Þjóðviljinn - 28.02.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.02.1968, Blaðsíða 6
g SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. febrúar 196S. @ntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Frá Raznoexport, U.S.S.R. «‘3't'5 °,9« T1' MorsTradingCompanyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Trilla óskast 1 — 2ja tonna trilla óskast til kaups. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans merkt: Á sjó. * Utsala—Kjarakaup Úlpur — Kuldajakkar — Peysur — Buxur Hvítar fermingaskyrtur — Skyrtupeysur og margt fleira. r jr O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Umboðssa/a Tökum i umboðssölu notaðan kven- og herrafatnað. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. FRÍMERK/- FRÍMERK/ innlend og erlend i úrvali. Útgáfudagar — Innstungubækur — Tengur og margt fleira. — Verðið hvergi iægra. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. • Góðar gjafir til Sjálfsbjargar • Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, þakkar af alhug eft- irfarandi gjafir og áheit sem borizt hafa vegna byggingar Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfs- bjargar á árinu 1967. I.K áheit kr. 200, Jónína Þór- ólfsdóttir, Eskifirði, áheit, kr. 1500s Ásgerður Guðmundsdótt- ir 500, I>órður Sigurjónsson, Reykjavík, 10000, Guðrún Guð- mundsdóttir, Sólvangi, Hafnar- firði, 100, Sigrún Þorbjöms- dóttir, Skipasundi 42 og Raen- heiður Gissurardóttir 600, Sess- elja Jörundiardóttir 2000, Guð- rún Karlsdóttir, áheit, 2785, brír Svíar við Búrfellsvirkjun 1831,40, Ragna Guðmundsdótt- ir, Sólvangi, Hfj., 250, Sigur- borg Kristjánsdóttir, Skúlask. 20 Hafnarf., 200, Sigurlaug Ein- arsdóttir 400. Sigursveinn D. Kristinsson, Óðinsg 11, 6000, Minningargjöf um Helgu Grims- dóttur og Kristin Jónsson, Ól- afsfirði frá bömum þeirra, 30000, Brynjólfur Þorsteinsson 100, Guðmundur Kristjánsson 200 Óskar Jónsson, Hafnarf., 1000, Oddný 65, Sigríður Áma- dóttir, Túng. 17, Keflav. 100, Guðrún Brandsdóttir, Grettisg. R. 100i0 V.H. & JÞ 500, Minn- ingargjöf um Kristínu Eggerts- dóttur frá móður hennar og systkinum 1500, Svava Sigur- geirsdóttir 200, Helga Einars- dóttir 420, Einar Hálfdánarson, Höfn, Homaf., 700, Magnús Vil- hjálmsson 1000, Ólafía Jóns- dóttir, áheit, 1500, Minningar- gjöf um Sigrúnu H: Wíúm, Höfn, Hornaf. frá Snjólaugu Jónsdóttur, Hötn, Homafirði 30000, Minningargjöf um Sig- rúnu H. Wíum, Höfn, Homa- íirði frá Guðnýju S. Eiríksdótt- ur, Höfn Homafirði 10000, N.N. 200, Ofnasmiðjan hf. Reykja- vík 2000, Benedikt Sigvaldason, Reykjavík, 2037,42, N.N. 500, N.N. 20000. Samtals krónur 129.388,92. • Skemmtir með eftirhermum Jörundur Guðmundsson • A érshátíð Starfsmannafélags Þjóðviljans, sem haldin var í Tjarnarbúð s.l. laugardag kom fram ungur maður, Jörundur Guðmundsson, með skemmtiþátt og vakti mikla kátínu imeð bráðsnjöllum eftirhermum. — Þótti viðstöddum hin bezta skemimtun að þættinum, þar sem kunnir borgarar voru galdraðir fram með röddinni einni saman. • Þossó ungi maður, Jörundur Guðrnundsson, er nýlega byrj- aður að skemmta fólki á þenn- an hátt, og mun einn hiwna yngstu sem það stundar. Hann er tvítugur að aldri Miðvikudagur 28. febrúar 1968. 9.50 Þingfréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusaínið (endur- tekinn þáttur). 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Gísli J. Ástþórsson rith. les sögu sína „Brauðið og ástin“ (14). 15.00 Miðdegisútvarp. Yvette I-Iorner leikur á harm- oniku. Kór og hljómsveit Mitch Millers flytja gömul, vinsæl lög. Georges Jouvin og hljómsvéit hans leika laga- syrpu: Gulltnompetinn. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Sigurveig Hjaltested syngur þrjú lög eftir Áskel Snorrason. Pierre Fournierog hljómsveit leika Sellókonsert í e-moll eftir Vivaldi; Rudolf Baumgartner stj. Konsert- hljómsveit ungverska útvarps- ins leikur svitu eftir Rezsö Kókay; György Lehel stj. 16.40 Framburðairkennsla i esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. Stúdentakórinn syngur 12 lög. Söngstjóri Jón Þórarine- son. Einsöngvári: Sigmundur R. Helgason. Undirleikarar:* Eygló H. Haraldsdóttir og Kolbrún Sæmundsdóttir (Að- ur útv. 9. okt.). b. Gísli Magnússon leikur Fimm lítil píanólög op. 2 eft- ir Sigurð Þórðanson (Áður útv. 23. jan.). 17.40 Litli bamatíminn. Guðnín Birnir stjómar þætti fyrir yngstu hlustenduma- 18.00 Tónleikar. 19.30 Daglegt mól. Tryggvi Gíslason magister r talar. 19.35 Hálftiminn í umsjá Stef- áns Jónssonar. 20.05 Enisk og frönsk hljóm- sveitarmúsik. a. „Cockaigne“, forleifcur op. 40 eftir Elgar. Hljómsveitin Phil'harmonia leikur; Edward van Beinum stj. b. „Fyrsti gaufcur vorsms“ og „Sleðaferð", tveir hljómsveit- arþættir eftir Delius. Fíl- harmoníusveitin í Lundúnum lexkur; Sir Thomas Beecham stjómar....... c. „La valse“ eftir Ravel. Hljómsv. Tónlistarháskólans í París leikur; André Cluyt- ens stjómar. d. „Slæpingjabarinn" eftir Milhaud. Concert Arts hljóm- sveitin leikur; Vladimir Golschmann stjórnar. 21.00 ,,Hver var Gunnþórunn?“ smásaga eftir Mögnu Lúð- víksdóttur, Inga Blandon les- 21.25 Frá tónlistarhátíðinni f Stokkhólmi í fyrra. Bel-Canto kórinrx syngur lög eftir Arne Mellnás, Ingvar Lidholm, Frank Martin og Wilhelm Stenhammar; Karl-Eric And- ersson stjómar. 21.45 Þrír ljóðrænir þættir eft- ir Sigbjöm Obstfelder. Sig- ríður Einars frá Munaðar- ncsi íslenzkaði. Hjörtur Páls- son les. 22.15 Lestur Paissíusálma (15). 22-25 Kvöldsagan: Endunrxinn- ingar Páls Melsteðis. Gils Guðmundsson alþingismaður les (8). 22.45 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.15 Strengjakvartett í B-dúr (K159) eftir Mrxzart. Barchet- kvartettinn leikur. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Miðvikudagur 28. febrúar 1968. 18.00 Lína og ljóti hvutti. 5. og síðasti þáttur. Fram- haldskvikmynd fyrir böm. Is- lenzkur texti: Ingi'björg Jóns- dóttir. (Nordvision — Damska sjónvarpið). 18.20 Denni dæmalausi. Aðalhluitvenkið leikur Jay Norfh. Islenzkur texti: Ellert Sigurbjörasson. 18-45 Hlé. Laus lögregluþ/ónsstaða Staða ems lögregl-ulþjóns í Grindavíkurhreppi er laus til umsóknar. Byrjunarlarm samkv. 13. launafl. opinberra starfs- manna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsdnigar um starfið gefur undirritaður og skulu umsóknir, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafnarfirði hafa bor- izt honum fyrir 5. marz n.k. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 24. febr. 1968. EINAR INGIMUNDARSON. Staða forstöðukonu við Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins er hér með auglýst til umsóknar frá og með 1. maí n.k. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjara- samningi Reykjavíikurborgar. Umsóknir sendist til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar fyrir 14. marz. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. sjónvarpið j»- ■• - . *•. .. - '—:--*Wij. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. Islenzkur texti: Viliborg Sig- urðardóttir. 20.55 Tvær myndir eftir Ósvald Knudsen. 1. Hrognkelsaveiðar. Þessi mynd er tekin á Skerjafirðd 1948. 2. Þjórsárdalur. Myndin var gerð 1950. Lýsir hún lands- lagi og þekktum sögustöðum í dalnum- Tal og texti: Dr. Kristján Eldjám, þjóðminjax- vörður. 21.00 Opið hús. (Fri Entré). Bandaríska söngtríóið The Mitchell Trio flytur lög í þjóðlagastíl og önnur létt Iög úr ýmsum áttum. (Nordvison — Sænska sjónvarpið). 21.00 Fómarlömbin. (We are not alone). Bandarisk kvik- mynd. Aðalhlutverkin lei'ka Paul Muni, Fltxra Robson, Raymond Sevem og Jane Bryain. Islenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Áður sýnd 24. febrúar 1968- Smurt brauð Snittur brauö bc^er VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-9(L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.