vinna að framgangi beirra málefna. Var undirbúningsfundur hald- inn í nóvember s.l. Stofnfundurinn var haldinn i Tryggvaskáila og var fjölsóttur ekki aðeins af Selfossi heldur víða að úr nærsveitunum. Þá mættu úr Reykjavík stjómar- menn Sálarrannsóknarfélags Is- lands og séra Benjaimín Kristj- ánsson. Þegar félagið hafði verið stofnað og lög bess sambykkt, var kjörin stjóm og skipa hana: Þórkell G. Björgvinsson formaður Guðmundur Kristins- son ritari, Anna Eiríksdóttir gjaldkeri og meðstjómendur Bjarni Nikulásson og Valdimar Þórðarson. Að bví loknu flutti séra Benjamín Kristjánsson erindi um efann og ódauðleikann, ræddi upprisukenningarnar og hina miklu möguleika til fram- lífs, Flutti félaginu ámaðar- óskir og kvað verkefnin vera mörg. Því næst las Guðmund- ur Einarsson forseti Sálarrann- sóknarfélags Islands, býódan bóikarkafla, frásögn ungs, ensics flugmanns, sem fórst við Dun- sjónvarpið kirk 1940, og lýsingu á bvi, hvað við tók eftir að hann fórst með flugvél sinni. Á stofnfundinum höfðu 170 manns gengið í félagið. Meðal verkefna á bessum fyrsta starfs- vetri bess verður koma enska huglæknisins Horace S. Hatnbl- ings, sem kom hingað til lands tvisvar á sl. ári og hélt fjöldá funda með mjög góðum árangri, bar af allmarga á Selfossi. Er hann væntanlegur hingað til lands fyrir vorið. (Frá Selfossi) • Kvefsótt og inflúensa í Reykjavík • Farsóttir í Reykjavík vikuna 21.-27. janúar 1968 samkvæmt skýrslum 16 (22) lækna. Hálsbólga 94 (75), Kvefsótt Í53 (144), Lungnakvei 17 (22), Iðrakvef 20 (14), Influenza 123 . (109), Mislingar 3 (2), Hettusótt 9 (2), Kveflungnabólga 6 (9), Rauðir hundar 1 (1), Munnang- ur 4 (1), Hlaupabóla 16 (16) Kláði 5 (1). CFrá skrifstofu borgarlæknis) Bjarni Ragnars sýnir í Mokka

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.