Þjóðviljinn - 28.02.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.02.1968, Blaðsíða 5
Miðvifeud&gur 28. febrúar 1068 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA tj Jón Sigurðsson: Ný verkefni RKÍ í dag:, á öskudaglim. er hinn árlegi f járöflunardagur Rauða kross íslands og verða þá seld merkj félagsins á götum borgarinnar. í dag lýkur einnig útbreiðsluviku RKÍ sem hófst 21. þ.m. og notuð hefur verið til kynningar á aðalþáttum í starfsemi Rauða krossins í blöðum og víðar. ■jír í tilefni dagsins hefur for- maður RKÍ, Jón Sigurðsson borgarlæknir ritað eftirfar- andi grein um ný verkefni RKÍ og einnig birtist ávarp Henriks Beer, framkvæmda- stjóra Sambands Rauða kross féiaga. Rauöi krossimi liefur nú starfað 1 rúm hundrad ár. Kyn- slóö eftir kynslóö hefur fylk-t sér undir merki Heniry’s Dun- amfs. Starfið hefur haldið á- fraœn óslitið, og með síaufenum krafti. Nú eru í Rauða kross- félögunum rúmilega 200 miljón- ir skráðra félagsmanna í 100 lömdum. Verkar ekki þessd mikla þátttaka edns og hróp fjöldams, hvaðanæva á jörðinni: „Jú, vissulega ber mér að gsetabróð- ur míms“? Samt berast menn Jón Sigurðsson. enm á banaspjót, eins og þeir hafa gjört frá dögum Kains. Styrjaldir eru sífellt í gangi einhvers staðar, og ófriðarblik- ur á lofti annars staðar. Nátt- úruhamfarir eyða borgum, og hungursneyð, sjúkdómar, ófrelsi eða önnur óéran hrjáir mann- kynið sí og æ. Allt veldur þetta því, að á öllum tímum eru ó- taldar þúsundir manna, seirn i sárri neyð eygja enga aðra hjálp en þá, sem Rauði kross- inn veitir. Starfi hans verður aldred lokið á meðan þörf er fyrir Kkn og hjálp á fviðar- tímuim og ófriðar. Rauði krossinn hefur iðulega borið Sííttarorð á milli stríðandi aðilo. Á alþjóðavettvangi vedtir hann yfirleitt aðeins hjálp, þar som neyð ríkir. I hinum ýmsu löndum hefur starfið inman- lands verið margvíslegt og með misjöfnum hætti og verið breytilegt á hverjum stað efth- aöstæðuim og þörfum hverju sinnii. Að undanförnu hefur starf Rauða kross Islainds verið kynnt fyrir landsmönnum, eins og það er í dag. Það er því eðlilegt, að nú sé spurt, að hverju sé stefht í næstu fram- tíð. Haldið verður áfram að styðja eftir getu lífenarstairf Al- þjóða Rauða krossins víðs veg- ar um hedm, þar sem neyðar- ástand ríkir. Framlag frá okk- ar litlu þjóð hefur margsinnis komið að ómetanlegu gagni fyrir mikinn fjölda nauðstaddra bama og fullorðinna og vafa- lítið bjargað mörgum mannslíf- HENRIK BEER: Rauði krossinn er engum óviðkomandi Að Rauði Krossinn sé engiuni óviðkomandi virðist vera mikil fullyrðing. Það em að vísu margir, sem telja það vera sér viðkomandi, að Rauði Krtíss- inn hefur afskipti af málum sjúkra, saerðra, báigstaddra, heimihslausra, hungraðra, aldr- aðra, einmana... Þó eru fleiri, sem hafa aðedns afsfeipti af Rauða Krossinum einu simni á ári, þegar safnað er fé til Kkn- armála, eða merki eru seld á götunum. En hve margir hafa gefiðsér tíriia til að fhiuiga, eða jaflnvel vita það, að Rauði Krossónn er þeim beinlínis viðkomandi, hvort sem þeir eru sjúkir eða hedlbrigðir, hungnaðir eða mett- ir, aldraðir og einmana eða ungir og félagslyndir? Ætli al- menningur yfirleitt viti, að þessi alþjóðafélagsskapur sam- einar átak hundruð miljóna mamna og kvenna, sem gefa tíma sinn og starf, til þess að hægt sé að útrýma ástæðunum fyrír þeim þjáningum, sem enginn, á tímum mikilla tækni- framfara, getur lát.ið sér vera óviðkomandi? Ætli almenning- ur viti almennt, að starf Rauða Krossins á vegum heilbrigðis- mála hefúr lagt gríðarlega stór- an skerf til baráttunmar gegn sjúkdómum ? Ætli almenningi sé kunnugt, að Rauða Kross- félög í þróunarlöndunum vinna sleitulaust i samráði við rílr- isstjómir sínar við að útryma næringarskorti og bæta heil- bngðisástand landa sinna? Eða bað, að Rauða Kross félögin \rimna mikið starf í sambandi við þá, sem verða fyrir hönrn- ungum náttúru'hamfara? Vita allir, að með stuðmingi við mélefni Rauða Krossdns, er sterkri alþjóðahreyfingu veittur styrkur til að vinna að þvi, að ævarandi Mðor megi rfkjia om allan heám? WWÍM'/W// ............ Henrik Beer, liinn sænski frajnkvæmdastjóri Sambands Rauða kross félagra. Myndin var tekin er Beer heimsótti Flugbjörgunar- sveitina á Reykjavíkurflugvelli síðast er hann var hér í heimsókn. Þetta ættu alMr að vita. Þainnig er útbreiðsluvika RKl og Ösku-daguriim eitt þeirra sénstöfeu tæfeifæra, sem notuð em til að kynna sterf Rauða Kros&ins almemnt, svo að allir fáá að heyra, að Rauði Kross- inn er engum óviðkomandi! Á sviði alþjóðastarfs Rauða krossins tekur Rauði kross í'slands m.a. þátt í norrænni þróunarað- stoð við Nígeríu. Var starf norrænu RK félaganna þar í byrjun aðallega fólgið í skipulagningu heilsugæzlustarfa og heilbrigðisþjónustu yfirleitt, en eftir að styrjöld brauzt út í landinu tóku félögin að sér hjálparstarf með æfðum hjálparsveitum og nokkrum sjúkrabifreiðum og hafa hjálparliðarnir starfað beggja megin viglínunnar. — Á myndinni hér að ofan sjást tveir sjúkra- bílar við komuna til Biafra, þar sem þeir fóru hindrunarlaust yfir víglínuna tál aðstoðar í ein- öngruðum héruðum í austur Nígeríu. um. öríæti íslendiniga á þessu sviði hefur ósjaldam vakið at- hygli meðal annarra þjóða. Starfsemi félagsins, þeirri er að heimahögium snýr, verður og haldið áfram. I fyri'gredndri kynningu á henni hefur okki verið gietið um mikilvægt at- riði á stefnuskrá Rauða kross Islomds, sera að nokkru er að komast í fromikvæmd. RKl vill, sumpart á eigin spýtur og sumpart með liðsiinni an narra, hefja viðleitini til að eýða eftir því, sem við veröur komið, einmainakerand, siem þjdir marga einstasðinga, ör- yrkja, sjúklinga og gamal- menni. Hópur viiraa og vanda- mainna minnkar smám samian, þegar ápþi Kða. Iloimsoknum kurandngja fæidcar, þeir Isreytast á að Kta ihii til þessa eánmona®- fólks. Stundum á það e t.v. sjálft nokkra söfe á því, ef það talair full mikið um áhyggjur sínar og diipru hugsanir. Þegar svo er komið firanst þvi það vera gleymt og yíirgefið. Það hefur oftast naer iítið eða efek- ort fyrir staíni og telur sig vena til einiskis nýtt. Beiskjan sækir ó, og lffið vorður gleði- snautt. Með því að Kta inn til þessa einmana fólks, nokkuð reglu- lega, láta þaö skynja, að það er einhver, sem lætur sér anntum það, nabba við það glaðlega og vimgjamlega og ekki sizt að lofia því að lóta í ljós það. sem því Kggur á hjarta, og hlustar á þær hugsanir, sem fæðst hafa hjá því í eirnrúmi, mó venjulcga draga úr biturð og einmaniaikonind og ylja ]>eim, sem hlýju er vant. Eins mætti lesa fyrir sjóndapurt fólk, skrifa fyrir l>að bréf til fjar- staddi’a ástvina, í vissum til- fellum jafnvel stuðla að nýjum tengslum við þá, ef slitaraað hafa, eða reka fyrir það erindi af einhverju tagi. Á þetta jaflrat við um einatæðiraga í hoima- húsuim og í sjúkrahúsum. — Stundum verða sjúklingar að liggja árum sairaan á sipítöium, fjarri heimilum sínum og ætt- ingjum, og er þá undir hælirm lagt, hvort nokkur kemur í heimsókin. — Á ýmsum sjúkra- húsum erlendum eru sjálfboða- liðar, sem færa sjúklingum bækur úr bófeasaflni sjúkra- hússdns, hjálpa þeim með val bólra og rabba við sjúfeling- ana um leið. Hér er engiin frumJog hug- mynd á ferð. Sjálfsagt hafaein- hvorjir og e.t.v. margir ein- staklingar fundið hvöt hjá sér til að hlynna að eimstæðingum á ]>enman hátt, og eins kanin að vera um einihver félagasamtök, þótt mér sé það ekki kunnugt. Erlendis hafa félög, m.a. Rauði krossimm, rækt svona hjálpar- starf um árabil, og' nefnast þedr, er aranast það, sjúkravin.ir. Sjúkravinastarfið er varada- samara en margur hyggur og efekd má skipuleggja það á breiðum grundvelli, noma þeir, sem takast þad á hendur, hafi áður hlotið tilhlýðilega leið- sögn. Sjúkravinir þurfa og að hafa til að bera háttvisi og langlumdargeð. — Kvenraadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Islands er að hefja þetta starf og hefur þegar staðið fyrir myndarlegu námskeiðá með mifeilh þátttöku íVH'iifúsra sjálf- boðaliða. RKl vili stuðla að því, að einmana, gamalt fölk, fái tæki- færi til að koma saiman, einn eftinmdðdag í vifeu eða svo. Að- alatriðið er, að gamla fólkið geti spjallað samain yfirkaffi- bolla, spilað á spil, tekið lagið, lesið upp o.þ.h. Lofes er RKl að atihuga, hvort ekitoi sé kleift að koma á heim- sendingu á heitum mat tdl sjúkra og aldraðra í heimahús- um, a.m.k. þrjá daga í vitou, gegn hóflegu gjáldi. Um allan heim mun það vena algengt, að gamalt fólk, sem sér um sdg sjálft, sé vamnært, eimfcum vegraa óheppilegs matarræðis, það gerir sér oft ekfci Ijóst, hvað því er hollast að borða, það á e.t.v. er&tt með aðdrætti eða matredðslu. Það, sem hér heflur verið sagt, er aðeins lausleg lýsirag á nýjum verkefraum, sem RKl hyggst viniraa að í næstu fram- tíð. „Eyðum edramanatoenndirani“ eru hvatraingarorð, sem RKÍ vill með réttu geta gert að síra- um. Jón Sigurðsson. KALL Á síðastliðnu hausti var Emil Jórasson úr Hafnarfirði brúkað- ur til að segja yfir þdrag Sam- einuðu þjóðanma að íslemzka ríkisvaldið styddi ríkisvald Bandairíkjamna í morðæðd þess á Víetnömum. Þessi yflirsögn varðar íslenzka þjóð; m. a. vegna innilegrar samvinnu í hemaði við ríkis- vald Bamdarikjarana, en þó sér- ílagi þá kjósendur sem bera ábyrgð á þingsetu viðkomandi óhaippamanna. f Einkum tel ég mér skylt að fordæma þessa tiltekt rikis- valdsiras, þar sem það gerir m.ig samábyrgan sér og höfund- uim Vietnamglæpsins; af því skrifa ég þetta kall. Ég vil sipyrja: — Er sá til, utan rífeisvaldsins, sem hefir einurð til að starfa að þvi með ríkiisvaldi Bandaríkjamma að kvélja og skjóta ti‘1 dauðafjötr- aða Vietnama? Eða hefir þú eánurð til að að- stoða rítoisvald Bandaríkj arana við að tæta Vietnama með sprengjum? Hefir þú ednurð til að vedta ríkisvaldi Bandaríkjarana bnaut- argenigi til að brenina Vietnama í logaindi bensínhlaupi? Hefir þú einumð fál að styðja ríkisvald Bandaríkjamna við að þeyta málimfh'sum inraí Uffæri Vietnama? Hefir þú eiraurð til að hlut- ast til um að ríkisvald Bamda- nfcjanna eyði allan jarðargróða og eitri jarðveg á víðáttumdkl- um svasðum í Vietnam? Hefir þú einurð til að styrkja ríkisvald Bandaríkjanna við að tortíma Vietnömum upp til hópa? Hefir þú eimurð til að hvetja ríkisvald Bandarfkjararaa tii að þjá, limiesta og deyða banda- ríska æsfcuimerara? Og hefir þú eiraurð til að hugsa þá hiugsun til emda, að hægt er að telja starazlaust, um ófyrirsjáanlega lamgain tíma, voðaverk vigsraauta íslenzfea rikisvaldsins, hvenskyns, á heimsmælikvarða? Hef ég þrek til að halda á spjaldi og heimta Mð í ver- öld nauða; mig briestur kýark til að virana valdi sem veldur þjáningum og dauða. En hið dólgslega islenrika ríkisvald gerir mdg samábyrgara hina bamdóða bandaríska auð- valdi og hækju þess, ríkisvald- inu. Þetta er óskilið mál okkar. Vegraa þess er kall mátt: — Mótmælum VietnamgLæpn- um afdráttarlaust, allavega, allstaðar. Látum íslenzka rfkásvalddð, blóðforsetaran bamdaríska og aðra óþokfca í Guðseigiinlaradi, sjá mótmad-ira, heyra kröfuirra- ar, vita dómaraa og — finna til alvörunnar. Þessa er þörf. Helgi Hóseasson, trésmiöur. «>—-------------------------1--- Hundruð særðust í átökum í Japan TOKIO 26/2 — Um 500 lögreglu- menn hlutu áverka i viðureign- um við stúdenta og bændur skammt fyrir austan Tokio í dag. Um 130 stúdentar eru sagðirhafa slasazt og 23 þedrra verið hand- teknir- Átökin hóftxst vegna mót- mæla gegn áformum um að Ieggja flugvöll á þessum slóðum, í Narita um 50 km fyrir aust- an Tokio, en grunur leikur á að bandariski herinn eigi að fá af- npt af flu-gvellinum. i « i t • 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.